Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 3
'ftjoo’-
2) — ÞJ ÓÐVILJINN — Laugardagur 18. júlí 1953
neitaði stöðuglega að hún hefði x(repið
kúna. — Mér þykir vænt um öll dýr, sagði
hún, ég vildi heldur vinna sjálfri mér mein
en saklausum dýrunum.
I dag er laugardaguriim 18.
júlí. — 198. dagur ársins.
s=SBF=a
Getraun um bók
menntir
Hver skyldi hafa ritað þennan
kafla, svona hugtækan:
Þegar í fornöld höfðu Egyptar
komizt að raun um, að ef málm-
grýti var brennt eða brsett, gátu
aðskilizt ýmsir málmar í hreinni
mynd, meðal annars gull og silf-
ur. Af slíkri reynslu er eflaust
sprottin sú ti'ú miðal danna, að
hægt væri að brej’ta málmum ein-
um í annan, til dæmis gull. Þessi
skoðun studdist auk þess við
frumefnakenningu Aristoteless.
Málmgrýti og málmar voru sam-
kvæmt henni „járöarkýns". Með
hæfilegri blöndun þeirra við vatn
og loft og fyrir tilverknað elds-
ins myndi því mega takast að
framleiða gull, og vandinn var ein
ungis sá að finna hin réttu blönd-
unarhlutföll. Tilraunir vovu að
vísu gerðar þúsundum saman, en
af handa hófi eða eftir tilvísun
fræðilegra sjónarmiða á borð við
þau, sem fram koma hjá einum
gu’lgerðarmannanna ,er hann seg-
ir ,að blýið sé að utan kalt og
þurrt, að innan heitt og rakt
en gullið heitt og rakt að utan,
kalt og þurrt að innan.
Fastir liðir ein§
og venjulega. 19.30
Tójnleikar: Sam-
söngur. 20.30 Tón-
leikar: Ungversk
rapsódía nr. 1 eftir
Liszt (Hljómsveit ríkisóperunnar í
Berlín leikur; Leo Bleeh stjórnar).
20.45 Uppiestrar og tónleikar. a)
Anna Guðmundsdóttir leikkona les
smásögu. b) Iíarl Guðmundsson
leikari les kvæði eftir Tómas Guð-
mundsson. c) Jón Sigurbjörnsson
leikari les smásögu. 22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Heyrðu vinur minn, ef þetta verkfall lijá þér stendur
mikht Iengur, heldurðu þá að það sé - hókkur von um að
ég fái nýja flugvé.I? — Eg er hræddur um ekki, ástin mín.
En það gæti vel Verið að þú gætir fengiö reiðhjól heldur
en ekki neitt.
Verkamaður tapar 500 krónum.
1 gær varð verkamaður hér í
bænum fyrir þeirri stóru óheppni
að tapa úr vasa sínum 500 króna
seðli. Var hann á heimleið í mat
um hádegið, o^ lá leið hans frá
horni Miklubrautar og Reykja-
hlíðar að Eskihlíð 16A. Sá góði
drengur, sem seðilinn finnur, er
vinsamlega beðinn að gera að-
vart í síma 5589 (Skarphéðins-
götu 12). '
GENGISSKRANING
1 bandarískur dollar
1 kanadískur dollar
1 enskt pund
100 þýzk mörk
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
10p finsk mörk
100 belgiskir frankar
1000 franskir frankar
100 svissn. frankar
100 gyllini
1000 lírur
(Sölugengi):
kr. 16,32
kr. 16,46
kr. 45,70
kr. 388,60
kr. 236,30
kr. 228,50
kr. 315,50
kr. 7,00
kr. 32,67
kr. 46,63
kr. 373,70
kr. 429,90
kr. 26,12
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Simi skrifstofunnar er 6947.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni Ið-
unni. Sími 7911.
I,æknavar5stofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Mogginn í gær um
„Unofrú Roykjavík
1953“: Eegrunarfé-
lag Reykjavíkur
vill eindregið skora
á alla Reykvíkinga
að bregðast eltki og benda nú á
fallegar stúlkur ,sem til greina
gætu komið að keppa um tittl-
inn „Ungfrú Reykjavík 1953“. Það
er ekki nema sjálfsagt, Moggi
sæll. Leyfi ég mér hér með að
benda á tuttugu og þrjár.
MESSUR A MORGUN
Óháði fríkirkju-
söfnuðurlnn:
Messa í Aðvent-
kirkjunni kl. 11
f.h. Séra Emil
Björnsson.
