Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 37. júní 1953 • i 1 dag er miðvikudagurliin 17. ^ Þjóðliátíðardagrur lslendinga. 167. dagur ársins. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Norðfirði af sr. Inga Jónssyni ungfrú Ilse Inge Wagner, frá Torgau í Þýzkalandi, og Bjarni Gunnarsson vélstjóri. Synodusguðsþjón- usta verður í dóm- kirkjunni, föstud. 19. júní kl. 10.30 __ f.h. Fyrir altari þjóna sr. Friðrik A. Friðriksson, Húsavik,- og. sr. Björn Jónsson, Keflavík. — Sr. Jón Auðuns dóm- prófastur prédikar og lýsir vígslu. Prestvígsla: Biskup vígir cand. theol. Ingimar Ingimarsson til Raufarhafnarprestakalls. Vigslu- vottar prófessor Ásmundur Guð- mundsson, sr. Jakob Jónsson, sr. Birgir Snæbjörnsson og sr. Björn Jónsson. Hinn nývágði prestur flyt ur ræðu og guðsþjónustunni lýkur Þetfa er oð lifa þjóSlifi Kjörskrá fyrir Beykjavík ligg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíallstafiokksins, I>órs- götu 1. Ungbarnavernd I.íknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. I30—230.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn ki. 3“—4. Beiðrétting 1 frásögn af opnun Vorsýningar- innar í Listamannaskálanum í gær misrituðust nöfn tveggja þátttak- enda, þeirra Guðmunau Andrés- dóttur og Ásmundar Sveinssonar, Eru þau beðin velvirðingar á þeim mistökum. Helgidagslæknir er Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 14. — Sími 81619. T.æknavaröstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Það sem mest á ríður fyrir þann, sem fulltrúi á að vera, er, að hann hafj sanna, brennandi, óhvikula föðurlandsást. Eg meina ekk,i þá föðuriandsást, sem ekk- ert vill sjá eða við kannast ann- að enn það, sem við gengst á land inu á þeirri tíð sem hann er á, sem þykir allt fara bezt sem er, og allar breytingar að öllu óþarf- ar eða ómöguligar, en ef breyt- língar eru gjörðar sem eru móti hans geði, dregur sig óðar aptur- úr og spáir að allt muni koll- steypast; eg meina heldur ekki þá föðuriandsást, sem vill gjöra föðurlandi sínu , gott einsog, ölmusumann;, sem einskis eigi úrkösti, vill láta umliverfa öllu og taka upp eitthvað það sem liggur fyrir utan eðli landsins og landsmanna, eða sem hann hefir þókzt sjá annarsstaðar, vegna þess hann sér ekki dýpra enn í það, sem fyrir augum ber. Eg meina þá föðmiandsást, sem elskar land sitt EINSOG það er, kannast við annmarka þess og kosti, og vill ekki' spara sig til að styrkja framför þess, hagnýta kostina en bægja annmörkunum; tónlist (pl.) 16.00 Barnasamkoma þjóðhátíðardagsins (á Arnarhóli); a) Lúðrasveitin Svanur lelkur. b) Sr. Friðrik Friðriksson talar. c) Telpnakór úr Melaskólanum syng- þá föðurlandsást, sem ekki lætur ur- d) Gest,ur Þorgrímsson og Baldur og Konni skemmta. e) Anný Ólafsdóttir (12 ára) syngur. GAGN LANDSINS eða ÞJOÐAR- INNAR liverfa sér við neinar freistíngar, fortölur né hótanir, skimp né skútyrði; þá föðurlands- ást, sem heimfærir allt það sem hann sér, gott og illt, nytsamt og óþarft, til samanburðar við þjóð sína, og sér allt einsog í gegnum skuggsjá hennar, heimfærir allt henni til eptirdæmis eða viðvör- unar. Þetta er að lifa þjóðlífi, og það er augljóst og óbrigðult, að sá sem þannig lifir, hann mun ekki spara neitt ómak til að út- vega sér hinn annarin kost, sem