Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 1
Ný hernámsstjórn tekur við i dag Hermann Jónasson og B]örn Ólafsson vlkja ur stjórnínni - Kristinn GuSmundsson og Ingólfur taka viS Dollaraaustur . Öryggigráð Ban.daríkj- an.na hefur samhykkt að veita Frökkum 300—400 milli. dollara styrk (5000 til 6500 millj. íslj kr.) til kaupa á hergögnum vegna styr.jaldarinnar í Indó Kína. Bandaríkjahing hef- ur áður á hessu ári veitt Frökkum 400 milli. doll- ara styrk i sama skyni. en sú skýring er gefin á ihessari viðbótarveitingu, að hún eigi að hjálpa Frökkum að bera kostnað af heirri herferð sem nú er undirbúin á hendur sjálfstæðishreyfingunni. í dag kl. 11 biðst núverandi ríkisstjórn lausnar og nýja hernámsstjórnin tekur við. Eins og skýrt var írá í blaðinu í gær hættir Hermann Jónasson störíum en Kristinn Guðmundsson skattstjóri á Ak- ureyri kemur í hans stað aí hálfu Framsóknar. Verð- ur hann utanríkismálaráðherra og fær undir sig sér- staka deild sem á að fjalla um hernámsmálin, en að öðru leyti mun verksvið utanríkisráðherra eitthvað verða þrengt. Auk þess varð það að lokum ofan á að Björn Ólafsson hætti ráðherradómi, en í hans stað tekur við Ingólfur Jónsson á Hellu. Eing og áður er sagt fara stjórnarskiptin fram á ríkis- ráðsfundi kl. 11 í dag, en að honum loknum verður gefið út forsetabréf þar sem nánar er kveðið á um skiptinguna milli ráðherramna. í kvöld mun Ól- aftur Thors, hinn nýi forsætis- ráðherra, svo flytja ræðu í út- varpið og gera grein fyrir stjórnarmynduninni og samn- ingum hernámsflokkanna um framkvæmdir og fyrirheit. Stjórnin verður annars þann- ið skipuð: Ingólfur Jónsson: Viðskiptamála- íáðherra og iðnáðarmála- ráðherra. Steingrrímur Stelnþórsson: Landbúnaðar- ráðherra og- félagsmála- ráðherra. Landshöfn íslenzkra fískimanna á Suð fiernum Uppskipuia skutfæra Siéfst þar í gær — Síld arsklp (sleiidiiaga rekfsa í burtu Landshöfnin í Njarðvík hefur nú í framkvæmd verið afhent bandaríska hernámsliðinu til umráða. Síldveiðibátar íslendinga voru reknir burt úr höfninni í gær og uppskipun hafin á skotfærum og sprengjum íyrir bandaríska hernámsliðið. Lengi vel fóru hernáms- flokkarnir með það eins og mannsmorð að bandaríski herinn ætti að fá landshöfn- ina í Njarðvík til sinna um- ráðd, og allt fram á sl. vor var því haklið frajn að bygg ing landshafnar í Njarðyik fyrir íslenzk fiskiskip yrði haldið áfram — þar til Tíin- inn kvað uppúr með það einn daginn að bandaríski herinn yrði að fá landshöfn fiskimannanna á Suðurnesj- um, til þess aff forða Reyk- víkingum frá hœttuuni af sprengjuf lutningum hers ■ ins!! Suðurnesjamenn , máttu sprynga í loft upp ef aðsetuv ríkisstjórnarinnar sakaði ekki!! Og nú er hin göfuga liug- sjón Tímamanna og ríkis- stjórnarinnar: að bandaríska hernámsliðið fái landshöfn- ina í Narðvik komin í fram- kvæmd. Ilægrlkfsatar urðu iifaiftsi en áífu í vök að verjast Á þingi Alþýðusambands Bretlands á eynni Mön var í íslenzkir fiskframleiðendur misstu af einstöku tækifæri að kvnna framleiðslu sína gær felld tillaga um að sam- bandið skoraði á brezku stjóm- ina að beita sér fyrir alþjóða- ráðstefnu, sem Sovétríkin, Kína og Austur-Evrópuríkin ættu fulltrúa á, til að afnema hömlur á milliríkjaviðskiptum. Tillagan mætti andstöðu liægri- leiðtoganna, sem áttu í vök að Ólafur Thors: Forsætisráð-i herra og at- vinnumálaráð- herra. Kristinn Guðmundsson: Utaprikismála- ráðherra. Eystelnn Jónsson: Fjármálaráð- herra. Bjarni Benedlktsson: Menntamála- ráðherra og dómsmála- ráðherra. CDU ræðir stjórnarmyndun Miðstjóm Kristilega lýðræð- isflokksins vesturþýzka (CDU) kom saman í Bonn í gær til að ræða um væntanlega stjórnar- skipun. Talið er sennilegt, að flokkurinn muni halda áfram samstarfi v.'