Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (g 111 . gn ÞJÓÐLEIKHÚSID La Traviata Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýning í dag kl. 16.30. Sýning föstudag kí. 20.00. Sýning lauigardag kl. 20.00 Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. A.ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Símar 80000 og 8-2345. Topaz Sýning í kvöld kl. 20.00 á Akureyri. Sími 1475 Hvítiti'ndur (The White Tower) Stórfengleg amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum í hrika legu landslagi Alpafjallanna. Glenn Ford, Valli, Claude Rains. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Krýning Elísa- betar H. Englandsdrottningar. Sími 1544 Kona í vígamóð (The Beautiful Blonde from Pashful Bend) Sprellfjörug og hlægileg ameríisk gamanmynd í litum, er skemmta mun fólki á öll- um laldri. — Aðalhlutverk: Betty Grable og Cesar Romeo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir með Abbott og Costello. — Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1. £ Sími 6444 í leyniþjónustu Spennand,; frönsk stórmynd er gerist á hernámsárunum í Frakklandi. Myndin er í tveim köflum. 2. kafli: Fyrir frelsi Frakklands Aðalhlutverk: Pierre Reni- or, Jane Holt, Jean Davy. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Mjólkurpósturinn Hin sprenghlægilegia amer- íska gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sími 1384 Jamaica- Kráin Sérstaklega spennandi og viðburðarík kvikmynd, byggð á hinni frægu samnefndu skáldsögu eftir Daphne du Maurier, sem komið hefur út í ísl. þýðingu- Aðalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Itobert Newtön. — Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Glæfraför Hin afar spennandi ame- ríska stríðsmynd. — Aðal- hlutverk: Errol Flynn, Ron- ald Reagan. — Bönnuð börn- um. — Sýnd kl. 5. ——* I ripoiibio —— Sími 1182 Kappaksturshet j an Afar spennandi og skemmti- leg amerísk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Mickey Rooney. Tomas Mitchell, Mic- hael O’Shea. —- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laumufarþegar Með hinum sprenghlægilegu Marx-bræðrum. — Sýnd kl. 3. Sðasta sinn. Simi 6485 Jói stökkull (Jumping Jacks) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum frægu gamanleikurum: Dean Martin og Jerry Lewis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Vegna hátíðahald- anna fellur sýningin kl. 3 nið- ur. — Sala hefst kl. 4. Sími 81936 Hraustir menn Mynd þessi gerist í hinum víðáttumiklu skógum Banda- ríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomu- mikla og æfintýralega hluti, hrausta menn og hraustleg á- tök við hættulega keppinauta og við hættulegustu höfuð- skepnuna, eldinn. — Wayne Morris, Preston Foster. — 3ýnd kl. 5, 7j3g 9. — Bönnuð börnum. WKaiiþ - Salti InnröimnuiD Útlendir cg innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Ödýrar ljósakrónur Iðja h. t. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 V'étm & verksmiSja- vesðí Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — MáJm- iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala og allskoniar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g J a Laufásveg 19. — Síml 2856. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Hafið þér athugað áin hagkvæmu afborgunar- fcjör hjá okkur, sem gera nú öHum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögin- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti .22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugaveg 27, L hœð — Sími 1453. Viðgerðir á raf-* magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími’ 6484. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir S A 9 t Ó, Veltusundl 1, *Imi 80300. Stofuskápar Húsgagnavcrzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Allir út í toláinn. — Uppl. í Aðalstræti 12 á föstudags- kvöld kl. 8.30—10.00. Á sama tíma uppl. í síma 82240. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Keykjavík Hin árlega skemmtiferð kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður farin sunnudaginn 21. þ. m. Slysavarnakonurnar frá Akureyri verða með í förinni. Vinsamlegast fjölmennið. Upplýsingar gefnar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Stjórnin. Innköílim kröfulýsinga nm , bsettir á s Samkvæmt 13. gr. 1. nr. 22, 19. marz 1953 og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953. Hér með er skorað á þá, sem telja sig eiga rétt tii bóta samkvæmt ofangreindum lögum, að lýsa kröfum sínum fyrir 25. október 1953, að viðlögðum kröfumissi, til innlánsstofnunar (banka, sparisjóðs, innlánsdeildar samvinnufélags) eða verzlunarfyrirtækis, þar sem inn- stæða var 31. desember 1941 og/eða 30. júni 1946. Eyðublöð undir kröfuiýsingu verða afhenf í ofan- greindum stofnunum frá og með 25. júní 1953. Landsbanki Islands. Allir þátttakendur stjórnendur og fánaberar í íþróttamótinu í dag, mæti á íþróttavellinum ■'+W kl. 2,30 stundn'slega. Þjóðhátíðarnefnd. J1 -------- i MV%V%WíW-Wí*.%W.V.VAVAWA\W.V.V.bAV-WJ í Veitingastoían verður lokuð í dag frá kl. 6 e.h. liggur leiðiu Heimilisþáttarinn Framhald af 10. síðu. er betra að velja peruna í þeim: lit sem óskað er og forðast iit- aðar ljóshlífar. Og þá stendur á sama úr hvaða efni hlífarnar eru, hvort þær eru úr pappír, pvasti, pergamenti, gleri eða öðru slíku. Eitt skiptir mestu máli: velj- ið aldrei lampa eftir útlitinu: einu saman, heldur fyrst og fremst eftir birtunni sem hann. ber. Því aðeins lítur lampi fallega út í stofu, að hann beri fallega birtu. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.