Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 11
Sáu mikla sOd nyrðra S. 1. la igardag fór Doaglasflugvélin „Gljáfaxi“ frá Flugfélagi íslands í síldarleit fyrir Norðurlandi. Var flugvélin leigð til l'essarar ferðar af Síldarverksmiðjum rikisins. Lagt var upp frá Akureyri kl. 8 á laugardagskvöld og komið þangað aftur um mið- nætti. Þegar flogið hafði * verið í 20 minútur norður frá Hrólfs- skeri. í Eyjafirði, sást til mik- illar síldar úr Gljáfaxa, og var hún á stóru svæði vestur og norður af Grímsey. Flugmenn- irnir gerðu Siglufjarðarradíói þegar aðvart, og sendi það því næst fréttina til síldarflotans, en hann var þá mest allur fyrir austan Grímsey. Voru flest skipin þetta 29 til 25 sjómílur fjTir austan það svæði, sem síldar varð vart á. „Gljáfaxi" sveimaði yfir síldartorfunum meðan skipin voru að komast á miðin, og gaf hann upp staðar- - ákvörðun á hálftíma fresti Töldu flpgmennirnir ,að mikil síld hefði verið þarna á um 10 fermílna svæði ,enda fengu mörg skipanna góð köst þegar i stað. Flugvélin leitaði einnig síld- ar á austursvæðinu allt að Langanesi og þaðan til norð- urs, en varð einskis vör. Voru þokubakkar á þessum slóðum og aðstæður til síldarleitar úr lofti ekki góðar. Flugstjóri „Gljáfaxa“ í síld- arleitinni var Gunnar Frede- riksen. Framhald af 4. síðu. þekkir. Hann er undramaður. Allt veit hann, og segir hann mé.r, að eitt blómið heiti teu- felskralle, djöfulskló, annað ormstunga, þriðja kerlingar tönn, hið fjórða dýrðarstjarna dags, hið fimmta dýrðárstjarna • aftans eða nætur. Mig þrýtur nriinni og næmi löngu fyrr en hann fræðslu, og allar flugur þekkir hann, fiðrildi og bjöll- ur og hvern fugl, sem um loft- ið flýgur. Og hann kann nöfn á þessu öllu, en fiska elskar hann um allt fram. Þá er hann deyr missa fiskarnir mikinn vin. Þá er vér sigldum til Islands forðum Islendingar (illu heilli) kunnum vér nöfn á trjám þeim öllum, sem þá uxu á Norður- löndum, ösp og elri, eik, beyki, furu, björk, birki, reyni, víði, þöll, greni, hlyni, hegg og ý. I þúsund ár lifðum við í land- inu lítt skógi vaxna og sáum ekki tré, en slíka tryggð bár- um vér til trjáa, að vér geymd- um nöfn þeirra örugglega í minni voru og gleymdum engu nafni, afbökuðum ekki heldur neitt nafn. Og þó að sól gangi hjá oss undir grjótholt eða rofabakka, köllum vér að sól gangi til viðar. Ljót þykja oss hia beru lönd og óskum oss skóga. Vera má, að vér eign- umst þá einnig. En hve gaman væri að eiga akra, það ætla ég ekki að nefna. Þjóðirnar sem hafa alla þessa trjádýrð fyrir augum þekkja cg kunna fá nöfn á þeim og beygluð þau sem þær kunna Þær eiga trén og rækta þau og hafa til nytja, en Islend- ingar áttu ekki annað af trjám en nafn og hugmynd til að nota í sögu eða Ijóði, og geta menn reynt að reikna, hver átt hafi' meira af skógum og 1 eiS=- Málfríður Einarsdóttir Meisfarapréf í matvælaiðnaJH Fyrir skömmu lauk Halldór Helgason úr iReykiavík meist- .araprófi (Master of Science) : matvælaiðnfræði (Food Techno- logy) við Oregon State Collegc í Corvallis, Oregon í