Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. júní 1953 — ÞJÓÐV'ILJINN — (5 í £ FLOGAS EGGIRNIR map smu nær en Auðveldar stórum sæðingu búffár. Það er nú fullreynt að sæði ,sem geymt hefur verið mánuðum saman frosið, getur frjóvgað egg. Farið er að notfæra þessa vitneskju við sæðingu búfjár og er talið vist að hún muni hafa mikla þýoingu fyrir alla kynbóta- starfsemi. Stesnáhöld þaBan taím- vera eíztu menjar um menn sem fundht hafa Sæðing er einkum notuð við nautigripakynbætur. Hraust naut getur kelft tvær kýr ó viku ef þeim er hald i ð á venjulegan há.tt en í því myndast á sama tima sæði sem nægir til að keifa hundruð kúa með sæðingu. Gall- inn er sá að sæðið fer að dofna efíir tvo diar.a o.g er að mestu ónýtt efíir s;ö daga .geymslu við eðiikgian hita.. Fryst idður í 80 stigr Ekki er langt síðan sú upp- ■götvun var gerð að ef sæðið var fryst nógu mikið, niður í 80 gráðu frost, var hægt að geyma það alllengi óskemmt. Kynbóta- menn í Bretlandi munu fyrstir hafa tekið að notfær.a. sér þessa uppgötvun við sæðingar. Hún hefur hina mestu þýðingu, því að nú er hægt .að geyma sæði úr kynbótanautum frosið í lang- an tím,a og senda það hvert á land sem er til notkuniar. Geymist máski óendanlega Fullreynt er ,að sæði getur haldið fullum krafti eftir átta mánaða frystingu. Fræðimenn telja að ekkert sé því til fyrir- stöðu ,að það getf geymzt næst- um endalaust. Þ.að ætti að þýða að kýr geti haldið áfram að ber.a kálfum undan kynbótanaiuti ár- um eða áratugum eftir að það hefur verið lagt að velli og étið. Mannakynbætiu* Þeirri hugmynd hefur verið slegið fram að hægt væri að nota sæðisfrystinguna við mannakynbætur með því að geyma sæði úr afburðamönnum og sæða með þvi nokkrar vald- ar konur í hverri kynslóð. Gætu þeir sem fyrir v.alinu yrðu eignazt þúsundir tafkvæma með þessu móti. Konur, sem látið hafa til sín heyra um hugmyndina, eru síður en svo hrifnar af henni. Segjast þær kæra sig lítið um að ber,a afsprengi löngu dauðra og rotnaðra karla, hversu frá- bærir og frægir sem þeir hafa verið um sina daga. Djúpt í jöröu í Alsír hafa fundizt smíðisgripir eftir menn, sem uppi voru á pleistósentímanum i jarðsögunni íyrir háifri milljón ára. Þetta munu vera elztu menjar um menn, sem vitað er um. 1 síðustu viku, skýxði franski steingei-vingafræðingurinn próf- essor Camille Arambourg nátt- 'úrufræðiféiagi Norður-Afríku í 'Aisír frá þessum fundi sínum og sýndi öcxum vísindamönnum síeinaldarv'erkfærin, sem hann hafði fundið. Var að leita steingeninga. Prðfessor Arambourg, sem starfar vi'ð náttúrugripasafnið •j París, hefur árum saman graf ið eftir steingerðum beinum dýra.. nú iöngu útdauðra, við Ain Hanesh í héraðinu Con •stantine í Alsír. Vi'ð gröft í | jarðlögum, sem geymdu bein útdauðra fílategunda og atin- arra hryggdýra frá pleistósen- límanum, fann hann steina, : sem ljóst er að menn hafa far- ið höndum um og höggvi'ð til að gera. úr þeim sem handhæg- •;ist verkfæri. Engin mannabexn. Jarðlögin, sem geymdu stein,- verkfærin, eru frá öndverðum pleistósentímanum. Áður hafa fundizt verkfæri steina'dar- manna í Tanganyika í Austur- Afríku en þau voni í jarðlög- um frá miíjum pleistósentím- anum og því ail miklu yngri. Ehgin mannabein fann próf- éssor Arambourg í Alsír. Lionel Balout, prófessor í forsögulegri fornleifafræði við háskólann í Alsír, staðfestir þá niðurstöðu lians, að