Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
I hinu mikla skjalasafni
'Hinriks 8. Englakonungs, er
æðioft minnzt á eyjuna ísland.
1 Hinriki er þrisvar sinnum
boðið landið til kaups, í fyrsta
sinn um 1518, og mun það
vera i fyrsta skipti, ap fsiand
er boðið upp á erlendum
markaði. Þetta ár sendi Dana-
'konungur, Kristján II, Hans
nokkurn Hólm, bæjarstjóra
frá Holtsetalandi, kaupmann
og útgerðarmann, t;l Hollands
og Englands þeirra erinda að
veðsetja ísland. f vegabréfi
iians segir méðal annars: í
fyrstu á han.n að bjóða Hol-
letidingum í Amsterdam og
norður-hollenzku bæjunum, þ.
á. m. Antwerpen o. s. frv. eins
og erindisbréf hans útvísar,
landið ísland að veði fyrir 30
þúsund flórínur, þó a- m. k.
fyrir 20 þús. flórínur." Ef Hol
lendingar vildu ekki taka þessu
tooði, átti Holm að halda til
Englands og bjóða konungi
þar landið fyrir 100.000 flór-
ínur eða að m. k. 50.000 flór- ■
ínur.
Hvorki Hollendingar né
Englendingar vildu taka þessu
boði, en Danakonungur var
þó ekki af baki dottinn. Árið
1523 var Kristján II. land-
- flótta i Hollandi og vænti sér
' styrks frá mági sínum, Karli
keisara V. Karl hafði í mörgu
að vasast svo að Kristján
varð leiður að bíða keisara-
1 gullsins og sneri sér til Hin-
riks VIII. og bauð a’ð selja
honum fsland fyrir »100.000
' englott. Um þær mundir átti
: Hinrik sjálfur í styrjöld í
Frakkland:, og var í fjár-
þröng, svo að ekkert varð úr
kaupunum.
Að lokum býður Danakon-
ungur honum landið. að veði
ásamt Færeyjum fyrir £ 100.-
000 láni árið 1536. Þá var
tómáhljóð í rikiskassanum
danska .eftir Greifastríðið, en
Hinrik veitti ekki lánið.
' Eitt er aftur á móti víst:
Hefði fsland verið veðsett
ensku krúnunni, þá hefði það
hlotið svipuð örlög og Orkn-
eyjar. Þær voru veðsettar
iSkotakonungi, en aldrei leyst-
ar út og hurfu þannig inn í
enska rík'ð. Öll sjálfstæð
menning A eyjum þessum
lagðist í rúst, miðin kringum
eyjarnar voru urin upp. nú
búa þar einung's fátækir
bændur og fólkinu fer fæklc-
andi, og auðvitað er búið að
útrýma hinni fornu þjóð-
tungu eyjaskeggja fyrir löngu.
Einnig er lærdómsríkt að
kynnast samskiptum Englend-
inga og íra, en Hinrik VIII.
reyndi að innlima frland bók-
staflega í enska ríkið. Barátt-
an milli þessara þjóða var
löng og hörð, eins og mönnum
er kunnugt og Ehglendingar
eyði’ögðu á írlandi ómetanleg
menningarverðmæti, auk þess
sem brotin var niður lífsham-
ingja mikils hluta þjóðarinn-
ar. Um 1840 töluðu þó um
5 mil'jónir manna írsku., en þá
var gengið að því á skipu-
lagðan hátt að útrýma tungu
þjóðarinnar svo að e:nni öld
síðar mæltu einungis 100.000
manns á irska tungu. Sem
dæmi um aðferðirnar, sem
beitt var, nægir að geta þess,
að fram yfir 1920 voru börn
flengd í skólunum, ef iþeim
varð það á að mæla á irsku í
fríminútunum, og enn í dag er
barizt gegn þe:rri tungu í
þeim 'héruðum, sem Englend-
ingar halda í landinu.
Af þessu er auðséð, hvert
hlutskipti okkar hefði orðið,
ef Hinrik hefði keypt fsland.
