Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJÍNn — (5 Áf enfssplciiiipr f Frakklandi elsi iHjonir Orsakir ofdrykkju margbreyfilegar h)á hinum ýmsu þjáSum heims Þi-iggja ára rannsókn á drykkjusýki meðal jþjóða í Evrópu og Agneríku hefur leitt það í ljós aö orsakir of- drykkju eru mjög mismunandi meðal hinna ýmsu þjóða. Sumstaöar eru það veilur 1 sálarlífi sem gera menn að drykkjumönnum en annarstaðar næringarskortur, svo aöeins tvennt sé nefnt. Alþjóðleg rannsókn á drykkju- sýki fer fram á vegum lieil- brigðismá'ast. SÞ og rannsókn- inni veitir forstöðu dr. Elvin M. JelUnek, sem var prófessor við Yale háskólann í Banda- ríkjunum láður en hann gerð- ist ráðunautur heilbrigðismála- stofnunar.'nnar um drykkju- sýki. Engin algild úrrœði. Dr. Jeliinek sagði á þingi Al- þjóðasambands geðverndarfé- laga, sem háð var í Vínarborg fyrir v:ku, að úrræði til að ráða bót á ofdrykkju yrði að laga eftir orsökum hennar á hverj- um stað. Ekkert aigilt ráð væri til. Það hefur komið í ljós að í sumum löjjdum, til dæmis Sví- þjóð og Bandaríkjunum, er það lang a'gengast að taugabilað;r metin verði drykkjusjúklingar. Einnig er þar töluvert um það að menn leggist í ofdrykkju á miðjum aldri við eitthvert and- legt áfall án þess að um raun- verulega taugab'lun sé að ræða. Til dæmis er það ekki óalgengt að bandarískar konur, sem íkomnar er nærri fertugu, verði drykkjusjúklingar við það að onissa bam eða móður sina, vegna þess að eiginmaðurmn er Iþeim ótrúr eða af því að hrekj- ast niður á lægra þirep í met- orðastiga mannfélagsins. Lííið um drykkjusýki í Danmörku. Drykkjusýlci- er minna vanda- mál í Danmörku en víða ann- arsstaðar, sag'ði dr. Jellinek, en þar er þó nokkuð um það að fólk leggist í ofdrykkju af and- legum áföllum líkt og miðaldra konurnar bandarísku. I Chile í Suður-Ameríku staf- ar drykkjusýki meðal fátækl- inga einkum af næringarskorti. Matur er svo lélegur að men.n isækja hitaemingar í áfengið en það gerir illt verra því að ef líkaminn fær verulegan hluta af nærngu sinni úr áfengi til Sangframa truflast efnaskiptin pg heilsan bilar. Eerserkjadrykkja í Finnlandi. í Finnlandi stafar mestur .Vandinn í áfengismálum af þe:m sem nefna mætti drykkju- berserki. Eru það menn, sem búa í fásinni en koma til bæj- anna til dæmis einu sinni í mán uði og fá sér þá oft ríflega sneðan í því. Er þá komið ihandalögmál fyrr en varir og Ihnífurinn oft hafður á lofti. prvkkjusýki íransks sveitafólks. Að sögn dr. Jellineks er Erakkland það Evrópuland, þar sem mest er um drykkjusýki. Þveröfugt við það sem er víð ast annarsstaðar er drykkju- sýkin þar langtum útbreiddari í sveitum en i borgum. Efcki vildi fyrirlesarimi segja um það hvort þessu .ylli það hve vín er alltaf nærtækt eða hvort orsakanna væri að leita ein- 'hversstaðar djúpt í frönsku þjóðlífi. Þó benti hann á að varla færi hjá því áð ofdrykkja stæði í sambandi við einhverjar geðveilur sumra manna, sem aðrir væru laus;r við. 1 Frakklandi er talið að mill jón manna sé drykkjusjúkling- ar. 1 Bandaríkjunum eru þeir fjórar milljónir, einn sjöundi hluti konur. Áhrif íá sálarlíf barna. Drykkjusýki er nú viður- kennd eitt hið mesta vandam'ál