Þjóðviljinn - 30.07.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. júlí 1953 — Í>JÓÐVILJINN -- (5
1 John Foster Dulles (til
-*-• vinstri í dökkum fötum) í
fylgd með bandarískum og suður-
kóreskum herforingjum athugar
vígbúnað herja Suður-Kóreu við
88. fereiddarbauginn nokkrum
dösrum áður en Suður-Kóreu-
menn hófu styrjöld'na. Dulles
var feá ráðgjafi Trumans Banda-
ríkjaforseta um Asíumál. Var
hann sendur um miðjan júní 1950
til að bera saman ráð vi2 Mac-
Arthur og Syngman Rhee.
2Þegar í upphafi settu villi-
• manslegar baráttuaðferðir
hersveita Syngmans Rhee svip
sinn á styrjöldina. Á myndinni
sjást iik nokkurra pólitískra
fanga, sem myrtir voru skammt
frá Seoúl, áður en herir norðan-
manna náðu fangelsunum ,á sitt
vald.
Q Einn svívirðiíegasti þáttur
styrjaldar'nnar voru tilraun-
ir bandariska hersins nieð sýkla-
hernað. Myndin sýnir sýkt skor-
kvikindi úr sýklasprengju.
\ Á mymlinn,’ hér að ofan
sjást kóreskir bændur fagna
kínversku sjálfboðaliðunum, sem
skárust í leikinn, eftir að lierir
MacArthurs sóttu norður undir
'andamæri Mansjúríu. Hröktu
þelr ásamt norðanmönnum heri
Bandarikjamanna og sunnan-
manna suíur yfir 38. breiddar-
bauginn á nýjan ieik.
r Bandarískir liermenn taka
**• mann liöndum í Suður-
Kóreu, sakaðan um að vera
skæruliða norðanmanna.
ÓBandarísk'r fangar í höndum
• norðanmanna.
7Meðfarð fanga í höndum
• Bandaríkjamanna og Suður-
Kóreumanna varð alræmd og
vakti hneykslun imi allan heim.
Hundruð fanga voru drepnir í
átökum við fangaverði. Myndin
sýniir Boatner, hershöfðingja
þann, sem var hvað mest við
fangamorðin riðinn.