Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 8
•8) I — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 29. ágúst 1953 Blikkkassar til sölu.ódýrt KoniektgeriSin Fjóla Vesturgötu 29 JOSEPH STAROBIN; iViet-Nam sækir fram og frelsis til RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Ungverjar sigruSu i knaff- iEkfcert tœláfæri er látið ónotað í baráttunni gegn ólæsinu. Á myndinni sjást Viet-Nambúar á Jeið til vigstöðvanna með matvæli handa hermönnunum. Þeir hvíia sig og nota tímann til að •tera, að lesa. Fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Beiiiið vlðsklptum ykkar tll þetrra sern auglýsa í Þjóð- vlijannm Eriend tíðindi Símanúmer okkar Framh. af 6. síðu. takist 'það að hindra að, tveir Þriðju atkivæða á þingi Sí> fá- ist fyrir aðild Indlands að ráð- st&fnunni. En með framfcomu sinni hefur Bandaríkjastjórn komið því til leiðar, að almenn torbryggni ríkir í bandamanna- rikjum hennar gangvart fram- komu 'hennar og fyrirætlunum d Kóreu. Það er þegar ljóst að erfiðara verður að hrinda Vest- ur- Evrópuríkjunum út í ný Kóreusevintýri en sumarið 1950, svo að ekki sé minnzt á Asíuríkin. „Sendinefnd Banda- ríkjann,a á þingi SÞ einangrast meira og imeira“, segir brezka blaðið Times um gang mála á au'kaþinginu um Kóreu. Sú ein angrun getur orðið þvínæir al- ger, ef þjóðunum verður al- mennt ljóst, að æðsta herstjórn Bandaríkjanna lítur á Kóreu- stríðið og stríðið í Indó Kína sem lítið forspil að fimmtíu ára styrjöld við Kána, iM. T. O. á Nesvegi 33 er 82653 Kjöf og Grænmeti fer til Hellisands, Ólafsvíkur og Grundarfjarðar eftir helg- ina. Vörumóttaka árdegis í dag og árdegis á mánudaginn. Þúsund'.im saman komu bændurnir að stóra rjóðrinu milli Siambus- og pálmatrjánna, tunglið sást varla yfir txjá- toppana. Ungu mennirnir voru með kyndla, skuggarnir flöktu í hálfrökkrinu, flugurnar suðuðu og froskar hvökkuðu frá rís- ökrunum í dalnum. Uppi í brekku stóðu nokkrir forystúmenn hændasamtakanna kringum borð, en við borðið sat nefnd fá- íækra bænda, einn nefndarmanna var kona. ' C-iósseigandinn Nguyen Thi Nam, maður hennar og ráðsmaður 5>eirra Dot Ham var leidd fyrir nefndina. Þau voru með hæðn- iisglott á vörum, en það hvarf fljótlega, sagði sögumaður minn. ! Eona þessi hafði náð yfirráðum á 427 hektörum lands og feéu fjöllin og skógamir reiknaðir með, má áttfald'a þá tölu, land hennar náði yfir land tveggja þorpa. Hún hafði rakað ysaman auði á viðskiptum við frönsku stjórnarvöldin og japanska hemámsliðið, en á tíma japanska hernámsins bjó hún í Haip- íhöng, og útvegaði kúgurunum vistir, hjálpaði þeim til að mynda IDaj Viet. vopnaða óaldaflokka er unnu fyrir Japani, Bændurnir iviseu að hún hafði ofurselt marga baráttuhetju þjóðfrelsishreyf- fngarlnna- á vald óvinanna en ekki var auðvelt að sanna það. 1 Eftir byltinguna í ágúst 1945 þóttist hún vera þjóðfrelsis- snaður og maður hennar gekk í Viet-samtökin. Þau buðu meira ‘að segja ríkisstjóminni allmiklar land spildur, að vísu var það 'lélegt land, sagði heimildarmaður minn. Árið 1949 lækkaði hún "jarðaleiguna, en tókst að ná sér niðri á leiguliðum sínum með Iþví að taka af þeim gjald fyrir tré og blöð, sem þeir öfluðu