Þjóðviljinn - 30.08.1953, Page 6
jB) — MÓÐVTLJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1953
þJÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Bitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssou.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
aönars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Rannsékn sem þarf að hraða
Eins og Þjóðviljirm skýrði frá fyrir nokkrum dögum sam-
þykkti bæjarráð Rcykjavikur á fundi sínum 21. ágúst s.l. að
fe.la skrifstofustjóra framfærslumála að annast rannsókn á hús-
næðisástaíidinu í bænum. Var þessi ákvörðun tekin i framhaldi
af kröfu sósíalista í bæjarstjórn, en á bæjarstjómarfundi 20.
þ.m. flutti Nanna Ólafsdóttir svohljóðandi tillögu:
„Með tilliti til hins mjög alvarlega ástands í húsnæðismálum
Reylýavíkur ákveður bæjarstjórn að kjósa nefnd 3ja manna, cr
framkvæmi eftirfarandi rannsókn og skili niðurstöðum iiinan
hálfs mánaðar:
1. Skrái fjölda húsnæðisleysingja miðað við 1. október.
2. Skrá; Itús í byggingu, sem stöðvazt hafa vegna fjárskorts.
■3. Skrái íbúðarhúsnæði útiendinga á vegum ameríska hersins.
Eimfremur skal nefndin gera tillögur til úrbóta, einnig
rniðað við 1. oktober í haust“.
Þótt Ihaldið fengist ekki til að samþykkja tillöguna í bæj-
arstjóm og fela nefnd manna rannsóknina sá það sér þó ekki
annað fært en ganga efnislega inn á sjónarmið sósíalista, enda
er ástandið í húsnæðismálum almennings í Reykjavík þannig
að annað hefði verið gjörsamlega óverjandi. Fjöldi bæjar-
búa er mc-ð öllu húsnæðislaus, þótt sleppt sé þeim þúsundum
manna sem búa í ófullnægjandi og heilsuspillandi húsnæði.
Og fullvist er að 1. október í haust versnar ástandið stórlega
þar sem stórum hópi manna hefur verið sagt upp því hús-
næði sem hann hefur haft að unda..fömu og hefur litla eða
enga möguleika til að afla sér húsnæðis að nýju.
Nú er áríðandi að þessari raimsókn verði hraðað svo sem
mest má verða og síðan gerðar ]ner ráðstafanir sem unnt
er miðað \ið tíma og aðstæður til að bæta úr vandræðum
hin.na húsnæðislausu. Er að vísu ekki margra kosta völ þegar
sumarið f.i' að baki og vetur að ganga í garð. Raunhæíasta
lausnin var sú sem sósíalistar lögðu til þegar í vor, að bær-
inn réðist í byggingu 100 hagkvæmra íbúða og leggði allá
áherzlu á að koma þeim upp fyrir veturinn, þannig að unnt
yrðí að veita þeim fjölskyldum aðstoð sem verst væru stadd-
ar. Þessa tillögu drap bæjarstjórnaríhaldið eins og aðrar til-
lögur sösíalista um byggingarframkvæmdir af hálfu bæjar-
jrs. ÍJrræði þess liafa verið að halda að sér höndum og láta
allt reka á reiðanum þrátt fyrir síversnandi húsnæðisástand
tír því sem komið er verða ekki á þessu sumri byggðar
íbúðir yfir þá sem standa húsvilltir á götunni í haust. Hitt
er jafn auðsættt að bæjarfélagið getur ekki skotið sér undan
þeirri sk.yldu að gripa til hverra þeirra ráðstafana er til-
tækar eru til þess að koma í veg fyrir að hundruð manna
standi á götunni þegar núverandi leigutími er útrunni’nn. Og
vissuJega eru möguleikar til að bæta úr verstu neyðinni sé
aðeins nægur vilji fyrir hendi. Mikill fjöldi íbúðarhúsa er
stöðvaður vegna skorts á nauðsynlegu lánsfé. Víða um bæ-
inn standa ágætar íbúðir auðar og ónotaðar vegna þess að
eigendurnir krefjast hærri leigu en almenningur treystir sér
til að inna af hendi. Og vitað er að talsvert íbúðarhúsnæði
í Reykjavik er leigt amerískum hermönnum og erlendum
starfsmönnum hemámsliðsins.
