Þjóðviljinn - 18.07.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 18.07.1953, Page 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 18. júlí 1953 þlÓÐVIUINN Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýöu — SÓBÍallstaflokkurinn. Kitotjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. | Fréttastjórl: Jón Bjarnason. .; Blaðarcenn: Ásmundur Sig’urjónsson, Bjarnl Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritatjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg. lfl. — Sími 7500 ( 3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrennl; kr. 1T annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. ---------------,, .............-..... . , ✓ Þjéðaratkvæðagreiðsla Syngman Khee Þegar verið var að véla ísland inn í hernaðarbandalag auð- valdsstórveldanna, Atlanzhafsbandalagið svonefnda, árið 1949, var sú krafa borin fram af Sósíalistaflokknum að þjóðin fengi sjálf að ikera úr um þetta örlagaríka skref. I ræðum sínum á Alþing: lögðu forustumenn Sósíalistaflokksins þunga áherzlu á þetta atriði og sömuleiðis Þjóðviljinn og önnur blöð flokksins j skrifum sínum um málið. Sömu ifstöðu hafði verkalýðshreyfing landsins og fjölmörg önnur félagssamtök. Víðsvegar að af landinu höfðu Alþingi bor- izt samþykktir og kröfur um að málinu yrði ekki ráðið til lykta án þess að þjóðin sjálf fengi að segja sitt orð. Og þegar tug- þúsundir reykvískrar alþýðu komu saman hinn örlagaríka dag 30. marz 1949 til þess að leggja á síðustu stundu þunga á- herzlu á þessa réttmætu kröfu samþykkti fundur þeirra einróma eftirfarandi: „Almeiinur útifundur, haldinn í Beylcjavik miðvikudaginn 30. jnarz 1949, að tilhlutun Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, mót- mælir harðlega þátttöku fslands í Atlanzhafsbandaalaginu og vill á úrslitastund málsins enn einu sinni undirstrika mótmæll og kröfur 70-80 félagssamtaka þjóðarinnar um að þessu örlaga- ríka stórmáli verði ekki ráðið til lykta án þess að leitað sé álits þjooarinnar sjálfrar. Wpað var í byrjaðan október 1950. Kóreustríðið hafði stað ið í fjóra mánuði. Hersveitir SÞ undir forystu Ðouglas Mc- Arthurs hershöfðingja sóttu sigri hrósandi norður á bóg- inn í áttina að 38. breiddar- baugnum frá naumri fótfestu sinni á skagatánni. í Seoul var frú Syngman Rhee önnum kafin við að þrífa til í rjómaiita forsetabústaðnum með græna þakinu og búa hann undir innreið 75 ára gamla bónda síns í 'höfuðborg Suður-Kóreu. Þá flutti Keyn- olds News þessa aðvörun: ,,Það væru skelfileg mistök að hefja þennan man.n til valda 'á ný. Spillt og duglaus stjórn hans er orðin tákn alls þess, sem Asía er í uppnámi gegn. Að leyfa honum að setjast að á ný í forsetahöllinni væri sí- felld ögrun“. Fundurinn skorar því mjög alvarlega á Alþingi að taka ekki lokaákvörðun um málið án þess að leitað sé áljts þjóðarinnar og krefst þess því að afgreiðsiu málsins sé skotið undir almenna þjóðaratkvæðagreiðsí'u. Fundurinn samþykkir að fela fundarboð- eridum að færa Alþingí og þingflokkunum þessa kröfu og óska skýrra svara formanna þingflokkanna um afstöðu þeirra til þessarar kröfu fundarins.