Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 15. júlf 1953 — 18. árgangur — 156. tölublað
Eden á batavegi
Brezki utar.ríkisráoherrann,
Anthony Eden, sem um skeið
hefur dvalizt í
Bandaríkjun-
ira séi' til lækn^
mga er nú sagð-
ur á góðum;
batavegi.
Tilkynnt var
í gær, að hann
aéldi heimleiðis
26. júlí. Ekki er
;nn vitað, hve-
nær hann getur
starfa.
eyjii ieI Snilur
iB&álaFáðfierriBo fjariiaggraes og FikissijornarlloKkaiaiia
! fesSmanítasYÍum er »ú á döfirmi má! sem i'ek*
ur alþjóðaraShygÍi, en þessa dagana er veriS að
sækfa fil sekfar 22 fjölskyldumeim, fyrlr að þeir
árýnðu þann „glæp" að koma upp yiir slg feúsi.
Veshnaitnaeymgar mimu rniáaatekningariaust
vera sárreiðir ríkissfjórninni lyrir þessa fáheyrðn é-
svífni*
Það er ekki í fyrsta skipti nú
að bandarísku flokkarnir á ís-
landi ofsækja Vestmannaeyinga
fyrir þann „glæp“ að by.ggja
hús fyrir íslendinga. Refsivönd-
ur þríflokkanna hefur áður ver-
ið reiddur til höggs yfir ein-
staklingum í Vestmannaeyjum
og frægt er orðið þegar refsa
átti bæj.arstjóranum o.g stjórn
bæjarins fyrir þá ósvífni að
hafa byrjað á skólabyggingu!!
Fjárhagsráð neitaðj
Menn þessir munu .allir' hafa
á sínum tíma sótt um leyfj til
að byggja yfir sig hús, en öll-
um verið synjað. Nauðsyn brýt-
ur lög, segir gamalt spakmæli,
svo auk þess sem allir æriegir
menn fyrirlíla lög er banna
mönnum að koma yíir sig þaki,
þá létu menn þessir toann ekki
laftra sér frá að koma þaki yíir
sig og fólk sitt, þar sem þeim
tökst að fá byggingarefni.... til
ílötustu í bamjarísku flokkun-
ym þrem á íslandi telia sig
Framhald á 8. síðu.
De Gasperí
myndar minni-
hlufastjórn
Alcide De Gasiveri lagtú I gær
ráðherrallsía sinn fyrir Einaudi
forseta.
Allir eru ráðherrarnir úr
■Kaþólska flokknúm, flokki De
Gasperis. Vantar hana um 30
atkvæði til að hafa meirihluta
á þingi. Er hinni nýju stjórn
De Gasperis þess vegna ekki
spáð langi'a lifdaga.
Eymdarinnar
Eysteinn horf-
ir á það með
rjómamjúku
iFramsóknar-
brosi að erlent
herveldi flytur
íátlaust inn
hvern skips-
farminn eftir annan, án þess að
greiða eiim eyri til íslenzka rík-
isins, — en hann ætlar a’.veg
vitlaus að verða ef iiann getur
eygt von um að plokka krónu
af íslendingi — og heimtar nú
sektarfé í ríkiskassann af fjöl-
skyldumönnum sem byggðu sér
hús!
*
Japanskir hermenn reyndu i
gær að ganga á land á evju
einni, sem bæði Suður-Kcrea
og Japan eigna sér. Voru þeir
hraktir burtu mcð skothríð af
suður-kóreskum hermönnum.
Um síðustu þelgi féllu 8 vuki
Fralika í hendur AJet-minh úm
75 kni su&-vesur af Saigon.
Franska herstjórnin hafur
lýst því yfir, að hér sé ekk; mn
upphaf mikillar sóknar af háiíu
Viet-minh að ræða, heldur að-
eins staðbundna framsókn.
Bjarni Ben. reiðir til höggs
Fyrir nokkrum dögum kallað)
bæj.arfógetinn í
þá fyrir sig,
samkvæmt
skipun dóms-
málaráðherr-
ans Bjarna
Ben. — og
heimtaði af
þeim að þeir
greiddu sektir
fyrir að hafa
drýgt þann
„glæp“ að
byggja yfir sig
hús.