Þetta er með öllu óviðunandi þegar ibúar Reykjavíkur búa
við ,i»Iíka örðugleika sem raun ber vitni. Það er óverjandi
að viðhakla lánsfjárbanniru og tefja þannig árum saman fyrir
því sð ibúðarhús scm eru í byggingu komist í íhúfarhæft á-
stand. Það er einnig óverjandi með öllu að líða liúseigendum
að Iáta ibúðarhúsnæði standa autt og ónotað meðan bama-
fjölskyldnr standa á götunni og fá hvergi inni. Og það er
fullkomið hneyksli að líða amerísku hernámslió; að ieggja
undir sig íbúðarhúsnæði Reykvíkinga meðan vandræðin Jirengja
að bæjarbúum sjálfum í vaxandi mæli. Það þarf ]*\T að gera
t afarlausar ráfstafanm til þess að allt það íbúðarhúsr.æði
sem hér tr um að ræða veröi tekið til afnota fyrir húsnæðis-
laust fólk í bænum.
En 'þótt slikt værí gert er engan veginn tryggt að það
væri fulkiægjandi eins og nú er komið málum. Yrði þá að
grípa til viðbótarráðstafana svo sem að taka til íbúðar hvert
það húsnæði er tiltækilegt þætti. Rannsóknin á húsnæðis-
neyðinni á að leiða í ljós hver þörfin raunvemlega er. Þess-
vegna veltur á miklu að henni verði hraðað og hún fram-
kvæmd af fyllstu nákvæmni í hvívetna.
Veran að baki ritstjóranum
i.
Mér kemur til hugar að
svo sé ástatt, þegar Hersteinn
a-ítstjóri er að pára í eyðurn-
ar í auglýsingablaðinu sinu
Vísi, að einhver mannvera
•standi að baki Jionum og lesi
jafnóðum úr penna hans eða
íblíni á það, sem hann kann
að pi'kka á ritvélina. Og ég
’hygg, að nálægð þessarar
mannveru veki honum ónota-
■legheit, svo að honum skeiki
rökréttur þankagangur og
taki að hugsa annarlega,
sferifa annað en hann ætlaði
að skrifa og opiníberi hluti,
sem áttu að liggja í þagnar-
gildi.
Mér þykir iíktegt, að þann-
ig hafi verið ástatt um Her-
stein ritstjóra, þegar hann
setti saman síðustu árásar-
grei.nina um mi-g eftiir að eg
■tairti greinina um skoðana-
'könnunina. Þar segir ritstjór-
inn eitt og annað, sem hann
hefði hreinlega átt að þegja
yfir sjálfs sín vegna. Hann
ruglar hugtökum, svo að
ihann áttar sig að síðustu ekki
á því að hverjum vopnin snúa.
Loks færi-r hann orð mín úr
.]agi sér til hagræðis, en þar
fórst honum óhyggilegast, því
að vettvangurinn, sem hann
fer þar inn á er mjög veðra-
samur og honum sízt heilnæm
m'.
Hersteínn reynir að koma
lesendum sínum í trú um að
ég sé upphafsmaður að njósn-
arstarli hér á landi, að ég
muni hafa í hyggju að leggja
menn í einelti og geri „vitan-
lega viðeigandi ráðstafanir
gegn þeim mönnum, sem brot-
legir eru“. Vitanlega allt eftir
rússneskri fyrirmynd. Og seg-
ir svo feimnislaust: — „Hann
er að gera út her njósnara,
en gleymir þó alveg aðalatrið-
inu í rússnesku aðferðinni.
