Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 12
Hæltfi Bandaríkln eSnahags- siniii við Ssa3|si,i,“IjCéíf©,et iJáÐVILIINN Föstudagur 24. júlí 1953 18. árgangur 164. tölublað Hófun eða áróBursbragB? Forsætisráðlierra Suður-Kóreu skýrði frá því í Seúl í gær, aö bandaríska stjórnin hefði hótað aö svifta Suöur- Kóreu efnahagsaöstoö, nema suður-kóreska stjórnin féll- ist á vopnahlé það, sem samiö kann aö vera um. Efnathagslegt hrun sagði for- sæt:sráðherrann bíða Kóreu, ef Bandaríkin mundu binda endi á efnahagsaðstoð sína. Þrlátt fyr- ir það kvað haiui stjórn Suð- ur-Kóreu aldrei geta fallizt á vopnahlé, sem hefði í för með sér, að Kórea yrði áfram tví- skipt: Þefia segir Dulles. Gert var ráð fyrir, að efna- hagsaðstoð Bandaríkjanna til Suður-Kóreu á þtessu ári nærni 1300 milljónum dollara. Að undanförnu hafa sex banda- rískir hagfræðingar unni'ð að samningu áætlunar um efna- hagslega viðreisn Suður-Kóreu, sem taka mundi 3—5 ár eftir þvi, hve mikiu yrði til henmar kostað. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, John Foster Dulles, sagðist í Washington í gær utanríkisráðherra, þegar þeir iiseél krossCerd í gær var liöiö eitt ár frá því, aö Farúk konungur var flæmdur frá Egyptalandi, en stjórn Neguibs hershöfð- 'ngja tók viö. Neguib flutti ræöu í Kairö og sagði Egypta reiöubúna eö grípa til vopna tii aö hrekja brezka herinn frá Egypta- iandi, ef meö þyrfti. Fjögurra daga þjóðhátíð hófst í Egyptalandi í gær að boði stjórnarinnar í tilefni af því, að ár var lið'ð, síðaa Far- Ríkisíþróttaráðstefna Norð- urlanda hófst í Reykjavík í gær og verður haldið áfram í dag. Eru fundir ráðstefnunoar haldnir í félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. í gærdag bauð stjórn ÍSl öll- um fulltrúum á ráðstefnunni (en af þeim eru 12 útlending- ar), sendiherrum Norðurlanda, borgarstjóra, bæjarráði og fleiri gestum til hádegisverðar að Hótel Borg. Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ bauð hina erlendu gesti velkomna tii landsins, ea Leo Frederiksen þákkaði af hálfu gestanna og árnaði ÍSÍ allra heilla í tilefni 40 ára afmælis sambandsins í fyrra. úk konungur lagði niður völd. Hópgöngur miklar farnar í K og áva Neguib höfðingi ] fjöldann taldi um þúsund.! Neguib í orði að land væri! * Haouib erfðafjandi Egyptalands. Valda taka þe’rra herfoi’ingjanna hefði táknað og táknaði að egypska þjóðin væri reiðubúin að grípa til vopna í því skyni að hrekja brezka herinn á brott úr landinu. Enga samvinnu sagði hann Egypta vilja gera við Vestur- veld:n, þangað til Bretar væru farnir frá Súez. EISENHOWER Bandaríkjaforseti sendi Neguib heillaóskaskeyti í gær. Sagði hann, að 23. júlí 1952 hefði nýtt tímabil hafizt í sögu Egyptalands. Egypta’and væri nú reiðubúið að taka þátt i bar- áttunni fyrir friði í heiminum. S f]órnarskrárbreyýing stæði við lofor'ð þau, sem liann hefði gef 'ð Robertson aðstoðar- utanríkisráðherra, þegar þær ræddust við í Seúl fyrir nokkru. Hitt segir Rhee. 10-15 látar sfuEida nð rekiistave'sðar og iiska íyrir Bússlaadsmarkað Tveir bátar frá Sandgerði, 8 frá Keflavík og bátar frá Hafnar- firði eru á reknetaveiðum og ætla að ve’ða'síld fyrir Kússlands- markað. Níundi Keflavikurbáturinn fór á veiðar í gærkvöldi og sá tíundi Iiggur við bryggju vegna mannleys's. Um sama leyti og Dulles lét svo um mælt í Washington hélt Syngman Rhee ræðu í Seúl og sagði stjórn sína geta fallizt á vopnahlé í Kóreu, ef nokkur skilyr'ði yrðu uppfyllt. Meðal þeirra voru þessi tvö helzt: I fyrsta lagi, að Kórea yrði sam- elnuð undir eina stjórn og í öðru lagi, að allar kínverskar hersveitir yrðu fluttar á brott frá Kóreu. Bæði þessi skilyrði br'jóta í bág við samkomulag þeirra Ro- bertsons. Sökin Bandaríkjanna. Kínverska fléttastofan í Pek- ing birti í gær þá yfirlýsingu, að það virtist vera miklum vafa undirorpið, að Bandaríkin og Suður-Kórea hefðu hug á, að samningarnir um vopnahlé í Kóreu tækist. Ef vopnahlés- samhingamir færu út um þúf- ur, hvíldi sökin lá lierðum Baadaríkjanna. Þeim væri í lófa iagt að hafa hemil á stjórn Suður-Kóreu, ef vilj'nn væri fyrir