Þegnar hans höfðu þó all-
mikil samskipti við íslend-
inga, eins og áður er sagt. Á
ári hverju sigldi til Islands
hátt á an.nað hundrað skipa
frá Englandi til verzlunar og
fiskveiða fyrstu 20 ríkis-
stjórnarár Hinrlks konungs.
Þessi skip nefndi hann ís-
fandsflotann sinn, en sá floti
við sjómennina, sem sigla
hingað um það, að þeir greiði
sér um 200 fiska af 'hverju
skipi, en ráðsmaðurinn við
matvælabúr hirðarinnar sá um
innheimtu þessa skatts.
Sökum þessarar skatt-
’heimtu hélt ráðsmaðurinn sér-
stakar skrár um íslandsflot-
ann, og það var fylgzt betur
en áður með því, hva'ð gerðist
á fslandi. Þannig stendur á
því að til er skrá um 149
skip, sem sigla til Islands frá
Englandi 1528, og 85 skip,
forðast því að tefla hér nokkru
í tvísýnu, en hann bolla-
leggur um það í leyndarráði
sínu árið 1540, hvort elcki
væri ráð að gera út leiðangur
til þess að kanna s:glingaleið-
ina mil’i Grænlands og fs-
lands sökum þess að á því
svæði sé hagkvæmt veðurfar
til verzlunar með ensk klæði.
Þessi leiðangur var aldrei
gerður út og fslandsflotinn
m'nnkaði með ári hyerju.
Þjóðverjar og Danir hertu
róðurinn gegn Englendingum,
Englandskonungur leggiir tekj
ur sínar af fslandi matvæla-
búri sínu. Það er eftirtektar-
vert ,að hér er þrengt mest
,að Englendingum og þeir
verða að hopa á hæli, þegar
enska stjórn'n á he’zt í vök
að verjast heima fyrir. Þannig
var það 1532 og ’33, þegar
mesta uppnámið var út af
Önnu Boleyn á Englandi og
Eng’endingar eru reknir hér
af Suðurnesjum og um 40
þeirra felldir. Sama er að
segja um rósturnar 1538, þá
er gerð ný hríð að Englend-
ingum sunnan lands, en keis-
ari og Frakkakonungur undir-
búa krossferð á hendur þeim.
Is’endingar skrifa fátt um er-
lenda atburði á 16. öld, svo
að við erum alls ófróð um
það, hvað þeir vissu og hugs-
uðu um Hinrik Vllf., en senni-
lega hefur það ekki ver'ð neitt
fallegt, því að hann vifðist
hafa átt hér formælendur fáa
og fslendingar verið hallir að
Þjóðverjum.
Við íslendingar höfiim
lengstum orðið að búa við er-
BJÖRN ÞORSTEINS SON, sagtifræðingur:
ISLANDSFLOTINN OG HINRIK 8.
ENGLAKONUNGUR
var mjög gagnlegur ríkinu,
eins og fram kemur af fjöl-
mörgum bréfum konungs og
tilskipunum.
Hann afnemur þar ö’l höft,
sem lögð höfðu verið á þess-
ar s'glingar og býður þegnum
sínum að sigla frjálslega til
þessa eylands, en muna eftir
að grei'ða krúnunni tolla sína.
Eflaust hefur hann ekki haft
skýrar hugmyndir um þetta
land, að öðru leyti en því, að
þar var góður markaður fyrir
enskt klæði sökum loftslags-
ins. Englendmgar héldu því
um 150 skipa flota árlega
norður til fslands.
Þetta var stærsti samfelldi
flotinn, sem Englendingar
gerðu út á fyrstu áratugum
a’darinnar, og á ófricarárun-
um 1513, 1523 og 1543 er a’l-.
mikil barátta um þennan flota,
því a'ð Frakkar og Skotar
reyna að hremma hann, og
þieim tekst það að nokkru
leyti, þótt Englendingar gættu
hans vel, og kónungurinn
sendir herskip sín hcnum til
verndar.
f kaþólskum sið, gat það
riðið á sálarheill manna, að
þeir hefðu nægt fiskmeti, þe’Ss
vegna var íslenzka skreioin
bæði bráðnauðsyn’eg andlegri
og líkamlegri velferð Énglend-
inga, því að konungur hélt
fast við það, að þeim bæri að
eta fisk á tilskildum dögum,
þótt, hann gerði smábreyting-
ar á trúarbrögíunum.
