Þjóðviljinn - 02.08.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 02.08.1953, Qupperneq 9
Sunnudagur 2. ágúst 1S53 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sími 1475 Leyndarmál konu (A Woman’s Secret) Spennandi og vel leikin amcrísk kvikmynd, gerð sam- kvæmt skáldsögu cftir Vicki Baum. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, Me’.vyn Douglas, Glo- ria Grahame. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og hafmeyjarnar Sýnd kl. 3. Síml 6485 SÉSffurborgin (Silver City) Amerísk þjóðsaga í eðlileg- um litum, byggð á samnefndri sögu eftir Lúke Short, sem birtist sem framhaldssaga í Saturday Evening Post. Aðal- hlutverk: Edmond O’Brien, Yvonne De Carlo, Barry Fitz- gerald. Börn innan 16 ára fá ekki aðg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Henry verður ástfanginn (Henry Aldrich swings it) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. — Aðalhlutverk: Jimmy Lydon. — Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. (The Life of Riley) Fjörug og bráðfyndin amerísk gamanmynd — ein af þeim allra skemmtilegustu.. Aðal- hlutverk: William Bendix, Rosemary DeCamp. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Til fiskiveiða fóru“ Sprellfjörug grinmynd með LITLA og STÓRA Sýnd kl. 3 og 5. 4. Sími 6444 Gestir í Miklagarði Bráðskemmtileg og fjörug sænsk gamanmynd, eftir sam-‘ nefndri sögu Eric Kastners, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu sem ein .af hinum vin- sælu Gulu skáldsögum. Þessi mynd er ekki síður skemmti- leg og vinsæl en ,,Ráðskonan á Grund. Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Ernst Eklund (lék í Ráðskonan á Grund), Eieanor De Floer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Fjölbreytt árval if iteiikrlif- Sími 1384 Hvífgléancli (White Heat) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk sakamála mynd. Aðalhlutverk: James. Cagney, Virginia Mayo, Steve Coehrau. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúrekinn og hesturinn hans Hin afar spennandi kúreka- mynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. •— Sala hefst kl. 1 e. h. — Tripóífbíó —— Sími 1182 (Quicksand) Sérstaklega spennandi ný, ameríslt kvikmynd með hinum vinsæla leikara Mickey Roon- ey, Barhara Bates, Feter fcorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Einræðisherrann Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með hinum vinsælu Marx-bræðrum. — Sýnd kl. 3. Sími 81936 ánna Lucasfa Mjög alhyglisverð aijierisk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs uppeldis. Sag- an kom út í Vísi. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, Broderick Crawford, John Ireland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Afar spennandi og vel leikin mynd, byggð á sönnum við- burðum. Ida Lupino, Glenn Ford. — Sýnd kl. 5. Lína Langsokkur Hin vinsæla mynd sýnd kl. 3. Maup | Sala Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöf.ur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í ölium matvöru- verzlunum. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Sveínsófar Sáfasett Húsgagnavei-slunln GrettJsff, 6. InnrcmmuíB Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Áshrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupotíar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Ðaglega ný egg, soðin og hrá. KaffisalaB, Hafnarstræti 16 Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir lafgreiddar mámu- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Hm Sendibílastöðin Þröstur íiaxagötu 1. — Sími 81148. Viðgerðir á raf-* magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækja vinnustoíam Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugayeg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. ödýrar Ijósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Raqnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Log- rasteignasala. Vonarstræti 12. fræðistörf, endurskoftun og VANTAH I3ÚD, 2-3 herb. í haíist í fyrirframgreiðslu. — Allt að leiga á mánuði Tilboð merkt ,,10.000“ sendist afgr. blaðsins eða hringist í síma 7500 milli kl. 14-18,30 Undirrit. . . . óska að gerast áskrífandi að Þ|óðvji]'am?iíii Nafn Heimili ........................... — Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 ;uom. Næstu 2-3 vikur gegnir Hulda læknir Sveinsson sjúkrasamlagsstörfuni minam. Lækningastofa Huldu er í Austurstræti 3. Viðtals- tími kl. 1-2. Sími á stoíu: 3113. Heimasími: 5336. Theodéf Skúlason læknir 1 fjarveru mi gegnir Skúli Thoroddsen, læknir, sjúkrasamlags- störfum mínum. Lækningastofa i Austurstræti 7. viðtalstími kl. 10-11 og 4-6. — stofusími 82182. Katrín Thoroddsen Eiginmaður minn, faðir okkar og tengöafaðir Einar Fiiðciksson frá Hafranesi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 4. þ.m. kl. 13.30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hans ,er vinsamlega bent á Dvalarheim- ili aidraðra sjómanra, Guðrún Hálfdánai'dóttír, hörn og tengdabörn HÚSGÖGN Dívanar, stofuskápar, klæða skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bókaskápar. Verzlunin ásbm, Grettisgötu 54, simi 82108 Sófasett abs> ðr«t, m l og einstaldr stólar, margar gerðir. Húsgagnabólsimn Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnrstofa Hofteig 30, sími 4166. Framhald af 1. siðu. hljóti að lækka innan skamms, þar eð það hafi hlaðizt upp» ví'ða um heim að undanförnu„ Því er kecmt um, að verðið hafS ekki lækkað, að styrktastœfnai sú, sem rekin hefur verið inða, en einkum þó í Bandaríkjur :im, hafi haldið verðinu miklu h rraj en eðlilegt væri. Brezkir k ip- sýslumenn, sem nú hafa r :ur teki'ö v:ð hveitiverzluninni úr* höndum viðsldptamálaráðui rvt- isins, eftir að hveitisamþy :kt- in er gengin úr gildi, haídæ. því fram, að hveitiverðið fari fallandi næst-u árin, i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.