Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.08.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. ágúst 1953 eimilisþáttiur AFSKOUSN MLÓM skera 'heldur berja létt á þá með hamri, þannig að þeir fletj- ist út. Ennfremur lifa þessi blóm lengur, ef neðsta hluta stilksins er haldið niður í sjóð- andi vatni í nokkrar mínútur en þá þarf að vefja blómin og blöðin vandlega inn í dagblað, því að' öðrum kosti eyðileggjast þau. Oft láta afskorin blóm á sjá, ef þau hafa staðið í súg eða orðið fyrir of miklum hitabreyt ingum, og þli er ágætt að vefja þau vel inn í blað og láta þau standa í fötú fullri af vatni yfir nóttina, þannig að aðeins blómin standi upp úr. Ef maður fær eða kaupir blómvönd, er ekki nóg að láta hann 1 vatn og halda síðan, að <nú sé allt í lagi, með því móti endast blómin ekki lengi. Gam- alkunna Uáðið að láta sykur í vatnið er gott en ekki nauðsyn- legt, þar sem sykurinn heldur Iblómunum ekki lifandi. Á hverj um degi gufar upp vatn úr Iblómum og blöðum og listin að halda blómunum lifandi er ein- mitt í því fóigin, að þau fái vatn í stað þess sem eyðist. Hægt er áð minnka þessa upp- gufun nieð því að gæta þess að hlómin séu ekki, þar sem súg- ur getur leikið um þau eSa í of sterku sólsk:ni. Ennfremur er ekki gott, að blómin standi nálægt þroskuðum ávöxtum, þar sem þeir mynda loftteg- und, ætylen að nafni, sem get- ur skemmt failegan blómvönd á stuttum tíma. Bezt er að skera dáiítið neðan af leggjun- um, þegar maður fær blómin og geyma þau síðan nokkra klukku tíma í köldu herbergi. Þegar skorið er af þeim, er betra að skáskera af leggjunum, því þe:m mun stærra sem opið á stilkunum er, því betur gengur (blóminu að sjúga í sig vátnið. Yatnið þarf að vera nýtt og helmingurinn af stiikunum að vera undir því og ennfremur þarf að endurnýja það helzt á hverjum degi og skera neðan af stilkunum um leið og fjar- lægja blöð og þyrna af þeim hluta leggsins, sem er undir vatni. Af leggjum trjákenndra blóma, eins og rósa, chrysant- hema og sýrena, skal ekki Of stuttar buxur Hægt er að bjarga stuttbux- um, sem orðnar eru of stuttar, me'ð því að síkka þær með öðru efni, og ef blússan eða uppslög og yfirdekktir hnappar eru úr sama efni og röndin á buxun- um, dettur engum í hug annað en að buxurnar hafi upphaflega verið saumaðar svona. *~~ ~ ~*---- - - - —■ —mru n f~íii Rafmagnstakmörkun Laugardaginn 29. ágúst 2|jwa.|1 Nágrenni Keykjavik- " ur, um-hverfi Elliða- ánna vestur að markalinu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hliðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. L.augarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Hafnfirðingar Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfiröi er nú Kristján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að snúa sér til fcans varðandi afgreiðslu blaðsins í Hafnarfirði. {MÓÐVILJINN eftir MARTHA OSTENSO 22. dagur djöfull. Hann er meira að segja of mikið rag- hann hafði skilizt við hana. Hann tók ofan menni til þess að menn vilji drepa hann. Það slútandi hattinn og veifaðj handleggnum í stór- er þess vegna sem Fúsi Aronsson er ekki búinn an hrúag. Linda gekk upp á hlaðið. Hún var að því fyrlr löngu.