Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 9
CHfe
Sími 1475
Konan á bryggju 1 3
(The Woman on Pier 13)
Framúrskarandi spennandi og
athyglisverð .amerísk saka-
málamynd, gerð eftir sögunni:
„I Married a C°rtimunist“.
Larame Day, Rohert Ryan,
Jolin Agar, Janis Carter. —
Sýnd kl. 5,15 og 9. — Börn
innan 16 ára fá ekki aðgang.
Sixni 1544
Við setlum að skilja
Hin vinsæla norska kvikmynd
um erfiðleika hjónabandsins.
— Aðalhlutverk: Randi Kon-
stad, Espen Slsjönherg. —
Sýnd kl. 5,15 og 9. — Verð
aðgöngtimiða kr. 5.00, 10.00 og
12.00. Guðrún Brunhorg.
Sími 6485
Krýning Elísabetar
Englandsdrottn-
ingar
(A queen is crowned)
Eina fullkomna kvikmynd-
in, sem gerð hefur verið af
krýningu Elísabetar Englands-
drottningar. Myndin er í eðli-
legum litum og hefur alls
staðar hlotið gífurlega aðsókn.
Þulur: Sir Laurence Oiivier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vegna mikillar aðsóknar verð-
ur þessi frábæra mynd sýnd
örfá skipti ennþá.
I Fipollbio mmmmnt
Sími 1182
Brunnurinn
(The Well)
Óvenjuleg og sérstaklega
spennandi amerísk verðlauna-
mynd. — Richard Rober,
Henry Morgan. — Sýnd að-
eins í kvöld kl. 7 og 9.
Njósnari
riddaraliðsins
Afar spennandi amerísk mynd
í eðlilegum litum um baráttu
milli Indíána og hvítra manna-
Rod Cameron. — Sýnd kl. 5
Ejölbreytt árval xf stetakrln*-
«». ■—> PAstseadom.
Kfjnmmmim' n i H i .—‘■i ——■■■íi
Föstudagur 24. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(9
Sími 1384
Hermaðurinn frá
Kentucky
(The Fighting Kentuckian)
Mjög spennandi og viðburða-
rík amerísk borgarastríðs-
mynd. — Aðalhlutverk: John
VVayne, Vera Ralston, Oliver
Hardy. —■ Bönnuð bömum. —
AUKAMYND: Hinn afar vin-
sæli og frægi níu ára gamli
negradrengur: Sugar Chile
Robinson. — Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 81936
Kvennaklækir
Afburða spennand; amerísk
myrid um gleðidrós, sem gift-
ist til fjár og svífst einskis í
ákafa sínum að komast yfir
féð. — Hugo Ilaas, Beverly
Michaels, Allan Nixou. —
Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd
kl. 7 og 9.
A lra síðasta sinn.
Sírni 6444
Ráðskonan á Grund
(Under falsk FLag)
Hin sprenghlægilega sænska
gamanmynd eftir samnefndri
skáldsögu Gunnars Wede-
grens. Alveg vafalaust vinsæl-
asta sænska gamanmynd sem
sýnd hefur verið hér á landi.
Marianne Löfgren, Ernst Ek-
lund. Caren Svensson, —
Sýnd kl. 9.
A'lra síðasta sinn.
Hermannaglettur
(Leave • it to the Marines)
Sprenghlægileg og fjörug
ný amerísk gamanmynd um
afar skoplegan misskilning og
afleiðingar hans. Aðalhlut-
verk leika hinir afar skemmti-
legu nýju skopleikarar Sid
Melton, Mara Lynn. — Sýnd
kl. 5,15.
Kaup-Saia
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl.
MálmiSjan h. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar i miklu úrvali. Áshrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Sveínsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettlsg. 6.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 18.
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir afgreiddar mánu-
daga, þriðjudagia og fimmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla vixka daga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisgötu
52, sími 1727.
Nýr lax
Nýtt ungkálfakjöt. Rjúpur.
Blómkál. Agúrkur. Tómatar.
Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16 (Verka-
mannabústöðum). Sími 2373.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9; Hljöðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Uækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugavcg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land allt.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöidum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
simi 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsiau, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Síml 81148.
