Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 um árnm Að norðan berast nú fréttir um það, að tunnu- skortur sé að verða tilfinnanlegur á söltunarstöðv- um við Eyjafjörð. Og sýnilegt er, að þétt bætt verði úr honum með því að flytja tunnur frá öðrum stöðum til Eyjafjarðar, þá muni van.ta allt að iðO þús. tunnur til að birgðir þær sem til voru í vertíðarbyrjun nægi undir þá síld, sem þegar er hægt að selja. 1950, að tunnuverksmiðjan yrði starfrækt svo sem telja mætti eðlilegt og að staðið yrði þann- ig v:ð þá samninga sem ríkið gerði, þegar verksmiðjan var keypt. Helzt ekki smíða neinar tunnur. Táknænt fyrir stjórnar- stei'nuua. Það má segja, að framkoma stjómarvaldanna gagnvart tunnuverksmiðjunni á Akur- eyri, sé táknræn fyrir afstöðu jþeirra til atvinnulífsins í heild. Bláðið snéri sér í gær til Ste:n- gríms Aðalsteinssonar, sem er kunnugri þessum málum en flestir aðrir og hefur barizt fyrir því á alþingi, að tunnu- V i' ttn i n.-g- a -r í feaúpdsætH ÓháSa fiá- Dregið var í happdrætti Ó- háða fyikirkjusafnaðarins í skrif- stofu borgarfógetans í Reykja- vík mánudaginn 20. þ. Upp komu þessi númer: m. — 1. Borðstofuhúsgögn nr. 1571 2. Þýzk þvottavél 98448 3. Hrærivél 00423 4. Hrærivél 24994 5. Ryksuga 43650 6. Reiðhjól 1287 7. Gólfteppi 95257 8. Gólfteppi 71212 9. Gólfteppi 45760 10. Maíarstell 51200 11. Kaffistell 84662 12. íslendingasögur 57865 13. Ritsafn Jóns Trausta 6666 14. Trúlofunarhringir 55834 15. Farmiðj til Khafnar 54121 16. Karlmannaföt 77811 17. Dömukápa 24007 18. Hnakkur 38689 19. Hcrra-armbandsúr 49695 20. Dömu-armbandsúr 88319 21. Peningar kr. 500.00 6158 22. Peningar kr. 500.00 39983 23. Peningar lcr. 500.00 4469 24. ■Málverk .71512 25. Málverlc 10836 26. Málverk 27253 27. Dömukápa 24190 28. Herraföt 56078 29. Strauiárn 87143 30. 'S.t”aujárn 41727 31. Rafmagnseldavél 52297 32. Rafmagnsofn 88514 33. Raímagnsofn 86082 34. Svefnpoki 26285 35. Svefnpoki 4 7054 36. Svefnpoki 71125 37. Svefnpoki 8794 38. Svefnpoki 91865 39. Ullarteppi 31457 40. Ullarteppi 64142 41. Ullarteppi 96489 42. Tiald 4. mann.a 96490 43. Skíði með tilh. 22436 44. Veiðistöng 21414 45. Kökuspaði úr sil.fri 8319 4e. Teskeiðakassi 6 stk. 16374 47. Dúnsæng 51943 48. E. Benediktsson: Rits. 95603 49. J. HaTgrímsson: Rits. 33320 50. J. Hallgrímsson: Rits. 39459 (Birt án ábyrgðar)'. smiði verði aukin, e'nkum á Akureyri 'þar sem tunnuskort- urinn er nú mestur. Spurðum við Steingrím um hans álit á þessu máli. —- Álítur þú það eðlilegt, áð tunnuskortur sé við Eyjafjörð? — Nei, langt í frá. Á því er enginn vafi, að á Akureyri væri hægt að smíða allar þær tunn- ur sem nægi söltunarstöðum við Eyjafjör'ð. Það þarf að koma tunnuverksmiðjunni þar í betra horf. Endurbyggja hana og koma upp fullkominni, tunnu- geymslu. En jaínvel miðað við verksmiðjuna eins og hún er væri hægt að stórauka tunnu- smiði, eins og ég hef þráfald- lega bent á. Því þarf að „losna við“ at- vinnutækin. — En hví er þetta ekki gert? — Ástæðan er afstaða stjórn- arvaldanna til atvinnulífsins í landinu, sem þarna kemur mjög ckýrf í ljós. í tíð nýsköpunax- stjórnarinnar voru að frum- kvæði Sósíalistaflokksins og u.ndir forystu Áka Jakotosson- ar, sem þá var atvinnumála- ráðherra, sett lög um tunnu- smíð:. Samkvæmt þeim keypti ríkið tunnuverksmiðjurnar á Siglufirði og Akureyri. Gerðar voru strax ráðstafanir til end- urbygginga á þiessum verksmiðj- um, en til brácabirgða var að- staða þeirrar vinnslu bætt. Var þá sk'pt um vélar í tunnuverk- smiðjunni á