Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 2
2) ÞJÓDVILJINN — Föstudagur 24. júlí 1953 En hvcrnlgr sem þeir léku scr og œrsluðusi var Filippus kóiigur jafníýWur á svip; kon- uni stökk ekki bros. I öllum baejum Niðurlanda efndu skólastrákar til skopleikja á götum úti. I»ar gat að Hta fleistan fíflskap hafðan í frammi. ástarprlns'.inii i.ðandi gyltu, fíflakónginn teymandi liest á taglinu. glcðifurstann teijandi fretl asna síns, lí.áta ábótann drekkandi Brýs’arvín, og marga aðra spaugiiega náunga og sprellikarla. Kressgáta nr. 134. Lárétt: 1 afl 7 atvo, 8 þungi 9 fikordýr 11 tóm 12 frumefni 14 sk.st. 15 flík 17 samstæðir 18 slit 20 fiskar. Lóðrétt: 1 slökkvari 2 máttur 3 tveir eins 4 þrír eins 5 hugboð 6 slan£'a 10 kvennafn 13 kópur 15 moin 10 húð 17 tvíhijóði 19 tóm. T.ausa á kroósg-átu nr. 133. .Lárétt: 1 Tosca 4 sá 5 lo 7 kló 9 enn 10 sök 11 ála 13 Ak 15 ær 16 álkur. Lóðrétt: 1 tá 2 sól 3 A1 4 skera 6 okkur 7 kná 8 ósa 12 tík 14 ká 15 ær. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzia í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911. f dag er föstudagurinn 24. júlí. — 205. dagur ársins. Islendingar litlir Jrúmenn Trúmenn hafa íslendimgar altlrei verið. Raunar voru hér mörg liof í heiðni, og goðáembættið var einskonar trúarmerki, en hin heiðna trú kemur lítið fram í sögunum. Menn vissu af henni, en þó guðirnir væru nefndir og ort um þá og út af þeim í kvæð- um oj vísum, þá sannar þa£ ekki að Þetta hafi géngð í gegnum allan aimenning. Svo voru menn seihast orðntr sivo daufir, að kristnin var • iuhleidd án> víga- ferla og styrjaldav. Menn urðu fegnir að taka á móti katólsk- unni, hinir helgu ménn komu þá í stað goðanna, María mey í stað Freyju — lt meira eða minna ákvarðað efa óljóst. Svo rénaði katórskan aftur, fólkið hafði þreitt sig á áheitum og allskonar klerkakreddum og lét sér nú lynda að taka við lúterskunni, aftur styrjaldarlaust, nema hvað Jón Arason bramlaði, raunar miklu fremur af verald'egiiin yfirgangi og stórbokkaskap, en af verulegum trúarofsa. En fólkið hefnr á’itaf fundið hvað lútersk- an var þurr og daufleg, aliir hafa verið kaldir og ekkert hrifnir að neinu, og prestarnir hafa ekki getað örfað það. — (Úr Dægradvöl Ben. Gröndals). Bókmenntagetraun Eítir livaSa skáld eru þessar ijóölínur? Neytendasamtök Beykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggj:a frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Fimmtugur verður í dag Gísli Árnason starfs- maður í sýslúskrifstofu Árnes- sýsiu. Embætti: Einar Pálsson, stud. med. & chir. hefur verið settur staðgöngumað- ur héraðslæknisins á Akureyri frá 1. ágúst til 30. september þ.á. Vonandi býður hann ekki mcr upp nsesí. Og daprar sálir söngvar vorsins yngja. Og svo er mikill ijóssins undra- kraftur, að jafnvel gamlir glmastaurar syngia í sólskininu og verða grænir aftur. Krabhameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Féiagar! Komiá í skrifstofu Sósialistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f. h. og 1-7 e. h. , 19.30 Tónleikar; Harmonikulög. pl. 20.30 Útvarpssag- an: Flóðið mikla, eftir Louis Brora- fie.’d; VIXX. (L. Guðmundsson rithöfundur). 2100 Tónleikar: Stenka Rasin, hijóm- sveitarv. eftir Glazounow (Hljóm- sveit tónlistarskólans í Briissel; Désiré stjórnar). 21.15 Erindi: Höfuðborg Finnlands (séra Emil Björnsson). 21.45 Heima og heim- an (Elín Pálmadóttir). 