verður að vera þessum fyrsttalda samfara, ef hann á ekki að verða tómt skrum og grundvallarlaus og ávaxtarlaus liégómi, sem þýt- ur útí loptið við minnsta vind- blæ mótmælanna, eða slitnar við minnstu áreynslu; þessi kost- ur er: Kunnugleikj á landinu og ástandi þess í öllu tilliti... — (Jón Sigurðsson: ' Um alþíng, 1842). Næturvarz.Ia i teki. Sími 1760. Reykjavíkurapó- Veit þá engi . . . Veit þá engi, lað eyian hvíta iátt hefur daga, þá er fagur frelsisröðull á fjöli og hálsa fagurleiftriandi geislum steypti? Veit þá engi, iað oss fyrir löngu aldir stofnuðu bölið kalda, frægðinni sviptu, framann heftu, svo föðurláð vort er orðið að háði? (Jónas Hallgrímsson). Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og Ijúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Kjósendur Sósíaistaflokksíns i tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag muni'ð þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. ★ Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Félagar! Komið í skrifstofii Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglcga frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Kl. 9.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 14.00 Útvarp frá þjóðhá- tíð í Reykjavík: a) Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Ásmundur Guð- mundsson próf. prédikar. Dóm- kirkjukórinn og Einar Kristjáns- son óperusöngvari syngja. Páll ís- ólfsson leikur á org-elið. b) 14.30 Hátíðahöldin við Austurvöll: For- seti Islands leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Á- varp Fjallkonunnar. Ræða forsæt- isráðherra. — Lúðrasveitir ieika. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk 1 . >>_. f) Almennur söngur ofl. Sigfús Halldórsson stýrir samkomunni. 17.30 Veðurfregnir. — Lýst iþrótta- keppni í Reykjavík (Sigurður Sig- urðsson). 19.25 Veðurfregnir 19.30 íslenzk lög. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarp frá þjóðhátíÖ í Reykjavík (hátíðahöld á Arnarhóli: Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Ávarp: Þór Sand- holt form. þjóðhátíðarnefndar. — Samsöngur: Karlakór Reykjavík- ur og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Ræða: Gunnar Thorodd sen. Einsöngur og ivísöngur: Óperu söngvararnir Hjördis Schymberg, Einar Kristjánsson og Guðmundur Jónsson syngja. Þjóðkórinn syng- ur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög ofl. (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækj argötu og Austurstræti). Hljóm- sveitir Aage Lorange, Bjarna Böðvarssonar og Björns R. Ein- arssonar leik. Dagskrárlok kl. 02.00. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Erindi: Hafnarfjörður á tímamótum; I. (Ólafur Þorvalds- son þingvörður). <20.50 Islenzk tónlist: Ný lög eftir Skúla Hall- dórsson (Höfundurinn leikur) 21.10 Vettvangur kvenna. Dagskrá Kvenréttindafélags Islands í til- efni minningardags kvenna 19. júní. Ávarp, upplestur og lög eftir íslenzkar konur. 