Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 1
✓ uMeS góSum og gagnkvœmum vil]a má finna grundvöll aS samsfarfi flokkanna þráft fyrir þann skoSanaágreining sem alþJóB er kunnugt um i f 18. júlí sl. sendi miðstjórn Sósíalistaflokksins miðstjórn Al- ’pýðuflokksins svohljóðandi bréf: „Sameiningárflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- órinn leyfir sér hér með að leggja til, að hafnar verði viðræður milli fulltrúa Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins um sameiginlega baráttu fyrir hagsmunamálum verkalýðsins og allrar alþjtðu manna. Við teljum ekki ástæðu til að rökstyðja hér ýtar- lega þá augljósu nauðsyn, sem verkalýðnum er á því, að þessir tveir flokKar, sem aðallega njóta kjörfylgis verkafólks, hafa yfirgnæfandi meiri- liluta hins skipulagsbundna verkalýðs að baki sér og geta þar með haft óskoraða forystu fyrir verk- iýðssamtökunum, taki höndum saman um velferð- armál alþýðunnar og bindi þar með endi á þá skað- legu sundrungu, sem ríkir í málefnum hennar og er vatn á myllu auðmannas'téttarinnar í landinu. Það er sannfæring okkar, að með góðum og gagn- kvæmum vilja megi finna grundvöll að samstarfi ílokka okkar bæði á sviði verklýðssamtakanna og ó sviði stjórnmálabaráttunnar, þrátt fyrir þann skoðanaágreining milli flokkanna, sem alþjóð ér iíunnugt um. Óskum við því heiðraðs svars yðar sem allra fvrst. Virðingarfyllst.'1 Ágæt veiði á austursvæðinu í f yrrinótt Síldin að mestu látin í bsæðslu vegna þess að fólkið var orðið uppgefið og hafði ekki undan að salta Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágæt veiði var í fyrrinótt og gærmorgun og íengu mörg skip um 1000 mál og nokkur allt upp í 2000, Saltað var í alla fyrrinótt og fólkið því orð- ið uppgefið og aðeins saltað lítið í dag, en megin- aflinn fór í bræðslu. Bræðsla hófst aftur í verk- smiðjunni í dag. Það er engum efa bundið að þetta tilboð miðstjórnar Sósí- alistaflokksins mun fá hinar öflugustu undirtektir meðal al- þýðumanna um land alit. Kosningaúrslitin í sumar sýndu öllum nógsamlega glöggt bölvun sundrungarinnar, hvern- ig afturhaldið hagnýtir hana markvisst sér til framdráttar. Stjórnarflokkarnir töpuðu veru legu fylgi í kosningunum, fengu nú 59% atkvæða en höfðu áður 64%. Engu að síð- ur bættu þeir við sig einum þingmanni frá 1949 og telja sig sigurvegara fcosninganna, aðeins vegna klofnings vinstri aflanna. Úrslitin í kaupstöðunum. Ennþá ljósar kemur þetta fram þegar athuguð eru úrslit- in í kaupstöðunum. í kosning- unum í sumar fékk íhaldið helming þingmanna í Reykja- vík og alia þingmennina í kaup stöðum utan Reykjavíkur. Sósíalistaflokkurinn missti kjördæmakosinn þingmann á Siglufirði og Alþýðuflokkurjnn tapaði þingmönnum sínum í . Hafnarfirði og ísafirði. Ein- mitt á þeim stöðúm þar sem þssslr tveir flokkar hafa megin þorra fylgis síns getur Sjálf- stæðisflokkurinn hagnýtf sér Forsætisráðherra Hvítarúss- lands og dómsmálaráðherra Moldavíu hafa látið af störfurh, var tilkynnt í Moskva í gær. sundrungina til þess að hirða þingmennina. Hefðu átt að fá 10 þmgmönnum fieira. í kosniilgunum í sumar hlaut. Framhald á 3. síðu. Flestöll skipanna á austur- svæðinu munu hafa fengið ein- hverja veiði í fyrrinótt og fjöldi