Akureyri, fengnar vélar frá Vestmannaeyjum, sem voru betri en þær sem fyrir voru og sérstaklega voru gerð- ar strax ráðstafanir til að bæta úr geymsluhússkortinum með þr/í, að paata frá Englandi stál- grindahús. En eftir að .nýsköp- unarstjórnin fór frá tók þetta allt aðra stefnu. Hiiár nýju va’dhafar gerðu það, sem þe:r gátu til að ónýta fyrri aðgerð- ir í þessum málum og Jóharm Þ. Jósefsson taldi það meðal af- relia sixuxa, að sér hefði tekizt að „losna við“ stálgrindahúsið, sem fara átti til Akureyrar gegn því, að liann tæki húsið, sem pantað var fyr r Siglu- fjörð. Stefnan var sem sé, að reyna að losna við sem mest af nýjum atvinnutæk um. Mál þessi voru svo lögð umd- ir Síhlarútvegsnefnd, sem hafði þá stefnu, að láta helzt elíkert smíða af tunnurn innanlands og alls ekki á Akureyri. Exida sýndi það sig, að næsta vetur- inn eftir að hún tók við. var ekki smíðað nema úr afgöngum og rusli í tunnuverksm. á Ak- ureyri. Þegar sýnt var, hvernig fara átti að, flutti ég þingsályktun- artillögu um það veturinn 1949- Undirtektir stjórnarliðsins uudir þcssa- tillögu voru þær, að þeir lýstu hver á fætur öðr- um yfir þeirri skoðun sinni, að helzt ætti engar tmmur að smíða hér á landi og alls ekki á Akureyri. Jónas Raf.nar upp- lýsti í umræðum um tillöguna, að Síldarútvegsnefnd hefði á- lcveðíð, að engar tunnur yrðu smíðaðar á Akureyri þann vet- uri. En flutningur tillögunnar hafði þó þau áhr'f, að þótt hún sjálf væri felld, þá sáu stjórn- arvöldin sér ekki fært annað en sýria lit og láta smíða 10 þús. tunnur þann vetur, þrátt fyrir fyrri ákvörðun. Síðan hefur lá hverjum vetri verið myndazt við að láta smíða eitthvað, en alltof lítið. — Er Akureyri ekki hepp:- legur staður fyrir tunnuverk- smiðju? — Jú, alveg tvímælalaust. Flutningur á tunnum til eölt- uaarstöðva á Norðurlandi utan Siglufjarðar er ódýrari landleið ina frá Akureyri. heldur en sjó- lei’ðis. Auk þess er hægt með fljótum hætti að flytja tunnur til Iþeirra staða, sem uppi- slcroppa verða. Það má geta þess í þessu sambandi, að nú mun vera að ryðja sér til rúms ný gerð af tunnum. Er óverjandi annað en að íslenzk stjórnarvöld séu vakandi fyrir þeim nýjungum og tilval.i'ð væri, .að tunnuverk- smiðjan á Akureyri væri, end- urbyggð með hliðsjca af þrví. IleppTeg veíraratvinna. — Það mun varia veita af atvinnunni við tunnusmíði norð anlands á vetrum? — Nci, svo sannarlega ekki. Tunnusmíði er mjög heppileg vetraratv'nna, en á veturna er á flestum 'st.öðum nor'ðanlands mjög þjakandi atvin.nuleysi og hefur mjög farið í vöxt á seinni árum eins og kuanugt er. Annars vil ég taka það fram að þótt ég hafi einkum rætt um tunnuverksmiðjuna á Akur- eyri, þLi er ég ekki að draga úr því að tun.nur verði e'nnig smíðaðar annarsta'ðar í stórum stil svo sem á Siglufirði. Þjóðarnauðsyn að efla tunnu- iðnaðinn. Það er þjóðarnau'ðsyn, að tunnuiðnaðurinn verði efldur eins og annar iðwaður. Það er óverjandi með öllu, að flytja inn tunnur, sem hægt er að smíða hér innanlands. Batnand5 söluhorfur á saltsíld og sú mik’a nauðsvn, sem á því er, að verka síldina til matar, fremur en að láta hana fara í bræðslu, gerir það mjög brýnt, að bætt verði úr því ó- fremdarástandi, sem ríkt hefur í tunnusmíðamálunum. Á þessa leið fórust Stein- grími Aðalsteinssyni orð. Undir það ættu allir að geta tek'ð, sem vilja að atvinnulífið blómg- ist. Það er ófagur vitnisburð- ur um stjórn núverandi vald- hafa, að nú skuli eiga að flytja inn 100 þúsund tunnur frá Nor- egi, sem hægt hefði verið að smíða hér á s.l. vetri á stöðum, þar sem hundruð manna gengu atvinnulaus. Stjóm, sem þannig hagar sér Síeingrímur Aðalsteinsson. á ekki að fela forsjá atvinnu- lífsins. Golfþingið, bæjakeppni og landsmóf öld- unga háð í Reykjavík í gær í gærmorgun var 12. golfþing Islendinga sett í Golfskál- anum á ÖskjuiilíS af forseta Golfsambandsins Þorvaldi As- geirssyni. Forseti þingsins var kosinn Guanar Schram frá Ak- ureyri og ritari Georg Gíslason frá Vestmannaeyjum. 