Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. júlí 19A3 júlí. — 211. dagur árslns. 1 dag- er flmmtudagurlnn 30. Tvennskonar Breviaria Djúnki var í minna lagi meSal- maður vexti rússnekur, gulur í andliti og skakkeygur, ófríður og svipaður Mongólum. Hann var óspar á fé, enda hafði hann mikið, en ekki fékk ég neitt hjá honum, beiddist held- WJnt malabetrísk hfónabönd Nú éftirfy.gir um þeirra hjóna- baud, að þessi þjóð, Malabari er svo nefnist, hverjir að eru djöf- ulsins tilbiíjendur, að hann gjöri þeim ei vont, eftir því hann sé illur, íiafa þann sið, að al'ar þe'rra ungu dætur gifíast innan 10 veira, fyrst, nær þær eru 4 vetra, og svo fram undir 10 ár; ur einskis, en lét mér nægja' flestir þeirra synir og með sama með að lifa. Síðan fluttum við út á „Strandvejen" og höfðum þar heilt hús, og var stór gras- flötur það'an og ofan að sjónum og mjög fagurt. Þar var Djúnki vanur að ganga einn á kvöldm og lesa bænir sínar úr Brevi- ario. En annað Brevarium hafði hann einnig, sem var konjaksflaska, og staupaði hann sig á henni jafnt og þétt, en 'aldrei var hann útúr fullur. (Úr Dægradvöl Ben. Grönda’s). hætti. Á þeim degi, er þau skulu til hjúskaps trúlofast, veróa Þau lögð hvort um sig í einn pala. Jrin, hvar 'nni þau liggja á veg- legum sængum og smurð með veglegu balsami, margslags farfa. Þar yfir er tjaj'dað með marg- litu stlkiklæðí. Han.n, sem að er brúðguminn, vefður borinn und- an mPl básúnum og trumbuslög- um langt fram á dag allan stað- inn í gegh, en hún á eftir með| heim til sin til abra atlota og sama hætti, og verður þeim af| hjáhvílna og daglegrar forsorg- flestum húsum peningum offraðj unar þaian í frá. (Úr Reisubók og sumsstaðar eitthvað til æru| Jóns Ólafssonar Indíafara). fjkékmék úngbamavernd Xdknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn' mega ekki koma nema á, föstudögum kl. 3.15—4. Dvorák og Haydn 1 kjöld leikur útvarpið fyrir okk- ur tónverk eftir þá Bjarna Þor- steinsson, Debussy, Dvorák og Haydn. Ef við lítum í lexikoninn sjáum við að Dvorák, Antonin, fæddist í Bæheimi, Tékikóslóvakíu. 8. september 1841 og dó 1. maí 1904, sonur veitingamanns, sem vildi að hann gerðist slátrari. Dvorák samdi ma. 5 sinfóníur, 6 kvartetta, 2 kvintetta og sex- tett fyrir strengi, ofl. Vinsælast verka hans er 5. sinfónían op. 95: Frá nýja heiininum. — Og fyrst við erum með lexikoninn opinn fyrir framan okkur getum við líka séð, að Josef Haydn ( f 31/3 1732, d 31/5 1809) samdi auk sinfóníunnar, sem leikin verð- henuar 14. ávj tekur hann hana ur 5 kvöld, 103 aörar sinfómur, og eru þá ótalin öll önnur verk gefið og síðan fyrir kirkjugarðs- hlið borin, hvar presturinn Þau sanian vígir að jafnt þe'rra höfð- um tögðum me* handauppálegg- ingu. Síðan verða þau þangað borin, sem hennar foreldrar eru fyrir ráðandi. Sva eru boðsmenn kallaðir (hjá aimúgafólki), jörð úti settir, fæða vel tilre'dd fram borin, vatn rautt, ilmsætt, til drykkjar gefið, síðan eftir máltíð bíttarich eíií, af hverju menn verða sem drukknir, og tabak allra síðast tekið . . . Eu sérhvcr, fyrrnefnd, bamung brúður verður heima hjá sínum foreldrum, til þess hún er 14 ára görnul, og leggur brúðgumi að helmingi í móts við hennar for- eldra verð fyrir hana. Síðan á hans, t.d. 74 strokkvartettar, píanósónötur, óratóríó ofl. Ofl. 33 Jón Björiissosi