22.10 Itölsk dans- og dægurlög pl. 22.30 Dag- skrárlok. Séra Emil Björnsson flytur erindi í útvarpið í kvöld. Höfuðborg Finnlands nefnist er- indið, en Emil dvaldist þar í landi um nokkurt skeið í vor sem blaða maður í boði finnskra stjórnar- valda. ==5SS5—-51 Lit.Ia golfið. Litla golfið á Klambratúni er op- ið alla virka daga frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. =5SS= Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Stykkishólmi um há- degi í gær til Isafjarðar, Skaga-i strandar, Sislufjarðar, Akureyrar Húsavíkur og austur um land til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rotter- dam 21. þm. til Hamborgai:, Hull og Rvíkur. Gullfoss kom til Kaup mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 19. þm. til N.Y. Reykjafoss fór frá Akureyri í fyrradag til Súganda- fjarðar, Grundarfjarðar, Vest- mannaeyja, Akraness, Hafnarfj. og Reykjavíkur. Seifoss fór frá Rvíli 22. þm. til Gautaborgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 18. þru- frá N.Y. Drangajökull kom til Rvikur 22. þm. frá Hamborg. P i í Skipaútgerð ríkisins. Hekla er vænta.nleg til Skotlands i dag. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Herðubreið er á Austfj. á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill ei' á Austfjörðurri á norðurleið. Skaftfellingur fer frá RVík í dag til Vestmannaeyja. Sklpadeild SIS. Hvassafell fór frá B.orgarnesi 22. þm. áleiðis til Stettin. Arnarfell fór frá Rvík 20. þm. á’.eiðis til Warnomunde. Jökuifell er í N. Y. Disarfell fór frá Seyðisfirði 21. þm. áleiðis til Antverpen, Ham- borgar, Leith og Xíaugasunds. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefúð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Söfnin eru opin; Þjóðnalnjasafnlð: ki. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað a.fiur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. viBsklptum ykkar til þeirro sem auglýsa f Þjóð- viljaiuun GENGISSKRÁ'NING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Og hér kemur ein lítil úr ls- lenzkri fyndni: Dani, Norðmað- ur og Islendingur sátu saman og voru að tala um veizlu, sem nýlega hafði verið haldin. „Hváð var það að- borða?" spurði Daninn. „I-Ivað var þar að drekka?‘. spurði Norðmaðurinn,. , Kvað var mikið drukkið þar?.. spurði Islendingurinn. Árbók landbúnað- ar'ns, 2. hefti 4. árgangs hefur bor- izt. Efni: I,eik- mannsreynsla og leikmannsþankar um ræktun sauð fjár á ísíandi, löng grein eftir ritstjórann, Arnór Sigurjónsson. Hann skrifar einnig um fi-amtíð- arhorfur í íslenzkum tandbúnaði. Þá er þýdd grein eftir Arne Sol- braa: Breyta Bandaríkjamenn verðlagningu landbúnaðarafurða? Ennfremur skýrslur frá Fram- leiðsluráði landbúnaðarafurða, — þáttur frá útlöndum, greinarkorn um meðalnyt mjólkandi kúa o. fl. Plimsollar Veiztu hvað átt er við, þegar talað er um plimsolla? Plimsöll- ar eru kölluð léleg skip, „fljót- andi líkkistur“ öðru nafni. Heit- ið er» til komið á þann hátt, að Englendingar hófu fyrstir manna opinbert eftirlit með skipum fyr- ir forgöngu manns ,að nafni Sam- uel Plimsoll. Hann átti sæti í neðri málstofu brezka þingsins árin 1868—80 og fékk samþykkt frumvarp (The Merchant Shipp- ing Act) um eftirlit með verzl- unarskipum o. fl. Síðan heita léleg skip plimsollar. — Og að lokum, hvað skyldu íslenzku plimsollarnir vera margir? Þeirri spurningu getum vér ekki svar- að, en hift vitum vér, að Hær- ingur — stolt Marsj.allhjálparinn- :ar — er þeirra langstærstur. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓ9VILJANN — Jæja, hvað skyldi ltonan segja nú? Ég lofaði að koma heim meS héra í kvöldmatinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.