Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Grein Halldórs Laxness Framh. af 7. síðu. þá sjálfa; þeir fyrirgera vin- sældum sínum sakir skorts á háttvísi, sérlega lagnir í því að nauðþreyta viní sína og banda- menn, uns þeir hafa gert sig að pest meðal þeirra. Ég hef dvalist leingur í Bandaríkjum en nokkru öðru iandí u;tan míns heimalands. Ég hef átt fleiri vini í Banda- ríkjium en nokkru landi öðru. Bækur mínar hafa verið lesnar í hundruðum þúsunda í Banda- ríkjum. Ég tel miig altaf standa í þakkarskuld við það land af því það gerði mig að sósíalista, — Bandaríkin eru nefnilega eitt af þeim fáu löndum þar sem ekki er hægt að komast hjá því að verða sósíalisti ef maður notar heilann. Evrópumenn, sem daglega heyra óminn af hrópunum sem berast úr hinu sérkennilega fátækrahæli am- rískra stjórnmála, hljóta að halda að handarískur hugsunar- háttur ber; einkum og sérílagi einkenni óþektar krakka, mál- óðs kellínigarsvarks eða slepju- legs klerks einhversstaðar lángt ofanúr afdölum. En það er mik- il vaniþekkíng á Ameriku að halda að bandiaríkjaþjóðin líkist þessum æpandi, froðufellandi og prédikandi stríðstrumbuslögur- um stjórnmálanna; iþó sú kunni iað vera reglan, að stjó.rnmála- menn séu undanlás mannlegs félags, lægstur sameiginlegur nefnari manna hver í sínu kjördæmi, þá fer því fiarri að hver veniuleigur bandaríkja- miaður sé fáráðlíngur með stríðsbumibu. Hver venjulegur bandaríkjamaður er framar öllu snj.all verkmaður sem veit al- veg eins vel og ég og þú að það er- ekki hægt áð drepa vandamál með öðrum hætti en leysa þau. Ég hef þekt banda- ríkjamenn úr ótal starfsigrein- um, en aldrei rakst ég á mann þar í landi, sem ekki fyrirliti stríð. Hversvegna fáum vér svo sjaldan að hevra hvernig venju- legt fólk í aBndaríkjum, frið- samt og greint, lítur á málin? Hversvegna erum vér dæmdir til að hlusta endalaUst é þessar undarlegu fígúrur úr „nefnd- unum“ frægu og spekíngunum úr „the big syndicates?“ Hvað i er orðið af öllum greindu, mentuðu hugsjónamönnunum í Bandaríkjum? Er minn góði j igamli vinur Upton Sinclair nú kanski kominn í kompaníið líka? Og hvar er málgagnið þar sem heyrast kynni rödd hinna glæsilegu amrísku æsku- rnanna, sem stríðsæsingamenn- irnir vilja fyrir hvem m.un láta slátra 1 einhverium ógestrisn- ast við að selja bækur mínar um allan heim. En nú á dögum er einsog búið sé að spilla ein- drægni jafnvel meðal kaup- manna, stjórnmálamenn láta ■róginn gánga fyrir öllu, menn þverfóta varla fyrir bakburði úr yfirvöldunum. Ég er reiðu- búinn að styðja hvaða hreyf- íngu sem er, ef hún aðeins hef- ur að markmiði vináttu meðal þjóða. Oft hef ég verið að brjóta heilann um hvernig á bví standi, að mannleg snilligáfa skuli enn ekki hafa hrokkið til þess að siá ráð Við herskáum stjórnmálamönnum. f síðas*a höfuðstríði gegn mannkyninu ■tókst þeim að lífláta nær tutt- ugu miljónum manna. Hvers- vegna hafa ekki ve.rið fundin með.ul við þessum óþverra í m.annsmynd á sama hátt og við samherium þeirra og hlið- i'stæðum í mynd drepsóttar- sýkla? Því það er eingin lausn á neinu að fara að heingja þessi gerpi eftir á, einsog gert. var í lok siðasta stríðs, begar iþeir eru búnir að ná vilia sin- um, slátra og brenna lifum hluta mannkyms. Vér venjulegir menn vi'tum að vandamál, hvort heldiur innlend eða alþjóðleg, verða ekki leyst ineð morði, hvorki einföldu né margföldu. Lærdómur sögunnar er sá, að hversu marga menn sem þú rnyrðir, þá bíða öll