Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 6
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. júlí 1953 JMÓ0VIUINN Útgsfandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SigurÖur Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Síml 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annsra staðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. Nauðsyi! á einleigy verkaiýðssns Úrslit síðustu alþingiskosninga hljóta að vekja ugg hjá hverjum þeim, sem ber verkalýðshreyfinguna og framtíð hennar fyrir brjósti. Það getur ekki hjá því farið að verka- lýðurinn taki xjAjjfaftur tii alvarlegrar athugunar og um- i'æðu hvað gáp^skuli til þess að koma á einingu verka- lýðsins, einingu í röðum allra þeirra, sem vilja berjast fyrir bættum kjörum verkalýðsins og vaxandi áhrifum verkalýðsstéttarinnar í þjóðfélaginu. ★ Viö síðustu alþingiskosningar náði íhaJdið öllum þing- sætum í bæjunum utan Reykjavíkur. Öll þessi þingsæti hefur ýmist Alþýðuflokkurinn eða Sósíalistaflokkurinn haft um lengra eða skemmra skeið á undanförnum 20 til 30 árum, að Vestmannaeyjum undanteknum. Sósíalista- flokkurinn hafði Siglufjörð frá þvi það kjördæmi var myndað, þar til nú. Alþýöuflokkurinn haföi ísafjörð frá ]927 (raunverulega frá 1923) þar til nú. Alþýðuflokkurinn hefur lengst af haft Hafnarfjörð, og um tíma líka þing'- mann fyrir Akureyri og Seyðisfjörð. Flest, líklega öll, þessi bingsæti myndu vinnast, ef verkalýðurinn stæði saman, sum væru strax örugg, önnur myndú vinnast á skömmum tíma, ef eining væri milli flokkanna. ★ í Reykjavík þarf verkalýðurinn ekki síður aö athuga sinn gang. Fyrir tæpum 20 árum, árið 1934, náöi Alþýðu- úokkurinn hæstu atkvæöatölu, sem hann hefur náð í Reykjavík. Það voru 5029 atkvæði og það var þá 34,1% greiddra atkvæöa. Nú eftir 20 ár hlaut Alþýðuflokkurinn 4936 atkvæði og er það 15,4% greiddra atkvæða. — 1934 höfðu Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn til samans 41% greiddra atkvæða í Reykjavík. Nú hefur Sósíalistaflokkui-inn og Alþýðuflokkurinn til samans 37% (Sósfl. 21,5, Alþfl. 15,4), en höfðu 1949 samanlagt 44%. En þó blandast engum hugur um, að ef Sósíalistaflobkurinn og Alþýðuflokkurinn berðust saman fyrir málefnum verkalýðsins, þá er það sterkasta aflið í Iandinu, fyrst og fremst vegna þess að slík eining þýðir að Alþýðusambandið með sínum 25 þúsund meðlimum er í einu vetfangi orðin voldugasta samtakaheild á Is- Iandi, en einnig vegna liins að einliuga verkalýður myndi fylkja utan um sig óírum vjnnandi stóttum landsins, fiskimönnum, bændum og millistéttum bæjanna. ★ En eining verkalýðsins getur aldrei skapast um það, að leiða yfir hann þrælalög, gengislækbun, vísitölubindingu og atvinnu- leysi. Eining verkalýðsins get'ur aðeins orðið til um baráttu fyrir að bæta kjör hans, hækka laun hans, auka tryggingar hans og mannréttindi í hvívetna. Og fr'umskilyrðið til slíks er eining um slík mál í verkalýðshreyfingunni, samhugur í Alþýðusambandimi um hagsmunaharáttu verlialýðsins, en eindregin barátta gegn auðvaldinu og afturhaldinu og ríkisstjórnum þess. ★ Sósíalistaílokkurinn hefur löngum barist fyrir því að skapa