22.10 Sinfónískir tónleikar (pl.): a) Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Vieux temps (Jascha Heifetsz og Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leika; Sir Malcolm Sargent stjórnar). b) Sinfónía í f-moll eftir Vaughan Williams (Sinfóníuhljómsv. brezka útvarpsins leikur; höf. stjórnar). Ileimilislíf á íþróttaöld: . . . áslandið er mjög hættulegt---------það verður sífellt hættulega--------hvað verður úr þessu----------? hófninní* EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Antverpen og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavik í gær áleiðis til Belfast, Dublin, Warnemiinde, Hamborgar, Ant- verpen, Rotterdam og Hull. Goða- foss fer frá Huil i dag áleiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavik á þriðjudag áleiðis til New York. Reykjafoss fer frá Ak- ureyri á morgun til Húsavikur og þaðan til Finnlands. Selfoss fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Austfjarða. Tröllafoss og Giinther Hartman eru í Reykjavík. Dranga jökull fer frá New York í dag á- leiðis til Reykjavíkur. Ríklsskip: Hekla fer frá Osló í kvöld áleið- is til Gautaborgar. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavik vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akurevri í gærkvöld. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Sklpadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Kotka 13. þm. til Reykjavikur. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 15. þm. til Álaþorg- ar. Jökulfell er í New Yórk. Dís- arfell átti að fara frá Hull í gær áleiðis til Þorlákshafnar. Krossgáta nr. 104 Áskrífendasími Landnemans er ★ Gjörið svo vel að gefa kosn- Jónas ingaskrifstofunni upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bænum 7510 og 1373. Árnason. Kitstjóri Lárétt: 1 dregur lpft 4 hvílt 5 þátíð 7 fraus 9 hreinsa 10 þvotta- efni 11 brún 13 tímarit 15 bók- stafir 16 rausnarlegur Lóðrétt: 1 tenging 2 aflaði 3 kyrrð 4 karlmannsnafn 6 skálma 7 rís 8 hrós 12 trjátegund 14 elds- neyti 15 skammst. Lausn á nr. 103 Lárétt: 1 blástur 7 al 8 Dóra 9 kló 11 agg 12 tá 14 an 15 ætri 17 át 18 nam 20 Atlimár Lóðrétt: 1 baka 2 111 3 sd 4 TÓA 5 urga 6 ragna 10 ótt 13 Árni 15 ætt 16 iam 17 áa 19 má Eftir. skáldsöfu Clurles de Costers * Teiknínear eftir Helge Kúhn-Nielsen 66. dagur. Vorið var bjart og fagurt, og þau undu vel i húsi sínu: Satiína sat i birtunni við gluggann, Klér raulaði vísu fyrir munni sér við vinnu sína, en Ugluspegili háfði sett dómarahúfu á koll Snata. Hann stóð upp á endann einá og hann væri áð kveða upp dóm, en hann var bara að reyna að losna við húfuna. Allt í einu stökk Ugluspegill á fætur og hentist yfir borð og stóla með hendur á lofti. Hann ætlaði að handsama fuglsunga er villzt háfði inn um gluggann; en nú pipti hann og skrækti af angist, og flaug alveg upp undir loftið og reyndi að fóta sig á smákvisti. Hversvegna læturðu svona, drengur? spurði KJér reiðilega. — Eg ætla að taka þennan unga, setja hann í búr og láta hann svo syngja fyrir mig, svaraði Ugluspegill, En fuglinn hélt áfram að flögra um í angist sinni, og hann rak sig hvað eftir annað á rúðuna, því hann hélt að þar væri opið út. Klér lagði hramminn á öxl Ugluspegils: Settu hann bara í búr, en þá skal ég lika sétja þig í búr; og það skal vera traust- lega gert, og þú skált svo sannarlega fá að syngja þar eins og þig lystir. Þú skalt raunar fá að lilaupa um — en aðeins inn- an veggja búrsins! Miðvikudagur 17. