Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. júlí 1953 JOSEPH STAROBIN: iViet-Nam sækir fram til sjálfstæðis og frelsis Mennimir toga hrópandi hásum röddum, en hið rótgróna tré liætur sig ekki. Tónandi stemmumar bergmála iannarlega út í kalda ánóttina. Þetta íólk er úr einu sveitarþorpi og telst til Tho-þjóð- iflokkslns. Það er á ferðinnl á hverri nóttu, til þess að halda veg- Snum við. Ég fékk síðar að vita að það þyrfti fimmtíu manns, til jséss að lagfgpra skemrndirnar eftir hverja sprengju og þá venjulega »um náttmál. En hér voru hundruð manna. Þetta var sjónleikur, sem maður gæti hugsað sér að væri leikinn einhversstaðar á ann- jarri xeikistjörnu, t. d. í tunglfjöllunum. Á meðan við göngum framhjá þeim, er starfinu skyndilega hætt íog allra augu beinast að okkur. Ósjálfrátt yppti ég öxlum, eins og |>essar jarðbrúnu verur með sín þöglu andlit undir vefjarhöttunum væru að ásaka mig. Við förum gegnum svæði, sem Frakkar nefna iTcnkin, en Vietnambúar nefna Bol. Það er á stærð við Nýja- tfingland eða eins og S»uðaustur-Fraikkland og Píemont á ítaliu samanlagt. Sveit þessi kallast Viet-Bac. Hér breiðast risa krar Irngt upp í dalina og korn er ræktað á hásléttunum. Mörg hundruð kílómetra teygist hálendið í suðaustur, þar til við ^aka Hanoi-Haiphong-óshólmarnir og hafið. Rauðá og stærsta þverá Ihennar, Tæraá, eiga upptök sín í fjöllunum, þar sem saman liggja Sandamær; kínverska héraðsins Júnnans, ÍBurma og Lgos. Fyrir neðan Rauðá greinast Svartá og Ma-fljótið í tvö óshólma- ísvæði. Á þessari hásléttu búa ,alls um milljón manna, flestir af fl'ho-, Mee- og Manþjóðflokkunum. I vestri liggur Thai, norðvesturhluti Tonkins. íbúar þess fengu jf’-elsi sitt á síðastliðnu bausti og vetri. Öðru megin þess er Laos, er> lengra í suðri og suðvestri sjálft Tbailandið. Á óslendunum lilja alls um 6 til 7 milljónir manna, í að minnsta Jcosti 7 þúsund þorpum, á þríhyrningslandsvæði, sem er um 100 i-m. hver hlið. Þá kemur strandlengjan, sem Frakkar kölluðu A-nn- .em, með gamalgrónar menningarstöðvar eins og Hué og Tourane. Miili þessarar mjóu strandlengju og annamisku Cordillerfjallanna liggur ’háslétta Moi-þjóðflokksins. Fimm hundruð kilómetra upp frá ströndinni, lengst í suóri, er Cochine Chine, þannig kallað á ípónsku, en Nam Bo á vietnamisku. Frjósamt land með hrísekrum c>g gúmmíekrum, oim það fellur Mekong-fljótið og mynnir í Saigon- 'ÍDshjlmunum. Hérna lifa 6 til 7 milljónir manna lífi sínu. Að Nam Bo iiggur landið Cauibodia,-sem hefur nú aftur fengið sitt gamla nafn, Khmer, og mær allt upp til Thailands. Þetta allt samanlagt er land Viet-Nam-þjóðanna. Þarna búa þannig 23 milljónir manna, þar sem tveir þriðju hlutar búa á ós- ihólmasvæðum Saigon og Hanoi. Og hér í Viet Bac, þar sem við íeggjum núna upp, er hjarta andspyrnuhreyfingarinnar. Þetta er iólk sem aðallega lifir í sveitaþorpum og framfleytir lífinu á akur- .yrkju. Veðurfar árstíðanna ákveður afkomu fólksins. Eftir tvo mánuði mun regnið steypast’ niður sem skýfall. Vegirnir munu verða næstum ófærir. Það mun verða erfitt að komast