Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. júlí 1953 $*#########>###^## eimilisþáítnr A.'J.CRONIN: Á aimarlegri siriEaatl Tszkan séð á hiiB Tízkan er að skipta um svip. Þegar nýju kjólarair eru séðir frá hlið kemur í Ijós, að eitt- hvað hefur skeð. Það koma fram skálínur og alls konar útflúr. sem ekki er jafn fal- ]egt. Kjólarnir með þröngu og sléttu svuntúsniði að i'raman en teknir saman að aftan í mikla vídd. Aðrir kjólar eru þröngir og siéttir að aftan, og öll víddin í þeim stendur út í loítið að framan, eins og þeir séu úti í roki. Þetta lítur yfirieitt ekki vel út og er auk þess erfitt að sauma, svo það ávinnur sér varla mikla hylli meðal al- mennings. Kjólamir með svuntusniðunum eru klæðilegri en þeir eru heldur ekki hent- ugir, nema sem síðir kjólar og þá höfum við ekki mikil not fyrir. Af þessum nýju kjólum eru þeir með víddinni á hliðinni fallegastir. Á myndinni eru j sýndir þrír kjólar, allir með laÍKtagKslakmöskun Föstudagur 24. júlí Kl. 9.30—11.00: Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn- irgötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grírhsstaðaholtið með flugvallar- evæðinu, Vesturhöfnin með Örfir- isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eítir. KI. X0.45-I2.I5 Hafnarfjörður og nágr. Rcykjanes. Kl. 11.00-12.30 Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Eiliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- 6und, vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- ames. Árnes- og Rangárvallasýsíur. KL 12.30-14.30 Hliðamar, Norðurmýri, Rauðarár- hoitið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps vegi og svæðið bar norðaustur af. Kl. 14.30-16.30 Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. mikilli hliðarvídd en að öðru leyti mjög frábrugðnir. Þetta snið á jafn vel við létta sum- arkjólinn betri eftirmiodags- kjólinn og göngubúningina. Bezt er að búa sumarkjólinn til úr efni, sem auðvelt er að plísera. Það er sett plíserað stykki þvert yfir hálsmálið og eins stykki er sauraað á breiða beltio. Það sem gefur kjólnum snotran svip, er djúpa fallið á hliðinni, sem í er sett plíserað stykki. Sniðið á pilsinu má líka aota á góða silkikjóla. Mjúk eíni, sem aiiðvelt er að fella, eru tilvalin í kjólinn í miðið. Hér 'kemur fram hið nýja ávala hálsmál með felld- úm kraga. Fram- og aftur- stykki blússunnar eru mikið rýkkt, en pilsið alveg slétt og þröngt í mittið. Yfir þröngu pilsmu er ‘liaft fellt mjaðm- arstykki, sem lítur vel út á þeim, sem eru grannar. Þó að pilsið með fellda hliðarstykk- inu sé greanandi, er mjaðma- stykkið þvert á móti, þess vegna er sniðið ágætt fyrir þær, sem eru helzt til grann- ar. Þriðji kjóllinn, sem er með göngubúningssniði, er aftur á móti grennandi. Haim klæðir flestar, bæði sverar og grann- ar. Hana er eins heppilegur fyrir þær, sem eru háar og þreknar og hinar, sem eru lág- ar og grannvaxnar. Það er mjög sjaldgæft, að rekast á snið, sem eins margir geta notað. Víddin í blússunni að aftan og felldi kraginn, sem gengur niður á bakið, klæðir vel þær, sem ek'ki eru bein- vaxaar. 