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 mm • Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp í gær í 107. sinn og fengu 130 stúdentar afhent skírteini sín, 81 úr máladeild og 49 úr stærðfræðideild. Hæsta einkunn á stúdentsprófi hlaut Gústa I. Sigurðardóttir, I. ágætiseinkunn, 9,18. Við skólaupp- sögn fluttu fulltrúar 60, 50 og 25 ára stúdenta ávörp og færðu skólanum gjafir. 1 upphafi skólaárs voru- í skólanum alls 518 nemendur, 166 stúlkur og 352 piltar í 22 bekkjadeildum. Af þeim voru 394 Reykvíkingar, en 124 ut- anbæjar. Undir árspróf gengu 404 nemendur, þar af 33 ut- anskóla. Af þeim luku 375 prófi, 314 stóðust, en 61 féll (flestir í 3. bekk). Ágætisein- kunn hlutu 4, I. einkunn 97, II. einkunn 149 og III. einkunn 64. Hæstu einkunnir á ársprófi hlutu þessir nemendur: Þor- steinn Sæmundsson, 5. X, ág. 9,29, Ketill Ingólfsson 3. B, ág. 9,14, Pálmi Lárusson 3. B, ág. 9,01 og Erlendur Lárusson 5. X ág. 9,00. Undir stúdentspróf gengu 132 nemendur og luku 130 prófi, 81 úr máladeild og 49 úr stærðfræðideild. Af þeim voru 11 utanskóla, 6 í mála- deild og 5 í stærðfræðideild. Aldrei hafa brautskráðst svo margir stúdentar áður. Af stúd- entum hlaut 1 ágætiseinkunn, 68 I. einkunn, 59 II. einkunn og 2 III, einkunn. Hæstu eink- unn á stúdentsprófi hlutu þess- ir riemendur; Máladeild: Gústa I. Sigurð- ardóttir, ág., 9.18, Gauti Arn- þórsson, I. 8,84, Margrét Sig- valdadóttir, I., 8,79 og Ingvi M. Árnason, I., 8,63. Stærðfræðideild: Sigurbjörn Guðmundsson, I., 8,71, Hörður Halldórsson, I., 8,65, Björn Höskuldsson, I., 8,61 og Örn Garðarsson, I., 8,57. Úr verðlauna- og minninga- sjóðum skólans hlutu þessir nemendur verðlaun: Legatssjóður Jóns Þorkels- sonar rektors: Gústa I- Sigurð- ardóttir, 6. A. Verðlaunasjóður P. O. Christ- ensens lyfsala og konu hans: Lokatölur í ítölsku kosning- unum urðu þær, að stjómar- samsteypan fékk 13,488,813, en andstæðingar hennar 13 598,788 eða 109,975 fleiri atkv. Kosn- ingabrella De Gasperis er þá endanlega úr sögunni. Vinstri- flokkarnir tveir fengu 10,080, 002 atkv., þaraf kommúnistar 6,122,638, og bættu við sig tæpum 2 millj. atkvæða. en stjórnarsamsteypan tapaði tæp- um 3 millj. Gauti Arnþórsson, 6. B. Minningarsjóður Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara: Borg- hildur Thors, 6. C, og Gústa I. Sigurðardóttir, 6. A. íslenzkusjóður: Sveinbjörn Bjömsson, 3. B. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundi Heimsfriðar- ráðsins í Búda- pest í gær, var þýzki kenni- maðurinn heimskunni, séra Martin Niemuller. Hann ræddi m.a. um end- urfæðingu hemaðaxandans í V- Þýzkalandi og þá hættu sem heimsfriðnum stafaði af honum. Fiisidiariiiii i IjJaiialst Mé Framhald af 1. síðu. í Reykjavík þekkja, Erla Egilson, fulltrúi íslenzkna kvenna i bar- áttu gegn hernámi og eymd, unigi Dagsbrúnarmaðurinn Ragn- ar Gunnarsson; Gunnar IM. Magnúss, forvíigismaður hreyf- inigarinnar þjóðareining gegn her í landi, — hvert og eitt kom með sín.a reynslu og þung rök fyrir nauðsyn^ fylgis við Sósíai- istaflokkinn í þessum kosningum. Hámarki sínu náði fundurinn er Stefán Ögmundsson flutti mjög áhrifaríka ræðu til þeirra seni hafa kosEúngaréít og með ræðu Einars Olgeirssonar er sýndi fram á að kosninigasigur Sósíal- istaflokksins hlyti að gerbreyta stjómmálaástandLnu, fella hina hötuðu ríkisstjórn hernámsflokk- anna.og skapa möguleika á far- sælli stjórnarstefnu. 