Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stríðið um Laxárvirkjunarrafmagnið haíið: Eyfirðingar krefjast ú rafmagn verði fagt um allt kéraðið á næstu þremur til fimnt árum Skarar á ríkisstjórn og alþingi að veita fé til siíkra framkvæmda Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans Fjörutíu eyfirzkir hreppsnefndarmenn og tveir úr raforku- málaíiefnd Eyjafjarðarsýslu komu saman til fundar á hótel KEA á Alrureyri 4. þ.m. Samþykktu þeir kröfu um að rafmagn yrði leitt um allt hér- aðið á næstu 3 til 5 árum. Þingeyingar hafa einnig gert ályktanir sama efnis. Gera báð ir aðilar kröfu til rafmagns frá Laxárvirltjuninni. Samþykkt eyfirzku hreppsnefndarmann- anna er svohljóðandi: „1. Fundur sveitastjói'na í Eyjafjarðarsýslu, haldinn á Akureyri, föstudaginn 4. sept. 1953, telur raforkuþörf sveit- anna svo brýna og aðkailandi, að eigi verði hér eftir unað svo smátækum fjárframlögum til héraðsrafveitna ríkisins, sem hafa verið á síðustu árum, þar sem næg afgangsorka verð- ur til miðlunar frá Sogs- og Laxárvirkjunum á þessu hausti. Skorar fundurinn því fastlega á ríkisstjóm og Alþingi, er næst kemur saman, að hækka verulega fjárveitingu til liéraðs rafveitna ríkisins og taka lán er með þarf, til þess að hægt verði á næstu 3—5 árum að leiða rafmagn um héraðið. 2. Fundurinn bendir stjórn raforkumála á, að Eyjafjarðar- sýsla, er eitt af mestu landbún- aðarframleiðsluhéruðum lands- ins og þéttbýli mikið. Samkv. 29. gr. raforkulaga frá 1946 ber að láta þær framkvæmdir, sem betur bera sig fjárhags- lega, með öðrum orðum, þétt- býlli sveitirnar, sitja fyrir þeim strjálbýlli. Nú er það staðreynd, að í Eyjafirði hafa aðeins tveir bæ- ir fengið rafmagn frá rafmagns veitum ríkisins. Fundurinn gerir því skilyrðis lausa kröfu til þess, að á næsta sumri verði haldið áfram, næstu 3—5 ár( að leiða raf- magn um héraðið, unz því er lokið. 3. Fundurinn skorar á þing menn kjördæmisins að fylgja fast fram 3ja—5 ára áætlun Eiður Albertsson kvaddur Fáskrúðsfirði. Frá fréttarit- -ara Þjóðviljans. Laugard. 29. ágúst var Eiði Albertssyni fyrrverandi skóla- stjóra og oddvita, frú lians og börnum had'ð kveðjusanisæti í bamaskólanum á Búðuni, en þau eru mú að l ytja alfarin til Reykjavíkur. i Margar ræður voru haldnar, því margs var að minnast. Eið- ur er búinn að vera þar skóla- stjóri í 33 ár og oddviti hrepps- ins í 22 ár Og hefur átt þátt í og haft framkvæmdir um flest af því stærsta og markverðasta sem þar hefur verið fram- kvæmt í atvinnu- og framfara- málum og það er mikið, miðað við stærð og alla aðstöðu stað- arins. 'Hóf iþet-ta var með mesta myndarbrag og íór á allan hátt prýðileiga fram. Stjómandi var Guðlaugur Eyjólfsson kaupfélagsstjóri. raflanga samkv. I. tillögu fund arins og ályktiui rafveitunefnd- ar sýslunnar er hún samþykkti á fundi sínum 13. nóv. 1952, er send var Iandbúnaðarráðherra, raforkumálastjóra og þing- mönnum Eyfirðinga og Akur- eyrarkaupstaðar með bréfi dags. 21. s. m. Þá ályktar fundurinn, að brýn nauðsjm sé, að hrepps- nefndirnar haldi fundi í haust, hver í sínum hreppi til undir- búnings þessu máli. Skal á fundúm þessum kjósa 1 mann úr hverjum hreppi sýslunnar er starfi að framgangi raforku- mála í héraðinu — í samráði og samvinnu við rafveitimefnd sýslunnar." Fallegt $taf róish e> er „Má ég lesa“ nefnist stafrófs- kver og lesbók handa litlum bömum, sem Viibergur Júlíus- son tók saman og h. f. Leiftur hefur 'gefið út. Þetta e.r fjörleg.asta stafrófs- kver, sem út hefur verið gefið á íslandi, með iitmyndum á hverri blaðsíðu. iHelzt mætti að því finna að myndirnar, sem eru eftir William Lunden, séu