1 mittið er mjótt belti og á jakkanum er rúnnuð stykki að neðan, sem gefur honum dragtarsniðið. Pilsið er fellt á hliðinni og ta'kið eftir að föllin snúa aftur, það setur á hann fallegan svip á göngu. Hægt er að hafa hann með löngum eða stuttum ermum að vild. Ef hafðar eru langar erm- ar, er bezt að hafa þær slétt-v ar og með uppslögum. lítið aulaleg. Þau gengu hægt í áttina til hans. „Einmitt rétta aðferðin —“ sagði Elissa, sem var búin að jafna sig og horfði nú yfirlætis- lega á órakað amdlit Harveys — , ,til að gera þetta áhrifamikið og spennandi". „Og hetjulegt?" bætti Carr við illskulega; enn var dálítið mar kringum vinstra auga'lians. „Við föllum í faðm hans og grátum.“ „Hættu þessu, Vilfred", greip Fielding fram í. „Viltu að ég segi þér upp á stundinni? Spurð- istu fyrir um flugvélina hjá Stanford eða ekki? Svaraðu mér, fíflið þitt“. „Auðvitað gerði ég það“, svaraði Carr ó- lundarlega. „Hann á ekki nema eitthvað lítil- ræði ógert — eitthvað í sambandi við olíu. Hann segist geta verið tilbúinn hvaða dag sem væri í næstu viku. Þegar veður leyfði“. „Guði sé lof“, hrópaði Dibs eins og hann væri að skyrpa út úr sér sveskjuSteini. „Bráðum komumst við þá burt úr þessu pestarbæli". Fielding sneri sér að honum með mestu ró. „Þú ferð auðvitað heim með skipi. Þú skil- urþað, Dibs?“ ,,Með skipi?“ stundi Dibs. Það var skelfingar- hreimur í rödd haas. „Flugvélin tekur aðeins fjóra — auk Stan- fords“. „En — ég hélt — fjórir — ég á við — “ Skelfingaraugnaráð Dibs beindist að Harvey, síðan að Fielding og loks til baka. Vanþókn- unin skein út úr ýsuaugum hans. Hann missti einglyrnið og stóð með galopin munninn. Svo lét hann fallast oiður í stól. Elissa hristist af hlátri. Hún sat á stólbrík og teygði sig- éftir sígarettu. En hún leit upp um leið og Fielding tók undir handlegg I-Iar- veys. „Hvert eruð þið að fara?“ spurði hún og virti þá fyrir sér gegnum reykský. „I kurteis- isheimsókn til sjúklingsins". „Nei“, svaraði Fielding glaðlega. ,,Við ætlum að fara að leita að flibbum". XXVIII. Vélahljóðið heyrðist varla inn í klefann. Þau voru farin að venjast því. Og þau fundu ekki til þess að þau voru á hreyfingu. Það var eins og þau væru að rugga sér í heiðríkjunni yfir víðáttumiklum, gráum skýjabeoi. Og þó tók þessi för aðeins brot af þeim tíma sem skip var að fara sömu leið. Fyrir tveim dögum liöfðu þau farið frá Santa Cruz. Vélin hafði hafizt á loft á fimmtudegi fyrir liádegi. Veðrið hafði verið stillt og bjart, ekki mikið sólskin, sjórinn grænleitur og spegilslétt- ur. Og hún hafði lyfzt svo óvænt, að mamma Hemmingway hafði opnað gluggann upp á gátt og rekið út gljáandi höfuðið — alveg dolfallin. „Sem ég er lifaadi; þau eru flogin. Carajo. Og þau gera ekki svo mikið sem að reka inn nefið. Fyrr má nú vera dónaskapurinn —■ ég á ,ekki orð. Eins og guð er yfir mér skal ég gæta þess hverja ég umgengst í framtíðinni. Hæ, Cuca, skrepptu eftir dropa af negrablóði. Pronto, pronto. Ég er alveg miður mín. Svei mér þá“. Og Trpnter hrökk við þegar hann heyrði véla- dyninn, hljóp út úr nýju trúboðsstöðinni sinni og skimaði upp í loftið. ,,Ó, Guð, þau eru farin", og hann spennti mjólkurhvítar greipar með ákefð. „Ó, Guð, þú sem hefur leitt mig burt frá freistingum og ógöngum. Lof sé þér. Og trúboðið ætlar að heppnast þrátt fyrir allt. Hallelúja". Hann hljóp til baka eins og stór kanína og settist við orgelið. Og með ákefð hins endurfrelsaða yfirgnæfði hann flugvéladyninn með drynjandi sálmasöng: „Syndir