Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 11
ÞJániiigarlaus bariisliurásir Framhald af 7. síðu. hálsinn vœri útvíkkaður til fulls og gæti ég byrjað að fram- kalla þrýsting með samdrætti til að hjálpa til við fæðinguna. Eg erfiðaði mikið, rétt eins og mér hafði verið kennt í fyrir- lestrunum, og læknirinn sagði mér, að sæist á höfuð barnsins. Fáeinum augnablikum síðan fór um mig fagnaðarstraumur við að heyra fyrsta grát bamsins míns. Skömmu síðar hélt ég í fangi mér á barni því, er ég hafði beðið eftir í tíu ár.“ Þessi móðir, eins og allar þær sem notið hafa góðs af aðfefð- inni, lýsti þeirri miklu ánægjú, sem sér hefði hlotnazt við að taka vitandi vits þátt í hverju atriði fæðingarinnar. Allur ófti horfinn Frá öðru athyglisverðu tilviki segir saga Lin Yu hjúkrunar- konu við hinn vel þekkta lækn- ingaskóla kínverska sambands- ins (áður lækningaskólinn í Peking). Hún skrifaði sögu sína fyrir veggblað skólans. Hún . hafði neitað sér um í átta ár að eignast annað barnið vegna hinnar skelfilegu reynslu af fyrstu fæðingunni. Meðan hún gekk með annað barnið, var Frá Félagi garð- yrkjumaima 1 sambandi við verðlaunaveit- ingar Fegrunarfélagsins til skrúðgarða í Reykjavík, vill stjórn Félags garðyrkjumanna að gefnu tilefni láta þess getið, að það er einróma álit hennar, að garðurinn við Flókagötu 41 sé fegursti skrúðgarður bæjar- ins og þar af leiðandi átti hann fullkomlega viðurkenningu skil- ið, enda þótt hann kæmi ekki til greina í dómum um 1. verð- launagarð, vegna þeirrar á- kvörðunar stjórnar Fegrunar- félagsins, að sami garður geti ekki hlotið 1. verðlaun nema fimmta hvert ár. En eins og kunnugt er hlaut garðurinn við Flókagötu 41 1. verðlaun í fyrsta sinn, sem til þessarar samkeppni yar efnt milli skrúð- garða í Réykjavík. ^ Með ofangreindar staðrsynd- ir í huga, töldum við, aö þá | litlu gjöf, sem Félag garðyrkju- manna lét í té til fegursta , .garðsins í Reykjavík, bæri að * .veita garðinum við Flókagötvi 41. , Reykjavík 24. ágúst 1953. 1 Stjórn j Félags garðyrkjumanna Verkíall í USA 23.000 símastarfsmenn í Bandarikjunum hafa lagt niður vinnu og krefjast hærri launa. Talið var líklegt í gær, að verk- fallið mundi breiðast út til höfuðborgarinnar, Washington, ef ekki yrði gengið til móts við kröfur verkfallsmanna. 5 WINSTON Churchill mun halda f suður til suðurstrandar Frakk- i lands í þessum mánuði til að hvíla sig. nýja aðferðin innleidd í sjúkra- húsinu og hún hjálpaði öðrum konum að ala börn án þjáninga og beiplínis aðstoðaði við fæð- ingarnar. Þrátt fyrir það sótti reynslan frá fyrstu fæðingunni að henni fram á síðustu stund og hún hélt, að hún væri máski einhver undantekning. „Einn morgun," ritar hún, „tók ég eftir nokkrum einkenn- um og Lien læknir lagði mig strax í sjúkrahúsið. Reglulegar hríðir byrjuðu ekki fyrr en dag- inn eftir. Fyrri ótti minn reynd- ist ástæðulaus, og þegar frá er skilin þröngsla- og þrýstingstil- finning, var ekki um neinn sársauka að ræða. Við rannsókn kom í ljós, að útvíkkunin var ve'l á vég komin, . svo ég var send inn í fæðingarstofuna. Læknirinn var kyrr hjá mér og sagði mér, hvenær ég ætti að gera öndunaræfingarnar. Eftir að fullri útvíkkun var náð, mið- aði barnitiu áfram við hverja hríð, og brátt var það í heiminn borið. Mér leið ágætlega eftir burðinn, ekkert líkt því eins ör- magna og eftir fyrstu fæðing- una.