Þjóðviljinn - 02.08.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Surnudagur 2. ágúst 1953
r 1 I dag- er sunnudagurinn 2.
^ ágúst. — 214. dagur ársins.
Drykkurinn til forna
I hverri gildissamkomu og hverri
veizlu, ssm því nafni vœri nefn-
undi, var drykkUr veittur. Eltki
var þó um auðugan garð að
gresja. Ménn fengu sér mölt og
gerðu mungát, eins konar öl, og
fóru gæðin eftir kunnustu manna
og heppní. Inn var íluttur bjór
og mjöður, en vín liafa ekki aðr-
lr getað veitt sér en þeir sem
fjáðir voru og höfðu góð sam-
bönd. Hvaða vín var um að ræða
á fyrra hluta 14. aidar, má sjá
á bréfi Hákonar Björgvinjar-
biskups tii Jóns Skálholtsbiskups
Halidórssonar, og hefur það án
efa verið svipað á 13. öld:
„mátti hér hvárki vín fá né aðra
liluti, er v'inum sínuin Væri send-
andi; kom aidrei af Fiandr né
Englandi svá mildt at eitt ker af
rauðu, hvítu eða stf'tu v£ni, ut-
an slíkt sem kom af Þýðeskuiandi
vinum de Eeno (Rínarr ín) ok þó
þeygi gott“. A'llt eru þetta létt
vín, og svo hefur drykkurinn yfir-
leitt verið hér til forna, og að
jafnaði var hann ekki á boðstól-
um nema þegar eitthvað mikið
var við að vera. í»að var aðeins á
höfðingjasetrum og þegar sérstak-
lega stóð á, að um tíöari drykkj-
ur gat verið að ræða, svo sem
með Gizuri Þorvaldssyni, þegar
hann kom út með jarls nafn, eða
á Hólurn hjá Jörundí biskupi.
Fað lcom því ekki fyrir hér á
landi, að nienn legðust í drykkju-
sap; en það bar við um menn,
sem voru í reiðileysi í Noregi;
Pórður kakali svailaði, þegar hon-
um var haídið í iðjuleysi hjá kon-
ungi, og er það auðckiiið; hann
þurfti að hafa nokkuð fyrir stafni.
(Einar Ói. Sveinsson: Sturluþga-
öid).
Krossgáta nr. 141
Lárétt: 1 áhald 7 fja.ll 8 þyrma
9 vín 11 þrír eins 12 greinir 14
skst. 15 nýtur 17 titill 17 þæg
20 aðferð
Lóðrétt: 1 kyrrð 2 biti 3 blöð 4
tjara 5 afl 6 hundur 10 egg 13
núningur 15 trylla 16 dans 17
fcveir eins 19 tó'nn
I.ausn á nr. 140
Lárétt: 1 batar 4 rý 5 Ag 7 ort
9 ger 10 áma 11 gól 13 af 15 ha
16 ættir
Lóðrétt: 1 bý 2 tær 3 Ra 4 rugla
6 glata 7 oig 8 tál 12 ætt 14 fæ
15 hr
Alijp
A
VÍNSTIll
VEGAKSEÍ'N
Ankin umferð á vegum úti um þessa helgi, krefst aukinnar varkárni
ökumanna. Gætið þess að aka ávalt á vinstri brún vegarins, víkja
vel fyrir þeim, sem á móti koma og lileypa þeim fram úr, sem þess
óska. Temjið yður að draga verulega úr hraðanum er þér akið þar
fram hjá sem fóik fer úr eða í almenningsvagna og verlð viðbúuir
að hemla cf þörí gerist. — Slysavarnafélagið.
LEIDRÉTTIMCi
1 grein Sveins frá Skógdal í Þjóð-
viljanum 26. júlí varð prentvilla
í síðustu málsgreininni. Þar átti
að standá: „Til dæmis lék ég
mér að því að láta heybagga á
ldakk móti hverjum sem var“.
Dómkirkjan, Messa
kl. 11. Dr. theol.