Nesprestakall: Messa í Kapellu
Háskólans kl. 11 árdegis. Séra
Jón Thorarensen.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis.
Séra Jón Auðuns.
Kalljjrímskirkja: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Jakob Jónsson.
Nú gildir það: Það er samæfing
allra radda kórsins og þjóðdansar-
anna kl. 5 í dag í litla salnum í
Þórskaffi. Það er ekki :að orð-
lengja það, nú er aðeins eftir ykk-
ar hlutur: lað mæta. Það vitum
við að þið gerið. — Svo má bæta
því við, svona í gamni, að þótt
gleymzt hafi að nefna tannbursta
þarna á leiðbeiningarskjalinu, þá
er auðvitað enginn hlutur sjálf-
sagðari en láta hann fljóta með.
Enn má geta þess að nú færist
allur spenningur I aukana, Sum-
um finnst þeir þegar vera komn-
ir af stað. Einn mann þekki ég
sem finnst hann meira að segjá
vera kominn aftur. En það er
nánast alveg sérstakt tilfejli. En
hitt er þó vonandi að öllum finn-
ist þeir hafa farið virkilega för
er þeir koma aftur í raun og
sannleika — 'jæja, fellum- þetta
tal. ■’ - > ■ .
Byrði útgerðarinnar
Togaraútgerðin ber siíka gróða
byrði olíuhringa, banka og ann
arra auðfélaga á herðum sér,
að hún er að sligas.t undir
henni. Sjávarútvegurinn verður
dreplnn undir þessári byrði, ef
lienni er ekki að verulegu leyti
af homrni Iétt, með því að
minnka gróða, þessa hringa-
valds.
Og nú er svo komið, að það
hlýtur að verða Iilutverk verka-
lýðsins að Iótta þessari byrði
af togaraútgerðinni sem og öðr-
um íslenzkum atvinnugreinum,
sem auðvaldið er að sliga. Fyrr-
um hefði það veríð talið hlut>
verk togaraeigenda að vinna að
slíku. En þeir voldugu í sam-
tökum togaraeigenda eru ekkj
lengur fyrst og fremst tog-
araeigendur, heldur þátttakend-
ur í þvi hringavaldi, sem þjáir
atvinnulífið. — (E. O. í Rétti,
2. hefti 1953).
C
Járnbrautarstjórinn söngvísi
• ÚTBREIÐIÖ
• ÞJÓDVILJANN
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma- nema á föstudögum
kl. 3.15—4.
Ég er það páskaegg, sem þig
ekkl gátuð fundið.
'' ' =5S5==
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 ásunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl,-10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar f~' v
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Stefán Stefánsson á Möðru-
völlum féll við kosningar í
Skagafirði vorið 1908, eins og
fleiri ,sem studdu millilanda-
frumvarpið um samband Is-
lands og Danmerkur.
Stefán reið til Skagafjarðar
fyrir kosningar að leita hóf-
anna um fylgi helztu ráða-
manna héraðsins.
Hann kom að Hofsstöðum til
Björns bónda og spyr hann
almæltna tíðinda.
Björh kvaðst engar fréttir
segja nema þær, að aðalfor-
ustúsauður sinn sé orðinn
vankaður.
Stefán þykist ekki skilja,
hynð" hann fer; og segir:
Ætli það megi ekki lækna
hann?
Ekki reyndist okkur það
svarar Björn. Þegar svo er
komið erum við vanir að skera
þá. (Isí. fyndni).
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Boulogne í
fyrrada.or áleiðis til Hamborgar.
Dettifoss er í Reykjavík. Goða-
foss kom til Antverpen í fyrra-
dag, fer þaðan til Rotterdam,
Hamborgar og Hull. Gullfoss fer
frá Reykjavík um hádegi i dag
áleiðis til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi áleiðis til New
York. Reykjafoss fór frá Gauta-
borg 14. þ.m. áleiðis til Aust-
fjarða. Selfoss kom til Reykja-
víkur i nótt frá Rotterdam. Trölla-
foss kemur til Reykjavíkur síð-
degis í dag frá New York.
Sldpadeild SIS.
Hvassafell er á Skagaströnd.
Arnarfell er á leið til Rcykja-
víkur. Jökulfell fór frá Reykja-
vík 11. þ.m. áleiðis til New York.