ekki vel áslenzkar á svip; Hali- dór Pétursson hefur einnig teiknað í bókina. Letrið er skýrt og skrautlegt vegna litanna. Skólaráð bamaskólanna hefur samþykkt þessa bóki sem kennslubók i lestri. iHöfundur tileánkar hana „íslenzkumönn- um, með kærri þökk fyrir aliar sögumar og aðsíoð þá og hjálp sem þær veita litlum bömum við lestramámið“. Kverið er 80 blaðsíður, prentað af h. f. Leiftri. Hvað líður rannsókninni? Verðtir gerður flugvöllur í Norðfirði NorðfÍEðiitgar hafa áhuga fyrir því og teifa hægf að gera allgóðan flugvöll NorðfirSingár hafa nú mikinn áhuga fyrir því að gerður verði flugvöllur í Norðíirði því bæði nvjTidi það auka flugsamgöngur austur og lengja flugtímann. Austurland, blað sósíalista á Austurlandi, ræðir þetta mál ö. þ. m. og segii- þar m. a.: „Fyrir stuttu síðan kom fram sú hugmynd að hægt væri að gera flugvöll rétt innan við Æjarðarbiotn í iNorðfjarðarleiru, Leiran er grunn og þomar næstum öll á fjöru. Hugmyndin er því að rekið væri niður 'í áeiruna stálþdl, svipað og víða er notað í höfnum við uppfyll- ingar og mundu þá stálþilin mynda úthliðar flugbrautarinn- ar. Sandi yrði sáðan dælt inn á milli stálþiljanna og brautin byggð þannig upp. Flugbrautin mundi snúa aust- ur-vestur og austari endinn ná út á sandinn, sem nú er ekið eftir á ibílum. Margt bendir til að flugbraut þama þyrfti ekki að verða mjög dýr. Væri verkið unnið nieð sæmilega góðum tækjum, mætti ■gera Það á skömmum tíma. Lendingarskilyrði á ílugbraut á þessum stað ættu að vera fyllilega jafngóð og þau eru nú fyrár sjóvélar hér á höfninni. Völlurinn yrði þama eins og framhald af sjónum og er varJa hugsanlegt að verra yrði fyrir léttari og iiprari vélar (landvél- ar) að lathafna sig þama, en fyrir þungu sjóvélarnar á sjón- um rétt hinunr megin víð sand- rifið. .Með byggingu flugvallar hér í bæ mundu flugsamgöngur hingað án efa stórum batna. Ferðirnar yíÓu fleiri og mundu ná yfir lengri tíma á hverju ári“. Eg las frétt um það í dag- blöðunum fyrir alllöngu síðan að bæjarráð Reykjavikur hefði falið skrifstofustjóra fram- fæi'slumálaskrifstofu bæjarins, hr. Ólafi Sveinbjörnssyni, að annast rannsókn á húsnæðisá- standinu í bænum. Ef ég man rétt var þessi á- kvörðun tekin í sambandi við tillögu, sem Nanna Ólafsdóttir flutti í bæjarstjórninni. En henni var vísað til bæjarráðs af meirihluta Sjálfstæðisflokks- ins. Samkyæmt tillögunni sem Nanna flutti var gert ráð fyr- ir að 3 manna nefnd fram- kvæmdi þessa rannsókn. Skyldi athugað hve margt fólk yrði húsnæðislaust 1. október n.k. hve mörg hús væru stöðvuð vegna skorts á lánsfé, og hver brögð væru að því að íbúðar- húsnæði væri leigt útlending- um á vegum ameríska hersins. Á grundvelli þeirrar niður- stöðu sem fengist með þessari rannsókn var ætlazt til að gerðar yrðu tillögur til úrbóta, miðað við að þær væru fram- kvæmanlegar þegar I haust. Nú minnist ég þess ekki að hafa meira um málið heyrt. Mér skilst að rannsókn sú. sem skrifstofustjóranum var falin, sé vart framkvæmanleg á ann- an hátt en þann, að auglýsa beinlínis eftír því að húsnæðis- laust fólk gefi sig fram á á- kveðnum stað og láti um leið í té nauðsynlegar upplýsingar um aðstöðu sína og hagi. Eg fæ ekki séð að neitt öruggt eða tæmandi yfirlit fáist um á- staíidið með öðrum hætii. Satt að segja undrar mig og marga aðra, sem líkt stendur á fyrir, á því að þetta skuii ekki hafa verið gert nú þegar. Tím inn styttist óðum til 1. okt. þeg- ar viðað er að hópur húsnæð- islauss fólks stækkar um allan helming, og því áríðandi að stjómarvöld bæjarins hafi áð- Nýtt hraSa- met Gullfaxi setti nýtt hraða mct í fyrrinótt á leiðinni héðan