Þjóðviljinn - 30.07.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 30.07.1953, Side 9
 Siini 1475 I Konan á bryggju 1 3 '! (T’ne Woman on Pier 13) s Framúrskarand'i spennandi og athyglisverð .amerísk saka- málamynd, gerð eftir sögunni: ,.I Married a Communist“. Laraine Ðay, Robert Ryan, Jolm Agar, Janis Carter. — Sýnd kl,. 5,15 og 9. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. síðasta sinn. Sími 81938 Ástir og lögbrot Bráðspennandi ný amerísk mynd um fjárdrátt, ástir og smygl og baráttu yfirvald- anna gegn því. — Douglas Kennedy, Jean WiIIes, Onslow Stevens. — Bönnuð börnum — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Og dagar koma (And no’vV to morrow) Hin ógleymanlega ameríska stórmynd, byggð á samnefndri sögu. — Aðalhlutverk: Alan Ladd, Lorette Young, Susan Hayward, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sítni 1544 Við ætlum að skilja Hin vinsæla norska kvikmynd um erfiðleika hjónabandsins. — Aðalhlutverk: Randi Kon- stad, Espen Skjönberg. — Sýnd kl. 5,15 og 9. — Verð aðgöngumiða kr. 5.00, 10.00 og 12.00. Guðrún Brunborg. Sími 6444 Gestir í Miklagarði Bráðskemmtileg og fjörug sænsk gamanmynd, eftir sam- nefndri sögu Eric Kastners, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu sem ein af hinum vin- sælu Gulu skáldsögum. Þessi mynd er ekki síður skemmti- leg og vinsæl en „Ráðskonan á Grund. Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Ernst Eklund (lék í Ráðskonan á Grund), E eanor De Floer. Sýnd kl. 5,15 og 9. Fjölbreytt Arval *t ctelnhrimg- nt ■— Féatsesdim. Síml 1384 Sekt og sakleysi (The Unsuspected) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Char- lotte Armstrong, sem var framhaldssaga Morgunblaðs- ins fyrir nokkrum árum. — Aðalhlutverk: Claude Rains, Joan Caulfield, Audrey Totter Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. nn * ^ 1*1 ^ /■ — Tripolibio -—- Sími 1182 Orustuflugsveitin (Flat top) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd -tekin í eðlilegum litum. —Sterling Hayden, Richard Carlson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Kaup - Sala Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúr-t natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöfiur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum m-atvöru- verzlunum. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsóíar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8. Innrömmuro Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, simi 82108. Daglega ný eggr soðin og hrá. Kaffisalan, Baínarstræti 16 Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir af-greiddar mánu- daga, þriðjudag-a og fimmtu- da-ga. Pöntunum veitt mó-t- t-aka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land állt Afgreidd í Reykjavík í síma 4897. Fimmtudagur 30. júlí 1953 — ÞJÖÐVILJINN (9 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Siml 8Í148. Viðgerðir á raf-* magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofa* Sklnfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.-— Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Haínars-træti 16. O t varpsviðger ðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, J, hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. ödýrar Ijósakrónur »ja h. f. Lækj argötu 10 — Laugaveg 63 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Ragnar Ölaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurfekoðandi: Lög- tasteignasala. Vonarstræti 12. fræðistörf, endurskoðun og Wéiagslíi Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer 8 daga skemmtiferð austur í Hornafjörð og Öræfi. Lagt af stað föstudaginn 31. júlí, með flugvél til Hornafjarðar. Far- ið verður að Hoffelli, upp i Almannask-arð og út í Lón. Þá haldið upp Suðursveit, yf- ir Breiðamerkursand í Öræfi. Dvalið verður 4 daga í Ör- æfunum. Farið út í Ingóifs- höfða að Skaftafelli, og í ÍBæj- arstaðaskóg. Gengið á Öræfa- jökul ef veður leyfir. Flogið verður frá Fagurhólsmýri til Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofu félagsins. .t»OÐ¥ÍyiM Undirrit. .. . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviijanum Nafn Heimili ................................ ~ Skólavörðustíg 19 — Súni 7500 ------------y Skatfar 19 Hiö árlega manntalsþing í 'Reykjavík verður haldiö í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli föstu- daginn 31. þ.m. kl. 10 f.h. Falia þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld ársins 1953, sem ekki eru áöur í gjalddaga fallin. Er skorað á þá, sem ekki hafa þegar greitt gjöld sín að fullu, að gera það hið fyrsta. Verið er að gera ráðstafanir til að krefja ógreidda skatta af kaupi. Reykjavík, 29. júlí 1953 Tollstjórinn í Reykjavík Grotewohl Framhald af 12. síðu. því, að fjármagnið safnaðist ékki saman í stórum stíl. Grotewohl vék að tilboði Eis- enhowers um að senda Austur- Þýzkalandi ókeypis matvæli að verðmæti 15 milljón dollara og kallaði það ósvífið. Hann sagði, að austurþýzka stjórnin væri á liinn bóginn meira en f-ús' til að kaupa matvæli í Bandarikjun- um, ef þau fengjust keypt á "heimsmarkaðsverði. mikið úrval af Staða yfirhjúkrunarkonu (forstöðukonu) við Landspítalann er laus til umsóknar frá n.k. ára- mótum að telja. Launakjör í stöðu þessari eru samkvæmt IX. flokki launalaga, og greiðast strax hámarkslaun þess flokks, kr. 8.400.00 á ári (er gera nú kr. 28 980.00 á ári auk verðlagsuppbótar). Umsóknir ásamt fullum upplýsingum imi nám og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkis- spítalanna, Ingólfsstræti 12, Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Stjórnai-nefnd ríkí'sspítalanna. bókum Lítið inn sem fyrst, meðan úr nógu er að velja 'Hafnarstræti 4 — Sími 4281

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.