“ Hún sagði hocium frá Fúsa. „Hann vildi ég gjarnan hitta,“ sagði Mark. Þau ræddu saman um liio einkennilega sam- ræmi náttúru og manns og moldar hér nyrðra, 0g fábreytileik lífsins, bæði líkamlega og and- lega. með ákafan hjartslátt. 6 Rúningartíminn fór í hönd. Yfir þrjátíu kindur, svo loðnar að þær voru orðnar klunna- legar af sinni eign ull, vom reknar inn í kvína þar sem Júdit, Marteinn, Amelía og Elín tóku „Það er engu sóað — þanmg er það,“ sagði til við að rýja. Elínu varð jafnan óglatt af ullar Mark, ,,hvorki í sambúð manna né í gróðri. lyktinni, svo að Amelía fan.a upp ráð til þess Það er hyergi nein vanstilling. Eg hef ferðazt að hafa hana innanhúss við heimilisverk mik- umhverfis Yellow Post síðan ég kom hiingað, inl hluta tímans. Júdit gekk um á milli kind- og ég hef ekki talað við einn einasta bónda anna og gætti sinna til þess að fylgjast með sem ekki hafði hugann bundiim við það að þv{ að ullinni væri skipt réttlátlega. Caleb hann yrði uppiskroppa af komi ef hann safn- ilafði haft þann sið síðan bömin voru lítil að aði ekki og nurlaði eins og hann væri maður iáta þau eiga nokkra gripi, annast þá og selja, til nú. Þeir virðast ekkf bera neitt traust til 0g greiða á þann hátt fyrir fötin sín. Hann moldarinnar — ekkert traust til neins nema fullyrti að það vekti hjá þeim áhuga á land- sins eigin strits. Hugsaðu þér iivemig þetta búnaði og kæmi þeim snemma tll að finna að fólk myndi breytast í ytra viðmóti ef lasadið þau stæðu á eigin fótum. Amelía hafði fyrir sylgi ekki í s g allar ástríður þess og tilfinn- löngu séð í gegnum þessa uppgerðarrausn. ingar.“ Enda þótt Caleb tæki ekkj beinan þátt í Linda kinkaði kolli. „Það er einmitt mein'ð störfunum, nam hann staðar við kvína þar sem við Gare-fjölskylduna. Þau finna öll til ó- þau þrjú voru að störfum eftir að Elín var freskjulega ýktrar skyldu við jörðina — eða farin'inn. Við hliðina á honum stóð Þorvaldur við Caleb, sem er aðeins ímynd jarðarinnar.“ Þorvaldsson, Islendingurinn, sem þóttist vera Þau settust á hellu við slóðann. mikill húsbóndi á sínu heimiii. Caleb lagði „Eg var um tíma ennþá norðar — fór í trú- olnbogana á kvíagrindurnar og hrópaði upp boðsstöð þegar ég var strákur með einum prest gerræðislegar fyrirskipanir um rúninguna. anna og aftur eftir að ég var fullorðinn,“ sagði Þannig fann hann til þeirrar fullnægju að Mark henni. „Þar er land sem vert er um að stjórna verkinu. tala. Sé guð til, þá ímynda ég mér að hann „Svona, Júdit! Svona á ekki að klippa! hugsi sig um á þeim stað. Þögnin er ægileg.Beittu skærunum dýpra, — svona! Svonai Það Manni finnast feiknarlegir hlutir vera að gerast er ekki hægt að vera allan daginn með eina ósýnlegir. Þarna er þessi eilífi himinn — Ijós rollu! Klipptu þéttar þarna! Þetta er góð ull, og myrkur — endalausar víðáttur af snjó — Þorvaldur. Hvað heldurðu að ég fái mörg fáein furutré, ef til vill hæð eða frosimi læk- pund áf þessari kind?