Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 1
Föstudagrur 24. júlí 1953 — 18. árgangur 164. tölublað Vopnahléssamningarnir filhúnir til undirrifunar Útvarpið í Pjongjang skýrði írá því seint í gærkvöldi, að vopnahlés- neíndirnar hefðu lokið störfum. Gengið hefði verið frá nýrri markalínu Milli Norður- og Suður-Kóreu, síðasta ágreiningsatrioinu. Væru samningar nú tilbúnir til undirritunar. Síðasta ágreiningsatriðið í Panmunjom var leyst í gær. Var það ákvörðun nýrrar markalínu milli Norður- og Suður-Kóreu. Neðri deild liolienzka þings- ins samþykkti í gær með 75 at- kvæðum gegn 11 aði'd Iíollands að Evrópuhernum. í umræðunum á þinginu um samþykkt málsins sagði utanríkis ráðherrann, að Þýzkalandi yrði ekki haldið óvopnuðu um aldur og ævi. Þótt Hollendingar hefðu fremur kosið að leysa það vanda mál, sem endurvígbúnaður Þýzka lands skapar, innan Atlanzhafs- bandaiagsins en innan Evrópu- samtakanna, eins og nú væri gert, gætu þeir sætt sig við þá lausn. Öll önnur ágreiningsatriði höfðu áður verið leyst. Samningamir eru nú tilbúnir til undirritunar, hvenær sem er. Útvarpið í Pjongjang sagði, að nú ylti allt á Bandarikjunum. Ef þau gera gangskör að því að kveða niður arídstöðu stjómar Suður-Kóreu gegn vopnahléi, ■geti vopnahléssamningarnir verið undirritaðir einhvern ríæsíu daga. Ef Bandaríkin létu hins’ vegar Syngman Rhee fara sínu fram, verður ekki vitað hvenær vopnaviðskiptum lýkur. í vopnahléssamningnum skuld- binda Sameinuðu þjóðirnar sig til að tryggja það, hð stjórn Suður-Kóreu haldi vopnahlés- samningana. Skilyrði þess, að samningarnir verði undirritaðir í sinni núverandi mynd, er þess vegna það, að stjórn Suður-Kór- eu fallist á vopnahlé. í 'skeytum frá fréttariturum í Seúl í gær segir, að almennt sé búizt við því í Kóreu, að vopna- hléssamningarnir verði undirrit- aðir innan skamms. Um hitt segja þeir vera skiptar skoðanir, hve lengi vopnahlé það muni vara. Brezka þingið mun ljúka sum- arfundum sínum n.k. föstudag, að því er leiðtogi þingsins, Crookshank, sagði í gær. Áður en sumarfundum lýkur munu fara fram umræður um hermál, sennilega-á þriðjudag. Aftur kemur þingið saman 20. október. 4 1 Ráðstjórnarríkin og Bretianil undtrrituðu i gær vöx'uskipta*1 samning um skipti á eldspýtuna frá Ráðstjórnarríkjunum og vefnaðarvöru frá Bretlandi. Fyrir nökkru kröfíust þingi menn úr Veri amar.aaílokknurn, að stjórnin bæfi innflutning á! eldspýtum til að rjúfa einok* unarhring þnnn, sem drotfiarí yfir eldspýtnamarkað’num I Bretlandi. Bentu þingmenn þessj ir á það, að eldspýtur fengjusfi á lægra verði erlendis, meðal annars í Ráðstjórnarríkjunum. j Erkibiskupsstóllinn í Niðar* ósi á 809 ára afmæli um þessarí mundir. I tilefni af því hefur! verið boðað til þings kristinnaj kirkna í Niðarósi. KaþólskiH kirkju.nni verður boðið að sendaj einn fulltrúa á fund’nn. gær—en veður Engin síldveiði var í gær, en veður fer batnandi, einkum hefur lyngt töluvert á austursvæðinu undir kvöldið, en á vestursvæð- inu var enn nokkur strekkingur. Suðurnesjamaður hefur sagt Þjóðviljanum eftirfarandi sögpi: Þrír eru eigendur eins og sama báts í einnl af Suð- urnesjaverstöðvunum. Fyrir nokkru var þá sögu að segja af útgerð þeirra að báturinn var hund nn, tveir af eigend- unuin farnir upp í heiði til að vinna að hernaðarmann- virkjum fyrir Kanann, cn sá þriðji þráaðist enn við að fara sömu le:ð og barðist við að manna bát sinn til að geta stur.dað sína gömlu og eðli- legu atvinnu. — Báturinn