ugnr Fimmtugur er í dag Jca BjornEson málarameistari og má vænta þes.g að margir sendi honuia árnaðaróskir við það tækifæri, því Jón er vsl þekkt- ur meðal stéttarfélaga sinna og iðnaðarmanna í heild. Og sjálfur dr hann' hrókur alls fagnaðar í féiagahópi. f návist hans þrífst ekki neian drungi eða þunglyndi, og kemur það bezf í ljés í daglegri umgengni við starf. Ég hygg að allir vinnufélagar og nemendur Jóns. muni hug.ia til hans- með hlýj- um hug á þessum tímamótum og reyndar allir sem haft hafa af honum náin lcyntii, því Jón er sá maður sem allir geta eitthvað af numið. H. J. Bjarni Bcn, Guðmundur hernáms- stjóri og Hermann Jónasson sitja á fundi bandaríska hershöfðingj- áns á Kair.iavikúrfiugvelli o-g semja um fleiri herstöffvar á íslenzkri grund. Á eftir spila þeir bridge. Bjarni á sögniná og' segir eitt lauf. Guðmundur: Tvö hjörtu. Hermann: Þrjá spaða. USA-foringinn: Einn tigul. — Pass.N K). 9,00, lÆorgunút- varp, 10.10 VeCur- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 LliSdegisútvárþ. — 16 30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19 30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist: Ixjg eftir séra Bjarna Þorsteinsson (pl.) 20.40 Erindi: Heimsókn í ríki Francos (Njáll Símonarson fuil- trúi). 21.05 Tónleikar: Flokkur barnalaga fyrir píanó eftir De- bussy. 21.20 Frá útlönöum (Axel T.horsteinsson). 21.35 Sinfónískir tónleikar: Fifflukonsert í a-fnroll eítir Dvorák. —• Sinfónía í D-dúr nr. 96 eftir Haydn. Mlnnlngarspjöld Dandgræðsltísjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrlfstofu sjóðslns Grettlsgötu 8. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestUm bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift 'í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Xui veizt, að það er hann, sem alltaf flýgur með tvíbui'iiiia. Læknablaðið, 9. tbl 37. árgangur. hef- ur borizt. Efni ma.: Um blóðrann- sóknir í nýfæddum börnúm, grein á- ' samt línuriti og töflum eftir Huldu Sveinsson.Nám- skeið í Zoonses, eftir Pál A. Páls- son og Arinbjörn Kolbeinsson. Framhaldsnám í Danmörku. Að- alfundur LK ofl. — Þá hefur' Frjáls verzlun, 3-4. hefti þ.á. einn- ig borizt. Efni m.a.: Viðskipt- ÚTBREIÐIÐ ÞJÓBVILJANN Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. DettVoss fór frá Húsavík í gær til Seyðis- fjarðar, Reyðarfjarðar og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Hull í gær- kvöldi til Reykjavikur. Gúllfoss er í Reýkjavík. Lagarfoss er £ New York. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss er í Gautaborg. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. þm. til New York. i . Sklpadelld SIS. Hvassafell er í Stettin. Arnarfell Cer frá Stettin í dag áleiðis til Haugasunds. Jökulfell fór frá New York 24, þm. til Reykjavíkur. Dis- arfell er í Álaborg. f Skipaútgerð ríklslns. Hekla fer frá Reykjavík á iaugar- daginn til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaidbreið fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. B.ald- ur fer frá Reykjavík í dag til Króksf jarðarness. líiokkurínnS Félagar! Kohiið í skrifstofn Sósíalistáfélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Krossgáta nr, 138. Vistaskipti Fárleg vóru fjörbrot hans, fold og sjórimi léku dans, gnægðasljór með glæpafans Grímur fór til andskotans. ★ Hitti af bragði satan sinn, sönn fram lagði skilríkin. Glóðaflagöa gramurinn Grím þá sagði velkominp. (Göngu-Hrólfsrímur eftir Bólu Hjálmar). Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. viff A-Þýzkailand, spjall við M i t H 5 (* ■f} 9 9 -.-r 40 <t 13 *i5 W tD iG Björn Guðmundsson. Gróðurhúsa-j ., ræktun er þýðingarmikil búgrein, Bárétt. 1 jakar sjo s s , , * fl ctlo 1 íl f lQlf vifftal við Þorvald Þorstemsson, framkivæmdastjóra Sölufélagp garð yrkjumanna. Rabb við Edith og Eggert Guðmundsson um Ástralíu- för. Óskar Clausen: Lausakaup- menn eða „spekulantar" á Breiða- firði. Olíuverzl. Islands 25 ára og Lsffurverzl. Jóns Brynjólfsson- ar 50 ára. Grein sem nefnist: Kvikmynd af fiskframleiðslu Is- lendinga hefur mikið auglýsinga- gildi erlendis. Þá eru einnig í heftinu afmælis- og minningar- greinar, þáttur um félagsmál VR, skrítlur og fleira. stúlka 9 stía 10 fisk 11 goð 13 líkamshl. 15 snæð 16 fönn Lóðrétt: 1 upphr. 2 afkvæmi 3 skst. 4 hestsnafn ,6 hróf 7 fund- ur 8 lélegur 12 úff.a 14 skst 15 fæði Lausn á nr. 137. Lárétt; 1 skjailar 7 óó 8 lóan, 9 trú 11 mun 12 LS 14 fa 15 ófær 17 ss 18 lit 20 skelfur Lóðrétt: 1 Scti 2 kór 3 al 4 lóm 5 lauf 6 annar 10 úlf 13 sæll 15 ósk 16 rif 17 ss 19 tu Ugluspégill vissi ekki að Néla var ein í hópnum sem kom til að sjá hann fljúga. Hún övaldlst um skeið í smáþorþi rétt hjá Andverpu, og þóttist viss um áð flugfíflið vrrri enginn annar en Ugluspegill. Hann heyrði ek'ki að fetað var lipurtám að baki honum, en fann tveim höndum gripið fyrir augu sér. Hann grunaði að það væri Nóla og spurði: Ert það þú? Já, sagði hún. Komdu með. — En hvar er Katalína? spurði hann. — Veizt þú ekki að hún var pynduð saklaus og dæmd galdrar norn og rekin frá Dammi, og að hún er orð- in vitfirrt af þjáningum? Hún ruglar um góða fjandann sinn og græt- ur án afláts. Eg er hrædd um að þeir liafi brennt heilann í henni með hárkollunni. — Og þau urðu bæði sárhrygg við hugsunina um veslirigs KafcalínU er svo grimmilega var misþyrmt. 'M-' * '• Firnmtudagur 30. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Verkamamtsbréf af Keflavíkurflugvelli: Hvernig stendur á því að ASl lokar aug- umuii fyrir yfirtroðslum Bandaríkja- manna á Keflavíkurflugvelli? Þai er Jaínvel míðzt á sjálf- nm 99®s*yggisf?vl>ráunnin! Eínn dag í vor gaf „varnar“ málanefnd út hátíðiega tí':- kynn'ngu um að tiltekirm dag skyldu verða leiðréttar allar misfel ur í útborgun og allt kauprán bætt lijá byggingar- félagi herraþjóðarirmar. Skömmu fyrir alþingiskosn- ingarnar fleygði svo herra- þjóðin nokkm fé í uppbætur á þa* sem hún hafði mánuð- um saman haft af ísiending- ununi sem unnu hjá Hamil- ton. Fljótlega fór þó að bera á því að sækti í sama horfið, og nú virðist svo komið að ástandið sé jafnvel verra en áður en „varnar“málanefnd gaf út hir-a frægu tilkynn- ingu. Virðist það munu geta orðið fslendingunum sem þarma yinna dýrt spaug ef á a C brjóta á þeim alla samn- inga milli kosninga, en fleygja síðan í þá einliverri mála- inyndauppbót fyrlr kosningar — á fjögurra ára fresti! Eftirfarandi verkamanns- hréf af Kef avíkurflugvelli gefur góða hugmynd um hvernig ástamdið er orðið nú. Eg er einn þeirra íslenzku manna sem starfa á Kefla- víkurflugvelli og langar til að biðja þig að koma eftir- til þess að fylgjast með þeim málum? Lætur það kannske ameríska auðhringa segja sér fyrir verkum? „Ertu á hærri eía lægri skalanum?