hendi, þar eð hún ætti allt undir Bandaríkin áð sækja. Veiði hefur verið treg 2 síðustu næsturnar mun tregari en fyrr í sumar, en þar áður sæmileg, eða allt upp í 140 tunnur. Óráð- ið mun um allmarga báta hvaða veiðar þeir fara á, eða jafnvel hvort þeir fara á veiðar. Mun þar einkum tvennt valda, ann- arsvegar miklir erfiðleikar á að fá rekstursfé og hinsvegar hve illa hefur gengið að fá sjómenn á bátana. Margir sem nú eru komnir norður voru alls ekki ráðnir í því fyrr en nýlega hvort þeir færu, en brugðu við þegar frétt- ist ,að síldveiðin reynist þó eins mikil og hún er. Sjaldan eða aldrei mun eins mikil óvissa hafa ríkt um útgerð sumra bátanna, því menn eru jafnvel enn að koma bátum sín- um til viðgerðar <til að búa þá undir síldveiðar — komið undir Hlg&inglstFiglk^i0 fliagvélsir visrpa gagnl® jIíiitgaFái*ééiai ©g f ölsk- laiii penfngasedlum yfip Tékkósldvakfn Tékkneska stjórnin hefur sent bandarisku stjórninni mótmæla- orðsendingu sökum þess að bandarískar flugvélar hafa flog- ið yfir tékkneskt land og varpað niður gagnbyltingaráróðri. Með I mörg horn að líta Bandaríska herstjórin hefur nú í æ fleiri horn að líta eftir því sem liðinu fjölgar og „varnarstöðvarnar" hér á landi fjölgar. I fyrrakvöld voru Aðalvíkurliðiau sendar vélar með Dettiíossi og í gær var skipað hér upp byggingar- efni og öðrum ,,varðnarliðs“- nauðsynjum úr tveim hinna stóru flutningaskipa hersins. — Síðan um kosningar hafa oftast verið hér tvö slik skip samtímis. bæklingum þessum vörpuðu flugvélarnar niður fölsuðum 'tékkneskum peningaseðlum til tað fá fólk fremur til að vei.ta þeim athygli. í orðsendingu tékknesku stjórn ainnar er komizt svo að orði, að ráðstöfun þessi bendi ekki til að Bandaríkin hafi hug á að draga úr átökunum á ialþjóðl. vettvangi. mánaðamót júlí—ágúst. Öðruvísi. mér áður brá, stendur einhvers- staðar. Fundi Æósía- ráóslias fpesf- aó tll 3® ógflisÉ TILKYNNT var í Moskva í gær, að Æðstaráð Ráðstjómarríkjann-al kæmi saman 3. á'gúst, en ekki 28. júlí, eins og áður hafði veriS gert ráð fyrir. De Gasperi. Nýpr kosnlngair á ífaiíu iimar stTPkt ngssinna- spurðist, var kallaður aman ráðuneytisfundur. Að hon- m ’loknum var tilkynnt, að tjórnin mundi leggja til, að ing yrði rofið og efnt til nýrra osninga, ef hún fær ekki tráusts Flokkur ítalskra konungssinna tók í gær þá ákvöðun að styðja ekki hina nýju stjórn De Gasperi. Er nú talið víst, að stjórnin hafi ekki þingmeirihluta að baki scr. Þegar þessi ákvörðun kon- a n a i Franska þjóöþingið samþykkti í gœr ýmsar viðtækar stjómarskrárbreytingar, meðal þeirra þá, að frönsk rík- isstjóm þurfi einungis meirihluta greiddra atkvæða til að halda velli, en ekki hreinan meirihl. eins og áður var. Undir dögun í gærmorgun samþykkti franska þjóðþingið með 446 atkvæðum gcgn 127 'þá breytingu á stjórnarskránni, að ríkisstjórn þyrfti einungis sér að baki msirihluta greiddra at- kvæ'ða, en ekki meirihluta þing- manna eins og áður. Þá voru geríar ýmsar fleiri breytingar á stjórnarskrárlögunum va.rð- andi stjórtiarmyndun, meðferð framkvæmdavalds í stjórnar- kreppum og samankveðn'ngu þjóðþingsins. Gegn stjómarskrárbreyting- um þessum, sem allár miða að því að efia framkvæmdavaldið gangvart löggjafarvaklinu, greiddi kommúnisfaflokkurinn einn allra stjórnmálaflokkanna ásamt nokkrum þdngmönmmi úr Framhald á 5. síðu. Utausikisráðhessa Lefeaisðii sýat bacatil-. sræSi, - fiáimáSasáS- henana hasidtekism EfkSfeiskapsstélSmH í Niðasðsi 800 ám Utanríkisráðherra Líbanon, Mobark, var i gser sýnt bana- tilræði. Særðist hann hættulega er skotið var á hann á stutfu færi. Fjármálaráðherr.ann, Hakim, hefur verið handtekinn sakaður um iað vera í vitorði með til- ræðismönnunum. »pemnaiam v DANSKA LIÐIÐ: K. Nielsen B. Oxfellt K. Hansea E. Nielsen P. Andersen S. Lauritzen Hansen Birkeland Pedersen Engel IíoJm VlKIN GSLIÐIÐ: Gunnar, Val Eeynir Björn Hailðór Hörður, Val Sæmundur.Fram Helgi Gissur Guðmundur Sveinbjörn Ólafur E. / Dómari leiksins er sá sem talinn er bezti knattspyrnúdómarf 'Dana í dag, Axel Assmunsen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.