Viðgerðir á raf-<
magnsmótorum
og heimilistækjum. — R*f-
tækjaviimustofa* Skinfaxi,
Klapparstíg 30, síml 6484.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Lokað
frá 11. júlí til 4. ágúst,
Sylgja, Laufásveg 19.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusund; 1. Sími
80300.
Lögfræðingar:
Áki 'Jakobssen og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
ödýrar ljósakrónur
I8Ja h. t.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Laus sfada
Stúlka getur fengið atvinnu við farþegaaf- .
greiðsiu flugmálastjórnarinnar á Keflavíkurflug- ••
velli
Góð menntun og málakunnátta nauösynieg.
Umsóknir ásamt ljósmynd sendist mér fyrir 26.
þ. m.
Flugvallaistjón ríkisins.
verðu.i' haidið í húsnæði því, er Ingarno Klæða-
verksmiðjan h.f. hefur á Laugaveg 105, hér í bæn-
um, þriöjudaginn 28. júlí næstkomandi kl. 2 e.h.
Verður þá selt til slita á sameign eftirtaldar vél-
ar tilheyrandi Ingarno Klæöaverksmiðju h.f. o.fl.:
1. 2 dúkavefstólar m/rafmagnsmótor gerð M.l.b.
2. 1 rakningavél gerö O.S. m/spólustativi f. 500
spólur.
3. 1 skyttuspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2553
4. 1 krossspóluvél m/rafmagnsmótor gerð M.2618
5. 1 Atler Overlcck-vél.
6. 1 P'nönix Zig-zag-vél.
7. 3 Singer saumavélar.
8. 15000 stk. höföld.
Verða vélár þessar seldar í einu númeri.
Nánari uppboðsskilmálar, að þvi er vélarnar
varðav, verða til sýnis hjá uppboðshaldara.
Þá verður. og selt á sama stað úr þrotabúi
Ingarno h.f. skrifborð, ritvélarborð, stólar, .pen-
ingaskápur, skjalaskápur, vog, legubekkir, sam-
lagmingarvél, garn o.m.fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Ragnar Ölaísson
hæstaréttarlögmaður og lög-
gilbur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
tasteignasala. Vonarstrætl 12.
Símar 5999 og 88065.
FelágsUf.
Ferðafélag
Islands
fer þrjár skemmtiferðir nm
næstu helgi. Tvær 1*4 dags
ferðir, aðra í Landmannalaug-
ar, gist verður i sæluhúsi fé-
lagsins þar. Hin er í Surts-
helli, farið verður <um Kalda-
dal að Kalmannstungu og gist
þar I tjöldum. Á sunngdags-
morguninn er gengið í Surts-
helli. Farið heimleiðis niður
Borgarfjörð fyrir Hvalfjörð
til Reykjavíkur. Lagt af stað
í 'báðar ferðirnar kl. 2 á Laug-
ardag frá Austurvelli. Far-
miðar séu teknir fyrir kl. 6
á föstudag. Þriðja ferðin er
gönguför á Esju. Lagt af stað
kl. 9 á sunnudagsmorguninn
frá Austurvelli og ekið að
Mógilsá, gengið þaðan á fjall-
ið. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins Túngötu 5.
Svifflugskólinn á
Sandskeiði
Nýtt svifflugnámskeið fyrir
byrjendur og lengra komna
hefst laugardaginn 1. ógúst.
Þátttakendur geta allir orðið,
sem náð hafa 15 ára áldri.
Þátttaka tilkvnnist í Orlof h.f.
sem gefur upplýsingar.
Svifflugiélag íslands.
Þórsmörk!
Farið verður í Þórsmörk um
næstu helgi og verzlunar-
mannahelgina. Farseðlar og
upplýsingar í Orlof. Sími
82265.
Orlof h.f.
Alþjóðleg ferðaskrifstofa.
Kindasvið
BÚRFILLL
Skjaldborg við Lindargotu
í V2 kg. pökkum
BÚRFELL
Skjaldborg við Lindargötu