einingu í verkalýðshreyfingunni. Alþýðuflokkurinn hefur fengið slíka reynslu á tveim síðustu áratugum. aö hún ætti aö vera öllum verkalýðssinnum innan hans um- hugsunarefni. Samstarf hans við Framsóknarflokkinn 1934-’37 var upphafið aö tapi hans. Og Framsókn var orðinn íhaldssamur flokkur þá, þótt hún væri stofnuð sem flokkur fátækra bænda. En nú er hún orðin afturhalds- flokkur, stjórnað af auðmannaklíku í Reykjavík, sem hat- ar verkalýðssamtökin. Mestu fylgi hafa Sósíalistaflokkur- inn og Alþýöuflokkurinn þó náö, er þeir voru saman í rík- isstjórn og Alþýðusambandsstjórn, þó ekki væri sam- vinnan góð, ef samvinnu skyldi kalla. Skipulagt, heilbrigt samstarf þessara tveggja ílokka um framgang hagsmuna- og réttindamála verkalýðsins er allri íslenzkri alþýðu lífsnauðsyn. Það er brýnasta við- íangsefni verkalýðsins að koma því á. JEAN LAÍTTTE, franskur rithöfundui', aðalritarl heimsfriSarráösins Knstinn E. Andrésson: Ofar öllum málefnum öðr- um er að vernda friðinn í heiminum. íslendingar hafa sem toetur fer litla reynslu af styrjöld- um og tala því og rita oft gáleysislega um stríð og frið. En. dæmið af Hiróshima er myrt voru með atómsprengju 30 þúsund börn ætti eitt að nægja til að leiða mönnum fyrir sjónir hvað bíða mimdi mannkynsins 1 nýju styrjald- arbáli. En hverjir eiga aö tryggja friðkm ? Fram á síðustu ár hefurþví verið trúað að slíkt sé ein- göngu á færi þeirra sem með völdin fara í ríkjunum, stjórn- málamanna og þjóðhöfðingja. Þar geti almenningur engu um ráðið. Eigi skal dregið í efa að fróðlegt sé t. d. að vera kunn- ugur innan dyra í Atlants- hafsbanda'aginu, hafa setið þar ráðsfu.ndi og átt m. a. kost á að greiða atkvæði eins og í vor með því að fram- lengja til 20 ára 28 miljarða sterlingspunda (iun 1300 milj- aría ísl. kr.) útgjöld til hern- aðar. En hver er sá vtan ráðs- ins er muni telja slikar ráð- stafanir til verndar friöi i he!m!num ? Þær þjóðir úti í Evrópu er beðið hafa fómir tveggja heimsstyrjalda og þolað of- be’di fasismans þeim samfara á einum mannsaldri hafa kom. izt áþreifanlega að raun um að lítið öryggi sé í því fólgið að treysta hervaldi og ríkis- stjórnum fyrir lífi sínu og verndun friðarins. Og þær urðu óhug gripnar er þær sáu að styrjöldin síðari var ekki fyrr dunin lijá og nazisminn sigraður e.n voldug öfl voru komin á stúfana til að reisa fasismann úr gröfinni og ryðjá braut þriðju heimsstyrjöldinni. Þá er þaí, árið 1949, að menn af þessum hióðum, und- ir forystu franska vísinda- man.nsins Frédéric Joliot- Curie, tóku að boða t!l funda þar sem fulltrúar alþýðu og menntamanna úr ýmsum lönd- um í austri og vestri kæmu saman til að hugsa ráð sin, ný ráð til að koma í veg fyr- ir að heiminum yrði aftur hleypt i toál. Þessi eru upptökin að frið- arhrej'fingu þeirri sem hefur eftir aðeins fjögurra ál'á starf nær tveim þriðju hlutum mannkynsins innan vébanda sinna og hlotið hefur nafnið heimsfriðarhreyfingin. Islendingar hafa ekki farið varhluta af að vera fræddir um Atlantshafsbandalagið og verið látnir fylgjast mcð hverju skrefi sem hershöft- ingjar þess stíga. Á heimsfrið- arhreyfinguntii hefur hins vegar legið bann svo, að