“ Bílstjórar munu vera eini vinnuflokkurinn sem hefur einhver samtök sín á milli, ■en þó mjög ófullnægjandi. T. d. fá ekki allir bílstjórar jafn hátt kaup þó þeir vinni ná- kvæmlega sömu vinnu og aki jafnstórum bílum, og heyrist því oft hjá þeim: „Ertu á hærri eða lægri skalanum?" Þannig er farið með sjálfa „öryggisverðina“. Svo eru þessir svokölluðu „öryggisverðir“. Þeir eru látn- ir vinna á tólf tíma vöktum og fá 17,31 kr. um tímann. Þeir fá aldrei meira en hálfr- ar klukkustundar matartíma og sjaldan það, og er það eina hressingin sem þeir fá á sinni tólf tíma vakt. Lát'um það þó vera, ef þeir fengju matar- og kaffitíma sína greidda, en það fá þeir aldrei, og -þá tíma -sem þeir vinna framyfir, — sem oft- ast,- er hálf . ,til heii klst. á vakt, — fá 'þeir oft ekki greidda og þá ekki nema með þrefi og þrasi. Það er nóg sem ergir okkur íslendingana ... Vinnudagur þeirra er frá kl. 7 til 7 og alltaf eru sömu mennimir hafðir á næturvakt. Ef einhver segir eitthvað þá er það sagt röfl og hann geti fengið sér aðra vinnu. Þeir munu vera búnir að kvarta og leita aðstoðar Alþýðusám- bandsins, en án árangurs, og er illa farið ef Alþýðusam- bandið, sem á að vera mál- svari alþýðunnar, daufheyrist við réttmætum kröfum henn- ar. Það er ncg sem ergir okk- ur íslendingana daglega í sam búðinni við þessa erlendu „verndara“, þó við þyrftum ekki að vera í árangurslausri baráttu fyrir rétti okkar við hverja útborgun. Sósíalistafkkknrinn býóur Alþý<$uflokkimm sainvinnu farandi á framfæri. Hvemig stendur á því? Hvernig stendur á því að Alþýðusamband íslands lokar áugunum fyrir því að íslenzk vinnulöggjöf er brotin á kostn að verkamanna hér á flug- vellinum? Er það ekki einmitt Tvær Grímsevjar- ferðir Fuilskipað er í Grímseyjar- förina með Esju, sem Ferða- skrifstofa ríkisins gengst fyrir. Þátttaka í Drangeyjarförinni var hinsvegar það dauf að hætt var við hana en horfið að því að Esja fari tvær ferð- ir frá Akureyri til Grímseyjar. Akureyrar togararnir Akureyri. Frá frét.taritara Þjóffviljans. Togararnir Harðbakur og Ka’dbakur lcomu báðir til hafei- ar :á mánudag. Löndun er lok- ið úr Harðbak. Hafði hann 138 lestir af saltfiski og 6 tonn af flöttum ósöltuðum fiski. Afli þessi var eftir 17 daga útivist. Kaldbakur var á veiðum 21 dag og hafði nokkru m'nni afla, en löndun er enn ekki lokið. Harðbakur er á förum * til Reykjavíkur í s!ipp, en Kald- bakur mun halda áfram að veiða í salt. Framh. af 1. síðu. Sósíalistaflokkurinn rúm 16% greiddra atkvæða og Alþýðu- flokkurinn tæp 16%. Sameigin- lega hafa flolckarnir þannig um 32% af heildaratkvæðamagn- inu. Samt hafa þeir ekki nema 13 þingmenn, en Framsóknar- flokkurinn fær 16 þingmenn með tæpum 22% atkvæða. Mið- að við Framsóknarflokkinn hefðu Sósíalistaflokkurinn og Aiþýðuflolfkurinn sameiginlega átt að fá 23 þiagmenn — 10 þingmönnum fleira en þeir fengu. Sundrungin í verkalýðs- hreyfingunni. Þannig birtist árangur sundr ungarinnar í úrslitum Alþing- iskosninganna, en hann birtist einnig á fjölmörgum öðnim sviðum. Ber þar fyrst og fremst að nefna verkalýðshreyf inguna. Þessir tveir flokkar hafa yfirgnæfandi meirihluta hins skipulagða verkalýðs á bak við sig, en hins vegar hafa þeir ekki haft nema mjög tak- markað samstarf sín á