Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.07.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur '15. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Giinnar Benedikísson: @ © (Niðurlag) Þegar alþýðubyltingin steypti rússnesku bor.garastéttinni af Stóli, þá var þar grískkatólsku kirkjunni að imæta. Rússneska kirkjan var önnur sterkasta og voldugasta kirkjustofnun í kristnum heimi og svo íhalds- söm og steinrunnin sem írek- ast gat hæft í Rússlandi Zars- ins. Við getum vel leyft okkur ,að taka ihæfilegt mark á öllum tröllasögunum um viðureign 'kirkjunnar og bolsévikka í Rússlandi. Ekki voru þær allar sérlega smekklegar, og það hafa bæði fyrr og síðav gerzt ýmsir furðulegir hlutir austur þar. Hver einasta kirkja var brennd ■að minnsta- kosti þr.isvur sinn- um og hver einasti presntr drepinn ekki sjaldnar en fjór- ■um sinnum, auk þess sem þeir dóu svo sex sinnum úr hungri með öllu hinu fólkinu. En þótt við tregðumst við það að táka þessar sögur alveg bókstaflega, þá væri það blindur maður á söguleg lögmál, sem þyrfti að láta segja sér það, að baráttan milli þessarar byltingarhreyf- ingar og þessarar .auðugu og kreddubundnu kirkjustofnunar hafi verið allhörð. En þeirri viðureign lauk með sigri bolsé- vikkanna, eins og kunnugt er. Nú eru rússnesku Ráðstjórn- arlýðveldin einu ríki heims, þar sem reynsla sögunnar gæti gefið bendingar um, hvers vænta mætti um starfsskilyrði trúarsafnaða og trúarstofnana, þar sem ríkjandi er sósíalskt stjórnskipulag. Nú hefur mér aldrei auðnazt að stíga mínum fæti á þetta margumtalaða landsvæði, og 'hef ég því ekki ■ getað kynnzt þessum hlutum öðruvísi en í gegnum rit og viðtöl við þá menn, sem ég tel trúverðuga. Og í öðru lagi skal ég hreinlega játa það, að svo mikinn áhuga sem ég hef á því að afla mér heimilda um þróun mála í Ráðstjórnarlýðveldunum, þá hefur áhugi minn ekki fyrst og fremst beinzt að þróun kirkjumálanna. En í tilefni af umræðuefni fundarins, þá get ég þó í fyrsta lagi fullyrt það, að þegar rússnesku kommarnir gerðu byltinguna 1917, þá gerðu þeir það ekki i nafni kristin- dómsins. Eg leyf; mér þvert á móti að gera ráð fyrir. því, að þeir hafi sagt og gert sitt af hverju, sem einhverjir munu hafa kallað beina árás á krist- indóminn, og þeir þá ekkert halt fyrir því að bera það ,af sér. En guð lítur á hjartalagið, og ekki munu allir þeir, sem til mín segja: herra, herra, koma i himnaríki, heldur þeir, scm gera vilja föðurins, aem er í himnunum Og því er ekki að neita, ,að í hinum nýju ráð- stjórnarlýðveldum taka forátt að gerast ýmsir þeir hlutir, sem snerta til fagnaðar hjörtu manna, sem allur kristinn heimur telur í flokki sann- kristnustu manna samtíðarinn- ar. Maður er nefndur Stanley Jones og var til skamms tíma einn af frægustu heiðingjatrú- boðum heimsins og er það má- ske enn. Hann fór til Ráðstjórn- arríkjanna rétt eftir 1930, og í tilefn.i af þvi skrifaði h.ann rit- gerð, sem birtist þýdd í Kirkju- blaðinu um 1935. Honum lýst ljómandi vel á efnahagsþróun- ina í Rússlandi: „Rússneska þjóðin ætlar að nota vélina til almannaheilla, ekki einstakl- ingsgróða, og hættan á offram- leiðslu á að hverfa við það, að afurðunum verður