Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 12
Dnlles víttur í brezkum blöðum
#• _ . ; ■ , ...
lY?ii* uistöðu sína tll Kínei
Ummœli hans á blaSamannafundi fordœmd
Svör Foster Dulles. utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
viö spurningiun blaöamanna á fundi meö þeim í fyrra-
dag, hafa vakio mikla gagnrýni í Vestur-Evrópu og
jafnvel Bandaríkjunum sjálfum.
DlÓÐVlLlINN
Fimmtudagur 30. júlí 1953 — 18. árgangur — 1£S. tölublað
Húsið ltomið út á götuna. Myndin tekin
skömmu áður en Iagt var af stað.
Stærsta hás sem hér hefur verið
flutt í heilu lagi
Lauq&vegur 13, flutt inní Skipa-
sund í fyrrihótt
I fyrrinótt var húsið er stóð við Laugaveg 13, en það er
117 fermetra hús, flutt þaðan og inní Skipasimd.
Það er einkum aídráttai'laus
yfirlýsing hans, að „undir eng-
um kringumstæðum muni Banda
ríkin fallast á inntöku Kína í Sl>
í staðinn fyrir tilslakanir sem
gerðu fært að sameina Kóreu“
á friðsaman hátt, sem er gagn-
rýnd. Hann lýsti auk þess yfir
„að Bandaríkin mundu ganga
burt af stjórnmálaráðstefnunni,
ef hún drægist um of á lang-
inn.“
Einn af stjórnmálafyrirlesurum
brezka útvarpsins, Edward Ash-
croft, ræddi þessi ummæli banda
ríska utanríkisráðherrans í gær.
Hann minnti á, að það væri
ríkjandi skoðun í Bretlandi og
brezku samveldislöndunum og á
meginlandi Evrópu, að því að-
eins mundi takast að leysa deilu-
mál sem nú eru uppi í Asíu, að
Kína yrði veitt inntaka í SÞ.
Það væri ekki ósennilegt, að ef
Bandaríkin héldu þeirri afstöðu,
sem fram kemur í þessum um-
mælum Dulles, á stjórnmálaráð-
stefnunni og mundu ganga af
henni ef Kína gerði inntöku í SÞ
að skilyrði fyrir samkomulagi,
mundu fulltrúar brezkra sam-
veldislanda á ráðstefnunni ekki
fylgja þeim.
Ashcroft reyndi að bera í bæti
flákann fyrir Dulles með því að
segja, að hann væri ekki í essinu
sínu á blaðamannafundum, og
því gæti verið að hann hefði tal-
að af sér, sagt meira en hann
hefði ætlað sér!!
New York Times sagði í þessu
sambandi í gær, að ummæli
Bryggja
fiengd
Frá fréttaritara Þjóðviljans..
Sandgerði.
í gær var sökkt hér keri er
höfnin lét steypa. Er það 10 m
langt og' var því sökkt 20 metr-
um framan við bryggjuendann,
og á að steypa í skarðið. Bryggj-
an lengist þanníg um 30 metra,
þegar þessu er lokið. Enn er Þó
brýn þörf að lengja bryggjuna
verulega.
Hflí sæmHegur —
en menn vantar
á bátana
Frá fréttaritara Þjóðviljans..
Sandgerði.
Þrír bátar hafa verið á rek-
netjaveiðum hér undanfarið og
fiskað í reknet. Tvo þrjá síðustu
dagana hefur verið sæmilegur
■afli, á mánudaginn var hann 150
—170 tunnur á bát, í fyrradag
80—110, en í gær ekki nema 40
—50 timnur. Fyrir síðustu helgi
var afli mun tregari en síðustu
dagana. Aflinn er frystur til út-
flu.tnings, fyrir Rússlandsmark-
að.
Fjcrði báturinn liefur átt að
fara á reknetjaveiðar, en erfð-
lega gengið ennþá að fá menn
á hann og er*hann því ekki far-
inn enn.