op- inberar fréttastofnanir liér á landi hafa ekki leyfi til að minnast á hana, ekki þó hún heyi alþjóðleg þing sem allar þjóðir heims taka þátt í og erlendis sé jafavel meira um þau ritað en þing Sameinuðu þjóðanna (eins og átti sér stað um friíarþingið mikla i Vínarborg í des. sl.). I saman. burði við heimsfriðarhreyfing- una er þó Atla.ntshafsbanda- lagið mjög ómerk stofaun og lítils megnug, fyrir utan gag.i- stæðan tilgang. Um þann sem trúir á Atlantshafsbandalagið sem friðartæki má segja :vð þáð litið sem hann sér af heimi.num snvái öfugt við hon- um, eða sagt á góðri íslenzku: að hsc.in komi eins og á’fur út úr hól. Friðarhreyfingin lítur á heiminn frá sjónarmiði ai- mennings er þráir frið en ekki nokkurra a.uðkarla sem vilja græða. Hverjar hugmyndir gerir sér þá heimsfriðarhreyfingin um að takast megi að vernda friðinn, nú fremur en áður i sösru mahnfélagsfeis? Hafa ekki á vorrm tímum verið stofnuð bandaiög, Þjóða- bandalagið, Sameinuðu þjóð- imar. sem hafa tekizt á hend- m- aó tryggia heimsfriðinn, og hvernig tókst? En þar er á að minna að hvortveggja þessi samtök eru mv-iduð ofan frá, og i Þióðahandaiaginu og eing rm skeið innan Samrin- uðu þjóðanna liafa r'kisstjárn- ir auðva’dsins með vopmi- kónga að stíórnendum náð undirtökum. Hingað til hefur almenningur látið stjórnmála. mönnum einum eftir að á- kveða örlög sín, stríð og frið. Heimsfriðarhreyfingin segir hkis vegar: Það er hjátrú að halda aö stríð séu óhjákvæmi- leg. Styrjaldir eru manna verk. Eins er það manna verk að afnema þær. Það er ósam- boðið þjóðum að leysa deilu- mál sín með vopnavaldi. Til er önnur leið en leið mann- drápa. Leií friðarins er til. Hkin nýi boðskapur sem heimsfriðarhreyfi.ngin flytur er einfaldlega þessi: að al- menningur heimsins hafi sjálf- ur á valdi sínu með nógu víð- tækum og öflugum samtökum að koma í veg fyrir styrjaldir og knýja forráðamenn þjóð- anna til að gera með sér frið. 1 stað þess að láta halda uppi áróðri fjaadskapar milli ríkja og þjóða til að eitra andrúms- loftið í styrjaldartilga.ngi veröi að skapa andrúmsloft friíár í heiminum, skilning á því og sannfæring um að til sé leið að komast hjá styrjöldum, að öll alþjóð’eg deilumál megi Jevsa friðsamlega, þjóðir með ólík hagkerfi geti átt sambúð í fricd á hnettinum, hægt sé að vimia friðina með sam- starfi og átökum fjöldans. Þessi er li'nn óbrotni kjarni í boðskap heimsfriðarhreyf- ingarinnar og útbreiðsla hrnn- ar hefur sýnt að bessi boð- skapur er í samræmi við vi'ja og óskir meg’nþiorr.a mann- kyns, allra bióða, a.'mennings um- gervö’i lönd. Og samtímis hefur friíarhreyfinein vakið bá trú og sa.nnfæringu sem hún ætlaði sér. t.rúna á mátt a'memvnv- og hlutverk hans nð vernda be'msfriðinn og knýja stórveldin til sarrkomu- Iacrn. Eirí fvrsta verkef.ní hcims- friðarhrevfir’varinnar var að cpfnn nnd’rskriftum undir liið fræga, Stokkhólmsávarp með banni við bebms'u atómvopna í ctvriö'dum. T.Jndi>- boð ávarp rituðu yfir 600 milljónir manna um öll lö.nd. Árangur af þvn rt.arfi er a’ Bandaríkin bafa ekki ti' hessn dags borað a.ð framfy'gja hótunum sínum um Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.