mun liggja bundinn enn. Þjóðviljinn teíur sig hafa það eftir sæmilega góðum heimildum að íslenzk stjórnarvöld séu nú að g'anga frá samningum við Sovétríkin um sölu á 120—150 þús. tunnum síldar til Sovétríkjanna. Einnig að Sovétríkin muni kaupa töluvert af frystri síld og allmikið af hraðfrystum fiski. Alls mun þá vera húið að ganga frá samningum um sölu á 200—230 þús. tunnum af Norðurlands- síld. Samkvæmt þessum heimildum hafa verið seldar 50 til 80 þús. tulnnur af Norðurlandssíld tils Sovétríkjanna og 70 til 100 þús. tunnur af Faxasild. Salan á Faxasíldinni mun þó ekki vera endanlega ákveðin, en verði hún ekki nema 70 þús. tunnur munu Sovétríkin vilja kaupa 80 þús. tunnur af Norðurlandssild. „Þríveldafundurirm spor aftur á bak frá ste A 4 ræoir siiisn iiLtánríkisráðherranna í gær birtist í Prvada. aðalmálgagni Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, forystugrein um fund utanríkisráð- lierra þríveidanna í Washington. Segir blaðiö, aö þau til- mæli iþeirra, aö utanríkisráöherra Ráöstjórnarríkjanna komi til fundar viö þá í haust til aö ræöa Þýzkalands- málin og' friðarsamninga viö Austurríki sé skref aftur á bak frá þeirri tillögu Churchills, að stjórnarleiðtogar f jórveldanna kæmu saman til aö ræöa öll helztu deiiu- mál líðandi stundar. Þessi forystugrein PRAVDA var lesin upp í Moskva-útvarp- ið að loknurn fréttasendingum í gærdag. Forystugreinin hef.st á þeim orðum, að með þríveldafundin- um hafi verið stigið skref aft- ur á bak. Þau tilmæli utanrík- isráíherranna að halda fund utanríksráðherrama urn Þýzka land og Austurriki brjóti alger- lega í bága við stefnuyfirlýs- ngu Churchills í brezka þing- inu 11. maí. Bretum og Frökkum þvert um geð Bendir það til þess, að Bret- land og Frakkland hafi verið tilneydd af Bandaríkjunum að faila frá kröfu sinni um fund Framh. á 11. síðu. Þá hefur Þjóðviljinn fregnað ,að samkomulag sé um að Sovét- ríkin kaupi allt að 10 þús. tonn af hraðfrystum fiski og töluvertf magn af frystri síld. Hafa margiij bátar hér syðra verið látnir biða( eftir að þessir samningar tækj- ust, og 10—15 bátar hafa nú þegar hafið reknetaveiðar fyrix) Rússlandsmarkað. Stærsti markaðurinn þá eyðilagður. íslendingar hafa ekki haft við-i skiptasamning við Sovétríkin síð^ an 1947, en í júní það ár var gerður viðskiptasamningur vifS Framhald á 11. síðu* ariniar hefur IMIlestar söltimarstöðvasma þaj hala mi saítað það mikiö að þæs bera siq í snmar Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Söltun á öllu landínu var orðin núna í vikumií í)2 þús. 779 tunnur. Mest hefur verið saitað á Sigiu- firði, eða 44 541 og á Raufarhöfn 16 933 tunnur. — Enn er ekki veiðiveður og því engin teljandi veiði. Sex hæstu söltunarstöðvarnar a Siglufirði eru þessar: Hafliði 4220 tunnur íslenzkur fiskur h.f. 4006 —- Nöf h.f. 3899 — Dröfn ■ 3536 — Pólstjarnan 3343 ísafold 3035 — Nokkrar stöðvar eru með sölt- un uppundir 3 þús. tunnur og niður í 1 þúsund, en flestar stöðvarnar hafa nú saltað það mikið að öruggt er aí þær beri sig í sumar. Söltunin skiptist .þannig milli einstakra staða á landinu: Siglufjörður Raufarhöfn Húsavík Dalvík Ólafsfjörður Hrísey Seyðisfjörður Þórshöfn Vopnaíjörður Hj.alteyri Dagverðareyri Norðfjörður 44541 tn. 16933 — 8152 — 7332 — 4844 — 2100 — 1329 — 2810 — 2810 — 1900 — 837 — 225 — Ennfremur eru nokkrir fleiri staðir þar sem eitthvað lítilslhátt'- ar hefur verið saltað af síld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.