Dullés sýndu „að Tiúverandi
stjórn Bandaríkjanna teldi ■ sig
síður bundna af skoðunum
bandamanna sinna en stjóm Tru-
mans hefði gert.“ Það værj vel
hægt að hugsa sér að Banda-
ríkin yrðu að halda styrjöldinni
í Kóreu áfram með Syngman
Rhee einan sér við hlið, ef þau
7 ára börn og allt
til sextugra
manna vinna við
skreiðina
Frá fréttaritara Þjóðviljans..
' Sandgerði.
ÍNú er verið að Ijúka við að
taka inn skreiðina, en töluvert
af fiski' var hert hér i vetur.
Hefur verið mikið annríkj við
þetta verk undanfarið. — Hefur
unnið við það fólk á aldrinum
7 til 60 ára og hafa þó ungling-
amir verið í meirihluta við þetta
starf.
Við ætlum að
skilja
mður sýztó hér áíram
Kvikmyndin sem frú Guðrún
Brunborg kom með hingað:
Við ætlum að skilja, hefur nú
verið sýnd hér nokkuð mörgum
sinnum og var aðsókn að henni
fremur treg fyrstu dagana, og
var því ákveðið að fara bráð-
lega með hana út á land, en
hætta sýningum hér. Aðsókn
hefur hinsvegar'farið dagvax-
andi og verður hún því sýnd
hér áfram næstu daga.
Nú er nýlokið fyrra nám-
skeiði sumarsins og tóku þátt
í því um 15 piltar og stúlkur.
Árangurinn var með afbrlgð-
um góður, því að á námskeið-
inu voru flcgin al’s um 570
flug'. 8 nemendur luku A prófi,
7 Itiku B. prófi og tveir C.
1 p'rófi. Veður ti.l byrjendaílugs
færu af stjórnmálaráðstefnunni
án bandamanna sinna.
Brezku blöðin eru sammála
um að fordæma þessi ummæli
Dulles. Times efar ekki, að þau
lýsi stefnu Bandaríkjanna, enda
þótt líkur séu á að Dulles hafi
tálað af sér. Manchester Guar-
dian skilur ummælin á þá leið,
að „Kórea verði ekki sameinuð
nú nema fyrir fórnarlund Kína.“
Blaðið segir að það sé furðulegt,
að utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna ger; sér að ástæðulausu
sérstakt far um að torvelda sam-
komulag. „Svo virðist sem það
sé ætlun Bandaríkjanna að halda
Kína fyrir utan SÞ um alla ei-
lífð, enda þótt þau yrðu að grípa
til neitun.arvaldsins.“ Það lýsir
þessari lafstöðu Bandaríkjastjórn-
ar með þessari setningu: „Sjón-
aukinn er enn fastur við blinda
augað.“
í ritstjórnargrein, sem rituð
var í hið áhrifamikla banda-
ríska blað Wasliington Post fyrir
blaðamannafund Dulles, er
Randaríkjastjórn vöruð við því,
að vera of ósveigjanleg í af-
stöðu sinni til Kína. „Það væri
sama“, segir blaðið, „og að fara
fram á, að kommúnistar gerðu
einir allar tilslakanir“ til að ná
samkomulagi.
Grotewohl lagði áherzlu á
það í ræðu s:nni, að fulltrúar
frá Austur- og Vestur-Þýzka-
landi kæmu saman sem fyrst,
var mjög hagstætt og nemend-
úr í sjöunda himni.
Þaun 1. ágúst hefst svo ann-
að námskeið skólans og stend-
ur fram til þess 16. ágúst. Á
þessu námskeiði mun' verða
kennsla fyrir byrjendur og
lengra kcmna saman.
Framhald á 3. síðu.
Mikill mannfjöldi safnaðist
saman í fyrradag þegar verið
var að undirbúa þessa óvenju-
legu og ævintýralégu flutninga
helzt þegar í næsta mánúði, til
viðræðna um sameiningu lands-
ins og þær ráðstafanir sem báð-
ir aðdljar yrðu að gera til að
auðvelda
hana: setn-
ingu kosninga-
laga fyrír allt
landið, afnám
landamæra er
skipta landinu
og aukin við-
skipti milli
landshlutanna.