Hann gleymir alveg, að bezt
væri að fá börnin til þess
.að njósna um foreldra sina,
og svo væri efeki úr vegi að
toenda foreldrun-um á það, að
iþeir ættu að svara afkvaemum
sínum með þvá að njósna um
þau á móti. Þá væri hringur-
inn lokaður og ef enginn
bregz.t hinni heilögu skyldu
við G. M. M., ætti ekki að
vera nein hætta á því, að ekki
sé hægí að klekkja á ‘þeim,
sem til Þess hafa unnið.“
Eg veit efeki hvað svona
ihnoð er kallað, en lærdóms-
ríkt er að lesa það aftur og
(þá með .ílhugun. Eg bið því
iheiðraða lesendur að fara aft-
ur yifir það, sem ég tók í gæsa
lappir eftir -H'ersteini. Þannig
skal finna höggstað á andstæð-
ingnum: Búa til ei-tthvað, sem
andstæðingurinn hefur hvorki
hugsað, sagt né skrifað, draga
af þvd illkvittni-stegar ályfet-
anir, fella svo yfir honum út-
skúfunardóm.
Látum n-ú iþessa siðfræði
veira. Hún hæfir málflytjand-
anum. Hi-tt er svo til áibætis,
að undarlegheitin í framsetn-
ingunni munu -ver-a einsdæmi
ihjá manni, sem tekur að sér
rítstjóm á fs'landi, jatfnvel þótt
um auglýsinga-blað sé að rseða
Eða hver skilur þetta, sem er
kjaminn í klúðri ritstjórans:
Ef enginn bregzt hinni heil-
ögu skyldu við Gunnar um
iþað sem hann hefur aldrei
minnzt á né hugsað og sem
„'hann gleymir alveg, að bezt
væri að fá börnin til að
njósna“, þá ætti að vera „hægt
að klekkja á þeim, sem til
Iþess hafa unnið“. Æ-æ, Her-
steinn.
3.
Árásir ritstjórans á mig og
andspyrnu-hreyfinguna eru
settar saman af rökleysum og
iþví óréttmætar. Starf okfcar
sam.herjanna í andspy-rnu-
hreyfingunni gegn her á Is-
landi er byggt á jákvæðum
-forsendum og unnið fyrir opn-
um tjöldum. Við viljum sam-
eina alla andstæðinga hers-
ins gegn þeirrí spilli-ngu og
ihættu, sem verjendur hersi-ns
hafa leitt yfir þjóðina. Við
leitum að samherjum til þess
að fylla ihópinn. Við höf-um
rúm fyrir alla, sem vilja vinna
með okkur í þessu máli, þótt
leiðir sfeilji í ýmsu öðru. Og.
þess er að vænta, að allir
andstæðingar helstefnunnar á
íslandi toeri gæfu til að sam-
einast scm íyrst til þess að
vinna nytsemdarverk í þágu
iþjóðaríheildarinnar.
Það er rétt að við seijum
ekki forkólfum hemámspostul-
anna sjálfdæmi ótilneyddir.
Við ihey.jum baráttuna þar
sem þönf er hveriu sinni.
Við neitum því að seija eða
1-eigja land okkar undir hern-
aðarmannvirki og víghreiður.
Við neitum að afhenda firði
okkar og hafnir fyrir flota-
s-töðvar. Við mótmælum því,
að land ofekar verði haít að
skots-p-æni við hemaðaræfing-
iar, hvort sem um er að ræða
flota, flughers eða landhers.
Við tölcum sterklega undir
samjþykkt bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja gegn væntan-leg-
um hemaðaræfin.gum í land-
ihelgi íslands. Við mótmælum
ihér landgöngu sjóliðanna af
hieræfin-gaflot-an'Um í hanst. —
Við krefjumst þjóðaratkvæða-
greiðslu um uppsögn hervemd-
arsamningsins.
'Eg hef birt hugmyndina um
skoðan-akönnun í samibandi
við af-s-töðu manna til setu
Iherliðsins í landinu. Um þá
hugmynd er engin leynd og
iþví ekki um neinar njósnir að
ræða. Það eru dylgjur einar,
að ég hafi sett hugmyndina
fram tU Þcss að ieggja menn
í einelti. í henni felst leit að
samstai'fsmönrium. En þar eð
ég hef orðið þess var, að liug-
mynd þessi hefur sætt gagu-
rýni hjá ýmsum samlierjum
mínum, mun ég rkk' lialda
hennj fram, því að ésr vil í
engu stíga soor, sem til hnekk-
is geti orðið í sókn okkar í
himi mikilsverða máli.
4.