yfir hin 'fceljandi fljót, iþví ,að auðvitað verða allar torýr burtu. Jafnvel 'rumburbrýrnar, sem bezt liafa dugað, munu gjöreyðileggjast. Bar- dagar, að lundanteknum smáskæruhernaði, munu hætta og ekki hefjast á ný fyrr en með þurrkunum næsta haust og vetur. Hér er land regnsins og einnig stundum land þurrkanma. Þetta er frjó- isamt rakt land, svo að eldspýtur vilja slagna og tóbakið myglar fljótt. Tímabil kaldra vinda og þoku skiptast á við kvelj- •andi hitabylgjur. Bæjarbúar sem sækja til skóganna og fjallanna Itil þess að flýja fjandmennina og undirbúa nýjar árásir eiga einnig ■annan ósýnilegan óvin — mýrarkölduna. Maður hefur ekki aðeins fcreytt nóttu í dag. Þetta land heimtar stöðuga breytingu á tíma- kætlunum. Við reiknum ekki í tímum eða dögum, sagði Luong vinur minn er ég gerðist óþolinmóður ferðalangur. Hér tölum við. jiæpiega um mánuði eða ár. Mannfólkið telur tímann í sóknarlotum. Árið 1950 var markmiðið að hreinsa landamæri Kwangsi-hérðasins, :-I]a leið frá Cao Beng og niður til Langson. í lok 1951 ög byrjun 1952 var það Hao Binh-sóknin fyrir neðan Hanoi, þar sem óslend- wjnar þrýtur og vegimir liggja upp 'til Truong Bo. í árslok 1952 var það svo norðvesturherförin inn til Thai. Fólk talar um ágúst- fo.’Ttinguna 1945 eins og hún hafi skeð í gser. „Ágústbyltingin“ segir ;það, „það var nú í ágúst“ Rís er aðalfæðan í þessu landi. Hinir löngu skurðir milli akranna skapa stóra myndfleti í landslaginu. Um nætur hvakka froskamir ög milljónir af engisprettum suða. í hinum þéttu skógum eru greinarnar eins og hengdir menn og samsnúnir ibrómberjarunnarnir P.ikjast slöngum. Apar klifra í trjánum og lengra suðurfrá eru sogð vera tígrisdýr. Á sléttunum er ræbtaður mais og kom, í fjöll- linum kaffi, te og pipar. Á suðurlandinu vaxa gúmmítré, en í hæða- Örögunum hér eru tinnámur. Fjöllín erú vaxin risavöxnúm baýaii- itrjám og laufskógum. Hér í Viet Bac er bambusinn jafnmikilvægur andspymuhreyf- ■■íngunni og hrísgrjón. Úr bambusstöngum byggja tveir menn kofa A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON ísienzka knattsyrnumenn vantar isndirstðí'U æfingar eg þjálfnnar Grein sú, sem hér fer á eftir, er skrifuð af miklum kunn- áttumanni um knattspyrnu, sem hef’ur átt þess kost að sjá úrvalsknattspyrnumenn er- lendis, og ,að taka þátt í þjálf- un flokka með ágætum ár- angri. Síðari hluti greinarinn- ar birtist á morgun. Ég hef með áhuga fylgzt með skrifum blaðanna um leiki ís- lendinga við austurríska liðið. Það sem ég hef veitt sérstaka athygli er það, að allir eru sam- mála um að finna að því, að ís- lendingamir skyldu ekki sigra og jafnvel að þeir kynnu ekki að leika knattspymu. Slíkár aðfinnsl ur eru neikvæðar og hjálpa ekki íslendingum til þroska. Því er líka haldið fram að íslending- arnir verði að þjálfa meira og það er að vissu leyti rétt, en þjálfun og þjálfuin er sitt hvað. Spurpingin er ekki aðeins að þjálfa, heldur að Þjálfa rétt. Ég tel þvl gagnrýni blaðanna til- garígslausa, meðan ekki er bent á ákveðin atriði, sem verður að laga. Það síða^ta sem ég las var