Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 En nú skulum við víkja aft- ur að hinum konunglega erind- reka, Jóni Gerrekssyni. Hann fer til Englands sumiarið 1429 Qg í ágústmánuði er hann stadd ur í Biskups Lynn, einni helztu verzlunarborg Englands um þær mundir. Hann kærir þar sjómenn staðarins fyrir það, að þeir hafi börn á braut með sér frá íslandi og selji þau á ó- mnannúðlegan hátt eins og fanga í Englandi. Jón biskup krefst þess af borgarstjóranum, að hann hindri þessa ósvinnu og láti bætur koma fyrir unnin afbrot. IÞann 26. ágúst er borg- arráðinu stefnt á. fund, og þar upplýsist fyrst, að útlendingur nokkur hafi flutt th borgar- innar dreng og stúlku af ís- landi, og er hann skyldaður til að skila þeim aftur á næsta ári. Á fundi þessum er tekinn eiður af Roberti nokkrum Hun- dringham, sem verið hafði við ísland þá um sumarið á skipi frá New Castle en Tyne, en því stjórnaði John Morgs. Skipið 3á um þessar mundir í höfn í Lynn, og bar R. Hundringham, að skipstjórinn og bátsmaður- inn hefðu þrjú börn meðferðis, en átta böm væru á vegum ann arra skipsmianna. Næsta dag er haldinn nýr fundur um málið í viðurvist Jóns Gerreks- sonar og borgarstjórans. Þar eru leiddir fram þeir menn sem sakaðir voru um bamarán dag- inn . áður og meðganga þar sex íslandsfarar að bafa flutt til Lynnar á því sumri 8 íslenzk börn. 5 drengi og 3 stúlkur, og lofa þeir að skiia þcim aft- ur á næsta ári. Nú er ókunn- ugt, hvort þeir hafi staðið við orð sín. Jón Gerreksson kom út hingað á næsta ári. Kom hann skipi - sínu í Hafnarf jörð og var vel tekið af landslýðn- um, „því að landsfólkið var nokkuð bráðþýtt við biskup- inn,“ segir Nýi annáll, en grein- ir ekki orsakir að vinsældum hans. Annars er bað undar- legt, að íslenzkar heimildir þegja að mes.tu um fólksrán útlendinga og /nansal Islend- inga. Englendingar hafa ekki látið skipast við málarekstur Jóns Gerrekssonar. í landi þeirra var mikil fólksekla á fyrri helmingi 15. aldar sökum mann frekrar styrjaldar í Frakklandi, hundraðárastriðsins svonefnda, harðæra og matvælaskorts. í kjölfar harðæranna sigldu sótt- ir og plágur, og enska parla- mentið kvartar undan þvi, að fólk hlaupis,t úr vistum og illt sé ,að hafa hemil á því. Með- an þannig var ástatt, var eðli- legt, að 'Englendingar sæktust Björn Þorsteinsson, sagníræðingur: * eftir unglingum, sem þeir gætu gert að þjónum sínum eða jafn- vel eins konar þrælum. Danska stjórnin stóð einnig í ströngu á meginlandi álfunn- ar, svo að endanlegir samning- ar við ensku stjórnina drógust fram á árið 1432. Þá var loks setzt við samningaborðið og á- 'greiningsmálin tekin til með- ferðar. Þá kom á daginn, að Jón Gerreksson hafði á því ári orðið iað þola tjón og lögbrot af hálfu Englendinga. Önnur grein samningsins fjallar um, að Englands konungur skuli láta ofbeldisseggina, „sé mögu- legt að hafa uppi á þeim og taka þá höndum, hljóta löglega og réttláta hegningu." í þriðju grein samningsins segir, iað Eng lands konungur skuli sjá til þess, að fólk það, sem Englend- ingar hafa |flutt úr ríkjum Dana, Svía og Norðmanna, en sérstaklega frá löndunum Is- landi, Finnmörku, Hálogalandi og hverju öðru landi Noregs ríkis skuli gefast frjálst án svika, bragða eða hvers konar yfirskins hvar eða hjá hverj- um sem það finnst á Englandi, svo að það geti snúið heim til ættlanda sinna án tafar, þegar það vill eða þangað sem það ■girnist í ríki Dana, Svía og Norðmanna. Einnig á Engla konungur að sjá til þess, að þetta fólk hljóti hæfileg laun erfiðis síns og þrældóms, og þessi grein samningsins sé aug- lýst og kunngerð í þorpum, borgum og héruðum Englands innan eins árs', svo að þessi ákvæði komi efunarlaust fyrir sjónir áðurnefndra broítnumdu manna. Þannig er orðanna hljóðan í þessum samningi, sem átti eftir að gilda til ársins 1510 eða í tæp 80 ár. Englendingar marg- brutu öll ákvæði hans, eins og fjöldi heimilda sýnir. Þeir hafa ekki hætt að ræna hér fólki, því að árið 1445 eru þrír Englendingar dæmdir fyrir að duggarasigling skipaðist burt undan landinu, sakir þess að þeir ræna bæði fé.og fólki burt af þessu fátæka landi.