enginn vafi leiki á að menn hafi handfjallað steinana, sem fundust. I upphafi ísaldar. Prófessor Balout sagði að fundur þessi sýndi að einhvérs- konar mannkyn hafi verið kom- ið til sögunnar í upphafi ísald- ar fyrir hálfri milljón ára. Steinarnir úr þessiun fomu jarðlögum bera því Vitni áð um þá hafa fjallað verur, sem voru færar um stöðuga sam- hangandi hugsun og markvist starf, sem greinir mann frá dýri. Þarna fundust steinar, sem hafa verið notaðir til að höggva með og gerð á egg, á aðra hefur veri'ð gerður flatur skalli og þeir notaðir fyrir hamra. Eimiig fundust yddir steinar. irðuleysi skipseiganda olli drukknun 133 inanna Skaðabótamál á hendur brezku jámbraui- unum vegna skipreika Princess Victoria. Sjóréttur í Belfast hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að skiptapi í vetur, þegar 133 menn fórust meö járnbraut- arferju milli Bretlands og írlands, hafi stafað af því aö eigendur skipsins hafi vanrækt að sjá um aö það væri sjófært. Sagt er að Hussein Jórdans- konungur, sem tók við ríki á átjánda afmælisdegi sínum í vor, sé farinn að Iitast um eftir drotíningarefni. Hefur heyrzt að haim renni mjög augum til hirðar Ibn Sauá Arabínkonungs en liann var erfðaóvinur föðnr og afa Husseins. Þykir nú væn- legt að láta þær deilur vera grafnar og gleymdar og innsigla fullar sættir með mægðum. Vandasamast fyrir Hussein er að velja sér konuefnið, því að Ibn. gamli Saud hefur getið livorki meira né minraa en 120 dætur um dagana auk 40 sona. Hefur hann þó vandlega haldið það boð spámannsins að eiga aldrei nema fjórar konur í einu en liann hef- ur oft skipt um. Skip þetta, Princess Vietoria, var í eigu brezku járnbriautanna. Fyrirtæki í Vesur-Þýzkalandi býðst til að. koma fyrir í bíl- um manna tækj sem gerir bil- stjóra'num fært að hita kaffi og aka samt sleitulaust. Tækinu er komið fyrir á mælaborðinu og sjö mínútum eftir að það hefur verið sett í gáng gefur !ágt bVístur merki um að fjórir bollar af rjúkandi kaffi bíöi þcss að vera drukknir. Því hvolfdi í stormj 31- janúar í vetur. Ónýt hurð, ónógt frárennsli I skýrslunni um slysið er því slegið föstu að hurð aftur á skipinu, sem bilaði svo að sjór rann inn á bílaþilfarið, hafi verið ónýt. Ennfremur var frá- rennsli af bílaþilfarinu ónógt svo að sjór safnaðist þar fyrir með þeim afleiðingum að skipið fór að hallast og hvolfdi loks. Eigendur skipsins eru víttir fyrir að hafa ekki látið fram- kvæma endurbætur á skipinu eft- ir að það hafði komið fyrir að sömu dyr ibiluðu og sjór safnað- ist fyrir á bílaþilfarinu. Eigendur skemmtiigarðs í New Jersey í Bandadríkjumum hafa ráðið Wallace nokkurn Howell til að sjá um að ekki falli dropi úr lofti yfir 'gesti þeirra í sumar. Howell hefur annars haft það fyrir atvinnu að búa til rignin'gu en hann treystir sér líka til að koma í veg fyrir úrfelli. Við rigningarframleiðsluna hef- ur hann farið í flugvél og stráð silfurjoðíði yfir ský og þéttist við það rakinn í þeim og verður að regni. Til þess að koma í veg fyrir að rigni úr skýjunum þarf ekki ann.að en að láta þau hafa nógu stóran skammt af sifurjoð- íði. Við það verða ralcadroparnir sem myndast svo litlir að þeir geta ekki fallið til jarðar. Howell telur sig. geta varið skemmtigarð- inn fyrir rignngu frá 1. júní til 1. september fyrir 1.200.000 til 1.600.000 krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.