En það sæmir illa fyrir m-ál-
-pípu Sjálfstæðistflokksins að
hafa í hótunum í samtoandi
við eftirleikinn sökum fvrr-
greindrar hugmyndar um skoð
an-akönnun, fþví að það er ein-
mitt fólk úr Sjáltf-stæðisflokkn-
sem oft og við ýmis tækif-æri
-og í fjölmörgum stéttum hefur
rekið njósnir um sk-oðanir
manna á undanförnum tveim
áratugum, í þeim beina til-
gan-gi að kl-ekkja á mönnum,
dr-a-ga menn í dilka eða kúga
iþá til undirgefni. Það er því
Sj-álfstæðisflok'k-urinn og eng-
inn a-nnar, sem hefur innleitt
teyndlega skoðanafeönnun og
njósnir hér á landi. Eg myndi
ekki segja þetta, ef é.g -hefði
ekki möirg rök og sannanir
á reiðum höndum.
Til árétti-ngar þessum orð-
um skal ég nefna njósnir um
-opinbera starfsmenn, -um kenn
ara v.ið störf þeirra í skólun-
um, um ■verkamennina, um
unglingana, sem leita sér at-
■vinnu, Og til tfrekari skýring-
ar vil ég geta þess, að ég get
sannað, að það eru einmitt
-Sjáltfs-tæðismenn, sem hafa
notað íbörnin til þess að
njósna um skoða-nir kennara
í einstökum greinum t. d. um
afstöðuní til kristindómsins.
Það þarf því ekki að vera að
tala um rússneska fyrirmynd
:um „að það sé bezt að fá
foömin til að njósn-a“, eins
og líhaldsritstjórinn orðar það.
Hafi þeir sil-íkar njósnir þar
aiiLsturf-rá, sem mér er ókunn-
ugt um, eru samherjar Her-
steins ihér jafnsnjallir eða
'hatfa tekið hina til fyrirmynd-
ar. Gg í samfoandi ,við sMkar
njósnir hafa ráðamenn Sjálf-
s-tæðisfloifeksins svipt menn
stöðum ög hafið ofsóknir gegn
iheilum ,s-tarfshópum. Eg man ií
svipinn eft’ir tveimur leiðurum
úr Morgunblaðinu, þar sem
tabn er nauðsyn að hreinsað
sé til í heilli stétt. Þarna er
nú hógværðin og heiðaríeik-
inn og skoðanafrelsið viir-t.
O-g ekki nóg með iþétta. í
skjóli núiverandi stjórnarvalda
i-ekur erlend þjóð, Bandaríkja-
menn, stórfelldar njósnir á ís-
landi. í gegnum vinnuráðn-
ingar er seilzt til þess að fá
upplýsingar um stjómmála-
skoðanir umsækjenda og ekki
ei-nungis þeirra, heldur ná-
kominn-a ættingja. A-uk þess
sem menn eru settir á spjald-
skrá með lýsingum á vaxta-r-
lagi, einkennum og hára- og
augnalit. ‘Ekki veit ég, hvort
tfairið er að taka fingraför.
■En það gætj orðið næsta stig-
ið. Hvert stefnir með slíkum
aðförum?
Það má Þvií sannarlega vara
sig á njós-nurum Sjálst-æðis-
manna og þeirra saitíherjum
og skjólstæðingum. — Þetta
eru svo slóttugir andskotar,
eins og Friðleifur orðaði það
um Sjálfstæðisme-nn, þegar
við unnum saman gegn einni
lúmskri klafningstiiraun þeirra
'í kaupfélagsskap rey-kiviískrar
a.iiþýð-u. En sú er venian hjá
iþeim og verjendum hersins o.g
ihins erlenda vaids á ís-landi,
að snúa hlutunum við, bera
aðra s-ökum til iþess að hylja
ei-gin ávirðingar. búa til sa-k-
arefn.i um andstæðinga og
dæma ef-tir bvi. En siikt fram-
ferði verð-ur engum heill til
frambúðar, hvorki máis'VÖrum
faers á Islandi ’né öðrum.
Við þurif’um sannarlega þjóð-
areimingu gegn 'sMfcrj spill-
in^u- G. M. M.
r##########################/#############################/## r########################»######/####«