Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 5
Fmstski krddlokkuriim heinr nrnmkai m S@ % á sjö áram ASa!má!gagn flokksins, Le PopuSaire, hefur aSeins 7500 áskrifendur Á þingi sósíaldemókrataflokks Frakklands í síðustu viku voru bírtar tölur, sem sýna aö fólk ctreymir úr flokknum og að blaö hans er í dauðateygjunum. Miðvikudagur 15. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 QA1 -t® „„ J* Þegar börnin komast ut í náttúruna á sól- ji KSIICM heiðum sumardegi ráða þau sér ekki fyrir kœti, kasta helzt af sér hverri spjör og láta sólina baka líkamann. Ef ljósmyndara ber að og biður þau að vera fyrirmyr.d hjá sér eykur það bara á gamanið. © ^ © StjorK&ði milllónctþjófnaSi ím ím a Khan íyri; nokkmm árum Fyrrverandi yfirmaöur frönsku leyniþjónustunnar og núverandi lögreglustjóri 1 einu af héruöum Frakklands hefur veriö sakaöur um aö vera foringi fyrir glæpafélagi og hafa stjórnaö milljónabjófnaöi fyrir nokkrum árum. Fertugasta og fimmta þing flokksins var haldið í Asieres nálœgt París. í skýrsiu flokksstjórnar- innar sést að á síðustu fimm árum hefur flokksmönnum fækkað um fjóra fimmtu. A-rið 1946 voru 553.600 manr.s í sósíaldemókrata- flokki Frakkiands en nú er tala flckksmanna komin nið- ur í 108.000. Eins hefur þróunin verið hjá hlöðum sósíaldemókrata. Aðal- málgagn flokksins, Le Popu- laire, sem kemur út í milljóna- borginni París, hefur a'ðeins 7590 kaupendur núorðið. Á flokksþinginu lýsti René Naegelen, fyrrverandi ráðherra, yfir að' verið gæti að blaðið yrði að hætta áð koma út nema ríkisstjórnin (!) gripi í taum- a«a. Flokkurinn þríldofinn. Foringjar franskra sósíal- demókrata hafa undanfarin ár reynt að hressa við álit hans meðal ■ franskrar alþýðu með því að neita að taka þátt í rík- isstjórnum með borgaraflokk- unum. Stefna flokksins hefur þó verið svo reika.udi og óljós, •að stjórnarandstaðan hefur orð- ið honum til lítils ávinnings. Til dæmis skýrir Guy Mollet, aðalritari franskra sósíaldemó- krata, frá því í grein í banda- Að sögn bandarísku frétta- stofunnar Associated Press hef- ur Eisenhover forseti skrifað Mossadegh, forsætisráðh. Irans til og skýrt honum frá því að Iran fái ekki frekari efnahags- aðstoð af neinu tagi frá Banda- ríkjunum fyrr en oliudeila Bret Mossadegh. Eisenliower. lands og Irans hafi verið jöfn- uð. Ennfremur lætur Eisenho- wer í ljós „áhyggjur Banda- ríkjastjórnár yfir því hve mikils frelsis hinn kommúnistiski Tudeh-flokkur nýtur í Iran“. Þetta er í fyrsta skipti sem Eisenhower hefur bein afskipti af olíudeilunni. Truman fyrir- rennari hans gerði margar á- rangurslausar tilraunir til að sætta Breta og Iransmenn. Guy fllollet, aðalritari franska sösíaldemókrataflokksins. ríska tímaritinu THE REPOKT- ER nú fyrir skömmu, að flokk- urinn sé þríklofinn í afstöðu sinni til samninganna um stofn- un Vestur-Evrópuhers með þátttöku V éstur- Þýzkalands. Hin opinbera stefna flokksins er að styðja samþykkt samn- inganna að því tilskildu að upp- fyllt séu ákveðin skilyrði. Marg- Rannsóknir taldar opna leið til stórfram- leiðslu þess — Yrði m. a. notað til að bragð- bæta hvalkjöt Þrír efnafræðingar við há- skólann í Cambridge í Bretlandi telja sig hafa ráðið þá gátu, hvernig jurtir og dýr fara að því að breyta þrúgusykri í as- korhíasýru, öðru nafni C-fjör- efni. I likama manna og mann- apa getur C-fjörefni ekki mynd azt en sérhver maður þarf að minnsta kosti tíu milligrömm af því dag hvern ef hann á ekki að fá frumuhrömunarsjúk- dóma svo sem skyrbjúg. Fjör- efnið fæst úr nýmeti svo sem ávöxtum og græiimeti. Kunnar hafa verið aðferðir til að vinna C-fjnrRni úr sjal.i- gæfri sykurtegund (sorbósu) og. krystalla það úr ávaxta- safa. Nú vonast Bretarnir lil að hægt verði að fara að vinna það í stórum stíl úr þrúgusykri. Gerð-u þeir tilraun me'ð rottur og segjast hafa komizt að raun um allar þær efnabreytingar, sem verða þegar þrúgusykur breytist í C-fjörefni. Það mun hafa geysimikla þýðingu til bóta í mataræði ef hægt verður