Dísarfell er í Reykjavík. Bláfell
er í Reykjavík.
Slúpaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavik í gærkvöld vestur
um land í hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavik á mánudaginn
austur um land til Raufarhafnar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á aust-
urleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík i gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
Minnlngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
Litla golfið.
Litla golfið á KLambratúni er op-
ið alla virka daga frá kl. 2 til
10 eftir hádegi.
Krossgáta nr. 128.
Lárétt: 1 matur 7 upphr. 8 kven-
nafn 9 þynnka 11 þrír eins 12
forsetn. 14 greinir 15 fjölmargt
17 -skst. 18 askur 20 rannsakaði.
Lóðrétt: 1 ýta 2 sefa 3 ending 4
völlur 5 elskaði 6 húsi 10 bending
13 skynjaði 15 gruna 16 fugi 17
söngyari 19 hreyfing .
Lausn á krossoátu nr. 127.
Lárétt 1 h.afgola 7 æt 8 gras 9
lag 11 mun 12 ÖÖ 14 Na 15 Etna
17 gl. 18 ugg 20 gluggar.
Lóðréitt: 1 hæla 2 ata 3 gg 4 orm
5 laun 6 asnar 10 göt 13 önug
Þiningarstjórinn spurði hana hvort hún
vildi játa 'glæp sinn. Hún hristi höfuðið
veikum burðum. Böðullinn hellti vatni of-
an í hana, en hún kastaði þvi upp jafn-
harðan-
Bókmenntagetraunin
Kaflinn ,sem . við birtum hérna
í fyrradag, var tekinn úr bók
Gunnar Benedilttssonar rithöf-
undar: Saga þin er saga vór.
En hún kom út hjá Máli og
menningu i haust.
Hún var yfirheyrð af mannshefnu einni er
var síreiður alla sína ævi, þar eð hann var
sífullur daginn út og daginn inn. Síðan
var hún rifin úr fötunum, lögð á pínubekk
og hár hennar rakað vendilega.
Böðlarnir lyftþ bekknum á loft að framan-
verðu og helltu sjóðheitu vatni ofan í hana
og í þvilikum nxæli að kviður hennar tútn-
aði við það. Þvinæst felldu þeir bekkinn
aftur.
Laugardagur 18. júlí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
B-Ookkur ríkishappdræffisins
Vmmngaskm 15. júlí 1953
• Vinningaskrá 15. júli 1953:
75.000.00
77206
40.000.00
38980
15.000.00
81470
10.000.00
22300 59109 82691
5000.00
28724 32221 50654 70704 136458
2000.00
1616 21042 46985 51620 75153
84704 89148 97127 102964 113387
115002 119506 139815 146105
146522
1000.00
2022 3715 6632 14404 15614 23088
383,96 56653 66833 76122 79351
83115 86896 88675 99069 108509
117502 130216 132908 141222
141984 145410 149456 147359
148733
500.00
1962 3025 3140 7225 7921 8947
10270 10422 13649 15381 18898
19504 20482 20687 20728 20918
21687 22229 25033 25169 26952
30017 33733 33837 35393 36564
36884 38872 39510 40731 40791
42223 42835 47313 48733 49721
51406 51716 52449 53628 55402
55889 58256 59128 61076 61284
61705 63267 63668 63903 64665
65518 66531 68309 69414 72714
73180 73391 73720 74127 74348
74736 75083 75565 75847
76832 78712 78791 80401 82230
82268 84884 88000 89036 89593
90082 95766 98631 98672 99793
99908
103059
108427
111563
118876
121657
125341
126958
132679
134468
136575
139082
147391
100002
104707
109191
113225
119801
123042
126103
128197
133103
134590
137803
144185
149187
100322
105995
109254
113589
119904
123345
126798
128495
133197
135962
138791
344990
101579
107324
109943
118693
121287
125005
126951
132333
133929
136406
138996
145705
250,00
64 491 1088 1446 2017 2339 2399
2452 2624 2632 2662 3522 4156
4730 4865 5923 6405 7113 7453
84964 85124 85132
87353 88064 90443
91586 92778 92879
96798 96902 97282
98221 99196 99971
Ö6730
90503
94823
97287
101129
84899
87042
90749
96659
98205
102042
104440
105775
108181
110956
112693
113984
118497
121383
122883
123849
128708
129589
131050
133908
135626
137718
140497
142342
144146
147383
149349 149653 (Birt á ábyrgðar)
102618 103713 103767
104632 104666 104970
105815 107328 107985
108196 108326 109286
111159 112501 112591
113167 113363 113477
115117 115501 117974
118614 120635 121120
122141 122385 122686
123273 123749 123824
124350 127811 128686
128892 128903 129031
130068 130900 130962
132254 133230 133530
133927 134654 134656
136989 137588 137679
137898 138809 140245
140771 140999 141636
142483 142548 143572
144447 144509
144880
145741 146276 146633
148143 148339 148356
Félagsheimili
byggt á Reyðar-
firði
Reyðarfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Unnið er nú hér að byggingu
félagsheimilis. Var byriað á
grunninum í fyrra, á það að
komast undir þak í haust
Að byggingu félaigsheimilisins
standa 4 félög, verkalýðsfélagið
ungmennafélagið, kvenfélagið og
hreppurinn.
