Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (S Stj órnarkreppan í Indónesíu hefur nú staðið í sex vikur Mmrméim Murahup reynir uð mynda. siférh Sukarno, forseti Indónesíu, hefur nú falið Barhudin Harahap, formanni flokks Múhameðstrúarmanna, aö reyna aö mynda stjórn. Er hann fjórði forsætisráðherra- efni Indónesíu. síöan ríkisstjórnin fór frá 2. júní. Stjórnarkreppan hófst 2. júní, er samsteypustjórn Wilopos klofnaði vegna ágreinings mir.i flokks hans, Þjóðflokksins, og Masjúmí-flokksins, sejn er flokkur aft írhaldssinnaðra Mú- hameðstrúarmanna. Helztu deilumálin voi'u þessi: 1. Friðarsamningarni v við Japan. Masjúmí-flokkurinn íkrafðist þess, að Indónesía gerðist aðili að sérfriðarsamn- ingum Vesturveldanna við Jap- an. 2. Stjórnmálasamband við Ráðstjórnarríkin. Masjúmí- flokkurinn var andvígur því áð framkvæma þá ákvörðun þings- ins fhá 9. apríl að skiptast á Bendisveitum við Ráðstjórnar- ríkin. 3. Þjóðnýting olíulmdanna á Súmötru. Masjúmí-flokkurinn er andvígur því, að olíulindir i eigu erlendra olíuhringa verði þjóðnýttar. 4. Gúmmíekrurnar á Súm- 'atra. Masjúmí-flokkurinn krefst þess, að þær veríi aftur fengn. ar í hendur hinum erlendu eig- endum þeirra. . Þetta síðasta mál var tilefni stjórnarkreppunnar. Fyrir sið- ari heimsstyrjöldina voru gúm- ekrur á eynni að stærð 855 þúsund hektara, í eigu er- lendra auðmanna. Meðan styrjöldinni stóð og fyrstu árin eftir stríðið, þegar ekrur þess- ar lágu í órækt, tóku menn úr nálægum landshlutum srnám saman að taka þær aftur í rækt un. Gúmmíekrur þessar yrkja nú um 75 þúsundir indónes- ískra fjölskyldna. I fyrra lét innanríkisráðherra Indónesiu, gera áætlun um að afhenda gúmmiekrur þessar aft ur fyrri eigendum þeirra. Áætl- un þessi sætti harðri gagnrýni, og Þjóðflokkurinn tók aístöðu gegn henni. Masjúmí-flokkurinn ljsti því yfir, að hann gæti ekki haidið áfram stjómarsamvinr.unni, a nema Þjóðflokkurinn endurskoð aði þá áfstöðu siha. Wilopo báðst þá lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Barhudin Harahap, st-m nú gerir tilrahn til stjórnarmynd- u.nar, er sá f jórði er það reyn- ir, síðan stjóm .Wilopos fór frá. Hinir, sem hafa spreltt'sig á stjórnarmyndun eru Rum inn anríkisráðherra í fráfarandi Aðvaranir gegn kvikmynd negldar upp á kirkjudyr Lýst í bann vegna nektaratriða — Elaut raetaðsókn Á kirkjudyr í Frakklandi voru í vetur negldar upp að- varanir gegn kvikmyndinni „Un caprice de Caroline cherie“, eft- ir að erkibiskupinn í Lyon lýsti hana í bann. I kvikmynd þessari sést leik- konunni Martine Carol nokkr- um sinnum bregða fyrir nak- inni. Þegar eftir frumsýningu myndarinnar réðust ýmsir ka- þólskir kvikmyndagagnrýnend- ur hastariega á myndina og töldu hana brjóta í bág við allt velf-m’. Ab því búnu fóru ýmsir mátt- arstó'par kaþólsku kirkjmmar fram á það. að kirkjan bann- stjórn, og þeir Mangunsarkoro| færci myndina. Varð Pierre og Múkartó, sem báðir eru ú Gériiér, erk'b'skup í Lyon, við Þjóðflokknum. | þein ti’mælum. Flœmdir burt frá heimkyrmum sinum Bann erkibiskupsins reyndist hins vegar hin ákjósanlegasta auglýsing. Aðsókn að myndinni margfaldaðist og varð hún bezt sótta kvikmynd Frakklands s. 1. vetur. m s § r z r o n ö o e I e ð & r Ufscigar lýs A Finnmörku herjar um þessar mundir lúsategund ein mannfólkið. Er hún hin mesta plága, því að hún hefur reynzt önæm fyrir DDT-skordýraeitr- inu. Jafnvel þegar eitrinu er Bprautað inn í líkama lúsanna, lifa þær í allt að 53 klukku- Stundir á eftir. Er þetta eina lúsategundin, sem þolir DDT- eitrið svo að vitað sé um. Lúsafaraldurinn hefur breiðzt út í Finnmörku síðustu ár og er hinn erfiðasti vi'ðureignar. iHéraðslæknarnir í Kautokeino bg Karsjok hafa reynt kerfis- Ibundna lúsahreinsun í héröðum sínum, en allt hefur komið fyr- Ir ekki. Sæmilegt efth atvikum Kaupmáttur brezka