milli. I- haldið hefur óspart hagnýtt sér þessa sundrungu og fengið vegna henaar mjög veruleg völd innan verkalýðshreyfing- arinnar. Hafa erindrekum þess verið afhentar trúnaðarstöður í mörgum verkalýðsfélögum og í sjálfri stjórn heildarsamtak- anna hafa atvinnurekendur haft hin ískyggilegustu ráð. Þetta hefur að sjálfsögðu gert alla kjarabaráttu mun erfiðari og bitnað á kjörimi alirar al- þýðu. Sameiginleg stefnumið. Kjósendum Sósíalistaflokks- ins og Alþýðuflokksins eru yf- irleitt úr sömu stéttum og liafa sameiginlegra hagsmuna • að gæta. Fjölmörg yfirlýst stefnu- mál flokkanna eru hin sömu. Það ætti því að vera mjög auðvelt að tryggja samvkmu þeirra um öll þau mál, sem samkomulag er um, og skal þá engan veginn gert lítið úr ágreiniogsmálunum og því sem skilur. Til þess þarf aðeins góð- an og gagnkvæman vilja for- ustumannanna. Þessir tveir flokkar hafa haft samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn og Fram- sóknarflokkinn um stjórn lands ias, þrátt fyrir allt sem þar skilur á milli, og hversu miklu auðveldara ætti þeim þá ekki að vera að taka upp innbyrðis samstarf. Vonast eftir jákvæðu svari. Þessa dagana standa valda- klíkur stjórnarflokkanna í hrossakaupum um' myndun nýrrar stjórnar. Það á vel við að einmitt sömu dagana taki flokkar þeir sem verkalýðurinn veitir brautargengi upp viðtöl um samvinnu til þess að tryggja hagsmuni kjósenda sinna sem bezt og mæta þeim árásum sem fyrirhugaðar eru. Öll alþýða mun vænta þess að ráðamenn Alþýðuflokksins svari tilboði Sósíalistaflokksins á jákvæðan hátt. Að minnsta kosti verður ekki séð að við- ræður um hugsanlegt samstarf geti veri hættulegar, — hvað sem öðru líðnr. 19. þing norrænna bindindis- manna-hefst Iiér 1. águst íjölmeimi — FuIlirúaE frá öllum Norðurlöndunum Nítjánda þing norrænna bindindismanna hefst í Reykjavík 1. ágúst n.k. og sækja það um 100 útlendingar og 180 ís- lendingar. Brynleifur Tobiasson og Arni Óla skýrðu fréttamönnum í fyrradag frá væntanlegu fyrir- komulagi þingsins. Til þingsins eru væntanlegir 07 fulltrúar frá Svíþjóð, 20 frá Finnlandi, 6 frá Noregi, 6 frá Danmörku, og íslenzku fulltrú- arnir verða 180, víðsvegár ,.af: landinú. Ge.rt hafði verið ráð fyrir .að hingað kæmu um 130 erlendir fulltrúar á þingið, en þegar norska skipið Brand V strandaði og laskaðist svo að það varð ósjófært urðu þeir að hætta við forin.a. Þetta er 19. bindindisþingið, en í fyrsta skipti nú sitja það full- trúar frá ríkisstjórnum Norður landanna. Danski ríkisstjórnar- iíJuHtrúinn er Adolph Hansen firamkvæmdastjóri danska bind- indissambandsins. Frá Finnlandi er Á. Forsten, deildarstióri í finnska félagsmálaráðuneytinu,’ en hann hefur til meðferðar bæði bindindismál og áfengis- mál (svarar til að hér yrði t. d. Guðbrandi falið iað sjá í senn Um brennivínssölu og bindindis- störf). Frá Svíþjóð er Iwan Bo- len og frá Noregi Harald Löbak stórþingsmaður. Fulltrúi íslenzku ríkisstjónarinnar verður Baldur Möller fulltrúi í dómsmálaráðu- neytinu. Stendur ti að stofna bindindisfélög stétta. Þingið hefst 31. iúlí með mót- tökuhátíð í Þjóðleikhúsinu kl. 19,30. Það verður sett 1. ágúst í Gagnfræðaskóla Austurbæjar kl. 15, en storax kl. 8,30 .að morgni verður opnuð þar skrif- stofa, sem þingfulltrúar geta snú- ið sér til. Á föstudaginn og fyrrihluta laugard-agsins verða margir