“ ur. Og fólkið er eins og skurðgoð — tréverur með dularfullum áletrunum sem aldreá er hægt að ráða. Strangleiki náttúrunnar leggur höml- Júdit sneri baki í mennina tvo og hélt á- fram að vinna. Kindin var ein af eftirlætis- skepnunum hennar, ær sem alltaf skilaði góðu. ur á allar ytri lífshræringar, einfaldlega vegna Júdit hataðist við Islendinginn, sem stóð þarna þess, hugsa ég, að það er svo fátt sem kallar og glápti fyrir ofan hana. Hún hafði skotið á andleg viðbrögð. Þegar öllu er á botninn til hans auga og séð hvernig litlu grísaaugun hvolft erum við aðeins spegilmynd umhverfis- huns virtu fyrir sér fótleggi hennar og lendar, ins. Lífið hér í Oeland kann meira að segja því samfestkigurinn lagðist að henni þegar að virðast neikvætt, en það endurkastar að- hún beygði sig áfram. Hún tók handfylli sína eins svo fábreyttum ytri aðstæðum að það vcrð- af þéttri ull á hálsi kindarinnar. Hún yrði að ist neikvætt. Þessu fólki er þrýst til sjálfs sitja á sér, þótt ekki væri nema vegna Amelíu. sín, ástríður þess eru innibyrgðar, það býr yfir Amelía leit ekki upp. Rósemi hennar truflaði mögnuðu lífi án nokkurrar ytri túlkunar — Caleb. Það hafði orðið á henni einhver breyting nokkurs sem slakað getur á spennunni.“ sem hann grynnti ekki í. Breytingin hafði orð- „já, ég hugsa að mannlegt líf, eða að ið þegar hún fékk að vita að Mark Jordan væri minnsta kosti mannlegt samband sé ámóta á bæ KJovacz. Það var aldrei hægt að botna í hrjóstrugt hér og þarna norðurfrá“, sagði þvi hvemig kvenmaður brygðist við hlutunum, Linda. „Barátta við ytri aðstæður liefur að ekki einu sinni Amelía. lokum sömu áhrif og viðnámsleysi myndi hafa. „Svona, svona, Amelía! Þorvaldur þarf að fá Mér virðist hvor kosturinn sem er ámóta eitthvað að drekka. Það er nægur timi að sljófgandi, hvor um sig skerðir álíka mikið ljúka þessu fyrir myrkur,“ sagði hann við hana. möguleika mannsins til túlkunar. Það eru eng- Hljómurinti í röddinni var eins og óvænt högg ar tilfinningar efbir, þegar moldin og skepn- í bakið. Amelía rétti úr sér í flýti og strauk urnar hafa tekið sinn skerf.“ dökkmórauðan lokk frá augunum. Þessi kunn- Þau ræddu um bækur og lentu stundum í uglega hreyfing setti á hana álappalegan blæ í fjörugum stælum. Mark lagði að henm að bili, hún varð aumkvunarlega klunnaleg. leyfa sér að koma til Gare-fjölskyldunnar með nokkrar af eftirlætisbókum sinum, og hún sam- þykkti að ympra á því við frú Gare. Lindu fannst það kraftaverkl líkast að hafa rékizt á hann á þessum stað. Mark fannst það öllu öðru eðlilegra að liafa fundið hana. „Eg má þá koma í skólann hvaða kvöld sem er?“ spurði Mark næstum feimnislega. Það var komiinn tími til að liann færi, og honum kom á óvart hversu erfitt hcnum reyndist að skilja'við hana. „Já, gerðu það,“ sagði hún hlýlega. Þau voru komin heimund/ir hliðið á Gare-bænum. Hann leit einkennilega á hana, snerist síðan á hæli og gekk hratt eftir veginum. Hann leit einu sinai við, og sá að hún stóð kyrr þar sem UUIl OC CAMM B XJnxur maður kom inn í verzlun, þar sem vorU seld jólakort. | — Eijfið þér ekki elttlivað „sentimentait?" s.purði hann. — iHérna íer eitt indæit, svaraðl afgreiðslustúlk- an. „Elna stúlkan sem ég hef elskað.“ I —- Prýðilegt, ég ætla að fá fjögur stykkl j— nel við sivuiuin liafa þau sex, ef þér vilduð 'gjöra svo vel. — I’ú hlýtur að vera nijög sterk, isagðl Villl, sex ára gamall, ylð laglega ekkju, sem hafði komið í heimsókn til nióður hans. — Sterk? Hvers vegna lieidurðu það? — Af því að pabbi segir að þú getir vafið öllum lcarlmöumun hér |í bænum um fingur þér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.