sér ú skógunum. Sagt var, að þegar Frakkar réðust á Thai Ngulyen srið 1950, hafi hún sent bróður sinn til að ná samþandi við "þá á laun. Bændurnir voru henni fokreiðir og bjuggust til að 'gera upp við þetta landráðakvendi. Og þeir náðu henni mátulega, 'liún hafði gert ráðstafanir til að flýja til Hanoi. Frá þvl að fundur hófst klukkan níu um kvöldið stóð hver ibóndinn upp á fætur öðrum til að skýra frá þeim þjáningum, Æem hann eða hún hefðu liðið að völdum Thj Nam, manns henn- ar og verkfæra þeirra. ,,Þú neyddir mig til að greiða jarðarleigu •enda þótt uppskera brygðist", sagði einn bændanna. „Þú neydd- ii mig til að greiða leiguna fyrrfram, áður en nokkuð varð vit- að um uppskeruna. Þú neyddir mig til að borga af f jórum mau spyrnu i Búkarest ■ 1 sambandi við alþjóðamót æskunnar í Búkar.est fór fram kpattspyrnukeppni milli liða frá ýmsum löndum, og það kernur. .víst engum á óvart, að Ung-, verjar þáru sigur úr hýtum. Keppendur voru allt unglingar og engir iandsliðsmenn tóku iþátt í leikunum. Úrslitaleikurinn fór fram milli Ungverja og Rúmena, og urðu gsstgjafarnir að, láta í minn:pokann, 4:3, þó þeir hefðu eitt mark yfir í hálfleik, 2:1. Sjónarvottar segja, að í ung- verska liðinu hafi komið fram knattspyrnumaður, sem kalla megi nýjan Puskas. Það var hægri innherjinn Mahos. Hann var með í hverju áhlaupi og Herfileg átreið Við íslendingar erum upp á síðkastið orðnir vanir því að tapa í knattspyrnu gegn er- lendum liðum með verulegum markamun. En vi’ð getum hugg- að okkur við það, að það eru fleiri en við sem fáum herfi- lega útreið. Japanskt knatt- spyrnulið, sem talið er jafn- oki landsl:ðsins, keppti um dag- inn í Stokkhólmi við úrval úr tveim sænskum félögum, AIK og Djurgárden. Japanar töpuðu með 0:9. Hefndu Svíar þannig ófaranna í Berlín, þegar jap- anska liðið sló út það sænska, hann sendi miðframherjanum Zsordas al!a þá knetti, sem hann gerði, mörk úr, en þau yoru þrjú. En.fréttamenn nefna fleiri nöfn, sem þeir segja, að knattspyrnuunnendur muni fá að heyra frá .síðar. Það var e’nnig keppt í hand- knattleik. Þá keppni unnu Þjóð- verjar, sem sigruðu Rúmena í .Úrslitaleiknum með 14:7. H¥5W er Norskir frjá’síþróttamenn fóru um daginn með flugvél til Búdapest til að heyja keppni við félaga sína þar. En einn af beztu iþróttamönnum Norð- manna, 1500 m hlauparinn Björn Bogerud, varð að sitja heima, þó hann hefði ætlað sér að fara. Hann ætlar til Banda- ríkjanna í haust til náms við háskólann í Oklahoma og hafði fengið landvistarleyfi í Banda- ríkjunum. Þegar bandaríska sendiráðið í Osló frétti að hann mundi verða í hópi íþróttamann sem ætluðu til Búdapest, var hann látinn vita, að ef hann færi þangað, mundi land- vistarleyfi hans verða aftur- kallað. Honum var nauðugur sá kostur að sitja heima. leikur Markvörður þýzka knatt- spyrnufélagsins Denzlingen lézl nú fyrir helgina á sjúkrahús: af meiðslum sem hann hlaut : leik sunnudaginn áður. Tveli hans eru enn á sjúkra- húsi vegna meiðsla, sem þeii hlutu, þegar leikurinn leystisl UPP og leikmenn, áhorfendur dómari og línuverðir lentu.' á flogum. Engrnn veit, hvernig stóð á áflogunum. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.