um heim allan út af fyrir sig og þar að auki gerir hún önn- ur heilbrig'ðisvandamál torleyst- ari. Til dæmis eru 15 til 18 af hundraði allra berklasjúkl- inga jafnframt drykkjusjúkling ar. Geysihá hundraðsta'a af taugaveiklun meðal barna og unglinga stafar af drykkjusýki foreldranna. Fjöldi barna bíður tjón á sálu sinni við að fara á mis við ást og umhyggju drykkjusjúkra foreldra. Dr. Jellinek sagði að í við le:tni til áð koma í veg fyrir drykkjusýki og lækna þá sem Kjarnorkufliig- menn ganga í klaústur Skýrt hefur veri'ð frá því að bandarísku flugmennirnir, sem vörpuðu fyrstu kjarnorku sprengjunum lá. japönsku borg- imar Hiros'hima og Nagasaki og urðu þar með valdandi að dauða hundraða þúsunda manna, hafi gengið í klaustur. Hinsvegar liefur ekki heyrzt að þeir sem skipugu þieim að kasta sprengjunum hafi nokkurntíma fundið til samvizkubits. af henni þjást yrði að taka fyllsta tillit til þess, hve marg- víslegar orsakir hennar gætu verið. Áður en læknir getur gert sér vonir um að geta læknað sjúkling verður hann að vita, við hvað hann er að fást. PAUL ROBESON Þ|ófmfIiiia léí SBaitkasÉjéraitfflL aka sér Éil og írá ráitiEtia Þrjár milljónir króna mesta bankarán eins manns í glæpasögu Bandaríkjanna Eitthvcrt bíræfnasta og árangursríkasta bankarán sem um getur var framið nálægt Nevv York þriðjudaginn í síðustu viku. Þarna var einn maður að I ann bera hana út í sinn eigin verki og hann hafði yfir þrjár milljónir króna í reiðufé upp úr krafs;nu. Tók bankastjórann til fanga. Þjófurinn, sem var um þrí- tugt og snyrtilega til fara, tók bankastjórann í útibúi Franklin Na'.ional bankans í Floral Park á Lpng Island til fanga heima hjá honum um morgun;nn. Ot- aðú hann að lionum skamm- byssu og kvað honum búinn hráðan bana ef hann hjálpaði sér ekki aJ komast inn í bank- a.nn og opna peningageymslnna. Lét hann síðan bankastjórann aka sér til bankans og var mjög jnálre:fur. Sagðist hann vera gamall bankastarfsmaður og hafa nótað árin sem hann var í hernum til að leggja n'ður fyrir sér, hvernig hann ætti að framkvæma ránið. Þeir komu til bankans nokkru áður en átti að opna hann og ógna'ði þjófurinn starfsfólkinu til að troða peningunum niður í tösku og lét síðan bankastjór- bíl og aka með sig og þýfið á brott. Þegar komið var inn í eitt úbhverfi New York léthann bankastjórann lausan en hélt leiðar sinnar í bíinum. Ekki hefur leit að þjóínum borið neinn árangur enn. Söngur Pauls Robesons barst yfir landamærin ,,Ef hann kemur ekki til okkar, komum við til hans“ Bandaiíski söngvarinn Paul Robeson hefur, e'ns og kunnugi; er, verið sviptur vegabréfi sinu og bannað að íerðast til annarra landa. Bandaríkjamenn eru þó ekki einir um aö heyra söng af vörum hans. Norska blaðið AfteHposten skýrir frá því, að Sovétríkin hafi boðizt til að selja. Norð- mönnum mikið . magn olíu og benzíns, en norska stjórnin hafi hafnað boðinu á þeirri for- sendu, að „norskir innflytjend- ur hafi þegar samninga til langs tíma við ensk og banda- rísk félög“. Brczku og banda- rísku olíuhringunum hefur þ-annig tekizt að hindra kaup Norðmanna á olíu frá Sovét- ríkjunum, enda þótt þau krefð- ust ekki, að hún væri