1 ræðuhléi kom svo hinn af- burðasnjalli upplestur Gerðar Hjörleifsdöttur á ættjarðarkvæð- um. Fundur þessi ber glæsilegt vitni sókn Sósíalistaflokksins í Reykjavik og boðar gott um kosningaúrslit. Minningar- og verðlaunasjóð- ur dr. phil. Jóns Ófeigssonar yfirkennara: Gústa I. Sigurðar- dóttir, 6. A, Þorsteinn Sæ- mundsson, 5. X. Verðlaunasjóður 40 ára stúd- enta frá Latínuskólanum i Reýkjavík 1903: Ingvi M. Árnason, 6. B. Minningarsjóður Páls Sveins- sonar yfirkennara: Sigríður Jónsdóttir, 6. C, og Valdimar Örnólfsson, 6. B. Við skólauppsögn voru stadd ir fulltrúar eldri árganga, og fluttu þeir skólanum árnáðar- óskir og gjafir. Fyrir hönd 60 ára stúdenta talaði séra Frið- rik Friðriksson. Færði liann skólanum lieillaóskir, endaði ræðu sína á latínu og bað drottinn að blessa ungu stúd- entana. Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra hafði orð fyrir 50 ára stúdentum. Afhenti liann heiðursskjal, ritað á latínu.þeim stúdent, sem hlaut beztu eink- unn í latínu, en 40 ára stúd- entar frá Latínuskólanum i Reykjavík 1903 liöfðu stofnao sjóð í þessu skyni. Voru verð laun veitt úr þessum sjóði nú í fyrsta sinn. Verðlaun. þess: hlaut Ingvi M. Árnason. Fyrir hönd 25 ára stúdenta færði dr. Óskar Þ. Þórðarson skólanum að gjöf málverk af Jóhannesi Sigfússyni, fyrrverandi yfir- kennari, málað af Ásgeiri Bjarn þórssyni. Skrá yfir nöfn nýju stúdent- anna verður birt í næsta blaði. Frá Verzlunar- skólanum Lærdómsdeild Verzlunarskól- ans var slitið kl. 2 í gær að viðstöddum kennurum, aem- endum lærdómsdeildar og all- mörgum gestum. Sextári stúd- entar brautskráðust. Hæstu einkunn á stúdentsprófi að þessu sinni hlutu: Örn Arnar Rvík, 7,31 (Örstedskerfi). — Önnur í röðinni var Anna Soffía Sturlaugsdóttir Rvík, 7,05 og þriðji Þorvarður Al- fonssoa frá Hnífsdal, 7,00. Hér fara á eftir nöfn hinna nýju stúdenta: Anna Soffía Stur- . laugsdóttir, Álfþór Brynjar Jóhannsson, Bergur V. Jónsson, Guðjón Þorvarðsson, Guðlaug- ur Sæmundsson, Guðmundur Gíslason, Halldór Sigmundsson, Hervör Hólmjárn, Sigurður Ásmundsson, Sólrún Kjartans- dóttir, Þorkell Valdimarsson, Þorvarður Alfonsson, Þórir Sig- urðs,son Gröndal, Þórunn B. Gröndal, Örn Arnar, Emil Páisson (utanskóla). Niemúller Fær Hannibal borgað samkvæmt ákvæðisvinnutaxta? Eins og kuimugt er er AB-blaðið mjög sjaldséð í Reykjavík, og er helzt keypt af mönnum sem áhuga hafa á sjaldséðum hlutum og skringilegum. Hefur sá lesendahópur ekki þótt sigursírangleg'ur rétt fyrir kosn- ingar, og hefur Hanníbal nú gripið til þess ráðs að láta bera Alþýðublaðið í hvert hús, auk þess sem stór- um hlöðum er kastað imi á vinriustaði, og skulu menn neyddir til þess að sjá blaðið. Ault þess ganga böm um götumar með mikla bunka og hrópa: „Alþýðublað- ið ókeypis“!! En það er einnig athyglisvert að eftir að farið var að gefa þannig margar þúsundir eintaka liefur efni blaðsins svo til eingöngu verið þvaður um Sósíalista- flokkinn, mestmegnis skáldverk eftir Hannibal, af sömu gerð og sagan fræga um Egil rauða. Sýnir þetta efnis- val vel hvert cr lilutverk þessa blaðs, hvaða verk hinni „ábyrgu stjórnarandstöðu“ er ætlað að viima af yfir- boður'unnm: Það er vandfundin í blaðinu nokkur gagn- rýni á ríkisstjórniiia og barátumál á það engin til nema upprifjun á elztu