m. a. það, að ef Ríkiharður hefði ekki meitt sig mundi íslenzka Hðið hafa unnið. Ég er á allt annarri skoðun. Þó Ríkharður ■hefði verið allan leikinn hefðu Islendingarnir ekki unnið, til þess var nauðsynleg þekking ekki fyr.ir hendi og kunnáttuleysi allt of áberandi. Að vísu er það svo að mörkin telja, og þá getur Það vel verið möguleiki að lélegt lið með kraft; og ákafa geti gert mörk og þar méð unnið sigra, en ef maður dæmir liðin aðeins eftir knatt- 'spymukunnáttu, og það eigum við ,að gera í þessu tilfelli. þá igetur ekki leikið vafi á því að austurríska liðið var mörgum „klössum" ‘betra en íslenzka lið- ið og liðin hér yfirleitt. Það er því tilgangslaust að segja: ef þessi eða hinn hefði ekki verið meiddur og ef , ef, þá hefðu ís- lendingamir unnið, sá sem held- ur því fram sem vissu, er á valdi óskhyggju, en ekki hlut- lausra athugana. 'Hlutlaust séð var miargt sem vantaði bæði á leikni og skipu- lag hjá íslendingunurn. Þetta verðum við fyrst og fremst að viðurkenna og þá fáum við hlut- lausan grundvöll til að gagn- rýna á. íslendingana vantaði að miklu leyti grundvallarkunnáttu til að geta leikið kmattspyrnu. Ég nefni jafnvægi, mýkt, rétt hlaupalag, ,;,rythma“ á jsjálfan líkamann knattleikni; rétta fótstöðu við smásendingar, notkun líkams- þungans, fótaburð í viðbragði og hlaupum, og síðast en ekki s'ízt þekkingu á skipulagi (taktik) og reynslu. Þá vantaði skipulags- lega þekkingu, sem er árangur af þeim eiginleika að hugsa fljótt, bregða skiótt við, sýna hug- myndaflug og hugkvæmni í sam- lei’k við samherja; auk þess eig- inleika til að staðsetja sig vel og skipta um stöður. Nú má spyrja hvort það sé rétt að íslendinga vanti alla þessa kunnáttu algjörlega. Auð- vitað ekki, en hvert einstakt at riði af því sem nefnt er hér að fraraan er ekki það’ vel æft og þjálf-að að það samanlagt geti gefið liðinu sem heild þann möguleika að framkvæma hrað- an, hugmyndaríkan og jákvæðan leik. Leikur fslendinganna var með öðrum orðum: litlaus, tilbreyt- ingalaus, og frumstæður. þetta kom fram í sjálfum leiknum. Eftir því sem Aus'turríkismenn- irnir lærðu betur á leik íslend- inganna náðu þeir betri og betri tökum á leikjunum og endaði það með hreinni sýningu á vell- inum. Ég nefni hér m. a. algjöra vöntun fslendinganna á skiln- ingi á vamarleik og þá sérstak- lega bakvarðanna. Þessi veikleiki kom fram í öllum leikjunum. Skilningurinn á því að stöðva sérhvert áhlaup fyrir utan víta- teig virtist ekki til. Undirbúning- urinn undir sérhvert mark skeð- ur úti ú vellinurn, en mær há- marki á því augnabliki er fram- herjarnir fara gegnum vörn mót- iherjanna við vítateiginn. Komist framherjarnir inn á vítateiginn, svo maður tali nú ekki um mark- teig, er voðinn vís. Hvað var það sem vantaði? Það var að ekki var gerð tilraun til að stöðva eða trufla áhlaup mótherjanna úti á vellinum. í stað þess drógu þeir sig til ibaka inn á vítateigmn og svo var hlaupið eftir knettinum fram og aftur eins og smástrák- ar á æfingu! Óþroskuð leikni spillir . leikn- um, svo framarlega sem maður vill sýna og leika réttan og góð- an leik, én ekki aðeins sparka og hlaupa. 