Han.n lét taka menn af lífi
fyrir þær einar sakir að neyta
kjöts á föstudögum, því að í
sannleika sá Hinrik áð fiskát
var ekki einungis nauðsynlegt
fyrir sál og líkama þegnanna,
heldur var það éinnig einn af
þeim homsteinum, sem sjó-
veldi hans byggðist á.
Við fiskveiðarnar og sigl-
ingar til íslands skó’uðust
lEhg’endingar í sjómennsku,
en sjómennirnir voru sú stétt,
sem manna mest lagði gmnn-
inn aA Englandi framtíðarinn-
ar. Eci Hinrik VIII. vildi fá
nokkuð fyrir þann snúð sinn
að vaka yfir öiyggi íslands-
flotans með herskipum sínum.
Hann kemst að samkomulagi
sem hingað sigla 1533, en ár-
ið 1552 munu einungis 43 skip
'koma hingað út frá Englandi.
Þet.ta hrap í siglingum Eng-
leadinga út hingað á sér
margar orsakir, en einna
þyngst mun það á metunum,
að Hinrik konungur vildi ekki
tefla neinu í tvísýnu í stjórn-
málabaráttunni á meginland-
inu vegna. fs’ands.‘Á íslandi
styrktu íslendingar Þjóðverja
gegn Englendingum, af því a'ð
þeim var illa við fiskveiðar
Eng'endinga hér, og höfuð-
bækistöðvar þeirra, í Hafaar-
firði og Crindavík, voru tekn-
ar með hervaldi eftir all-
snarpa bardaga ári'ð 1518 og
1532.
Ensku útgerðarmennirnir
leituðu styrktar hjá stjórn
sinni gegn 'því ofbeldi, sem
þeir áttu að sæta hér við land,
en Hinrik var tregur til aokk-
urra aðgerða. Hann hafði í
svo mörg horn að líta um
1532, þegar þegnar hans biðu
mesta afhroð hér á landi, og
um 40 Englendingar féllu í
bardaganum um Grindavík, að
ha.na mátti ekki missa hylli
Dana konungs. Þá var honum
ógnað af keisaranum sökum
skilnaðarins vi'ð Katrínu_
drottningu ,svo að illt var að
'baka sér fjandskap Dana
kcaungs á Norðurhöfum. Um
þessar mundir höfðu Englend-
ingar einnig fundið fiskimið-
in við Nýfundna’and fyrir all-
mörgum árum og enskir kaup-
men.n voru að hefja sig-iagar
að nýju inn á Eystrasalt til
vi'ðskipta við þtóðir Austur-
Evrópu. Við Nýfundnaland
gátu Eng’endingar aflað sér
f’skmetis, þótt lengra væri að
sækja þangað, heldur en til
Is'ands og verz’unin viff
Eystrasa’tsþióðimar varð
auðvitað umfangsmeiri en við-
skipti Englendinga v"ð íslend-
inga. Danir réðu aftur í móti
siglingaleiðinni inn á Eystra-
galt og höfðu lokað henni fyr-
ir Englendingum eftir dráp
Björns Þor’eifssonar, og Hin-
r'k vildi ekki að þeir atburð-
ir endurtækjust, ef Englend-
ingar færðu sig nokkuð upp á
skaftið hér við land. Hann
og 1538 ur&u enn róstur á
Suðurnesjum, og ollu 'þær
málaþrasi og bréfaskrifum á
næsta ári. Kristján III. kærir
yfirga.ng Englendinga fyrir
H’nriki VIII. og svarar hann
þeim ákærum me'ð bréfi 25.