borguð í „frjálsum" gjaldmiðli, heldur einungis með norskum afurð- um. Norðmenn verða að greiða mikinn hluta olíuinnflutnings síns með dollurum. Sovétríkin hafa auk þess baðizt til að selja Norðmönnum ýmsar neyzluvörur, svo sem kavíaf, tóbak, vodka, líkjör, Ijósmynda- vélar, - sjónáuka og gólfteppi. I fyrra buðu námuverka- menn í Vancouver í Kanada Robeson að koma til að syngja fyr;r þá. Það var þá að vega- bréfið var tekið af honum. í sta&inn hélt Robeson útihljóm- leika í Friðarbogagarðinum á landamærum Kanada og Banda- ríkjanna. Námuverkamennirnir sögðu, að ef Paul gæti ekk’ komið til þeirra, yrðu þeir að koma til hans. 30,—40,000 manns hlustuðu á Robeson Kanadamegin landamæranna. Nú hefur verið ákveðið að endurtaka þessa hljómleika á hverju ári, a.m.k. á meðan Robeson er ekki frjá’s ferða sinna. Um daginn hlustuðu 25,000 manns á Robeson syngja 1000 manns farcsst í flóðum í Burma Ottazt að Rangúnfljót flæði yfir bakka sína Bærinn Shwegyin, 135 km fyrir norðan Rangún í Burma, er í rústum eftir mikil flóð um helgina. á öðrum hljómleikum hans í Friðarbogagarði. — Þið getið treyst því, sagði hann, að ég mun ekki breytast. Forfeður mín;r unnu á baðm- ullar- og tóbaksekrunum og ég mun a'drei afsala mér rétti mínum tdl að tala á þeirri jörð, sem blóð og sviti forfeðra minna hefur vætt. Eg mun halda áfram baráttu minni fyr ir friði, hvað sem hún kostar. Eg vil, að allir — bæði stjórn- arvöldin og aðrir — geri sér ljóst; að ég mun aldrei hvika um einn tugþúsundasta úr þumlung’ frá þeirri stöðu, sem ég hef tekið mér. 1000 manns er saknað og er óttast um líf þeirra. 4000 af 5000 íbúum bæjarins hafa ver- ið fluttir burt af flóðasvæðinu til Pegu Yoma fjallanna. Það var fljótið Sittan, sem flæddi yfir bakka sína og lagði 'bæinn í eyði. Allt samband við bæinn er rofið og t:l Rangún hafa að- eins borizt litlar fréttir af því sem hefur komið fyrir. Vöxtur hefur einnig hlaupið í Rangún- f 1 jót og íbúar höfuðborgarinnar SkrýmsSI viS Skotlandsströnd? Fyrir stríð leið var'.a það ár, að ekki bærist frétt um, að ein- hver hefði séð skrýmslið í Loch Ness vatni í Skotlandi. Eftir stríðið hafa fréttir af „fljúg- andi diskum“, einkum frá Bandaríkjunum, þar sem þeir eru daglegt fyrirbæri, varpað skugga á skrýmslið, en nú skýr ir Reuter frá því, að það hafi sézt aftur, að vísu ekki í Loch Ness, heldur við vesturströnd Skotlands. íbúar þar á strönd- inni lýsa því þannig, að það hafi hesthaus, háls eins og gír- óttast að <það muni einnig flæða'. affi, og fjóra fætur, skrokkur yfir bakka sína, 1 inn níu metra langur, Myndin er tekin þegar hinu nýja sk'pi E'mskipafélagsins .Tiingufossi' var hleypt af stokkunum hjá Burmeister og Wain í Kaupmannahöfn. A meí í aS 6aka inn þsrsIiaSÝsI Englendingur að nafni Ran- som kvað eiga heimsmet í því að taka inn þorskalýsi. Hann. er á sextugsaldri og hefur kyngt 250.000 þorska’ýsisskeið- um um dagana. Við þau merku tímamót þegar hann tók inn tvöhundruð og fimmtíu þúsund- ustu skeiðina fékk hann höfð,- ingleg verðlaun frá atvinnurek- anda sinum. Ranson er nefni- lega rannsóknarstofustjóri hjá lýsisbræðslu. , , ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.