vandamál þín jafnóleyst og fyr að morð- verkinu loknu. Hversu má þuð veu’a að vér stöndum jafnar. í hættu að vera í heimsmálum leiddir og láta stjórnast af þeim einum mannvenum sem ei’u það lakar innrættir og rneira rakk- arapakk en annað fólk, að þeim det'ba .aldrei önnur. íáð i hug til þess að leysa vandamál en murka lífið úr saklausu fólki í styrjöldum, — nema þeir séu kúgaðir til hins gagnstæða. Á mannkynið sér þá engrar und- ankomu auðið frá þessari land- plágu sem hefur þrúgað heim- i.nn frá ómunatíð? Trúarhetjur og siðaspekíngar vilja telja okkur trú ,um að menskt eðli, ' eðli venjuleés fólks, sé svo gerspilt frá upp- hafi að heimsfriður isé óhugs- andi nema hver og einn taki sig til iað endurbæta siálfan sig frá rótum samkvæmt þeim m.argví.slegu trúarbragðakerfum og siðarollum sem finn.ast kunn,a í veröldinni. Vel má vera að feður og mæður, systur og bræður, synir og dætur trú- arhetja og siðspekínga séu að eðlisfari gerspilt fólk einsog þessum rógberum mannkyns er svo mikið í mun að telja oss trú um; við verðum að taka orð þeirna gild í þessu efni. En krakkar hafa ekkj heyrt nefnda fyr fremur en íslenzkur bóndi. Ég ‘hef altaf verið að bíða eftir því að gáfaðir og mentaðir amrískrar friðarhreyfíngar. Margir vin,a minna í Ameriku eru að vísu kapítalistar, satt er það, en ekki þarf það að verða til fyrirstöðu; k.apítalistar gáhga um hús mitt einsog heima hjá sér; ýmsir bestu vina minna eru kapítalistiar, og sjálfur er ég kapítalisti og leit- Markmiðið með hernáminu að leysa vandamálin í stað þess að fiara á stað og myrða náunga sinn, og afþakkaði þarmeð leið- sögn herskárra þjóðskörúnga, þá mundi veröldin eflaust batna frá rótum og mannkynið ekki vera í meiri hættu af stríði en til dæmis af bólunni. Tregða almennings í því að standa gegn 'Stjórnmálahetjum sem kjósia að drepa fólk fremur en ráða framúr vandamálum, og vilja heita fararbroddur þjóða eða jafnvel vaxtarbroddur mannkyns, einmitt þessi tregða venjulegs- fólks hefur valdið meiri slysum en öll ógæfa önn- ur sem steðjað hefur að m.ann- kyninu; og ef til er erfðasynd, einsog trúarspekíngar halda fram, þá er hún falin einmitt í þessari tregðu. Kynslóð vor hefur nú séð djarfa fyrir dag- renníngu, samtökum venjulegs fólks um gervallán heim gegn vélum styrjaldardrotna. Þessi dagrenníng er Heimsfriðarhreyf íngin sem nær til meira e.n helmíngs af íbúum jarðar, og færir út kvíarnar sem óðast, einnig í þeim heimshlutum þar sem stríðsvillimenn enn ráða 'ögum og lofum. M 'Bt'nh'ciacfS* AUAO QCfWia Framhald af 1. síðu. hlutaðeigandi ríkja. Fréttaritarinn skýrir frá því aS í þessum stöðvum sitja nú 250.000 manns en það er fjórð- ungur bandaríska flughersins. Þessi tala á eftir að hækka verulega, segir Beach. 100 lokið, 50 eftir ,,Að minnsta kosti helmingur af þieim bandarísku flugstöðv- um sem áætlanir hafa verið gerðar um verða utan Amer- íku“, segir Beach. , Dreifing sprengju- og orustuflugsveita umhverfis jaðra hins kommún- istíska heimsveldis er þýðing- armikill þáttur í hernaðaráætl- un Bandaríkjanna. Sem stendur er búið að koma upp um 100 stöðvum erlendis en gert er ráð fyrir í áætlununum að þeim verði fjölgað í 150“. „Vernd flugstöðvanna“ „Þar í Evrópu“, heldur Bea- ch áfram, „sem bandarískar flugstöðvar eru, er ætlazt til áð ,,gestgjafaþjóðin“ taki að sér vörn stöðvanna á jörðu súðri. Á stöðvum eins og Græn- landi og íslandi, þar sem enginn her er fyrir hendi, sér bandarískt lierlið um VERND HERSTÖÐV- ANNA“. (Leturbr. Þjóðv.) Eins og menn sjá eru það ekki Islendingar, sem taldir I fyrir 1953, um Mýrasýslu er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5. Hafmfirðingar eru beðnir að vitja bókarinnar í Verzlun Valdimars Long. Fimm fyrstu ljósprentuðu árbækur félagsins, 1928—1932, eru einnig afgreiddar í skrifstofunni. Félagsmenn og nýir áskrifendur fá eldri árganga félagsins, sem til eru, fyrir hálfvirði, séu þeir keyptir í einu lagi. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför Þorbjargar GuðmundsdótSur Sigrún Sigurðardóttir Kristinn Sigurðsson eru þurfa verndar, heldur bandarísku herstöðvarnar á Is- landi. Öllu skýrar verður eliki sagt áð ef einhver árásarhætta vofir yfir landinu þá stafar hún frá bandarísku hersetunni. Til kjarnorkuárása Hinn bandaríski fréttaritarí fer ekki í neina launkofa méð það, til hvers nota á banda- rísku flugstöðvarnar í lönd- um annarra þjóða. Hann segir; „Hernaðaráætlun þessi gerir ráð fyrir miklum flugstöðvum á Grænlandi, í Bretlandi, Norð- ur-Áfriku, Okinawa, Japan, Al- aska og á meginlandi Ameríku, þaðan sem stórar sprengjuflug- vélar geta farið í árasarfei'ð- ir. .. . Meginihluti Iangfleygu sprengiflugvélanna hefur áðset- ur í Ameríku en í liernaðarlega mikilvægum flugstöðvum er- lendis er reiðubúið fluglið, sem hægt er að senda á loft með augnabliks fyrirvara, einnig með kjarnorkusprengjur". Staðfestir fyrri frásagnir Uppljóstranir Beach komá heim við fyrri frásagnir banda- rískra herfræðinga og blaða- manna, sem hika ekki við að segja það í Bandaríkjunum að Island hafi verið hernumið til þess eins að fullkomna flug- stöovakerfi Bandaríkjanna í norðlægum löndum. Nægir þar að minna á grein eftir Hanson Baldwin, hinn víðkunna her- málafréttaritara New York Times, sem birtist i því blaði 22. marz i vetur. Flann vék ekki að því einu orði að herseta á Islandi stafi af þörf á að vernda landið fyrir árás en segir að landið sé „þýðingar- mikil veðurathugana- og rad- arstöð og gæti ef til stríðs kæmi orðíð mikilvæg flugstöð til sóknar og larnar og flota- stöð“. Baldwin segir að Island sé ihlekkur í handarískri flug- stöSvakeðju, sem liggi héðan yfir Grænland, Nýfundnaland, Labrador, Kanada og Alaska. Þýðing þessara landa stafi af því að um þau liggi stytzta leið- in frá Bandaríkjunum til Sov- étríkjanna. Þegar langfleygar, þrýstiloftsknúðar sprengjuflug- vélar og fjarstýrð skeyti komi til sögunnar rnuni stöðvar þar fá úrslitaþýðlngu tii loftárása. Urslit í A-riðli. um stöðum í Austurlöndum, stöðum sem þessir veslíngs 'það eitt veit ég með vissu, mitt jj . 1. , n -i 11 _ A 1 .1 1 „ 1' T1 3 fólk á Islandi var ekki af því tagi. iMér þykir .ekki ólíklegt ,að óg hafi um dagana kynst >| álíka mörgu fólki og meðal- Annað kvröld (fimmtudagskvöld) kl. 8,30 keppa vinir minir amrískir gerðu mér trúarhetja eða siðspekíngur; en ^ orð að gerast stuðníngsmaður ég hef aldrei kynst venjulegum >) manni sem væri spiltur að eðl- >J ifari eða hugsunarhætti. í ^ einni igrein er ég þó reiðubúinn - að samþykkja trúarhetjunni og hinum ömurlegu skyldmennum hans: ef sérhver venjulegur maður í héiminum væri i því ráðinn að fylgja fram stefnu vénjulegra manna, sem er sú Akurnesiigar og K R, Þetta er leikuriim sem atlir hafa beðið eftir! Verð aögöngumiða StæÖi kr. 5.00, stúkusæti kr. 10.00 og barnamiöar kr. 2.00. Mótanefndfin Dómari: Hannes Sigurðsson ! bix

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.