Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Béfgarar fiytja át vélar ’ Búlgarar og Indverjar hafa nýlega gert viðskiptasamning, sem gild'r frá 1. júní 1953 til 1. júní 1954. Samkvæmt samningi þessum munu Indverjar láta Búlgörum í té ýmis konar landbúnaðar- vörur, einkum hráefni handa búlgarska vefnaðarvöruiðnað- inum, en fá í staðinn landbún- aðarvélar, steypivélar, ’ vél- hamra og fleiri véiar. Þótt viðskiptasamn'ngur þessi sé ekki umfangsmikill á al- þjóðlegan mælikvaría, hefur hann vaki'ð allmikið umtal, þar eð þetta er í fyrsta sinn sem Búlgarar flytja út vélar og þungavöru. Varaforset; Ind’ands, dr. Sar- vepalli Radhakrishnan, kom 17. júlí í opinbera heimsókn til Vínar. Nazisminn skýtur upp kollinum á ný Landsfundur þýzkra hermanna í Haanoveö Fyrrverandi þýzkir hermenn héldu landsfund í Hann- over um síöustu helgi. Komu þar meöal annarra fram íyrrverandi liösforingjar í S.S.-hersveitunum og öörum nazistiskurn samtökmn. Kunnir þýzkir stjómmálamenn og embættismenn tóku þátt í landsfundinum. Forseti vestur-þýzka þjóð- Iþingsins, dr. Hermanu Ehlers álvarpaði landsfuindinn. Kvað hann menn verða að laga sig að lýðræðislegum lifnaðarháttum, en lét svo um mælt, að það ,væri staðreynd, að „þýzka þjóð- úi þiyrfti á vö’dum að halda“. Forsætisráoherra Slésvík- Hplste:ns, Kraft, og vai’a- kanslari V-Þýzkalanda, Bliicher, ávörpuðu líka landsfundinn. Einn af fyrrverandi hershöfð- íngjum SShersveitanna, Herbert Gille, lét svo um mælt, að „það væri mikill heiður“ að tala fyrir mi.nni SS-hersveitanna, „sem aðeins hefðu barizt af skyldu- rækni gagnvart Þýzkalandi". Þær „300 þúsundir SS-manna, HækH laun náma- maima x TINGVERSKIR námamenn hafa fengið 10% launahækkun og ýms- ai’ aðrar ivilnanir. Þá verður þeim einuig veitt stig hækkandi þókn- un, ef framleiðslan reynist meiri en áætlað hafði verið sem létu lífið féllu ekki fyrir neinn sérstakan stjómmála- flokk, heldur fyrir Þýzkahmd“. Að lokum fordæmdi Gille þá ráðstöfun áð dæma þý<..ta her- for.'ngja sem stríðsg’æpamenn. Friedrieh Hermaun, fyrrv. yf- irmaður vinnusveita þýzka hers ins, talaði um hið friísamlega starf vinnusvcitanna og vitnaði að síðustu í scag vinnusveit- anna ,Guð blessi fori.ngjann' og var tilvitnun þeirri teki'ð með miklum fagnaðarlátum. Fjöldahandtökur áttu enn einu sinni staö uni síðustu lielgi í Kenýa. Var 200 manns varpaö í fangelsi, en 2000 teknir til yfirheyrslu. bkinséeSist vekur hrifningu Haldin var í London fyrir nokkru sýning á listmunum Eskimóa fiá nyrstu hérööum Kanada. Vakti sýningin mikla athygli og hlaut lofsamleg ummæli í mörgum þekktum hstatímaritum. Framkvæmdi brezki herinn um síðustu helgi hernaðarað- gerðir, sem hamn kallaði ,,Rottugildru“. Var hún í því fólgin að herinn hélt í dögun inn í bæjarhverfið Punwani í Nairobi, þar sem 18 þúsund þeldökkir menn búa, hann hóf þar húsrannsókn undir því yfir skini, að hann væri áð leita að flokki stigamaima. Hélt herinn leit sinni áfram í nokkra daga. Talið er, að hin Nepal Mðtir Indland um hervernd — uppreisn bæSd niSur Stjórn Nepals hefur oröiö að leita ásjár indversku ftjórnarinr.ar til aö bæla niöur upphlaup í landinu. Ind- vérska stjórnin brá skjótt viö og sendi herliö inn