febrúar 1539. Hinrik vill auð-
sæilega friðsamlega lausn deil-
unnar. Hann kveðst ætla, að
þegnar sínir hafi veitt v:ð ís-
landsstrendur að for.num sið
og lýkur bréfi sínu á þann
veg, að hann vænti þess, að
Kristján III. grípi ekki til ó-
vinsamlegra aðger'ða vegna
atburðanna á fs’and', fyrr en
málið hafi verið athugað nán-
ar. Og málin voru athuguð
og Englendingar láta undan
síga hér við land. Þegar Hin-
rik kom til va’da árið 1509
hafði um % hluti allra haf-
skipa Englendinga siglt á fs-
landsmið, en hann skipulegg-
ur þessar siglingar betur en
áður með því að láta íslands-
flotann njóta herskipaverad-
ar og fela ráðsmanni sínum
ríð matvæ’abúr irrðarinnar að
'heimta sérstakan skatt af fs-
landsförunum.
Áður fyrr hafði Noregskon-
ungur iagt tekjuraar af fs-
landi til fatabúrs síns, en
lenda stjórn, norska og
danska, en á 15. öld gerast
þeir hlut’r, að Englendingar
verða hér nær einráðir um
verz’ua og sigli.ngar og ensku
kóngarnir verða svo vanir að
gefa út alls konar leyfi og
tilskipanir varðandi fsland, að
orðin „vort land ísland“ hrapa
meira a'ð segja óv’Ijandi úr
peana þeirra. Við getum aldrei
spáð með vissu, hvað hefði
gerzt, ef eitthvað hefði orðið
öðruvísi en það varð. Hvað
liefði t. a .m. orðið, ef Hinrik
VHI. hefði aldrei lent í öllum
sínum þrengingum og kvenna-
mglum og hefði ekki þurft að
láta fs’andsflotann hörfa á fs-
landsmiðum. Hi.nrik leitast við
áð styrkja innv'ði ríkisins og
vinna bug á erlendri íhlutun
urn málefni Englendinga og
koma Englandi x tö’u stór-
velda. Þegar ha.nn skilur við
Öanu frá Cleve, þá skilur
hann einn’g við Norðurlönd,
Englendingar á.ttu ekki sam-
leið mcð þessum frumstæðu
þjóðum Norðurs’.ns. lieldur
sóttu þeir sína lei'ð. Hann af-
hendir ís’r.ad Dönum og Þjóð,
verjum, og Cecil iivarður, að-
a’ráðgjafi Eiísabetar dóttur
hans, lýs'r yfir að Danir liafi
emluj’hesmt ís’and, og það
reyndist Engjendi.ngum ofviða
að vinna hér stöívar áð nýju
fyrr cn löngu síðar.
IFéFMÍFiiai* ekki tií einsMs'
Efnahags- cg félagsmálanefnd SÞ var kvödd saman á auka-
fund á mánudaginn vegna uadirritunar vopnahléssamningsins
í Kói'eu. Formaðurinn, Belgíumaðurinn Raymond Scheyven, bað
fulltrúana að rísa úr sætum sínum og vctta þeim hugsjónum,
sem hermennirnir á vígvöllunum liöfðu barizt og þjáðst fyrir,
v’rðingu síaa. ,,Við erum ekki komnir saman hér til að fagna
sigri annars jdir hinum, heldur til að fagna því, að grund-
vallarreglan um gagnkvæmt öryggi hefur öðlazt gildi”, sagði
Seheyven.
Fulltrúi Sovétríkjanna, Anútjúnian, bað því næst um oi’ðið
cg beindi máli.,síuur;til Scheyvens:
„Fulltrúar Soyétríkjamia hafa heyrt lxvatningu yðar um að
heiðra alla þá, sem látið liafa líí’ sitt fyrir j.’essar háleiíu hug-
sjónir. Þér verðið að skilja, að hermenr Norður-Kóreu og kín-
versku sjálfboðaliðarnir áttu sér líka þessar hugsjónir. Þessi
fetyrjöld hefur enn einu sinni leitt í ljós, að vopn geta ekki
barið niður hugsjóuir þjóðar, sem berst fyrir frelsinu. Við
viljum leggja áherzlu á, að þær fómir sem hafa verið færðar,
hafa ekki verið til einskis, og að Kórea mun á nýjan leik rísa
upp, saméinUð og sjálfstæð á grundvelli lýðræðisins“.