Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 9
---- - í.v»‘jjí:;í'íu'.gur 29. :>gúsl 19c3 ÞJÓÐVILJIMN — (ó
Listdanssýning
Sóló-dan&arar frá Kgl. leik-
húsinu í Kaupmannahöfn.
Stjómandi:
Fredbjöm Björnson
Undirleik annaV
Alfred Morling.
Sýningar lí kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00. Mánudag
M. 20.00. Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Simar
80000 og 82345. Pantanir sæk-
ist daginn fyrir sýningardag.
Venjulegt leikhúsverð.
Þrír syngjandi
sjómenn
(On the Town)
Bráðskemmtileg ný' amerísk
dans- og söngvamynd í litum
frá Metro Goldwin Mayer. — j'
Gene Kelly, Frank Sinatra, 1
Vera-Ellen, Betty Garrett,
Ann Mliler. Sýnd M. 5, 7 og9.
Simi 64SS
Sonur minn
(My Son John).
Aifa fræg og umtöluð amerásk
stórmynd, er fjailar um ætt-
jarðarást og föðurlandssvik.
AðalhlU'tverk: Ein frægasta
leikkona Bandar'íkjanna, Hel-
en Heyes ásamt Robert WaCk-
er og Van Heflin. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Jb.
Sími 6444
Maðurinn með stál
hnefana
(Iron man)
Feikilega spennandi og hressi-
leg ný amerísk kvikmynd um
hraustan hnefaleikamann, er
enginn stóðst, sannkallaðan
berserk. — Jeff Ciiandler,
Evelyn Keyes, Stephen Mc
NaEy, Rock Hudson. — Bönn-
uð bömum .— Sýnd kl. 5, 7, 9
Trípólíbíó------—
Sími 1182
Of seint að gráta
(„Too late or teans“)
Sérstaklega spennandi, ný, am
erdsk saikamálamynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Roy
Huggins er birtist sem fram-
haidssaga í ameríska tímarit-
inu Saturday Evening Post. —
L'zabeth iScoít, Don DeFore,
Dan Duryes. Sýnd kl. 5, 7 og
9. — Bönnuð börnum.
Fjölbreytt úrval af stein-
Lringum. — Póstsendnm.
. Síml 138-i
I draumalandi
— með hund í bandi.
(Drömsemester)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
sænsk söngva- og gamanmynd.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Stig Járrel. — í myndinni
syngja og spila. Frægasta
dægurlagasöngkona Norður-
landa: Alice Babs. Einn vin-
sælasti negrakvartett heims-
ins: Deta Rhythm Boys (en
þeir syngja m. a. „Miss Me“,
„Flickoma í Smaaland" og
„Emphatically No“). — Enn-
femur: Svend Asmussen,
Charles Norman, Staffan
Broms. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3ími 1544
í leit að lífshamingju
Hin heimsfræga ameríska stór
mynd eftir samnefndri skáld-
sögu W. Somerset Maugham,
sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu. — Aðalhlutverk: Ty-
rone Power, Gene Tierney,
John Payne, Clifton Webb. —
Sýnd kl. 9.
Síða&ta sinn.
Hjá vondu fólki
Hin sprenghlægilega og ham-
ramia draugamynd með: Ab-
bott' og Costello, úlfinum og
Frankenstein.
f Bönnuð bömum yngri en 12
| Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Simi 8193*
Tvö samvalin
Afburða spennandi ný amer-
iisk mynd um heitar ástríður
og hörku láfslbaráttunnar í
stórbogunum. Leikin af hinum
þekktu leikurum Edmund O’
Brien, Lizbeth Scott, Terry
Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
Bönnuð börnum.
Kauþ-Súla
Pöntunarverð:
Strásykur 2.95, molasykur
3.95, haframjöl 2.90, jurtafeiti
13.05, fisk'bollur 7.15, hita-
brúsar 20.20, vinnuvett'ingar
frá 10.90, Ijósaperur 2.65. —
PÖNTUNRADEILD KRON,
Hverfisgötu 52, símí 1727.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
f-Iafnarstræti 16.
Odýrar ijósakrónur
15 j a, h. f.
Lækj argotu 10 — Laugaveg Ö3
Vörur á verk-
smiðmverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Banka&træti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
0 tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusrmdí 1. Sími
R0300.
Stoíuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Svefnsófar
Sófasett
H ú sgagií ,a verzlunin
Grettisgötu 6.
Eldhúsinnréttingar
Vönduð vinna, fljót agreðsla.
tynn/'ÁLbLnya;
Mjölnisho'ti 10, sími 2001
Saumavélaviðgerðir,
skriístoíuvélaviðgerðir
S y I g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
HeimaÉÍmj 82035.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Munið Kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvall. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögtmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Nýja sendibíla-
stöðin b. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
fer héðan þríðjudaginn 1. sept.
til Norðuriands.
Vsðkomustaðir:
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
ísafjörðuf
P----- - -Iff r'S
H.F. EIMSKIPAFÉIAG
ÍSLANDS.
— *— .............;--------\ .
Hollenzka leikkonan
Charon
Bruse
Jy * syngur og dansar í G.T.-húsinu í kvöld. í næstsíðasta sinn.
pw * Á Gömlu
dansamir
Hljómsveit Carls Billich leíkur
Aðgöngumiöar frá kl. 6.30. S.K.T.
til gjaMenda stóreignaskatts
Frestur til að senda Skattstofu Reykjavíkur
sundurliöaðar kröfur um lækkun stóreignaskatts
í samræmi við niðurstöður Hæstaréttar og ákvæði
laga nr. 21 frá 1952, framlengist til 30. september
næst kgmandi.
Fjármálaráðuneytið 28. ágúst 1953
Verzluriarpláss
sem næst miöbænum eða við Laugaveginn, ósk-
ast sem fyrst, helzt 1. október.
Tilboð, sem tilgreini stærð og
verð, leggist inn á afgreiðslu Þjóð-
viljans, merkt „Sérverzlun — 202“
Útboð
Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús í Laugarási.
Teikningar ásamt vinnulýsingu veröa afhentar á
teiknistofu minni gegn 100 kr. skilatrvggingu.
Sigvaldi Thordarson
ÞjóðviijaRn vsntar ungling <
til að bera blaðið til kaupenda við
Laugasásveginn
HÓDVILJIHN, úm 7500
Undirrit. . . óskar að gerast áskr/fandi að Þjóðviljanum
Nafn..........................................
Heimili ..............................
Skólavörðustíg 19 — Sínu 750®