mínar voru rauðari en blóð, en nú eru þær hvítari en snjór“. Aöeins í Los Cisnes var vitað fyrirfram um brottförina. Og auðvitað hafði Dibs vitað um hana líka. En hann var svo móðgaður að hann þverneitaði að hreyfa sig af gistihúsinu. En í Los Cisnes blakti geysistór hvítur borðdúkur við hún á fúinni flaggstönginni, alveg eins og eitthvað hefði villzt úr þvottinum. Og fyrir neð- a« hana stóðu tvær litlar verur — grár maur og svartur maur — og veifuðu án afláts. Svo sást ljósglampi ,sem kom ef til vill fra tóbaks- dósum. Og svo sveif flugvélin yfir hafið, þar sem eyjan lá, græn og yndisleg, eins og lilja á tjörn. Síðast hvarf tindurinn — hann samein- aðist geislandi himninum. Fyrstu nóttiaa höfðu þau verið í Lissabon. Næsta dag héldu þau áfram, gegnum Oporto, Vigo, Lugo, yfir Cantabríu Alpana, yfir Bord- eaux flóann. Þetta geklt allt svo rólega og þægilega. Og þó miðaði þeim svo vel áfram. Á burt — heim aftur. Það var kaldara í lofti þegar þau lyftust upp af Garonne og stefndu í norður til Nantes; hafið var einnig kaldara. Síðasti dagur ferðalagsin?, ■— en hvað hann leið fljótt. Óumflýjaolega. Nú voru þau yfir St. Mal'o og sandarnir í Parmé teygðu sig korngulir fyrir neðan þau. En aðeins andartak. Þeir hurfu sýnum eins. og allt annað, sameinuð- ust hafinu, loftinu, véldyninum. Field'ag útskýrði fyrir þeim leiðina með mikl- um áhuga. Hann hafði fyrirtaks kort, áttavita, og hann naut þess að gera allt á réttum tíma og af hinni mestu nákvæmni. Hann sagðist hafa takmarkalausan áhuga á ferðaáætlunum; þegar liann var stráltur hafði liann lesið bók eftir Verae um mann að nafni Fogg, sem alltaf hafði komið ,,á slaginu". Þessa stundina var hann frammi hjá flugmanninum að spyrja Stanford, hvort þetta væri svona eða á hinn veginn ? Harvey sat aftarlega í vélinni og horfði út um gluggann. Skýia voru orðin dreyfð og ull- arkennd, eins og stóra dýnan liefði rifnað og fjaðrirnar dreifzt um hafið fjTÍr úeðan. Á milli þeirra sást í sléttan sjóinn. Sólin skein án þess að gefa frá sér liita. Að fara bupt — fara heim. Hana stálst til að líta á Mary. Hún starði beint fram fyrir sig og fingur hennar snertu óopnaða bókina, sem lá á hnjám hennar. Hún var þögul, föl og rnögur — já fjarska mögur. Auðvitað leið henni betur og hún þoldi vel að ferðast. En enn var hún eins og skuggi af sjálfri sér, hélt loð- 'kragamim upp að hökunni og dökk augnahárin stungu í stúf við fölar k'nnarnar. Ilún hafði breytzt á einlivern hátt, hún virtist eldri, stilltari og úr svip hennar mátti lesa kynlega alvöru. Það var eins og hún hefði Yinnustúlkan: — Frú, liúsbóndinn lÍRgur með- vitundarlaus í forstofunni með bréfsnipsi í hend- innl og stóra öskju sér við hlið. Frúin (ánægð): — Ó, nýi hatturinn mfnn er kominii." Maður kennir Jijótandl lim á slökkvistöðina. Honum er mikið niðri fyrir og hann stynur upp: — Fyrirgefið að ég ónáða ykkur, en kon- an min hefur liorflð á ný. Slökkviliðsmaðurinn lítur upp: — I»að er leitt að heyra, segir liann með samúðarhreim, — en af hverju kemurðu lilngað á slölikvistöðina eu elcki á lögreglustöðina. Maðurinn hrlstir höfuð ið: — Lg þori eltki að skýra lögguimi frá þessu, sagði hann, — óg skýrði henni frá siðasta hvarfl konunnar og þá fundu þelr hana! ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.