Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. júlí 1953 88. dajfur. Ugluspegill dansaði; og maðurinn varð æf- ari og æfari, hljóp afturábak i vaxandi reiði og tuldraði faðirvorið fyrir munni sér. En Ugluspegill, héít áfram að hæða hann mcð hverju því sem h,onum kom til hugar, og hcllti yfir hann skammaryrðum. Er það kannski afleiðing af einhverskonar skyndfiegri brjálsemi að þú gengur þanpig, þvert ofan í allar venjur og allt sem eðli- legt getur talizt? spurði nú Ugluspegill. — Maðurinn syaraði ekki fremur en áður, og Ugluspegill hélt áfram að hoppg. Ertu máski mállaus? herra minn? Og ltannski heyrnarlaus í þokkabót? Heldur þú að þú líkíst tnanneskju, vanskapaði göngupjakkur, hlandguli þorpari! Það ætti að hengja fugla eins og. þjg! ■ • i--'....... ' '.■' Ji' I dag er miðvikudagurinn 15. júlí. — 195. dagur ársins. Hvernig tegundir deyja út Ein af sérstæðustu Kyrrahafsey.j- unum var Laysan, smáeyja yzt í Hawaiieyjakiasanuni. Einu sinni var hún vaxin pálmum og sandal viði, og 5 landfuglatcgundir, sem hvergi fundust amuirsstaðar, átíu j>ar heima. Ein þeirra var I.aysan- snípan. Þetta var skemmtilegur og kynlegur fugl um 15 sm á hæð. með vængi sem virtust of iitiir og aldrei voru notaðír til flugs og fætur sem virlust of stórir. Röddin var eins og bjöiluliljóniur í fjarska. Árið 1857 flutti skip- stjórl einn nokkra af þessum fugl- um til Midway-eyjar, 509 km vest- ar, og setti þannig aðra nýlendu á stað jiar. Þetta reyndist vera vel til fundið, því að skömmu s.iðar voru kanínur fluttar inn á Lays- an-eyju. Á uæstu 25 árum höfðu kanínurnar eytt öllum gróðrl á þessari litlu eyju — breytt henni í sandauðn og þvínæst útrýmt sjá’.fum sér. í'essar landskemmdir riðu snípunym að fuilu og liin síð- asta þeirra dó áriö 1924. — Ef til viil hofði verið hægt að endur- nýja Laysanlijörðir.a með nýjum innfiutningi frá Midvvay, ef ógæf- an hsfði ekki dunið yfir einnig þar. Á stríðsárunum síöustu námu rottur land á hverri eyjunni af annarri af r.kipum og flelium. Þær komu til Midway árið 1943 og Iierjuðu þegar á snípurnar með ægiiogum árangri, drápu fuglana og átu eggin. Siðasta Laysan-sníp- an í heimi sást árið 1944, réttu ári eftir að rotturnar komu. (Haf- ið og huldar lendur). 19.30 Tónleikar: Óperulög (p’.ötur). 20.30 Útvarpssag-| an: „Flóðið mikla" eftir Louis Brom- field; V (Loftur rithöfundur. 21.00 Einsöngur Oscar Natzke syngur (plötur). 21.20 Vettvangur kvenna. — Erindi til æskustöðvanna (frú Ólöf Jónsdóttir). 21.40 Tónleíkar (plötur): „Rósariddai'inn", svíta. eftir Richard Strauss( (Hallé hljómsveitin leikur; Sir John Bar- birolli stjórnar). 22.10 Dans- og dægurlög: Woody Herman og hljómsveit hans leika (plötur). Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem Vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaidið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Ungbamavernd Liknar. Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga Jd. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Næturvarzia cr i Laugavegsapóteki. Sími 1618. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. © (|J.\ GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 1 þýzkt mark kr. 388,60 100 danskar kr. kr. 236.30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 llef ég ekki sagt þér jiúsmid sinnum að þú átt að stökkva vatni yíir áður en jiú sópar. Guðmundsson Minningarsjóður S. L. F. (Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra) fást í Bókum og ritföngum, Bólcabúð Braga Brymjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð Njáls- götu 1, og verz’uninni Roða Lauga vegi 70. Gjafir og áheit sem SÍBS hafa borizt aö undaníörnu: Frá N. N. kr. 15. Frá Olgu Bernd- sen kr. 50. K. G. kr. 200. N. N., Eorðeyri kr. 200. Guðm. K. Guð- mundssyni kr. 2000. Eir. Eiríks- syni kr. 20. E. Þ. S. kr. 10. N. N. kr. 50. D.Ó. 50. N.N. 50. N.N. 10. Kvenf. Hugrún kr. 500. N. N. 'kr 40.68. N. N. kr. 50. Helgu kr! 75. K. E. kr. 50. K. T. kr. 50. Unu kr. 100. N. N. kr. 10. Hóimfr. Kristjáns kr. 10. N. N. kr. 50. N. N. kr. 100. Berklavörn Garðs og Sandgerðis kr. 3000. E. H. B. kr. 50. Jóni Sigurðssyni og frú kr, 100. Sigr. Gísladóttur kr. 50. Sum- ar). Sigm. kr. 682.50. Marinó Sig- urðssyni kr. 217.70. N. N. kr. 17. N. N. 44. N. N. Akureyri kr. 100. N. N. kr. 30. N. N. Vík kr. 110, Þorbjörgu 27. N. N. kr. 100. Har. Sveinssyni 100. Ó. H. P. kr. 50. Birni Einarssyni kr. 100. N. N. kr. 50. — Með' kæru þakklæti SIBS. Júlíhefti Heimijis- Hauks hefur bor- grein Frá íslandi iá%. Þar eru' fremst - til Alaska, ferða- saga þriggjia ungra manna frá i vor. Sagan Auðnu- leysinginn eftir Maupassant. Síð- ari hluti frásagnar Guðmundar frá Miðdal um Húsfreyjuna á Hóte’ Reykjavik. Heimkoman, smásaga. eftir Guðjón Sigurðsson. Grein er um Jakob Thorarensen, ásamt kvæði Jakobs Ávarp Fjallkonunn- ar 1953. Þá er siðan Gaman og ai- vara. Framhaldssagan Skrifstofu- stúlkan, eftir Oppenheimer, og fjöldinn allur af smásögum sem ekki verður getið. Litla goifið. Litla golfið á Ktambratúni er op- ið alla virka daga frá kl. 2 tii 10 eftir hádegi. Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskrifta’istar og meólimakort liggja frammi i flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er að- eins 15 kr„ og Neytendablaðið inni falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82385 og 5443. Pósthólf sam- takanna er nr. 1096. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að allar heimsóknir til barna, sem eru í sumardvöl á vegum Rauða Krossins, eru stranglega bannað- ar. — Rauði Krossinn. Söfnin eru opin: Þjóðminjasíif nið: kl. 13-16 á súnnU dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar ’ hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30, Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. ÍJtórei^ið STÖKUR. Látra.-Björg kvað fleiri sveitavísur en þær 4 sem birtust hér í gær. Hér eru enn nolckrar: Þeiamörk og Þjófah’íð, það eru gamlar systur. Er þar stolið ár og síð, enn þótt banni Kristur Kvíði eg fyrir að koma í Fijót, kvíði eg fyrir Sléttuhlíð, kviði eg ríða kuida mót, kvíðvænleg er þessi tíð. Á verri sveit er varla þörf, víðast full af nöðru: Helvíti og Höfðahvörf hiæja hvort að öðru. Þetta eru nú heldur en ekki ljót- ár vísur, og biðjum vér þess inni lega að enginn taki þær til sín. Nýiega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elín Jóns- dóttir, Linnets- stíg 2 Hafnar- firði, og Emil • Pálssson, stúdent frá Akureyri. Eimskip. Dettifoss fór frá Hull í gær á- leiðis til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavikur um hádegistoilið í gær. Goðafoss fór frá Dublin í fyrradag áleiðis til Antverpen, Rotterdam, Hamborg- ar og IJuli. Gullfoss fór frá Leith i fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Isafirði í fyrra- dag til Fiateyrar, Sands, Ólafsvík- ur, Vestm.eyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gautaboi-g í gær áleiðis til Reyðarfjarðar. Sel- foss fór frá Rotterdam 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Tröilafoss fór frá New York 9. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Reykjavíkur. Esja er væntanlpg tií Reykjavíkur á morgun að vest- an úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um iand til Akureyrar. Þyr- ill er á Eyjafirði. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavílc i gærkvöld til Búðar- dals og Hjallaness. Skipadeild SIS. Hvas'safell er á Kópáskeri.. Arn- arfell er í Reyljjavík. Jökulfell fór frá liéykjavík il. þ. m. áieiðis til New York. Dísarfell kemur til Vestmannaeyja í dag frá Ham- bórg. Bláfell er á Hornafirði. Honum varð fótaskortur á ban- anahýði er hann steig niður úr flugvéliimi. Kórinn hefur samæfingu og æf- ingu með þjóðdönsurunum i kvöld kr. 8.30 í æfingasal þjóðdansanna. Nauðsynlegt er að allir mæti stund víslega. Tekin verður kvikmynd aí öllum skaranum, i þvi skyni að gera hann langlífan í landinu. Minningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og ó skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. » ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Það sem vér viljum Vér vlljum að þegar þjóðfélag sósíalismans liefur sigrað á jörð- unni, fái þjóð vor, þjóð Eddu og íslendingasagna, þjóð Snorra Sturlusonar og Stephan G., þjóð Jónasar Hallgrímssonar og Hall- dórs Laxness, þjóð þeirra starfandi og stritandi stétta, sepi sigruðust á ísum, eldgosum, lifðu af einok- uii og aiia erlenda áþján, að njóta síns mikla andlega atgerfis, ávaxt- anna af erfiði sínu og auðlinda lands síns í fyrsta sinn til fulls. Vér vitum að verði þeirri ógæfu afstýrt, sem amerískt auðvald býr oss nú, vinni íslenzkur andi sigur í glími sinnu við amerískan auð, þá munu fegurstu fyrirheit þjóð- ar vorrar rætast í nýrri gullöld menningar og vélferðar, þar sem auðurinn er ekki Iengur böl, held- ur biessun fyrir alþýðu, og menn- ing og fegurð ífsins eigi lengur einkanautn útvaldra, hedur sam eign vor allra. (E. O. í Rétti, 1— 2. liefi 1952). ÚTBREISÍÖ ÞJÓÐVILJANN Krossgáta nr. 126. Lárétt: 1. karlnafn 7. ekki 8. kvennafn 9. þrír eins 11. þrír eins 12, forseti 14. samhljóðar 15. heylön 17. klafi 18. kvennafn 20. gamalmenni. Lóðrétt: 1. drottning 2. skrif sk.st. 4. ílát 5. ríki 6. hrófla skýra frá 13. járn 15. henda flýtir 17. fjall 19. tií. 3. 10. 16. Lausn á krossgátu nr. 125. Láróbtt: 1. Laxfoss 7. AP 8. æran 9. kal 11. trú 12 af 14. ar 15. skör 17. sæ 18. nón 20. slangan. Lóðrétt: 1. lakk 2. apa 3. fæ 4. ort 5. Sara 6. snúra 10. lak 13. fönn 15. sæl 16. róg 17. ss 19. Na.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.