ð Þýzka flokkinn og Frjálsa Jýðræðisflokkinn, en muni auk þiess gefa Flótta- mannaflokknum kost á rá'ð- herraenrbætti, í 'því skyni að tryggja stjóminni % hluta at- kvæða í þinginu, en sá me!rí- hluti verður nauðsynlegur, ef stjórnanskrárbreytingu þarf til að fullgilda hervæóingarsamn- inginn. Fiskframleiðendur úr ýmsum löndum Vestur-Evrópu hafa sent sýnishorn af framleiðslu sinni á hina miklu vörusýningu í I.eipzig í Austur-Þýzkalandi. En íþangaö voru þó engin eýnishorn send af íslenzkri framleiðslu. Hin árlega vörusýning í Leipzig var fyrir stríð ein helzta viðskiptamiðstöð á heimsmarkaðinum. Þátttaka framleiðenda í Véstur-Evrópu hefur aldrei verið meiri í sýn- ingunnj en í þetta skipti. Eink- um hafði fjölgað sýnishornum af alls konar neyzluvarningi. eiakum matvælum, þ.á.m. fisk- afurðum. Austur-Þjóðverjar sækjast oftir f.'skafurðum. Austurþýzka stjórnin hafði áður en sýniagin hófst gefið ótvírætt í skyn, að Austur- Þýzkaland væri kaupandi að mildu magni af matvælum, elcki sízt fiskafurðum, og þau fyrir tæki sem áttu sjaishorn í Leipzig hafa þegar gert mikla viðskiptasamninga. Þannig hafa vesturþýzkir fiskframleiðendur samið um sölu á fiskafurðum til Sovétríkjanna einaa fyrir uppundir 20 milljónir króna. Stóraukin utanríkis- vlðsldpti Auk Vestur-Þýzkalands áttu þessi Vestur-Evrópuríki vörur á Leipzigsýningunni: Bretland, Frakkland, ítalía, Sviss Belgía, Holland og Aust- urríki. Austurþýzka stjórn- in tilkynnti fyrir opnun sýn- ingarinnar, að hún hefði í hyggju að kaupa fyrir um 250 millj. þýzkra marka (um 1000 millj. ísl. kr.) íþá ellefu daga, sem sýningin mundi standa, og gerði sér vonir um, að geta selt vörur fyrir svipaða upp- hæð. Hún gerir um leið ráð fyrir að auka utanríkisverzlun- ina um a.m.k. 1.300 millj. þýzkra marka. (5000 millj. ísl. kr.) á ári. Ótænmndi markaðsmögu- leikar Það er því ekki að undra. að hluti Vestur-Evrópuríkjanna af sýningimni var 2l/> sinnum ^ossadsgh fastar Fréttaritari New York Times í Teheran befur símað blaðij sínú, að Mossadegh -fyrrum.for- sætisráöherra, hafi byrjað hungurverkfa.il óg hafi haim beðiö um að fá lögfræðing til að aðstoða sig við samningu erfðaskrár. Mossadegh byrjaði föstuná þegar hann var fluttur í fangaklefa í herbúðum í höf- uðborginni. stærri en í fyrra, því að þarna er úm að ræða stórkostlega viðskiptamöguleika. Það verður að harma það, að íslenzkir framleiðendur skuli ekki hafa notað sér það einstaka lækifæri, sem þarna bauðst til að kynna íslenzka framleiðslu. Vörusýn- ingin í Leipzig og þau viðskipti, sem þar fóru fram, er enn ein sönnunin fyrir því, að í alþýðu- ríkjuaum eru nær ótæmandi markaðsmöguleikar ekki sízt fyrir sjávarafurðir. verjast fyrir markvísri gagn- rýni vinstrimanna. Hægrileið- togunum tókst eins og fyrri daginn að fá meirihluta með því að beita valdi sínu yfir fulltrúum stærstu verkalýðsfé- laganna og var tillagan felld með 5,4 millj. atkv. gegn 2,5 millj. Önnur tillaga um að á- víta fjóra hægrikrata fyrir aA hafa gefið kost á sér í ráð það sem íhaldsstjórnin skipaði til að sjá um afnám þjóðnýtingar á. stáliðnaðinum var einnig felld, en fékk um 3 millj. atkv. Tii«ir manns farast í jarð- skjálfta á Kýpur Nýir jarðskjálítakippir á Jónísku eyjunum Mikill iarðskjálfti varð á Kýpur í gær og er vitaö að 40 ma.nns hafi farizt, en óttast Fyrsti kippurinn ,varð í gær- morgun snemma, e.n átta komu á eftir. K;ppirnir voru harð- astir í Paphos héraði á vestur- ströndinni, ,en þeirra varð vart um alla eyjuna. Meíra en 500 hús hrundu í rúst, en miklu fleiri skemmd- ust. Um 40 lík hafa þegar fundizt, 200 manns slösuðust, sumir hættulega, svo þeim er vart hugað líf. 60 hafa verið lagðir á sjúkrahús. Um 18,000 um fleiri. manns eru heimilislausir. Tjóti varð í 130 þorpum. Hermenn úr brezka setulið- inu á éynni hafa unnið sð hjálparstaríi og þremur brezk- um herskipum hefur veriú- stefnt til eyjarinnar frá höfn- um í Grikklandi. 1 gær var'ð einnig vart v:ð jarðskjájftr,- kippi í Grikklandi, við Korintu- sund, og á Jónísku eyjunum, Kefalloníu, Iþöku og Zanihe*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.