skipt jafnt á milli allra og til umbóta á lífs- kjörum heildarinnar. Almanna- hggur batnar ,að sama skapi og framleiðslan eykst. Þannig er haldið opnum dyrum. Svo er ekki hjá oss — og verður ekki fyrr en vér leggjum samstarf •að undirstöðu í stað sam- keppni“. Þetta geðjast þessum sannkristna manni vitanlega mjög vel, bví að kristnir menn gleðjast í hjarta sínu, þegar gerðar eru ráðstafanir til að tryggja almannaheill, einnig á tímanlegu sviði. En svo kemur hann að andlegu hliðinni. Hann kom til Rússlands á páskadagsmorgun. „Þetta voru einkennilegustu páskarnir, sem ég hef lifað“, segir hann. „Við vorum seinni hluta dagsins í St. ísaks-dómkirkjunni, sem nú er orðið safn andstætt trúar- brögðunum. Um kvöldið reynd- um við að komast í einhverja ’kirkju, en fundum enga opna, nema eina þýzka kirkju. Trúin virtist hrunin eins og spilaborg. Kristur var krossfestur á ný — dáinn og grafinn og letrað á gröf hans: Engin upprísa. Þann- ig voru fyrstu .áhrifin, sem ég varð fyrir. En þegar ég var kominn .austur yfir Rússland, þá fannst mér samt, að hlut- tekningin með lítilmögnunum, traustið á mönnunum og sam- eignin á jarðargæðunum minna mig á nálægð anda Krists og páskaboðskapinn: „Hann er upprisinn", og yrði oss kristn- um mönnum áskorun um það að láta guðs ríki á jöi'ðu verða að veruleika“. Þetta þykir mér ákaflega merkilegur vitnisburður af munni manns, sem vígt hefur líf sitt þeirri hugsjón að út- breiða kristindóminn. Þótt hann reyndar æti þetta allt ofan í sig síðar,, þegar endurminningin um það, sem hann heyrði og sá, var farin að dofna, þá eru þessi orð hans skýr vitnisburð- ur þess, hve öreigauppruni kristindómsins á sterkar rætur í kristni nútímans, þar sem hún er annað og , meira en hræsnin einber, stríðsgróðabrall eða morðsýki „Hluttekningin með lítilmögnunum, traustið á mönnunum og sameignin á jarðargæðunum“ höfðu minnt hann á hans fegurstu drauma: „nálægð anda Krists“. — Þann- iig getur farið fyrir sannkristn- um mönnum. Síðan hafa verið stigin stór þróunarskref í Rússlandi, og smar.gt er þar á ,annan veg en áður. Enn munu þó forustu- menn þar vera lítt kirkjulegir. En nú munu trúaðir menn þó eiga greiðari leið að njóta guðs- þjónustu en var fyrir fullum 20 árum. Nú eru komnar á fullar sættir með rikisstjórninni og kirkjunni. Nú hefur kirkjan sætt sig við að halla sér að guði sínum og svala trúarþrá safnaða sinna, en gefa frá sér allt leynimakk v.ið óvini rikis- • ins um að vinna því tjón. Það fer vist ekki milli mála, að í Rússlandi einu allra ríkja í Evrópu er fullkomið trúfrelsi. Þar geta menn dýrkað guð sinn á hvern þann hátt, er þeir girn- ast, svo lengi sem þeir gera ekki öðrurn mönnum mein, og stofnað með sér félög um sitt guðsþjónustuhald. Þar liggja refsingar við, ef verið er með glannaskap að trufla guðsþjón- ustuhald manna, hversu spreng- hlægilegt sem foað kann að vera, því að þar er litið svo á, ,að það eigi ekki að svívirða helgidóma annarra manna. En þar sem fullkomið trúfrelsi er í Ráðstjórnarríkjunum, þá geta menn líka óhindrað stofnað fé- lög til að vinna gegn trúar- brögðum, og ég hef grun um, livarvetna i heiminum að leita heilbrigðs lífsfagnaðar, vilja vera þar sem lixið