Biandaríkj- unum. •Halldór hefur stundað nám mátvælaiðnfræði vestra s. 1. ár, fyrst í Chicago og síðan Corvallis. í fyrravor lauk hann bachelor’s-prófi (Bachelor ' oí Scienoe). í framhaldi af námi sínu kynnir Halldór sér nú rekstur matvælaiðjuvera á ýmsum stöð- um í Bandaríkjunum og þá eink anlega ýmsar greinar fiskiðnað- arins. Halldór er sonur hjónanna ■Helga iHallgrímssonar og konu hans hér' í bæ. Væntanlegur er hann til landsins fyrir áramót. Framhald aí 3. síðu. 61.698.26. Samkv. efnahagsreikn. var skuldlaus eign kr. 991.793.24. Lögum félagsins var litillega breytt. St j ór narkosning í stjórn R.K.Í. eru nú: Scheving Thorsteinsson, for maður. Meðstjórnendur: ■ Gísli Jónasson, fulltrúi; Sigríður Bach- mann, hjúkr.; Guðvún Bjarna- dóttir, hjúkr.; Guðmundur Thor- oddsen, próf.; Guðm. K. Péturs- son, yfirl.; Hallgrímur Benedikts- son, stórk.; Friðrik Ólafsson, skólastjóri; Jón Matthíesen. kaupm.; Kristinn Stefánsson, læknir; Björn E. Ámason, endur- sk.; Sigurður Sigurðsson, yfirl.; Jóhann Sæmundsson, próf.; Sveinn Jónsson, forstj.; Bjami Jónsson, læknir 'og Jón Sigurðs- son, slökkviliðsstjóri. í framkvæmdaráð voru kósnir: Oddur Ólafssóh, fórmv; Árni Björnsson, gjaldk.; Gunnlaugur Þórðarson, ritari; Ottó B. Arnar Sveinn Jónsson - og Kristinn Stefánsson. í stjóm Sambands Rauða Krossfélaga var kosinn Scheving Thorstéinsson. Að lokinni ■ stjórnarkosningu tók til máls formaður Rauða Krossdcildar Reykjavíkur, séra Jón Auðuns. Þakkaði hann Kristni Stefánssyni fyrir frá- bært starf í þágu R.K.l á und. anförnum árum. Fundarmenn áréttuðu þakklætið til Kristins með því að rísa úr sætum. Laugardagur 18. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (1£ — LSPUS AFGHEIÐSLA — I I cs o &3 s> 05 o i s 33 O •ua e~! l K® as ss o »9 ss *< M w V M 6« W ss ss 93 MIÐGMÐUR, PÓSSGÖTU 1 vegna eftírlits á varastöö Kl. 9.30—11 10.45—12.15 ll.&O—12.30 12.30— 14.30 14.30— 16 30 19.7 20.7 21.7 22.7 23.7 24.7 25.7 ffi < O 1 2 ffl < (T> 1 2 3 4 5 < ■ÍT> a 2 3 4 5 1 K < <T> >-í 3 4 5 1 2 M < (T> & 4 5 1 2 3 ffi < <T> 5 1 2 3 4 < o 1 2 3 Geym/ð auglýáinguna — SOGSVIRKJUNIN Reykvíkingar athugið Skemmfuri f 1 T\ t r verSuí haldm í Tívdú skemmíigeros Eeykjavíkur á ðag. Skemmli^erðurlnK verður opnaður kl. 2 e.h. Ðagskrá- Kl 3 Þjóðdansaflokkur Ungmennafélags Reykjavíkur sýnir. Kl. 3.30 Pitt og Pott, þýzkir fjöllistamenn, skemmta. Kl. 4 Hinn bráðsnjalli Gestur Þorgrímsson skemmtir. Kl.. 4.30 ,„Die Alardis“ þýzkir fjöllistamenn, sýna listir sínar. Hlé. Kl. 9 Úrvalsfl. giímurnanna Ungmennafélags Reykjavíkur sýuir KL 9.30 Pitt og Pott, þýzkiv fjöllistamemi,. skemmta. Kl. 9.45 Þjóðdánsáflokkur Ungmennafélags Reykjavíkur sýnir : Kl. 10 Gestur Þorgrímsson fær okkur enn til að hlæja. Kl. 10.30 „Die Alardis", þýzkir fjöllistamenn, sýna listir sínar Að þessu loknu verður dans stiginn á pallinum. Ferðir frá Búnaððiléiagshúsinu á 15 mín. íírests. Veilingar. Beykvíkingas: Munið Tívoií í áag. Komið og skemmtið vkkur “ Bandalag æskulýsíélaga Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.