í landið, sem hældi uppþotiö niöur. I fylkinu Sjetsjúían í Kína hefur fundizt i jörðu mikið af jarðgasi, sem nota má tll ibreniaslu í gufuvélum . Leit að jarðgasi var hafin í fylkinu 1951 og hefur það fundizt á áð minnsta kosti 10. Stöðum. Vinna hefur nú verið hafin við byggingu fyrstu gas- yinhslustöðvarinnar. Dreginn hafði verið saman í Nepal her um 700' uppþots- manna. Fór hann um landið og var nepalska hemum ofviða. Tók hanin herskildi bæinn Hil auri, sem er allmikil verzlunar- miðstöð. A'ð því búnu stefndi hann til bæjarins Dhangari, sem er samgöngumiðstöð. Þá var það, að stjórn Nepal bað ind- versku stjómina um vernd. Indverski herinn og uppreisn- armennirnir áttu með sér or- ustu utan við Dhangari, sem lauk með því áð uppreisnar- menn lögðu á flótta, en 24S þeirra voru teknir höndum. raunverulega ástæða þessarar leitar og handtaka í Punwani sé sú, að lögreglan óttist, að allmiklu af vopnum hafi verio smyglað til Nairob'. Á sýningu þessari voru 61 tréskurðarmyndir, engin þeirra hærri en 20 cm. Álitum þóttu þær furðulega líkar tréskurða- myndum nútímalistamanna, en ferlegri og þróttmeiri. Þótt tré- skurðamyndir þessar væru unn- ar með frumstæðum verkfær- um, luku menn miklu lofsorði á þá vöndu'ðu vinnu og hug- kvæmni, sem þær báru vitni um. Listatímaritið Arfc News and Review sagði: „Undarleg djúp- skyggn’. Þetta eru listaverk í fyllsta skiiningi' þe:;s orðs“. — Mancliester Guardia.n tók svo sagt til lofs listamönnum, sem ekki temja sér fræðilegar vangaveltur, þegar öll kurl koma til grafar“. Nýjar óeirðir í Enn kom til óeirða í Kalkútta um síðustu helgi. Eru nú liðnar þrjár vikur, síðan mótmæla- kröfugöngurnar gegn fargjalda- hækkunum og dýrtíðinni í land- inu almennt hófust. 1 suðuxhluta Kalkútta kom til til orða: „Margar þrirra búa'átaka milli mannfjöldans og yfir slíkum kyngikrafti, að jafn vel hinn e'ndregnasti áðdáandi Henry Moore mundi staldra v’ð andartak og furða sig á því, hvort eitthvað verði þá ekki lögreglunnar. Beitti lögreglan skotvopnum gegn mannfjöldan- um. Af mannfjö'.danum særð- ust 54, en 64 voru teknir hönd- um. íi 1 Hinn kunni kirkjuleiðtogi Martin Niemöller, sem er íormaður kirkjusambands fylkisins Heáse, hefur heitiö á alla íbúa Vestur-Þýzkalands að sameinast um hlut- ieysisstéfnuna í kosningunum 6. september. ja ur liervæðingii Alcide De Ga- speri kynnti hina nýju stjórn sína ít- alska. 'þinginu á þriðjudag- inn. í ræ'ðu sem hann flutti við það tækifæri, vék haian að því, að Itölum ^spe" kyimi að verða nauðsynlegt að skera niður hei-væðingu sína. í áskorun. sem Niemöller hef- ur gefið út, Ibvetur haan til stofnunar samfylkingar allra lýðræðissamtaka og lýðræðis- sinaa sem óska eftir, að Þýzka- land búi við frið og lýðræði lín þess að bindast nokkru ríki í hernaðarsamvinnu. Slíka sam- fylkingu telur Niemöller vera hið eina einingarafl, sem þýzka þjóð'a geti aftur sameinazt um. Dr. Ehler, forseti þjóðþings- ins í Bonn, hefur svarað Nie- möller í blöðum kristilegra demókrata. Kveður hann Nie- möller hafa brotið hlutleysi | kirkjunnar. Ennfremur sakar hann Niemöller um að hafa endaskipti á staðreyndunum. Martin Niemöller

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.