til Prestvík. Var hann 3 klst. og 20 mín. í stað þess að venjulega tekur 4y2 klst. að fljúga þessa leið. — Ferð þessi var auka- fero eftir vörum. Vinningar í Happárætti Háskóians ur gert sér grein fyrir ástand- inu eins og það raunverulega er og hver úrræði eru tiltæk til að leysa húsnæðisþörfina. Eg veit að ég mælí fyrir munn margra sem nú sjá fram á það að standa á götunni með fjölskyldu sína og búslóð 1. okt. n.k. þegar ég spyr skrifstofu- stjórann og yfirmenn hans: Hvað líður rannsókniuni á faús- næðisþörfinni 1. okt. og hver úrræði eru undirbúin tíL að bæta úr vandræðum þess fólks sem hvergi fær inni? Eg vona að ekki standi á skýru og afdráttarlausu svari hr. Ólafs Sveinbjörnssonar og bæjaryfirvaldanna. Húsnæðislaiais fjölskjddumaðnr — 9. flokkur — T 0 gstreitu 40.000 krónur: 25 500 299 krónur: 337 379 460 lokiS 5262 532 557 822 873 908 1022 1075 1108 1154 1189 Giiðjón Teifsson skipaður 10.000 krónur: 20886 1374 2050 1438 2140 1471 2167 1558 2586 1712 3167 Guðjón Teitsson hefur verið 3291 3324 3356 3442 3551 skipaður forstjóri Skipaútgerð- 5000 krónur: 3685 3998 4606 4716 4719 ar rikisins. Hann hefur um 4740 4750 4810 4930 5114 langt skeið verið skrifstofu- 10026 5134 5379 5469 5558 5S47 stjóri Skipaútgerðarinnar. Skrif 2000 krónur: 5987 6026 6180 6221 6225 stofustjóri hefur verið skipað- 6260 6318 6352 6376 6452 ur Ingvar Ingvarsson. — Mikil 6 1861 2623 6841 7459 6473 6550 6949 7274 7373 togstreita hafði staðið um for- 14423 17687 24235 24354 27732 7383 7461 7489 7508 7577 stjórastarfið og hefur henni nú 7758 7774 7997 8025 8028 lyktað með þeim óvænta liætti 1000 krónur: 8152 8220 8447 8448 8452 að stjórnarvöldin hafa ekki 3581 7447 8001 8215 8354 8471 8512 8644 8660 8771 treyst sér til að ganga fram 8699 11024 11174 11528 12119 8945 9068 9141 9170 9242 hjá þeim manninum sem mesta 13556 13894 14074 14684 15652 9285 9474 9486 9497 9546 reynslu og kunnugleika hafði á 18297 18350 18872 21526 21959 þessu starfi. 22404 23585 23672 24608 28500 Framhald á 11. síðu Þjóðfáninn ófáan- legur í verzlunmn Maður nokkur hringdi til blaðsins á gær og skýrði fré því, að íslenzkir fánar væru nú nær ófáanlegir í verzlunum hér.. Hann kvaðst fyrir skömmu hafai reist fánastönig við hús sitt, en þegar hann hugðist kaupa hæfi- lega stóran fána komst hann að raun um að í einstaka vexzlun voru til fánar í stærðunum 85 og 100 cm og cngir stærri. Af- 'greiðslufólkið gaf þau svöt, að óvíst væri með öllu hvenær úr þessu yrði ibætt, því að leyfil fengist ekki fyrir innflutningi efmis. í fánana. />» • ®Jír» Snarrœöi vio björgun er trillubátur með tveim mönnum var sigldur i bai Sandi. Frá fréttaritara ÞjóðvMjana. í fyrrakvöld sigldi vélbát« ur frá Ólaísvík á trillm hér djúpt úti á legunni og sökk hún samstundis. Tveir menn voru í trillunni og björgnðust báðir. Afcburður þessi gerðist á átt- unda timanum, var ágætt veð- ur og bjart og segist formað- urinn á trillunni hafa veifáð Mumma, en svo heitir vélbát- urinn, áður en áreksturinn varð, en enginn hafi virzt taka eftir trillubátnum. Mennirnir í trillubátnum voru í sjónum um fimm mínútur, voru þeir báðir ósyndir, en flutu með einhverjum hætti þar til Kristinn Haraldsson, er sá úr landi hverju fram fór, kom á vettvang í bát sinum og bjargaði þe’m. — Formaðurinn1 á trillubátnum er sökk var Sig- urbjörn Hansson og með hon- um var Guðmundur Ásbjörns- son. Bodil Begtrup heiSruS Fo.rseti íslands sæmd; 8. Þ. m. frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana á íslandi, stórkrossi hinn- ar íslenzku fálkaorðu. (|Frá orðuritara).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.