F.afaél Ho'.mström
frá Helsingfors
prédikar; sr. Óskar
J. Þorláksson þjón-
ar fyrir altari.
Hallgrímsliirkja. Messa kl. 11. Ni-
els Karlström dómpróf. frá Skara
prédikar; sr. Jakob Jónsson þjón-
ar fyrir altari.
Fríkirkjan. Messa kl. 11. Arne
Berglie frá Stokkhólmi prédikar;
sr. Þorsteinn Björnsson þjónar fyr
ir altari.
Háskólakapellan. Messa kl. 11. Sr.
Rolf Wiershoim frá Oslö prédik-
ar; sr. Björn Magnússon þjónar
fyrir altari.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Sr.
Joel Kullgren frá Stokkhólmi pré-
dikar, sr. Garðar Svavarsson þjón-
ar fyrir aitari.
Óháði fríkirkjusöfnuðuriim. Messa
í Aðventkirkjunni kl. 11 fh. Sr.
Emil Björnsson.
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
liggja frammi í flesturn bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áslcrift í síma 82742, 32§3,
2550, 82383, 5443.
ITngbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—i og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
kl. 3.15—4.
Lausn á 4. dæmi S. Halldórss.
1. g5xf6 f framhjáhlaupi g7xf6.
2. Ke5—Í4 og mátar í næsta leik.
Eða
1.------- g7xh6*
.2. f6—f7 og mátar.
Dæminu fylgir þessi athugasemd
frá höfundi; „Við samningu og
yfirleitt .alla meðferð skákdæma
gilda nákvæmlega sömu. reglur
og í skákinni sjálfri. Það er því
eðlilegt og raunar sjálfsagt að
hugsa sér hverf skákdæmi lok
á tefldu tafli, enda verður tafl-
staðan í hverju dæmi að vera
þannig, að hugsanlegt sé, að hún
hafi getað komið fram í tefldri
skák. Af þessu leiðir það, að
hvítur hlýtur áð hafa rétt til að
drepa' í framhjáhlaupi, ef ti.fl-
staðan i dæminu sýnir ótvírætt,
að svartur hafi síðast leikið peði
að heiman og hlaupið yfir reit“.
Næturvörður
í Laugavegsapóteki, sími 1618.
Bólusetning gegn bamaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn 4. ágúst nk. ki. 10-12 fh.
í síma 2781.
Fastir liðir éins Og
venjulega. — Kl.
11.00 Messa í Aðv-
éntkirkjunni. Séra
Emi! Björnsson. —
13.15 Létt lög (pl.)
15.15 Miðdegistónleikar (pl) a)
Píanckonsert nr. 1 i e-moll eftir
Adolf Wíklund. b) lög úr óperum.
18.30 Barnatimi (Þorst. Ö. St.) a)
Jónas Jónsteinsson kennari flytur
frásögu, b) Guðrún Stephensen
segir börnunum sögu. c) Tónleik-
ar ofl. 20.20 Tónl: Aarne Vaino
óperusöngvari og kór finnsku ó-
perunar syngja. 20.35 Frá setn-
ingu norræna bindindisþingsins í
Reykjavík. 22.05 Danslög (pl.)
Ctvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Minnzt frídags verzlunar-
manna: a) Ávörp (Björn Ólafsson
viðskiptamálaráðh. Helgi Bergsson
skrifstofústjóri Verzlunarráðs Is-
lands og Guðjón Einarsson formað
ur Verzlunarmannafélags Reykja-
vikur). b) Upplestur: Úr ævisögu
Tryggva Gunnarssonar: „Fyrsta
verzlunarferð mín“ (V. Þ. G. út
varpsstjóri). c) Einsöngur (Einar
Sturluson). d) Erindi: Bou-Saada,
borg hamingjunnar (Hjörtur Jóns-
son kauþm) 22.05 Danslög (pi.)