sterlings- pundsins er nú áætlaður um það bil fjórðungur þess sem hann var 1887, af brezka f jár- málará'ðuneytinu. Á þingi brezka Námamanna- sambantlsins, sem haldið var snemma í júlí, var þess kraíizt að rannsókn yrði hafin á hin- um háa dreifingarkostnaði kola í Bretliurdi. tír námunum er kolatonnið selt á tvö sterlingspund og 17 skildinga, en til neyténda er það selt á sex sterlingspuhil og 10 skildinga. Að dómí náma- manna bendir þessi mismunur i til þess, að ekki sé allt með felldu um þá háttu, sein ríkja um dreifingu kolanna. Itpúðir haiada 150 þúsund- um á ári i Moskva Gerð hefur verið í Moskvu 10 ára áætlun um húsabyggingar. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir, að árlega verði byggt yfir 150 þúsund manns að jafn- áði. „Maðurinn frá annarri st]örnu‘ i reyndist vera api Þrír menn komu nýlega á lögreglustöð í bænum Atlanta f. Baudaríkjunum meö hárlausa og halalausa skepnu, fem þeir kváöu vera „mann frá annarri stjörnu“. íiskimóarnir í Thule voru fyrir skömmu flæmdir burt frá heim- kynnum sínum tll annarrar veiðistöðvar á annað hundrað lcfló- metra norðar á strönd Grænlands. — Fyrir nokkrum árum komu Bandaríkin sér upp herstöð mikilli skammt frá Thule. Hafa flug- vélar þeirra og lierskip nú fiæmt sell og aðra velði Eskimóa á brott. Var þess vegna nauðugur einn kostur að flytjast búferium lengra norður í óbyggðir Grænlands. Skipasmíðastöðvar við Ciyde- fjörðinn. í Skotlandi hafa í ár tekið við miklu færri pöntun- um en í fyrra. Fyrstu sex mán- uði þessa árs hafa þær verið beðnar að smíða 14 skip, að stærð 86300 tonn bruttó, í stað 43 skipa, að stær'ð 330013 tonn bruttó, þessa sömu mánuði í fyrra. Eétta? maður á réttum staS Innbrotsþjófur, sem hand- tekinn var í borginni Memphis í Tennessee í Bandaríkjunum, eftir að hafa strokið úr fang- elsi í fimmta sinn, skýrði frá því við handtöku sína, að fimm undanfarna mánuði hefði hann unnið sem eftirlitsmaður hjá fyrirtæki, sem annast uppsetn- ingu vi’ðvörunartækja gcgn inn- brotsþjófum. Bandaríkm komu í veg fyrir fund leið- toga fjórveldanna með víðri dagskrá ðáuægja i Brefiandi með árangur þriveldaiundarins Miki.1 óánægja ríkir í Bretlandi meöal vinstrisinnaöra manna meö árangur þríveldafundarins í Washington. Er þaö almenn skcöun, aö Bandaríkin hafi gert hvað eina til aö kcma í veg fyrir fund leiötoga fjórveldanna, þar sem öll helztu deilumálin yröu tekin til meöferöar. Anney Kinney látinn Höfðu þeir keyrt á skepnu þessa og þannig orðið henni að fjörtjóni. Lýstu þeir, hvemig aðrar á- jþeltkar verur tóku til fótahna og ihlupu eins og menn væru þegar þær sáu slysið, í áttina að flug- kringlu, sem síðan tókst á loft og hvarf í himinblámann. Lækhisskoðun leiddi í ljós að um venjúlégan ápa var að ræða, sem mísst hafði hala og hár. I umræðum þeim, sem fara fram í brezka þinginu í næstu viku um utanríkismál mun Verkamatmaflokurinn krefjast þess, að boðáð verði til fund- ar með stjómarleiðtogum Ráð- stjórnaríkjanna, Bandaríkjanna og Frakklands í haust. Var sú ákvörðun tekin á fundi þing- flokks Verkamannaflokksins í fyrradag. Búizt er við að Attlee verði aðalræ'ðumaður stjórnarand- stöðunnar og beri fram þá kröfu hennar. Mun Verka- mannaflokurinn hafa tekið þá ákvörðun vegna krafna flokks- deildanna víðs vegar um landið, sem gert hafa samþykktir að undanförnu, þar sem sliks fjor- veldafundar er lcráfizt, Annie Kenney, sem var einn af brautrj'ðjendum brozku kven réttindahreyfingarinnar lézt í Bretlandi 9. júlí. Barðist hún. lengi hatramlega fyrir kosn- ingarétti kvenna. Geta má þess að eitt sinn var henni fleygt út úr fundarhúsi í Manchester á framboðsfuadi, þegar hún spurði Winston ChurehPI hvort hann mundi ljá athvæðisrétti kvenna fulltingi siri, éf hantt væri kjörinn á þing.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.