“ Undir þessa sjálfsögðu og réttmætu kröfu útifundarins tók hinn mikli mannfjöldi sem safnaðist saman við Alþingishús- ið síðar sama dag. Svörin sem fólkið fékk voru hinsvegar kylfu- árásir tryllts Heimdallarskríls, sem komið hafði verið fyrir í flokksherbergi Framsóknarflokksins í þinghúsinu, er sigað var á friðsaman fjöldann samtímis því sem nazistinn í lögreglu- stjóraembættinu fyrirskipaði lögreglunni áhlaup á mannfjöld- ann með barsmíðum og táragasi. Þannig reyndust svör hernáms- flokkanna við kröfunni um að þjóðin sjálf fengi að segja sitt orð um hvort gera ætti land hennar að herstöð og víghreiðri í þágu hinuar amerísku yfirgangs- og árásarstefnu. Þeir flokk- ar sem skýla ofbeldi sínu með grímu lýðræðisins þorðu ekki að láta þjóðma dæma um verk sín 'og fj'rirætlanir. Það hernám íslands sem síðar fylgdi í kjölfar inngöngunnar í Atlanzhafsbandalagið ,var framkvæmt með því að þverbrjóta stjómarskrá lýðveldisins. Neitað var áð kalla Alþingi saman en málinu ráðið til lykta á klíkufundum hernámsflokkanna. Síðan var Alþingi látið standa frammi fyrir gerðum hlut. Þjóðin hefur því aldrei verið spurð. Hún hefur aldrei fengið að segja sitt orð beint og krókalaust um afstöðu sína til þessa mikla öriagamáls. < En rétturinn er þjóðannnar sjálfrar. Og þess vegna mun þeirri baráttu verða fagnað um land allt sem nú er hafin, að frumkvæði andspyrnuhreyfingarimnar, fyrir því að almenn þjóð- aratkvæoagreiðsla verði knúin fram um uppsögn ,,herverndar“- samningsins frá 1951. Þessi tímabæra krafa mun fá hljómgrunn meðal manna úr öllum flokkum og stéttum, sem ekki hafa fyrr átt þess kost að taka afstöðu til hernámsins án þess að yfirgefa þá stjórnmálaflokka sem þeir hafa fylgt að málum. Verkefnið sem nú bíður allra góðra íslendinga er að undirbúa með þrautseigu starfi um allt Iand grundvöllinn fyrir þjóðarat- kvæðagreiðslu um 'uppsögn hernámssamningsins. Andspyrnu- hreyfingiu hefur valið sér göfugt og stórbrotið viðfangsefni með því að hvetja nú til samfylktrar baráttu allra þjóðlegra afla fyr- ir því að hernáminu verði skotið undir dóm þjóðarinnar. Og nú er það foiksins í landinu að linna ekki starfi og baráttu fyrr en þjóðaratkvæðagreiðslan hefur verið knúin fram. Jgversu skelfilega rétt hefur ekki þessi spáreynzt! Nú hæðír veikt óhugnanlegt bros Syngman Rhee allt það sem SÞ hafa barizt og fórnað fyr- ir. Rhee, sem svívirti landa okkar, sem féllu í bardögum fyrir hann: „Brezku hersveit- irnar eru orðnar bocfjennur liérlendis. Enginn kærir sig um að hafa þasr hér lengur.“ Rhee, sem spígsporar um garðinn sinn og yrkir ljóð á kínverksu meða.n leynlögregla hans varpar í fangelsi stjórn- arandstæðingum á þingi til þess að þeir geti ekki beitt sér gegn endurkjöri hans í forsetaembættið. Rhee, sem pyndaði stjórnmálaandstæð- i.nga sína til að hræða þá sem hann lét ekki handtaka til að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. Rliee ,sem lét menn sina bi-ytja niíur fyrir utan Seoul bílförmum saman karla, konur og l>örn ,sem höfðu verift skilin eftir þegar borgin var tekin herskildi — þangað til brezkar hersveitir tóku í taumana og stöðvuðu blóðbaðið. Rhee ,sem nú hef- ur gefið S'Þ eins og þær leggja sig langt nef. gjir Winston Churohill kallaði það ósvífið og lævíslegt athæfi þegar Rhee sleppti stríðsföngum úr haldi en hann hefur nú bætt gráu ofan á svart með þvi að hóta áð eyðilegg.ia með vopnavaldi livert það vopna.hlé sem gert kann að verða. Þegar þetta blóðuga stríð er að færast yfir á fjórða árið áréttar Syngman Rhee rólegur skemmdarverk sín gegn friðarfyriræt’ununum með þeirri yfirlýsingu að hann kæri sig ekki mn neinn frið nema þann sem tryggi honum Hættulegasti maðurinn í heiminum óskoruð yfirráð. yfir allri Kór- eu. Meðan þessu fer fram bæt- ist röð eftir röð við krossana í kirkjugörðunum ,þar sem hvíla hermennirnir af 19 þjóð- um, sem hafa látið lífið í söl- urnar fyrir hræfuglinn Rhee. Þetta strlð er langt í burtu en það er ekki smátt í sniðum. Tvær og einn fjórði úr