Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 1
iiliokkunnn
Félagar! Komið í skrifstofw
Sósíalistafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er,
opin daglega frá kl. 10-12
f. li. og 1-7 e. li.
Sovéiríkin gera viðskiptasamninga við
fjögur A-bandalagsríki saina daginn
Sejja ibesm hernaSarnauSsyniar, sem
eru á bannlisfa Bandarik]asf]6rnarl
© i
A morgun verður afhjúpaður á Arnarstapa í Vatnsskarði
m/nn/svarðí af Stephani G. Stephanssyn/ Klettafjalla-
skáldi. Kíkarður Jónsson myndhöggvari hefur haft veg
og vanda af minnisvarðagerðinn/, en hann er hlað/im úr
stuðlabe' g/ og f jörugrjóti og mynd/r úr eir á hliðum hans.
Hæð m/nnisvarðans er á þr/ðja metra. — Ungmennafélög-
/n úr Skagafirð/ standa fyr/r minnisvarðagcrð þessarii og
var afhjúpun minnisvarðans hraðað til þess að dóttir
skáldszns. Rós.a Benediktsson, sem hingað kom með hópi
Vestur-íslendinganna, gæti verið v/ð afhjúpun m/nnis-
varðans.
i gaer voru undirritaðir við-
kiptasamningar milli Sovét-
’-íkjanna og þriggia ríkia í A-
'nandalaginu og tilkynnt að
’amningar um viðskipti hefðu
tekizt milli hins fiórða og Sov-
étríkjanna og yrðu undirritaðir
ó næstunni.
Selja niangan og króm,
fá skip og- vélar
Viðskiptasamningur miili
Frakklands og Sovétríkjianna er
til þriggja ára. Láta Sovétríkin
af höndum mangan, króm, as-
best, korn og fleiri vörur en fá
i staðinn m. a- flutningaskip og
vélar. Viðskiptafulltrúi Sovét-
ríkjanna í London hefur einnig
boðið Bretum mangan og króm
og sagði talsmaður brezka við-
skiptamálaráðuneytisins í gær
að því boði væri fagnað.
Málmarnir króm og mangan
eru meðal mikilvægustu hern-
aðarhráefna iþvi að þeir eru not-
aðir við framleiðslu harðra stál-
tegunda. Eru þeir efstir á tolaði
á lista yfir hernaðarnauðsynjar,
sem Bandaríkin banna banda-
mannaríkjum sínum að selja
Sovétríkjunum að viðlögðum að-
stoðarmissi. Nú eru það Sovét-
ríkin, sem flytia þessar bann-
vörur út til fyigirikia Banda-
ríkjanna!
Undirritaður var í Kaup-
mannahöfn í gær samningur um
viðskipti Danmerkur og Sovét-
ríkjanna og eiga þau að nema'
145 milljónum danskra króna ál
hvorn veg. Fá Danir korn og
hráefni en greiða m. -a. í vél-
■um. Hollendingar selia Sovét-<
ríkjunum smjör fyrir hveiti sam-
kvæmt samningi, sem gerður vap
í gær.
Útvarpið í Aþenu sagði í gær.
að viðskipti myndu hefjast á nýi
milli Sovétríkianna og Grikk-
lands eftir margra ára hlé.
Kaupa Sovétríkin grískt tóbaki
og greiða með olíu, kolum og
timbri.
AllgÓð síldveiði var í lyrrlnótt
SíM veiddist norðvestwr aí: (irímsey
en f)6 langmest við Langanes og út af
Allgóö veiöi var á austursvæðinu í fyrrinótt og einnig
fengu skip sæmilegan afla á vestursvæöinu.
Á Raufarhöfn hafðist ekki undan aö salta í gær.
Heiidarsöltun á öllu landinu mun hafa verið um 60
þús. timnur.
Vestyr-ivrópuher
dauður og grafirtn
segja fréttaritarar í Washington
Fréttaiitarar í Washmgton segja að það sé nú orðið
iióst, aö fundur utanríkisráðherra Vesturveldanna þar í
borg hafi komizt aö þeirri niðurstööu, að hugmyndin um'
rtofniin Vestur-Evrópuhers sé óframkvæmanleg. ;
Fréttaritari Þjóðviljans á
Siglufirði kvað svo að segja
öll skip er voru á vestursvæðinu
í fyrrinótt hafa fengið einhvern
afla. Yfirleitt frá 50—200
tunnur hæst. Aðéins vitað um
eitt skiþ sem fékk 300 tunnur.
Saltað á flestum stöcvum.
Á Siglufirði var saltað á flest-
um stöðvum í gær, cn liklega
ekki meira samtals en 3—4
þús. tunnur.
Síldin veiddist norðvestur af
Grímsey, úm 2*/2 klst. siglingu
frá Siglufirði. Var það eftir til-
vísan síldarleitarflugvélarinnar
að skipin fóru þangað.
Norski flotinn úti af Skaga
Norski sildveiðiflotinn hefur
haldið sig mikið á vestursvæð-
inu, einkum úti af Skagagrunni
og þykir það benda til, að Norð-
menn búizt við síld á vestur-
svæðinu.
Geysimik'I söltun á Raufar-
liöfn.