“ Þar með þrýtur það tímabil, sem ég hef .einkum rannsakað, og niðurstaðan verður sú, rð á 15. og fyrra hluta 16. aldar hafa verið brögð að því, að útlendingar ræntu hér fólki og íslendingar seldu börn sín út- lendingum í hendur. Nú mun ógjörlegt að komast að því, hversu margt fólk hefur verið 1|ÉE í siðari hluta grein- -*®-ár sinnar rekur Björn Þorsteinsson sagnfræðingur frekari heimiidir um „man- sal“ og „mannaveiðar", og bendir á orsökina, örbirgð og úrræðaieysi almennings samtímis því að höfðingj- arnir söfnuðu ofsagróða. En auðsöfnun þeirra kom ekki þjóðfélagsheildinni að not- um, þeir „kyrktu hér borgia- myndun í fæðingunni" en með því „var þjóðinni skor- inn dvergakufl, svo að hún gat ekki vaxið." flutt utan, en roargs konar heimildir munu eiga eftir að koma i dagsljósið við nánari rannsókn. Englendingar sigldu hingað hundruðum skipa á 15. og 16. öld, en .auðvitað hafa þau ekki öll flutt utan jafn- dýrmætan farm og skipið, sem gripið var í Lynn 1429 með börnin 11. Einnig hiýtur sú spurning að vakna hjá okkur, hvort Engl. hafi ekki átt ein- hvern þátt í því, að hvitir menn á Grænlandi hurfu af sjónarsviðinu. Er ekki mögu- legt, að þeim hafi verið rænl? Nú er tómt mál iað .tala um 'það, hvertt ha'fi orðið hlut- skipti þeirra unglinga, sem héðan voru fluttir. Flestir hafa tvímælalaust átt dapra ævi sem þjónar, sjómenn eða iðnaðar- menn ytra. Nokkrum sinnum er þess getið í enskum heim- ildum, að fólk, fætt á íslandi, fái þegnrétt í Englandi, og ár- ið 1542 fær Jefferey sjómaður jðnréttindi handa 9 ára dreng kölluðum Shafte (Skafti), sem Jefferey hafð; með sér frá Is- landi. Okkur hlýtur að hrjósa hug- ur við þeirri tilhugsun, að hér hafi ríkt slíkt ástand í landi, að foreldrar neyddust til að farga burt börnum sínum. V;ð hljótum þess vegna að spyrjast fyrir um orsakir þess. Hefur land vort verið svo harðbýlt og kostárýrt, að það hafi vatdið neyð hjá þjóðinni, svo að hún hafi ekki getað vaxið og dsfn- að o.g neyðzt til að bera út af- kvæmi sín? Saga siðustu ára- fuga sýnir, að land vort býr yfir miklum auðæfum, bví að óviða hefur heilt þjóðféiag tek- ið jafn róttækum stakkaskipí- um á jafn skömmum tíma og lagt tiltölulega eins mikið í fjárfestingu eins og við ísiend- ingar. Auðæfanna hefur verið aflað úr íslenzkri mold og af íslenzkum fiskimiðuni, en só!- in skein og fiskur veiddist einr,- ig á 15. öld. Þá var árgæzka oft mikil til lands og sjávar og utanríkisviðskipti mjög hagst.æð íslendingum. Fimmtánda öid;n cr einnig öld hinna ,ríku m;,nna hér á landi, hún er öld þeirra Lofts ríka, Guðmundar ríka. Bjarnar ríka og Teits ríka, svo ,að nokkrir séu nefndir. Þessir ríkn menn voru mik'u auðugri að veraldiegum fjármunum en nokkur íslendingur fyrir þeirra dag, en þjóðin, almenningur í landinu sn-auðari en áður. — Hannes Pálsson hirðstjóri segir um íslenzltu höfðingiana: „En þeir, sem álitnir eru höfðingjar á landi þessu eru heimskulega auðgintir með bænum,drykk og mútum, en samt sem áður trú- ir hin einfalda og fátæka al- þýða þeim og lætur blekkjast. Þeir stuðla hvorki að nytsemi lands og þjóðar né skeyta nokkru, þótt aðrir steypist i glötun og eyðileggingu, meðan þeir sjálfir geta -ginið vfir nýj- um og áður óþekktum drykkju- skap og svalli, en við þ?.