gerist, sækia þangað sem fyrirheit framtiðarinnar gefast. Sumt af þessu unga fólki sviptir sig sumarleyfi næsta ár fyrir þessa för, sumir fá aðra til að vinna fyrir sig og leggja síðan nótt við dag er héijn kemur að vinna af sér skuld- ina. Það fer enginn til Búka- rest til að vinna sér ftr.na að þess háttar félagsskapur sé stjórnarvöldunum þar sízt á móti skapi. En út af því ættum við kristninnar menn eklti að -bera neinar áhyggjur, því að svo þékkjum við mátt drottins, að það væri hið hróplegasta guðlast að efast um sigur hans, þar sem barizt er á jafnréttis- grundvelli. En það er eins og mörgum kristnum manni hins. vestræna heims finnist sem guði séu allar bjar.gir bannaðar, nema honum sé fenginn stuðn- ingur ríkisstjórnanna, svo fé- legar sem þær eru margar hverjar. Og þar sem nú er svo komið, að það sem Stanley Jones sá aðeins sem framtíðar- draum og áætlanir um almenn- ingsheill, það getum við nú séð augliti til auglitis, þá ætti hverjum kristnum manni ekki að vera þungt um hjarta, þegar við lítum til þeirrar framtíðar, sem guðsrikið á í vændum í skauti sósíalisma og síðar kommúnisma. Þróun kirkjumála í Ráð- stjórnarríkjunum er aleina bendingin, sem sagan hefur enn gefið okkur um það, hvernig takast megi sambúð trúar- bragðastofnana og ríkisvalds í sósíölsku ríki. Alþýðuríkin í Mið-Evrópu eru enn á stigi stéttabaráttunnar og innrásar- slyrjaldanna frá auðvaldsheim- inum, þótt nú sé sú innrásar- styrjöld háð með öðrum vopn- um en á tímum rússnesku bylt- ingarinnar. Kirkjuleg öfl innan þessara ríkja voru miklu meira á bandi .alþýðunnar en átt hafði sér stað í Rússlandi á sinni tíð, en einstakir kirkjunnar menn hafa þó staðið þar í andskota- flokkinum miðjum, og er það sízt að undra, þar sem margir þeirra standa beint undir and- legri og embættislegri forustu páfans í Róm, sem er erkifjandi alls kristindóms og allra menn- Jafnmargar símastúlkur á- samt einum loftskeytamanni munu annast sambaadið við ættjörðina þaðan að sunnan. Svo eru 2 hjúkrunarkonur með sérstöku tilliti til sjóveikinn- ar. Það eru prentarar, póst- menn, vélamenn, skómakari, logsuðumaður, hljómlistar- menn til. að efla fjörið um borð, jafnvel 1 sútari, fjöl- margir iðnnemar og kennarar ;—,og 2 listmálarar til að sýna ingarmála um allan heim. Við kristninnar menn hér úti á Is- landi biðjum þess af öllu okkar hjarta, að alþýðu þessara landa takist sem fyrst að vinna bug á þess konar skemmdaröflum, svo að þar geti sem fyrst dafn- ■að trúarlíf með eðlilegum hætti í samræmi við andlegar Þarfir fólksins í landinu. Þar sem sér,a Jóhann Hannes- son, sem flutt hefur sitt fram- söguerindi, þegar ég flyt þessar línur, hefur he’gað meginhluta lífsstarfs síns kristniboði í Kína og hefur nú orðið að hverfa frá því starfi, eðlilega með miklum sársauka, fyrir aðgerð- ,ir kommúnista þar, þá þykir mér það sennilegt, þegar ég er að semja þessi orð mín austan fjalls, að ástandið í Kina hafi eitthvað borið á góma í frarn- söguerindi hans. Og hvort svo er eða ekki, þá er á allan hátt rétt að minn.ast á þetta 500 imilljón.a alþýðu'ýðveldi í sam- bandi við umræðuefni fund.ar- ins. Kína stendur enn á byit- ingarstlginu á sama hátt og áður nefnd