Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 9
Sími 1475 Sigur íþróttamannsins (The Stratton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönnum atburðum. — James Stewart, June Allyson. — Myndin var kjörin vinsæl- asta mynd ársins af lesendum ameriska tímaritsins „Rhoto- play“. — Sýnd kl. 5.15 og 9. Síml 1544 Fljúgandi smyglarar („Illegal Entry“) Mjög spennandi og viðburða- hröð lamerísk mynd um bar- áítu við hættulegan smygl- arahrmg. — Aðalhlutverk: George Brent. Marta Toren. Howard Duff. — Sýnd kl. 5.15 og 9. rv-i r /in ...... Iripolibio — Sími 1182 Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afar spennandi amerísk kvikmynd, er gerist á víg- stöðvum Kóreu. — John Hod- iak, Linda Christian, Steplien McNally. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Sími 81936 Smyglað gull Spennandi ný amerísk mynd um smyglað gull og baráttu kafarans og smyglaranna á hafsbotni. — Aðalhlutverk: Cameron Mitchell, Amanda Biake. — Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. éh_________- Sínii 6444 Ráðskonan á Grund (Under falsk Fiag) Hin sprenghlæglega sænska gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wede- grens. Alveg vafalaust vinsæl- asta sænska gamanmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Marianne Löfgren, Ernst Ek- lund, Caren Svensson. — Sýnd kl. 5.15 og 9. Sími 1384 Juarez Mjög spennandi og vel leikin amerísk stórmynd er fjallar u-m uppreisn mexíkönsku þjóðarinnar gegn yfirdrottn- un Frakka. — Aðalhlutverk: Paul Muni, Bette Davis, John Garfield, Brian Alierne. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hljómleikar kl. 7 Sími 6485 Eldfjöðrin 4farspennandi ný amerísk mynd um viðureign Indíána og hvítra manna. — Sterling Heyden, Arleen Whelan, Barb- ara Rush. — Eðlilegir litir. Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kiiup «Sala Barnavagn á háum hjólum körfuvagga og nýr herraryk- frakkí til sölu á Sólvallagötu 35 eftir kl. 5. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málm'ðjan h.' f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln GrettÍBg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Guðni Guðnason lögfræðingur. Allskonar lög- fræðistörf og fasteignasala. — Aðalstræti 18 (Uppsölum), II. hæð, gengið inn frá Túngötu, — sími 1308. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Simi 81148. Sendihílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. ödvrar ljósakrónur I#ja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar Clafsson hæstarébtarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasaJa. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Vélagslíi Farfuglar, ferða'menn! iFerðir um helgina: Göngu- ferð um Hengil og Dysfjöll til Þingvalla. 18.—26. júlí: vikudvöl í Þórsmörk. Þórs- merkurfar.ar mæti í kvöld. — Uppl. í Aðalstræti 12 kl. 8.30- 10. Sími 82240. Herðubreið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúþavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjaroar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Skaílíellinpr til estmannaeyja á föstudag. Vörumóttaka daglega. Miðvikudagur 15. júlí 1953 — ÞJÓÐVXJLJINN (B ? Otboð TiðboS óskast um að gera steingirðingar með- > fram götum Bústaðavegshúsa. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhendir í Austurstræti 16, 3. hæð, gegn 50 króna skila- tryggingu. losgafstiérinn \ Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og að undangengnum lögtökum, sem fram fóru 28. marz og 3. okt. 1952 og 13. marz 1953, veröa 3 setjara- vélar, taldar eign Afþýðuprentsmiðjunnar, 1 ad- ressuvél, 3 skrifborð, 1 reikningsvél og 5 ritvélar, taldar eign Aiþýðublaðsins, seidar á nauðungar- uppboöi ,sem haldið veröur 1 húsakynnum Alþýðu- prentsmiðj unnar 1 Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu, hér í bænum, fimmtudaginn 23. þ.m., kl. 2 e.h. Greiösla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst Savíð S. Jáifssðn & Co. Umboðs- og heildverzlun Efnalaugin GYLLIR Langholtsveg 14 Lokað frá 18. júlí til 7. ágúst SÉRTÍMI KVENNA er í Sundhöllinni eftir kl. 8.30' á kvöldin. — iÆÍöbemmgar ókeyp/s. — Konur byrjið þegar að æfa fyrir næstu Samnorrænu sundkeppni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.