1 Golfsambandi íslands eru nú 6 golfklúbbar með 425 með- limum. Á síðast liðnu ári voru stofnaðir tveir golflclúbbar, Golfklúbbur Hellu, RangárvöII- um, með 19 félögum og Golf- klúbbur Árnesinga með 20 fé- lögum. Hafa Árnesingarnir uú komið sér upp golfvelli í I-Iveragerði. Á þinginu í gær var samþykkt ao næsta lands- mót í golfi skyldi halclið í Reykjavík og Hveragerði. í stjórn sambandsins voru 'kjörnir: Forseti Þorvaldur- Á.s- geirsson, Rvik meðstjórnendur: Björn Pétursson R:, .Georg Gíslason Vest. og Jóhann Þor- lcelsson Ak. •í sambandi við þingið lcorn Kylfingur, tímarit Golfsam- bandsins út, mjög vandað að efni og frágangi. Ritstjóri Kylfings er Benedikt Bjark- lind, lögfr., Reykjavík. Bæjakeppisi. og lanösmót í golí'i. í gær var háð bæjakeppni milli Reykvíiringa og kylfinga utan af lan.di og lauk henni með sigri Reykvíkriiga, Fengu þeir 8V2 stig á móti 4Vó. SI, ár unnu Akureyringar keppnina og lélcu þá við Reykvíriinga og Vestmannaeyingá. Einnig háfst í gær landsmót öldunga, 50 ára og eldri og voru 11 þátt- takendur skráðir til lciks, 3 frá Alcureyri, 1 frá Vestmanna eyjum, 1 frá Kellu og 6 frá Reyhjavík. Sigurvegari í keppiiinni varð Ásgeir Óla.fs- son störkaupmaður á 72. högg- um. Annar varð Stéfán Árnson forstjóri á Akureyri, á 75 högg uni. — Meistari sí. ár var Gtinnar Sehram á Akureýri. í dag hefst svö aðaigolf- keppni ársins, landsmótið í golfi, og eru skráðir þátttak- endur 30, 20 frá Rvík, 11 frá AK., 4 frá Vest. og 1 frá Kellu. Váxanöi áhugi fyrir golfi. Áhtígi fyr.;r golfíþróttiniii hef ui' aukist injög á seinni árum og er s'.öðugt vaxaadi. Eru nú marg'r ungir og cfnilegir rncnn gengnir inn í raoir kylfinga. Enskur keanarl dvaldist hér á landi um tvéggja . mánaða ske'ð í sumar á vegum Golf- sambands Islancfo og er nú ný- lega farinn utan, Fercaðist hann á milli golfklúbba lands- ins og 'kenndi íþróttina. Vestfjarðaför Ferðafélags íslands hófst í gær. Næsta ferð á vegum félagsins verður í Landmannalaugar um helg'aa, en látlaus eftirspurn er eftir ferðum þangað, enda er þar einn af akemmtilegustu og sérkemiilegustu stöðum á landinu, einlkum í veðri eins og nú. Þeir sem ætla með Ferðafé- laginu í Landmannalaugar um helgina þurfa að panta fav í skrifstofu Kr. Ó. Skagljörð (sími 3647) fyrir kl. 6 síðdegis. í kvöld. Austfjarðaför félagsins er ný- lokið, en þátttakendur í henni voru 20. Eru þátttakendur hinir ánægðustu því veður var hið ákjósanlegasta alla leiðina, en farið var alla leið til Seyðis- fjarðar og Norðfjiarðar og kom- ið á Eskifjörð, Reyðarfjörð, að Hallormsstað í Ásbyrgi og Mý- vatnssveit og að Hólum, svo að- eins nokkrir staðir séu nefndir. Lengstaf var gist í tjöldum og varð ferðin því ódýr eöa far- gjald 680 kr., en vegalengdin sem farin var mun vera um 2300 km. Þátttakendur í Vestfjarðaför- inni urðu ekki nema 15 vegna þess að á einum stað á Vest- fjörðum sem farið er um feng- ust ekki nema 2 siö manna bílar til að flytja hópinn, en fleirí vildu til Vestfjarða fana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.