Alls eru það
22 menn í
Vestmanna-
eyjum sem
yefsivöndur
Bjarna Ben.
hefur verið
jeiddur yfir-
Vestmannaeyjum
Bingóspi ar-
inn og vernd-
ari spillingarc
bælanna á
Kef.avíkur-
flugvelli reið-
ir nú „réttvís-
ina“ til höggs
yfir íslenzkum
fjölskýjdu-
mönnum fyrir
að hafa byggt
yfir sig hús.
þess.
Þykir Vestmannaeyingum það
undarlegt í landi, þar sem sekta
ber menn fyrir að byggja ekki
hús yfir búpening sinn skuli
menn sóttir til saka fyrir að
byggja hús yfir fólk sittH
Fundur hinna ofsóttu
Hinir 22 Vestmannaeyingar
sem „réttvísin á íslandi" (!) er
nú .að ofsækja héldu fund á
isunnudagínn jog kusu ;þar
þriggja manna nefnd til að hafa
forgöngu um mál s'ín. Hefur
það orðið að samkomulagi við
bæjarfógetann Vestmannaeyj-
um, að þeir fái viku frest í máli
þessu. Hafði bæj.arfógeti viljað
fá þá til að fallast á að greiða
frá 500 til 1000 kr. í sekt fyrir
að byggja íbúðarhús.
Aimemt reiði í Vestmanna-
eyjum
Engir nema Þeir allra hund-
¥111 bseyta siiómasskáiiöguRíiKt
Þing Suður-Afríku kom saman í gær til að ræða frum-
breytingar á stjómarskrárlögum sam-
varp til laga um
bandsríkisins.
Vill stjóra Malans breyta
stjórnarskrár-
lögunum á þá
leið, að hreinn
meirihluti
greiddra at-
kvæða á þingi
nægi til stjórn
arskárbreyt-
inga. Eins og
stendur ‘ þarf
til þeirra tvo
•'—M*1m þriðju
greiddra atkvæða. Vantar Mal-
an 15 atkvæði umfram at-
kvæði fylgismanna sinna til að
tryggja framgang frumvarps-
ins. Talið er sennilegt að nokkr-
ir stjórnarandstæðingar Ijái
frumvarpinu fylgi.
Með stjórnarskrárhreytingu
þessari hyggst Malan búa í hag-
inn fyrir sambandsslit Suð-
ur-Afríku og Brezka samveld-
isins.
Hittast Malénkoff,
hifl, Eisenhower og
forsætisráðherrann
Churc-
franski
í haust?
n Soklð
í gærkvöldi lauk fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Bretlands og
Frakklands, þeirra J.F. Dulles, Salisbury lávarðar og G. Bidauit. Höfðu fundir
þeirra þá staðið yfir í fimm daga.
Helzíu viðfangseíni þríveldafundarins voru væntanlegur íundur forystu-
manna Ráðstjórnarríkjanna og vesturveldanna þriggja, sameining Þýzka-
lands, ás+andið í Austur-Asíu og stofnun Evrópuhersins.
Churcliill.
Malenkov.
forsetar ríkja þessara eða ut-
anríkisráðherrar þeirra stæðu
að þessum fyrirhugaða fjór-
vcldafundi.
Bandaríska. stjórnin er sögð
gera það að skilyrði þess, að
þau fallist á fjórveldafund, að
dagskrá fundarins verði skorinn
þröngur stakkur. Brezka stjórn-
in var aftur á mót-i hlynnt
fundi með sem víðastri dagskrá.
Eisenhower.
Taismenn utanríkisráðherr-
anna sögðu í gær, að utanrík-
isráðherrarnir hefðu náð sam-
komulagi um að ganga til fund-
ar við Ráðstjórnarríkin. Ekki
er enn vitað, hvort stjóriaar-
Ennfremur mun bandaríska
stjórnin setja það skilyrði að
f jórveldafundurinn eigi sér ekki
stað, fyrr en kosningarnar í
Vestur-Þýzkalandi eru um garð
gengnar.