hlþýðulýðveldi í Austur- og iMið-Evrópu. En þegs verður að gæta, að Kína er ekki og hefur ekki verið kristið þjóðfélag. Árekstrar ,al- þýðubyltingarinnar við kristnar félagsstofnanir hljóta því að verða annars eðlis þar og með öðrum hætti en í löndum, þar sem kristin kirkja hefur verið ríkiskirkja eð.a kristindómurinn að minnsta kosti ríkjandí trú- arbrögð. í Kína er kristindóm- urinn enn erlend stefna og þar boðuð af mönnum, sem hafa sín sterkustu tengsl, menningar- lega iOg fjárhagslega, við þá hluta heims, þaðan sem fæst hefur komið af góðu til þessar- ar langkúguðu þjóðar og kín- versk alþýða á sízt góðs frá að vænt,a í yfirstandaridi frelsis- Framh. á 11. síðu. þess raunar sáran að geta ekki komið upp einhverju ámóta fyrirtæki fyrir sig'. Mun því hafa ver'ð skor.ið g.ð Heimdell- ingum að gangast fyrir alþjóð legu. móti ungra glerdúfna- safnai'a, og mætti til dæmis halda það á Galapagoseyjum. Er þó allt í óvissu um fram- kvæmd'r enn sem komið er. Hverjir eru það sem heilsa okkur í Búkarest? Alþýðu- Pramhald at tl. síðu. fora á heimsmótið? Hverjir Þeir sem af íslandi sækja IV. heimsmót æskunnar, er stendur í Búkarest, tilheyra elcki þeim stéttum manna sem hingað til hafa gert viðreist- ast um heiminn. í þessum stóra hópi fyrirfinnst engin sú tignarfrúva er lætur bera sér kaffið í rúmið á morgnana, sem lesið verður í Atómstöð- inni. Það er heldur engina Búi Árland í förinni, enginn heild- sali með einkabíl, enginn af þeirri stétt sem ekki gctur verið þekkt fyrir ófrægari dvalarstað í sumarleyfi en Rívíeru. Þeir sem fara til Búkarest eru flestir af kyni Uglu úr Eystridal, fólk sem vinnur fyrir sér hörðum hcad- um, hefur ekki farið til út- landa áður, býst ekki frekar við að fara það oftar. Það er á aldrinum 14 til 35 ára, og á það sameiginlegt ungu fólki nafn, þeldur til þess að vera með í lífinu — þar sem fvam- tiðina hillir upp í varma og gleði. Það befur verið gert laus- legt yfirlit yfir það hvernig þessi 200 manaa hópur skipt- ist eftir atvinnugreinum. Verkamenn eru fjölmennastir: 38 samtals. Þar næst kemur skrifstofufólk, 2G manns alls. Búkarestþættir Stúdentar eru 12 að tölu. Það eru 9 sjómenn með í förinni. Svo eru 5 bílstjórar sem lang- ar til að læra á járabraut á leiðinni. Þá höfum við með okkur eina 3 skipasmiði ef leki skyldi koma að skútunni. Það eru 3 saumakonur til að rimpa saman þau göt sem kunna að detta á flíkur vorar. okkur í réttu ljósi er heim kemur. Margar stúlkur nefna enga atvinnu á vegabréfum síaum, og ótaldir eru enn full- trúar margra atvinnugreina. Er of langt að rekja það. Ungu fólki voru að sjálf- sögðu engin skilyrði sett um þátttöku. Allir miili 14 og 35 ára aldurs gátu af þeim sök- um sótt mótið. Þetta var margauglýst og t'lkynnt í vet- ur og vor. En eins og sjá má af þcssarl upptalningu eru það verkamennirnir og aanað starf andi fólk úr alþýðustéttum sem mestan áhuga hafa á mót- inu. Ræður það að líkum að það verður fyrst og fremst nrikil lyftistöng alþýðuæsku landanna, hinni starfandi hendi, hinni v.'.iaandi önd. Mál- svörum yfirstcttanna vítt um Iieim er líka heldur kalt í þeli til heimsmótsins, og sakna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.