að framleiða C-fjörefni í stór- um stíl á ódýran hátt og bæta síðan me'ð því matvæli svo sem kartöflur, og hrauðkorn. Einnig væri hægt að breyta me'ð C-f jör efni bragðinu á hvalkjöti svo að það yrði gómsætara, missti fisk keiminn, og gæti það haft mikla þýðingu fyrir Breta, sem alltaf skortir kjöt af lánddýrum. ir þingmenn flokksins hafa hinsvegar lýst því yfir að þelr rnuni aldrei greiða atkvæði með stofnun Vestur-Evrópuhers en nokkrir segjast fylgjandi samn- ingum um hsrstofnunina ó- hreyttum. ’Hðififtda!aus& i Ismailia Tii nýna átaka niilli Breta og Egypta í Isinailia kom ekki í gær. Þeir Salisbury og Dulles ræddu í gær ástandið í Egypta- l.andi. -Bandarísk blöð gagnrýnaj framferði Breta. Lát-a nokkur| þeirra í ljós þá skoðun, að vit- ■urlegast væri fyrir þá ,að hafa sig á brott úr Egyptalandi. Síaersti kjamakljiíf* iip JEwépw Stærsti kjarnakljúfur Evrópu og sá næst stærsti heimi er tekinn til starfa kjarneðlisfræðirannsóknarstof. um háskólans í Birmingham í Englandi. Smíði vélarinnar tók sjö ár. Eðlisfræðiprófessorinn P. Moon segir að vélin verði not- uð til að líkja eftir ýmsu því sem gerist við geimgeislua. Rannsóknir þessar eru hrein- vísindalegar og eiga ekkert skylt við kjarnorkuhernað. Allar niðurstöður verða birtar jafnóðum. Það var hinn 29. marz árið 1951 sem Palle Hardrup skaut tvo hankastarfsmenn í banka- útibúi í Kaupmannahöfn til bana þegar hann gerði tilraun til að ræna bankann. Náðaður landráðamaður. Hardrup hafði verið dæmdur fyrir þátttöku í hermdarverlcum schalburgsveitanna, sem Þjóð- verjar mynduðu á striðsárunum af dönskum nazistum. Nokkru eftir að hann hafði fengið náð- un framdi hann afbrotið. Við yfirheyrslur bar Hardrup það, að hann hefði ætlað að ræna bankann til að afla fjár fyrir nýnazistíska hreyfingu, sem vinur sinn og samherji frá hemámsárunum, Bjöm Nielsen, ætláði að hleypa af stokkunum. Ljóst varð að Hardrup var undir sterkum áhrifum frá Nielsen, Upplýsingar um tvöfalt líf- erni mannsins, sem nefnist Pierre Bertaux, komu almena- sem hafði verið klefafélagi hans í fangelsinu. Jafngildir geðbilun. Dómarimi skipaði P. Reiter yfirlækni til að rannsaka and- legt ásigkomulag Hardrups og í síðustu viku skilaði hann skýrslu sinni, sem er mörg hundruð blaðsíður. Niðurstaða yfirlæknisins er að þegar Hardrup ætíaði að ræna hankann og drap banka- starfsmennina hafi hann verið undir dáleiðsluáhrifum frá Niel- sen, sem um þetta leyti gekk laus vegna þess að honum hafði verið sleppt úr fangélsi til reynslu. Reiter segir að Har- drup hafi framið verknaðinn í sjúklegu sálarástandi, haim hafi verið sviptur sjálfstæðum vilja. Þetta ástand sé hliðstætt geð- Framhald á 11. síðm ingi til eyrna við réttarhöld í borginni Aix-en-Provence í Suð ur Frakklandi. „Morð og enn alva r’egri hlutir“. Fyrrverandi lögreglufulltrúi að líafni Ge- orges Valentin bar það fyrir rétti í Aix-en- Provence að Bertaux, sem forðum var yf irmaður haas, væri aðálmað- urinn í þeim flokki glæpa manna, sem fyrir nokkrum árum stal skartgripum konu Aga Khan, eins ríkasta manns heimsins. Skartgripaþjófnaðurinn var einn hinn mesti, sem framinu hefur v-erið á síðari árum, gripirnir voru hundraða raillj. franka virði. Valentin skýrði frá því að Bertaux hefði fengið 50 milljón- ir franka af andvirði skartgrip anna í sinn hlut. E-anfremur sagði hann að élæpaflokkur lög reglustórans fengizt við fléira en stórþjófnaði, „allt frá ein- földum morðum til alvarlegri hluta“. Rekinn frá störfum. . Frönsku yfirvöldin virðast telja sakargiftirnar, sém Val- entin héfur borið á hinn hátt- Framhald á S. &’-ðu. Myrti tvo bankamenn und- ir dáleiðsluáhrifuni Danskur læknir leggur til að afbrotamaður sé látinn laus í síöustu viku voru kunngerðar niðurstöður af læknis- rannsókn á dönsku morðmáli. Er þar talið að maður, sem myrti tvo menn hafi framiö afbrótið undir dáleiöslu- áhrifum frá öðrum manni og geti því ekki talizt ábyrgur gerða sinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.