23.00 Útvarp frá dansleik verzlun-
armanna í Sjálfstæðishúsinu:
Hljómsveit Aage Lorange leikur.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið þriðjudaglnn 4. ágúst
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.30 Erindi: Landnám Islendinga
í Norður-Dakota, fyrra erindi (Ric-
hard Beck prófessor). 20.55 Tón-
leikar: Jeanita Melin syngur létt
lög (Carl Billich aðstoðar). 21.15
Á víðavangi (Guðmundur Einars-
son frá Miðdal). 21.30 Tónleikar:
Hljómsveitarlög úr Carmen eftir
Bizet (pl.j) 21,45 Ijþróttlaþátltur
(Sig. Sigurðsson). 22.10 Kammer-
tónleikar: Duo í A-dúr fyrir fiðlu
og píanó eftir Schubert.
Helgidagsiæk nir
er Ragnar Sigurðsson, Sigtúni 51.
— Sírni 4394.
'á hóíninní
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss
er í Reykjávík. Goðafoss fór frá
Hull 30. fm; væntanlegur til R-
víkur í fyrramálið. Gullfoss fór
frá Reykjavík á hádegi í gær til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá New York 31. fm.
til Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Reykjavík í- gær til Rotter-
dam, Antverpen og Flæk-kefjord.
Selfoss fór frá Flækkefjord i gær-
kvöld til Islands. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 27. fm. til New
York.
Sklpadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Stettin í gær
til íslands. Arnarfell er í Hauga-
sundi. Jökulfell kemur til Reykja-
víkur í dag. Disarfeii er í Hauga-
sundi.
Skipaútgei'ð ríkisins.
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöld áleiðis til Glasgow. Esja
fór frá Akureyri síðdegis í gær á
vesturleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill
verður væntanlega í Hvalfirði x
dag. Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík á þriðjudaginn til Vest-
mannaeyja.
Ég ætla I mat núna, ungfm
Ögn ég er alveg að deyja
úr hungri.
Bæjarútgerðin
Ingólfur Arnarson kom frá Græn-
iandi í gærmorgun. Skúii Magnús-
son, Hallveig Fróðadóttir og Þor-
steinn Ingólfsson eru í Reylcjavík.
Jón Þorláksson er á síldveiðum.
Pétur Halldórsson, Jón Baldvins-
son og Þorkell Máni éru á veiðum
við Grænland. — Sl. viku unnu
200 manns við fiskverkun, pökkun
og önnur framleiðslustörf í Fisk-
verkunarstöðinni.
Söfnin eru opin:
ÞjóðmlnjasafnlS: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, kb 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar i~r "•’f
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugrlpasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsíns er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími slcrifstofunnar er 6947.
• ;í:vÁ.::; jCfcarles-de-Costers V
Úgluspegill hljóp út á gálgahæð, fann þar
skrælþornaða þjófshönd og færði Kvæbak-
ara hana. — Ilér er hönd þeirrar náttúru
að allir som á henni halda verða ósýnilegir.
Kannski þú getir falið skapvonzkuna með
henni. — Eg skal kæra þig fyrir yfirvöld-
unum, sagði bakarinn og þá slcaltu sjá
hapn svartan.
Og sem þeir stóðu báðir frammi fýrir
borgarstjóranum tók Kvæbakari eftir þvx
að Ugluspegiil glápti á hann eins og naut
á nývirki. Hann vár í þann veginn að
þylja upp afbrot Úglúsþegils en reiddist
svo hann hætti að þyijá og spurði: Á hvað
ertu að giápa?
Ugluspegiil svaraði: Þú sagðir að ég skyldi
fá að sjá hann svartan þegar til yfirvald-
anna kæmi, cn cg sé þig elckert svartari
en venjuieg'a. — Burt frá mínu augliti,
æpti bakatinn. Og borgarstjórinn sá að úr
þessu ýröi hvoVki fugl né fiskur og úf-
ságði að halda niálmu áfráhí.
Út fóru þeir saman, Ugluspegill og bakai
inn. Kvæbakari reiddi staf sinn. Ugluspej
ill smeygði sér frá honum, sprettí bról
um og sýndi endann á sér. Viltu ekl
flengja á berann borsann? -spurði hann o
var sakleysið sjálft.