millj- ón hermanna hafa fallið og særzt. Manntjónið á óbreytt- um borgurum, eignatjónið og þjáningarnar eru óútreiknan- leg. Rhee hefur lengi nærzt á liatri. Bækluðu fingurnir, sem hann beitir með erfiðis- Rifsfiárnar- grein úr Reynoíds News, hlaSs hrezku sam- vinnuhreyf- ingarinnar, frá 28. f.m. munum ti! að letra kínversk ljóð sín ,eru menjar um fæð- ingarhríðir þess haturs. Þeir voru lemstraðir fyrir meira en hálfri öld, í daglegum pj'ndingum í heilt misseri, í fangelsinu þar sem hann átti að afplána æviianga fangels- isvist fyrir að stjórna mót- mælafundi stúdenta gegn þá- verandi Kóreustjóm. Þegar Kói'ea varð tiiefni styrjaldar-- innar milli Rússlands og Japans var Rhee sleppt úr dýflissunni. Nasstu þrjá ára- tug.na dvaldi hann lengst af i Bandaríkjunum og flutti má' lands síns ,sem hafði verið innlimað í Japan. Viðleitni l:ans bar engan árangur. Menn virtu haon ekki við'its. Orð hans voru að engu höfð. Hann safnaði í þann sjóð hat- urs, sem nú ræður gerðum hans. —- ^TIÐ uppgjöf Japans komst harin á augabragði inn í riýjan lieim. Hálfrar aldar gamall draumur varð að veru- le'ka. Bandaríkjamenn vipp- uðu honum fram á sjónarsvið- ið eins og töframaður kanínu upp úr hatti. Kórear voru ó- vanir frelsi, ringlaðir og for- ystulausir. Rhee fékk geysi- víðtækt vald yfir Kóreulýð- veldinu (sunnan 38. breiddar- baugs). Stundaglas hans var að því komið að tæmast. Hann var lcominn á áttræðisaldur. — Hann hafði ekki tíma til að vera með neinar vangaveltur. Hann hafði ekki tima til að virða rétt andstæðinga. Hann hafði ekki tíma til að fylgja lýðræðisvenjum. Nú er þessi , fulltrúi hins liðna, þcssi mið- aldalegi harðstjóri, orðinn sá • maður, sem heiminum stafar mest hætta af, skuldbundinn til þess að grafa undan vegin- um í áttina frá þriðju heims- styrjöldinni, sem lagður hefir verið af ’svo' mikilli fyrirhöfn. JgVAÐ á að gera við Rhee? Nehru, forsætisráðherra Indlands, hefir lagt til, að þing SÞ komi saman á ný. Stungið hefur verið upp á því að Rhee og ríkisstjórn hans verði hneppt í gæzluvarðhald og að SÞ taki að sér stjórn landsins. Ef. þetta er ekki ger- legt, ættu SÞ að afhjúpa inn- a.itóm orð hans. og lýsa yfir, að ef hann geri alvöru úr hót- unum sínum og láti leggja hendur á einn einasta indversk an hermann, sem sendur kann að vera til að gæta umdeildra fanga, eða ef hann rjúfi sama- ing um vopnahlé á nokkurn annan hátt, verði enginn mað- ur, engin byssukúla, enginn beazínlítri send honum til hjálpar, Er vogandi að eiga það á hættu að steypa kór- esku þjóðinni út í blóðbað, þar sem barizt yrði méðan nokkur maður stæði uppi? En er þá vogandi að eiga það á hættu að öllum heiminum verði steypt út í nýja skelfilegri styrjöld, sem myndi hefjast, í Kóreu og þar sem Rhee- arnir og McCarthyamir réðu baráttuaðferðum, þar sem síð- ustu skærurnar yrðu máske háðar í geislavirkum rústum siomenningarinnar ? (Dálítið stytt) S24PO félagar Félagar í Rauði krossi íslands, en deildir hans eru 7, eru nú samtals um 3200. ,Á öðrum -stað i blaðinu er sagt frá aðalfundi Rauða kross- ins, en samkvæmt ársskýrslunni er félagsmannatala hinna ein- stöku deilda sem hér segir: í Akranesdei'dinni 106 félagar og 23 ævifélagar. í Akureyrardeild- inni 430 fél. og 42 ævifél. í Hafnarf.iarðardeild 192. f Nes- kaupstað 76. f Reykjavík 2008 um 130, auk ævifélaga. Á Sauð- árkróki 26 fél.. í Vestmannaeyj- um 130, auk ævifélagar. Á Sauð-’ árkróki starfar ennfremur ung- liðadeild og er félagatala henn- ar elcki talin með í deildinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.