þeirra kom hingað, en þau fóru einnig tii annarra staða. Vegna þess hve fólkið var orðið þreytt á stöðvunum var ekki hægt að salta nema lítið í gær af öllu því sem á land barst. Verksmiðjan hefur ekki brætt undanfarið en hóf bræðslu í gær og voru séttar vaktir í verksmiðjunni kl. 6 í gærkvöld. Jörundur mun hafa verið aflahæstur með um 2000 mál, Akraborg með 1700, Fanney og Rifsneg með 1000 hvort og mörg skip með 600-900 mál. í gærkvöldi (þegar fréttin var send) var veður á aústur- svæðinu ágætt, en þó var þá enn útlit fyrir minni veiði s.l. nótt en var í fyrrinótt. Rad Schaodaú, þar sem Búkarestfararnir liafa dvalizt undanfarið, er lítill bær í saxne.ska Sviss, sem svo er nefnt, við landamæri í>ýzka- lands cg Tékkóslóvakíu. Þar er náttúrúfegurð mikil og bær- inn hefur longum verið mið- stöð fyrir ferðafólk og fólk i sumarleyfum. Þar voru miklir g/stistaðir, sem auðmenn höfð- ust við í,* etí, nú hafa þeir allir Rætt um stjórnar- myndun á ftalíu Einaudi, forseti Italíu, ræddi í gær við de Nicola, sem var ríkisstjóri landsins, áður en: stjórnarskráin gekk í gildi. — Hann mun í dag og næstu daga eiga viðræður við leiðtoga átta; stærstu stjórnmálaflokka lands- ins. verið afhentir verkalýðsfélög- um og öorum samtökum aliþýð- unnar. Er þ;ir nú jafnan margt um manninn i sumarleyfum og hægt að una sér við marghátt- aðar dægrastyttingar, böó, f jall- göngur og hvers kyns íþróttiiv Fá lesendur Þjóðviljans vænt- anlega meira að lieyra af dvöl Búkarestfaranna á þessum. stao á næstunni. Hvenær verður Álþingi j| kvatt saman? Enn halda. valdaklíkur stjórnarfloklianna áí'ram ! leynifundum sínum, og hefur fátt frétzt af þeim fram !; yfir það sem Þjóðvitjmn sagði frá í gær. Þó mun mjög ; víðtækur geigur og sundrung hafa gert vart við sig ; á fundum Framsóknarfíokksins. ímsir fulltrúar þar ; hafa aftekið að mjuiduð j rði á ný samstjórn með I- ; haldinu og hafa þeir einkum talað um minnihlutástjóm Framsóknar og Alþýðuflokksins í stáðinnI^Aðrir hafa I’ hins vegar haldið fast fram samningum upp á svipuð !; býti og þau sem skýrt var frá hér í gær. íhaldsfor- ;j sprakkarnir ganga mjög éfttr Framsókn að ganga til samniiiga sem allra fj'rst og bandaríska sendiráðið fylg- ist með gangi mála og ýtir á vini sína uni sem skjótast samkomulag. í 'i A meðan á þessu leynimakld stendur biður alrnenn- r ingur eftir því að þingræðisregiiim verði fjigt og al- j þingi kvatt samait. Það er Alþingi eitt sera vald hefur tií j þess að mynda ríkisstjórn, en valdaklíkurnar eru hrædd- | ar við að láta Aíþingi fjigjast meðTn'ossakaupumim. 2 Öðru verður þó ekki trúað en-að forseti íslands kalii l þing saman, þcgar er stjórnin hefur sagt af sér, og' J vinni þannig að stjórnannynduninni á þingræðislegan j háít. í Frá Bad Seliandau. Búkarestfararnir komnir - ' i alla leið austur ivöldu 2 daga i kægum ferðamaitna- bæ í áusiur-Þýzkalandi Bad Schandaú, 28. júlí. Höfum dvalizt tvo daga í Bad Schandau, við landamæri Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. Fáum lest til Búkarest á morgun. Höfum farið í ferðalög um nágrennið. Þýzka alþýðuæskan ber okkur á höndum sér. — Alliri ánægðir og hraustir. Hiti 30 stig. — Bjarni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.