ga
i. sumar
snilli levðaújarð&ir og
Fáskmðsfiarðai?.
Reyðarfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
í sumar á að brúa Fagradalsá
á veginum til Fáskrúðsfjarðar.
Eru taldar líkur til að vegasam-
band komist á við Fáskrúðsfjörð
í sumar og er nú unnið við veg-
dnn með stórum ýtum. Þegar
fara jeppar og stórir bílar milli
bæjanna, því vegurinn hefur
verið ruddur til bráðabirgða.
SkállioHshátíðm á morgun
10376 11285 12865 13780 14153
14436 15085 15347 16478 17291
17676 17682 17968 18065 18200
18618 19341 19346 19956 20178
20365 21092 21093 21743 21838
21871 22213 24617 24805 25219 25306
25904 27070 27188 27611 27629
28956 29260 29442 30367 30786
30912 31673 31885 31935 3256P
33193 33213 33823 33947 34004
34586 34772 35026 35076 35228
35751 35920 36189 36971 37009
37293 37680 38510 38569 38673
38766 38999 39625 39763 40308
40470 40714 40735 40834 41541
41564 42368 42407 43050 43084
43732 44500 44647 46223 46332
49571 50013 50977 51090 52146
52623 52626 53958 54481 54845
55735 57141 ,57270 53165 58723
60696 61599 61614 61963 61974
63161 63423 63715 64301 65359
65996 66272 67132 67702 68251
68302 68339 68540 68671 68917
69132 69371 71235 71472 72661
72891 73342 74245 76078 76366
76451 76542 76931 77350 79044
79543 80340 80399 80408. 81469
81479 83039 83818 84383 84705
Hér sjáið þið myndirnar af ítalska prestinum sem stjórn de
Gasperis lét stela mjTid af. Til vinstri er myndin sem tekin var
af lionum á götu í Róm. Til hægri er sania myndn, eftir að hún
hafði i’erið handfjölluð af „sérfræðingum“ de Gasperis og var
stillt út sem mynd af presti í rússneskum fangabúðum. ítalski
presturinn þekkti myndina af sér og kom upp um allt saman!
Fcslssýning þelrra Krlstjáns
Albertson og de Gasperl
Hin árlega Skálholtshátið er á morgun í Skálholti.
Hefst hun með hátíðamessu í Skálholtskirkju kl. 1. Síðar
um dag nn verður samkoma á tún/nu, flu*t erindi og
ávörp. Myndin hér að oían er af Skálholtsk/rkju um 1650.
Malfimduz Bauða liress Islauds
Barnaheimiiið að Langarási orðið
skuldlans eign Rauða krossins
HoIlaisdssöfHuniii vaz zúmlega 701 búsusid kzáu-ur
Aðalfundur R.K.Í. árið 1953 var haldinn á barnaheimili
hans að Laugarási, Biskupstungum fimmtudag 2. júlí.
stórkaupmanns, gat hinna miklu
mannkosta hans og hæfileika,
er öfluðu honum vinsælda hvar-
vetna. Sumardvöl barna í sveit
var um langt skeið m'ikið áhuga-
mál Haralds heitins og hann var
frumkvöðull að sumardvalar-
heimilinu að Laugarási. Að ræð-
unni lokinni var afhjúpuð mynd
af Haraidi Árnasyni, er komið
hafði verið fyrir í salnum og
sýndu fundarmenn minningu
hins látna virðingu með Því að
rís,a úr sætum. Þá var rætt um
starf R.K.Í. á árinu. Barnaheim-
ilið að Laugarási var fullgert og
tók til starfa á árinu. Ríkissjóð-
ur og Bæjarsjóður Reykj avíkur,
höfðu hver um sig veitt 125 þús.
kr. styrk til heimilisins, er öllu
hafði verið varið á árinu til að
ljúka framkvæmdum að Laugar-
ási. Nú er sVo komið að Laugar-
ás er skuldlaus eign Rauða Kross
íslands.