“ Fjölmörg svipuð dæmi mætti tilfæra. Slíkar sögur eru nú næstum daglegt brauð hjá kon- um, sem hafa fætt með þján- ingarlausu aðferðinni. Þrír aðilar stuðla að viðgangi þessarar aðferðar: Stjóm fólks- ins veitir henni fullan stuðning og heilbrigðismálaráðuneytið vinnur ötullega að því að út- breiða hana og skipuleggja. Sýning Svavars Framh. aí 12. síðu. iþó dvalið tvö síðustu árin. — Spurningunni um það hvemig starfsskilyrði málarar hafi hér heima svaraði hann því að að- stæður þeirra séu erfiðar. — ,;Það er lítið hér um vinnustof- ur fyrir málara, svokölluð ateli- er“, sagði hann. ,,Ég náði í stórt tjald, atelíertjald með gluggum, sem ljósmyndari lét m;g hafa en hann notaði það þegar hann fyrir mörgum árum ferðaðist um landið og tók myndir af fólki. Það er að mörgu leyti skemmtilegt að vinna í þvi í góðu veðri, manni finnst mað- ur vera úti, nærri því eins og maður finni sumarblæinn. En iþegar kemur rosi kárnar gam- anið, þá finnst manni að maður sé frekar sjómaður en málar: og eigi að fara í reiðann". Fyrsta myndin seld Blaðamenn litu snöggvast inni Listvinasalinn í gær til Svavars, þar sem hann var önn- um kaf’nn ásamt konu sinni við að koma myndunum fyrir. Þó hafði einn maður verið þar fyrr á ferð, Halldór Kiljan — og keypt eina myndina, vatns- litamynd, Fyrsta myndin er því þegar seld áður en sýningin raunverulega er opnuð. Sýningin opin til 8. sept. Sýningin er sem fyrr segir í Listvinasalnum og verður opn uð kl. 2 e.h. í dag. Verður hún op‘n daglega frá kl. 1 e.h. til 10 að kvöldi til 8. sept. nk. Laugardagur 29. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (l£í Stjórnendur sjúkrahúsa og stárfshð er áhugasamt um að tryggja, að þjáningarlaus fæð- ing sé sem víðast framkvæmd. Og hún mætir grundvallarþörf- um fólksins, sem styður hana af alhug. Framtíðarhorfur Margar mæður finna nú til óifægju og fullnægingar við barnsburð, sem þær hafa aldrei fundið til áður. Sárasti broddur ótta og sársauka hefur nú verið numinn brott af „sælukvöl“ móðurhlutverksins. Aðeins við lýðræ’ði fólksins, þar sem heil- brigðisþjónustan og læknis- störf eru virkjuð í þágu almenn ings í stað þess að arðræna hann, er mögulegt að koma þessari aðferð í framkvæmd á breiðum grundvelli. Sem stend ur er þjáningarlaus fæðing einkum framkvæmd í bæjum og stórborgum. En eftir því sem nýtt hjúkrunarfólk er þjálfað og fræðslukerfið verður víð- tækara, breiðist aðferðin í rík- ari mæli til þorpanna. Nú þeg- ar koma margar þorpskonur tiS nærliggjandi borga og ala þart börn sín án þjáninga í stóru s j úkrahúsunum. Kínverskt hjúkrunarlið og kínverskar konur vona, að kon— ur um gjörvallan heim geti not- i, góðs af þessari aðferð. ViS trúum því einnig, að aðeins ef: baráttan fyrir varðveizlu frið— ar vinnst, verði hægt að taka læknisfræðina algjörlega í þjón— ustu mannkynsins og veita þv£ slíka blessun sem þjáningar— lausan barnsburð. — LIPUR AFGREIÐSLA — I I BS g s w MF flB O O s S >* c «3 s ts u ■«3 CA 5A ss* Se £3 BS ar -3 C w 99 •c* w ZSl c w ss C ss csa & tr* I MIÐGARBUR, ÞGRSSÖTU 1 — afhygið: 4 * *» < ► • >» Allur ágóði af bókabúð félagsins fer til útgáfustarfsemi þess. VerzIiS því í Békabúð Máís cg meimingar og sSyrkið þannig ykkur aS kostnaSarkusu bókaúigáSu iélagsins. Auk allra fáanlegra íslenzkra bóka höfum við mikið af erlendum bókum og blöðum. Bókcsbúð Máls og menningar, Laugaveg 19 — Sími 5055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.