ð gleðj- ast þeir ,mjög.“ Þannig farast hinum danska hirðstjóra orð, og leitum við íslenzkra heim- ilda, verður vitnisbuvðurinn ekki betri. Bezta skáld a fyrri hluta aldarinnar er Skáld- Sveinn, en í keimsósóma segir, hann meðal annars um höfð- ingjana: Hvert skal lýðurinn lúta? Lögin kann enginn fá, nerna baugum býti til, tekst inn tollr og múta, taka þeir klausu þá, sem hinum er helzt í vil. Vesöl og snauð er veröld af þessu klandi, völdin efla flokkadrátt i landi, hrakamálin hyljast mold og sandi, — hamingjan banni, að betta óhóf standi. Og enn fremur um ríki.s- manninn: Hann gerir sig reif-an, rústerar, drekkur og býtir. ríkismaðurinn við lítilmagnann kýtir, kotungurinn eftir kúm og sauðum sýtir, sjálf náttúran þennan lifnað lýtir. Sár er þessi þorsti, sem þrengir ríkisfólk að girnast fátæks fé, þeir eiga ærna kosti, öl eða vín sem mjólk að stöðva stundar hlé. Höfðingjar söfnuðu ofsa- gróða á 15. öld, en sá auður kom þjóðinni að litlu haldi, því að þeir stuðluðu hvorki að nyt- semi lands né þjóðar. Þetta er tímabil borga og borgara- stéttar, aukinna milliríkjavið- skipta og iðnaðar úti í löndum álfunnar. Hér notuðu höfðingi- arnir nýfenginn aúð hvork; til þess að efla iðnað, koma á fót hafskipaflota, smíða hafnar- mannvirki né efla baupstaði, heldur til þess eins að svæla undir sig fasteignir þjóðarin.i- ar og hindrar það, að hér risu upp þorp og kaupstaðir eins og t. a. m. úti í Noregi. Þeir hindr- uðu því eðlilega þróun þjóöíö- lagsns, stífðu vaxtarbrodd bjóð- arinnar og afleiðingin varð með al annars sú. að fólk ,-eldi í neyð sinni börn sín úr iandi fyrir brauð handa þeim sem eftir voru. Með því að kyrkja hér borgamyndun í fæðingunni var þjóðinni skorinn dverga- kufi, svo að hún gat ekki vav- ið. Le'ðrétting. „Kona hans vann í vorií fyr- ir bá,“ átti oð standa i tiivitnun í íslandsklukkuna í fyrrihluta greinarinnar. stela pilti á ísl'andi. Árið 1450 sendi Kristján kon- ungur I. hingað mikinn laga- bálk, sem nefndur hefur verið Lönguréttarbót. Þar segir, að konungur forbjóði „öllum út- lenzkum mönnum að færa eða flytja nokkurt fólk, ungt eð<a gamalt af íslandi. — — — En þeir íslenzkir menn, sem burt gefa sín börn eða selja útlenzkum, svari þar fyrir sem íslénzk lögbók vottar.“ Eftir þetta fækkar heimildum um barnasölu fslendinga um skeið og fólksrán útlendinga. Áður eru tilfærð ummæli Behaims og annarra útlendinga, en árið 1533 var dæmt á alþingi, „að Tilgangi MarshaElbjálparinnar náð, segir Timinn Framh af 6. síðu. tjöldin áhrifum sírium til þess að ná þessu takmarki. Með öðruin orðunt: Af 400 miiljón króna Marslial 1- „gjöfuni" þá er raunveru'.ega 200 m'lljónum króna varið til að koma upp áhurl'irverksmiðjunni (104—125 millj. byggingarkostn- aður, 90—100 millj. kr. í Sogs- virkjun lianda áburðarverksTniðj- unni). Amerískt auðvald virðist hafa sérstakan áliuga á að ná þessari áburðarverksmiðju úv clgn ríkisins og undir cign og yfirráð sinna handgengnustu manna á íslandi (B. Ól„ V. Þór) og jafnvel liugsa sér verksmiðj- una tii spreng'efraframleiðslu. ef á þyrfti að ha'da. Og það beitir því valdi. sem Marsliallgjafirnar liafa veitt því, til aí ræna áburð- arverksmiðjunni úr e.'gn þjóðar- innar og itndir óbein yfirráð atn- erískra auðkýfinga og banda- manna þeirra á íslar.di. í sömu grein sý.nir Einar O’geirsson fram á, að ekki einungis þann helming Mar- sjallfjárins sem fer til a'ð koma áburðarverksmiðjunni upp, er til kominn af svcna „göfugmer.nsku“, heldur nægja þau tök, sem banda- ríska auívaldið þegar hefur á Islendingum ti? ao græða á 1 .jóðinni miklu meira en , gjöf- unum“ nemur. Tilganginuro er náð, segir Tíminn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.