Formaður framkvæmdaráðs,
Kristinn Stefánsson, læknir,
stjórnaði fundinum í fjarveru
formanns. Fundarmenn voru um
50, þar af 24 fulltrúar frá hin-
um ýmsu deildum Rauða Kross-
ins.
Fundarstjóri skýrði í upphafi
fundarins frá stórgjöf, er félag-
inu hafði borizt frá formanni
þess, Scheving Thorsteinsson,
hafði hann gefið R.K.Í. ábreiður
o,g kodda í 120 barnarúm. Þakk-
aði fundarstjóri formanni þessa
höfðinglegu gjöf og aðrar stór-
gjafir, er hann hefur áður fært
R.K.Í.
Próf. Jóhann Sæmundsson,
minntist Haralds Árnasonar,
Enn eru í fersku minni tilraunir Morgunblaísins og Kristjáns
Albertssonar að nota kosningasýningu de Gasperis í baráttu
gegn hommúnismamun á íslandi. I þessari grein segir nokkru
nánar frá þessari einstæðu sýningu.
Stórfellt hneyksli átti sér stað
í sambandi við sýninguna „Hin-
um megin jámtjaldsins", sem
kaþólskur félagsskapur gekkst
fyrir. Á ,.sýningu“ þessari gat
að líta falsaðar tÖlur og upp-
lýsingár til 'þess gerðar að níða
Sovétríkin og aiþýðulýðveldin.
Til „sönnunar“ þessutn ósvífnu
blekkingum voru á „sýningunni"
ljósmyndir af nokkrum ítölsk-
um borgurum, sem fólk átti að
halda, að væru „þrælar í. Sovét-
ríkjunum". Ein .slík ljósmvnd
af „þræli í Sowtríkjunum“ var
af maruii Vokkrum ítölskum,
sem býr i Róm, og hafði mynd-
in verið tekin af honum, án
þess hann hefði hugmynd um
það, á einni af aðalgötum höf-
uðborgarininar. Á annarri slíkri
mynd fer einhver ítalskur prest-
ur, einng án þess að hafa ver-
ið hafður með í ráðum, með
hlutverk „ánauðugs .prests í Sov-
étríkjunumV
En upphafsmenn sýningarinn-
ar höfðu ekki heppnina með sér.
Af tilviljun fóru báðir þessir
fyrrneíndu ítölsku menn, án
'þess að gruua neitt, á sýning-
una. Þeir gengu um sýningar
salina og komu þá skyndilega
auga á myndir af sjálfum sér
á hinum fölsuðu sönnunargögn-
um. Það er auðvelt að gera sér
í hugarlund vandlætingu þeirra.
Eftir eindregin mótmælí af
þeirra hálfu voru myndiniar
teknar niður í flýti. En (þessi
atburður, sem mikið var skrif-
að um í blöðum lýðræðisflokk-
anna, átti mikinn þátt í að
koma upp um hinar freklegu
áróðursblekkingar afturhaldsins.
Er íbúar Rómer fréttu um þetta,
flykktust þeir í þúsundatali á
sýninguna í Því augnamiði einu
saman, að skopast að hinum ó-
heppnu áróðurssmiðum og láta
í ljós fyrirlitningu sína.
IIollandssöfnurÁn
Guido Bernhöft gerði grein
fyrir Hollandssöfnuninni. Alls
höfðú safnazt kr. 701.134.41.
Hann gat þess að fyrir fljót við-
brögð og velvilja hefði tekizt
að koma nokkru af nauðsynja-
vörum furðu fljótt til hinna
nauðstöddu og þær því komið
að miklu liði.
Fundurinn samþykkti að senda
þjóðinni allri þakkir fyrir hina
miklu fómfýsi og skilning, er
kom fram í hinum glæsilega
árangri af söfnuninni.
Reikningar R.K.Í.
Gjöld voru samkv. rekstrar-
reikningi kr. 71.700.9S. Tekjur
vru 133.399.25 og nettótekjur kr,
Framh. á 11. siðu.