Geysimikil söltun var á Rauf-
arhöfa í gær, að því er frétta-
ritari Þjóðviljans símaði og
hefur fólkið sem komið er til
Raufarhafnar ekki undan að
salta og verður því nokkuð af
aflanum brætt.
Skip við Langanes fengu \’f-
irleitt góða veiði en þau voru
út af Þistilfirði, voru þar í
þoku og fengp sum allgóð köst,
en lítið sást frá skipunum. S\im
skipin fóru til hafnar með afl-
ann, en nokkur biðu meiri afla.
&—10 stiga sjávarhiti.
Fréttaritarinn á Siglufirði
krað yfirleitt ekkert veiðast
á daginn nú að því talið er
vegna hitans, en sjávarhiti á
daginn hefur verið frá 8—10
stig, og leitar átan þá niður.
Gott veiðiveður var á miðun-
um í gærkvöldi.
Frönsk kol til
Bretlands
Brezka eldsneyíismálaráðu-
neytið tilkynnti í gær að næstu
þrjá mánuði yrðu 300.000 tonn
af kolum flutt frá Frakklandi til
Bretlands. Er þetta gert til að
koma í veg fyrir skort á kolum
til upphitunar húsa í Bretlandi
'i vetur.
Blöð í Sovétríkjunum birlu
í gær tilkynningu frá ríkis-
stjóminni um afköst atvinnu-
veganna á fyrra misseri þessa
árs.
Segir ríkisstjórnin að ör
framleiðsluaukning haldi áfram,
iðnaðarframíeiðslan hafi verið
10% meiri fyrra helming þessa
árs en á snma tíma í fyrra.
Bæði framleiðsla ýmissa hel/.tu
hráefna og neyzluvarnings hef-
ur farið frain úr því sem á-
ætlað var.
AUKIN NEYZLA
Verðlækkun'.n i vor örvaði
mjög öll viðskipti þegar kaup-
máttur launa og sparifár óx.
Var velta í ríkis- og samvinnu-
verzlunum 15% meiri á fyrra
misseri þessa árs en ársins
1952.
Vélvæðing landbúnaðarins
Fréttaritari Times, áreiðanleg-
asta iborgárablaðs Bretlands, í
Washington, skýrir frá þvi í
blaði sínu í gær, að á ráðherra-
fundinum hafi Dulle-s, utanrikis-
ráðherra Bandarikjanna, orðið
að viðurkenna það að alls eng-
ar líkur séu til að franska þingið
fáist til að staðfesta samninga
þá um Vestui’-Evrópuher, sem
Bandaríkjastjóm knúði stjórnir
Frakklands og fimm annarra
heldur áfrarn og segir ríkis-
stjórnin að sáning hafi gengið
með ágætum í vor.
Malan liefiar
í hótunum
Malan, forsætisráðherra Suð-
ur-Afríku, hefur lýst því yfir að
ef þingið samþykki ekki með
þeim tveim þriðju atkvæða, sem
þarf til stjórnarskrárbreytinga,
tillögur hans um að svipta kyn-
blendinga í Höfðafylki kosninga-
rétti og um að taka af dómstól-
unum vald til að lýsa lög ógild
ef þau brióta í bág við stjórnar-
skrána, muni hann „framkvæma
vilja þjóðarinnar eftir öðrum
Ieiðum“. Við aðra umræðu um
tillögur Malans í gær van-taði 20
atkvæði á að þær fengju tilskil-
inn meirihluta.
Vestur-Evrópuríkja til að undir-
rita fyrir rúmu ári síðan. Brezki)
blaðamaðurinn segir að það sél
inú á margra vitorði í Washing-t
ton að þessi hafi verið niður-*
staða utanríkisráðherranna. Vitn-i
ar hann til bandaríska fjármála«
blaðsins Wall Street JournaI«
sem segir að eftir Wiashington*
fundin sé hugmyndin um Vest-»
■ur-Evrópuher dauð og grafin.
Bandaríkin og sameinirg
Þýzkalands
Að sögn fréttaritara TimeíJ
hefur þessi brey-tta afstaða áhrifi
á stefnu Bandaríkjastjórnar í
Þýzkalandsmálunum. Hann seg-<
ir að Dulles hafi ekki fallizt!
á fund utanríkisráðherra fjór-t
veidanna um Þýzkaland bara til]
að geðjast starfsbræðrum sínuml
heldur sé andstaða Bandaríkja-*
stjórnar gegn sameiningu Þýzka-*
lands í raun og veru að réna.-
Eisenhower og Dulles séu orðn-
ir vonlausir um að hervæðal
Vestur-Þjóðverja sem hluta afi
Vestur-Evrópuher og ef þeiri
reyndu að hervæða þá eina séh
myndi A-toandalagið sp-lundrasL
Þeir séu því að byrja að sætta
sig við til-hugsunina um samein-<
að Þýzkaland, sem lang líklegast
sé að kjósi að vera hlutlaust og,
standa utan allra hernaðar-<
bandaiaga.
Bandaríkjastjórn er því þó arí
gerlega andvíg, að hlutleysi!
Þýzkalands verði fastákveðið £
fi'iðarsamnin-gi.
.4 - 1 '-/áís
wmmtm
|t
Framleiðsla Sovétríkjanna
10% meiri en í fyrra
Laug'ardagur 18. júlí 1953 — 18. árgangur — 159. tölublað