hugsjómnn flokksins, sem nú eru löngu útbrunnar. En það er athyglisverð staðreynd að um leið og þessi elfda „barátta gcgn komniúnismanum“ hófst, voru hafn- ar gjafir á blaðinu. Eins og rakið var í Þjóðviljanum í gær, hefur bandaríska sendiráðið milljónir handa á milli til þess að nota til áróðurs hér á landi. Skrif Alþýðu- hlaðsins virðast benda á að greiðslan til Ilanníbals fari fram samkvæmt ákvæðisvinnutexta, liann fái ákveðsð ií dálk. Enda er senn allt blaðið undirlagt! Ný skáldsaga Haiiníbals í f Hannibal birti nýja skáldsögu í blaði sínu í gær. í þetta sinn var hún ekki um Egil rauða heldur kaffistofuna Miðgarð. Fjall- ar skáldskapur Ilannibals um „endurtekin samningrof og neit- nn forstöðumannanna (Miðgarðs) að leiðrétta samningsrofin"! Til aðstoðar við skáldsagna- gerðina fékk Hanníbal að þessu sinni Þorstein Pétursson starfs- mann. Fulltrúaráðsins — og þarf engan að fræða á því hvernig sá m.aður umgcngst sannleikann. Enda þótt flestir Reykvíking- ar viti nú orðið að þegar Hanni- bal æpir sem hæst er ekki orð af samnleika í fullyrðingum hans, þá leitaði ÞjóíViljinn sér upplýsinga í máli þessu í gær. Staðreyndirnar í málinu eru þessar: Engin samnmgsrof hafa átt sér stað, hinsvegar var til staðar lítilsháttar misskilning- ur um frídaga, misskilningur sem var Ieiðréttur. Það eina sem vikið hefur verið frá kjarasamningum stiilknanna er unnið hafa á Miðgarði er að flestum þeirra hefur verið greitt hærra kaup en samningar segja til um. Slík eru þau , endurteknu samnings- rof“ sem l(verkalýðsforinginn“ Hanníbal fárast yfir!! Ástæðan til þess að stúlk- urnar fóru voru fyrst og fremst persónulegar ástæður og að þeim bauðst hærra kaup á Keflavikurflugvelli: Það er uppspuni frá rótum að þvottakonan hafi verið rek- in, eins og meðfylgjandi vott- orð sýnir: „Ég undirrituð votta hérmeð að það eru tilhæfulaus ósann- indi að ég hafi sl. vor verið rekin úr atvinnu minni við ræstingu hjá veitingastofunni Miðgarði. 16. júní 1953. Lousia Eiríksdóttir“. Rósenhergmáli 3 Framhald af 1, síðu, Iiower forseta bréf í gær, þar sem þau báðu hann um að þyrma lífi sínu. í bréfinu ítreka þau sakleysi sitt, þau biðja íorsetann um að koma í veg' fyrir að „þessi glæpur sem væri verri en morð“ verði franiinn. Það hefur vakið athygli um allan heim, að Herriot, forseti frianska þjóðþingsins, skarst í leikinn í 'gser og sendi Eisenhow- er skeyti þar sem hann biður hann í nafni mannúðarinnar að þyrma lífi Rósenbergshjónanna. Tilboð pólsku stjórnarinnar um griðastað til lianda Rósenbergs- hjónum og börnum þeirra mun vafalaust verða þungt á metun- um, þegar Eisenhower tekur ákvörðun sína. í "útvarpsfréttum í gær var, sagt frá þvi, -að hópur þekktra ■franskra og brezkra rithöfunda hefðu sent Eisenhower skeyti, en nöfn þeirra voru ekki tilgreind. Indverska nefndin á fundi friðarráðsins í Búdapest sendi í gær Nehrú forsætisráðherra Indlands, sem nú dvelst í Sviss, skeyti, og bað hann um að beita úhrifum sínum til að bjarga Rósenbergshjónunum. Égaskriístofa SósíaSistaflokksÍ! Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstoían gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggnr frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10. — Sími 7510.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.