sér. fundir sérsamtaka eins og nor- rænna bindindiskvenna, hins svo kallaða kristnia bindindissam- bands, bindindissambands nor. rænna kennara, bindindissam- b.ands lækna og þeirra er fást við áfengislækningar, bindindissam- bands norrænna stúdenta, bind- indisoambands norrænna bíl- stjóra og umferðarstarfsmanna (og stendur til að stofna hér bindindisfélag ísl.' bílstjóra fyrir þingið) og loks er svo fundur bindindissambands norrænna presta. Margir fyrirlestrar fiuttir. Á þinginu verða margir fyrir- lestrar fluttir. Tveir Finnar tala um nýjar leiðir í bindindismál- um, Islendingur talar um kirkj- una og bindindisstarfsemi. Þrír Svíar tala um nýjar niðurstöður •af‘ rannsóknum Svía í áfengis- málum og hagnýta þýðingu ' þeirra. Einn Dani talar um öl og bindindi. Loks flytja þrír Norð- menn fyrirlestra um áfengislaus- ar skemmtanir. Þingfulltrúar munu fara í skemmtiferð til Gullfoss og 'Geysis og ríkisstjórnin býður þeim til miðdegisverðar á Þing- völlum 3. ágúst og Reykjavíkur- bær gefur kaffi við Sogsfossa. Kváðust þeir Brynleifur. Tobias- son formaður undirbúningsnefnd- arinnar og Árni Óla .aðalritari þingsins vera stjórnarvöldunum þakklátir fyrir fyrirgreiðslu þeirra. Hefur aEhirt nú á sama fíma og hann heyjaði ekkert í fyrra! Maður Sem er nýkominn ofan úr Borgarfirði hefur skýrt svo frá að Þorsteinn bóndi Þorsteins ‘sön á Húsafelli hafi' byrjað slátt í fyrra hinn 29. júlí, en nú sé fyrri slætti lokið og alhirt (29. júlí.var í gær). Slíkur er munur sl. sumars og þess sem nú er að líða. Framh. af 12. síðu. Kennari í sv-ifflugi mun eins og fyrr verða hinn þekkti svif- flugmaður Helgi Filippusson, ea auk þess munu verða kennd ýms bókleg fræði, svo sem á- grip af flugeðlisfræði, kennari, Björn Jónsson flugumferða- stjóri, veðurfræði Jónas Jakobsson veðurfræðingur, ör- yggismál Sigfús H. Guðmunds- son, auk þess munu flytja fyr- irlestra Magnús Guðmunasson flugstjóri o. fl. Þeir, sem óska að taka þátt í námskeiðinu verða að gefa sig fram við Ferðaskrifstofuna Orlof ,sem veitir náaari upp- lýsingar. Nemendur geta látið skrá sig til vikudvalar og ennfremur geta þeir, sefti atvinnu vegna geta ekki verið uppfrá að stað- aldri fengið að koma til æfinga á kvöldin eftir vinnu. Með þessu vill Svifflugfélagið gefa sem allra flestum konum og körlum, yngri og eldri kost á að taka þátt í námskeiðinu. Kostnaður er mjög lítill og er matur innifalinn fyrir þá, sem dveljast alveg- á Sandskeiði. Svifflugfélagið hefur aldrei áð- ur ráðið yfir jafn stórum flota af fyrsta flokks flugtækjum og nú. Jafnhliða byrjendanám- s'keiðum mun verða haldið end- urnýjunarnámskeið fyrir eldri félaga, sem vegna anna við störf eða af öðrum ástæðum hafa ekki stundað svifflug á. seinni árum. Við flugkennsluna verða notaðar 7 svifflugur og 1 renni- fluga ennfremur vélfluga og dráttarspil til þess að draga flugurnar á loft. ____ Mikil eftirspurn hefur verið í sumar eftir svifflugkennslu bæði frá innlendu og erlendu fóllci og virðist sem áhugi fyr- ir svifflugi sé nú að vakna hjá eldri kynslóðinni og eru þess dæmi að heimilisfeður hafi kom ið á Sandskeið með konu og böm til þess að fljúga sjálfir og láta börn sín fljúga, en eins og kannske, eðlilegt er hefur þó æskan átt flesta full- trúana meðal svifflugmahn- anna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.