'Lið getur ekki leikið hraðar en leiknin leyfir, en það gera iþví miður flest lið. Vöntunin á leikni er alltaf bætt upp með krafti og hraða og þá fáum við að sjá spark og hlaup — ekki knattspymu. Því miður er það alltof algenigt iað sjá það í dag og það jafnvel hjá I. og meist- araflokksliðum. R.S. ííristján Jóhanns- sonar setur met á á tveim dögum. Bambusbútar eru góðir til eldsneytis. Þvottavatn er leitt í gegnum bambusstengur frá fljótunum. Drykkjarhorn eru gerð úr bambus, kyndlar fyrir næturskæruliðana, burðarstengur fyrir körfup með skotfærujn og hrísgrjónum. Olíuborinn bambus er notaður í flek-á og smábáta, svo að fljótin séu eigi farartálmi. Við igetum auðvitað ekki stært okkur af Hvíta húsinu, en þetta er Græna húsið okkar, sagði hinn virðulegi leiðtogi Vien Viet-sam- takanna, kvöld eitt er við sátum að snæðingi og vísaði urh leið með handarhreyfingu til Ho forseta. iÞví lengur sem ég dvel hér og ferðast, þeim mun betur læri ég að meta gæði þessara bambus- o,g pálmaskóga. Hetjubarátta andspyrnuhreyfingarinnar hefur kvatt tugþúsundir ættjarðarvina, lejðtoga, menntamenn, verkamenn, hingað til Viet Bac. Hér hafa þeir höggvið sér vegi og giafið sig inn í fjallahlíðamar, til þess að rækta rís og matjurtir. Hér hafa þeir dvalið, hér hafa þeir gifzt, numið og unnið. Skógamir og fjöllin í Viet Bac hafa orðið sama gildi fyrir Viet-Nam og borgin Jénan og frjalsu héruðin i Norð- vestur-Kína höfðu fyrir kínversku alþýðubyltinguna. m Heysir Safði Strandli Lokaþáttur ÍR-mótsins fór fram á fimmtudagskvöld og var keppt í 4 greinum og náðist mjög góður árangur í sumum þeirra. Kristján Jóhannsson setti met á 2000 m á 5:38,8; eldra metið átti Óskar Jónsson, sem v.ar 5:42,6 sett 1937. Þá hljóp Hörður Haraldsson í fyrsta sinn i vor 100 m og v,ar 10,9 sek., sem er -góður tími, og von- andi er Hörður kominn yfir meiðsli sín. Strandli átti að keppa, en hann beið svo lengi eftir gosi við Geysi að hann kom of seint. Gunnar Huseby kom til keppni og kastaðj kringlu. Virðist sem stjórn F.R.f. framfylgi ekki skil- yrðum þeim sem fylgdu keppnis- leyfi því er Huseby fékk í vor. Bezti árangur: 100 m: 1. Hörður Haraldsson Á 10,9. 2. Hilmar Þorbjömsson Á 11,1. 3. Leifur Tómasson KA 11,4. 2000 m hlaup: 1. Kristján Jó- hannsson ÍR 5:38,8. 2. Sigurður Guðnason ÍR 5:42,6. Sleggjukast: 1. Þorvaldur Arin- bjarnarson UMFK 45,22. 2. Sig- urjón Ingason Á 44,41. 3. Vil- hjálm-ur Guðmundsson KR 43,30. Kringlukast: 1. G. Huseby KR 42,35. 2. Sigurður Júlíusson FH 39.79. 3. Hjálmar Torfason HSÞ 35.80. Klögiimáliíi ganga á vixl Eftir að brezku heryfirvöldin í Ismailia liöfðu sakað Egypta um mannrán og líkamsmeiðing- ar á brezkum hermönnum, sem hætt höfðu sér einir síns liðs inn í borgina, birti egypzka lög- reglan lista yfir 47 afbrot, sem brezkir hermenn eru sagðir hafa framið í apríl og mai. Eru brezku hermennimir sak- aðir um gripdeildir og ofbeldi gagnvart íbúum Ismailía, og annað þar fram eftir götutuuu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.