— Grotewohl
kvað nauðsym-
legt, að fulltrúar þýzku þjóðar.
innar kæmu saman til viðræðna
og næðu með sér samkomulagi,
áður en haldinn verður fundur
stórveldanna fjögurra um
Þýzkaland. Fyrir slíkum fundi
yrðu að liggja óskir þjóðarinn-
ar sjálfrar.
Hann m’nntist á upphlaupið
í Berlín 17. júní si. og sagði
það verk njósnasamtaka, sem
hefðu reynt að gi’afa undan
stoðum ríkisins. „I dag beitir
auðvaldið njósnum og skemmd-
arverkum“, sagði haan, ,,svo
getur farið, að á morgun grípi
það til bræðravíga og styrjald-
ar“.
Grotewohl sagð1, að austur-
þýzka stjórnin hefði fylgt réttri
stefnu í efnahagsmá’úm til árs-
ins 1952, það hefði á.hinn bóg-
inn rejjizt rangt að flýta _um
of uppbyggingu sósíalismans,
. og því hefði nú verið slakað á.
og í fyrra kvöld, eftir að húsið
hafði verið fært af grunninum
og út á Laugaveginn — og lok-
aði honum alveg, • safnaðist
mikill mannfjöldi saman og
horfði á undirbúninepim og
fram yfir miðnætti var stór
hópur áhorfenda.,
Húsið var flutt á þrem vögn-
úm niður Laugaveg, og hafði
margur spáð fremur illa fyrir
því ferðalagi, enda fyllti húsið
svo út í götuna að sumstaðar
þurfti að taka niðúr skilti, svo
og umferðaljósin, en allt gekk
þetta vel niður á Lækjartorg,
en þá var farið norður Kalk-
ofnsveg og inn Skúlagötu, og
um kl. 9 í gærmorgun var hús-
ið komið inní Skipasund, en þar
verður það sett á grunn. —
Stórhýsi' verður byggt á
Laugavegi 13. — Flutninginn
annaðist Sveinbjörn A Pálsson
vélvirki og starfsmenn hans, en
þeir hafa á undanförnum árum
unnið töluvert að slíkum hús-
flutnkigum.
Engin veiði á vcst-
ursvæðinu enn
Siglufirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Engin síldveiði liefur enn
verið á vestursvæðinu. Það er
alítaf þoka, og nokkur bræla
úti fyrir.
Nokkur skip voru komin síð-
degis í gær eða væntanleg
með síld að austan.
í fyrradag sást mikil síld á
vestursvæðinu, en liefur ekki
fengizt i nætur. Telja margir
að vel myadi aflast í reknet.
Togarinn Elliði kom af veið-
um í salt í gærmorgun með
sæmilegan afla. Hafliði er á
veiðum.
Þær ti’s'.akanir sem að und-
anförnu hefðu verið gerðar
yrðu í gildi í mörg ár enn. —-
Stjórnin hefði að athuguðu máli
ákvcðið að leyfa rekstur einka-
fyrlrtækja, en . séð yrði fyrir
Framhald á 9. síðu
Svifflugskólien á Sandskeiði —
Nýtf námskeið byrjar 1. næsfa mánaðar
Ein af kennsluflugvéiunum. Þórmundur
Sigurbjarnason við stýrið.
Svifflugfélag íslands hefur í sumar tekið upp þá nýbreyíni
að reka sviffiugskóla á Sandskeiði fyrir fólk á öllum aldri,
bvort sem það er meðlimir í félaginu eða ekki.
Grotewohl býður Bonn
enn víðræður m elningu
Lýsir breyttri stjórnarstefnu
Þing austui’þý/ka lýöveldisins kom saman í gær til aö
íæða breytta stjórnarstefnu og hafði forsætisráðherrann,
Otto Grotewohl, framsögu af hálfu stjórnarinnar.