Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 12
Árstekjar meialbús eig« oð hækko im tæpor 3800 krésiur Hœkka landbúnaSarafurðir I verði um rúmlega 3%? Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða hefur orðið ásátt um það að hækka rekstrarkostnað svokallaðs meðalbús úr kr. 66.066 í kr. 69.350 eða um rúmlega 3%. Sú hækkun verður svo bætt með samsvarandi afurðahækkun í haust, en .ekki hefur enn verið frá því gengið hvernig hún verður framkvæmd eða hver áhrif hún mun hafa á útsöluverð á einstökum vörutegundum. Meðalbúið. Meðalbú það sem miðað er við í grutidvellinum telur um 80 kindur, 6 kýr og 8 hross. Hækkunin á reksturskostnaðin um stafar af því að bóndanum er reiknað Dagsbrúnarkaup íyr ir ákveðinn tímafjölda og einn- ig er reiknað með aðkeyptu vinnuafli, sem nemur % úr matini. Er kaupið reiknað út frá kaupgjaldi 1. ágúst sl., og hafði þá orðið nokkur hækkun frá síðasta ári, eins og kunn- ugt er. I annan stað er reiknað með því að tilkostnaður bænda við kaup á áburði, fóðurbæti o.s.frv. hækki nókkuð og er þá reiknað út frá kmkaupunum síðasta ár. Hins vegar var slæmt heyskaparár í fyrra en AMagömiil deila fyrir al- þ| óöadóm st é\ Fyrir alþjóðadómstólinn í Haag hefur verið lögð deila 'Frakka og Englendinga vegna nokkurra eyja í Ermasundi, sem báðir gera tilkall til. Þessi deila er allsöguleg og hefur stáðið i margar aldir. Englend- ingar leiða þau rök máli sínu til stuðnings, að eyjarnar hafi iheyrt undir Villijálm bastarð, en Frakkar segja hins vegar, að Vilhjálmur hafi aðeins haft þær að léni frá Frakklands- konungi. Eyjarnar eru ger- samlega einskis virði, í raun- isini ekki annað en sker, sú stærsta nokkur hundruð metrar áð þvermáli og flæðir yfir hana þegar stórsteymt er. Þeir héldu áfram 8000 málmverkamenn og 6400 byggingarverkamenn í franska hafnarbænum Le Havre hófu ekki aftur vinnu, þegar verkföllunum var afiýst í síð- asta mánuði, og hafa nú verið fjórar vikur í verkfalli. At- vinnurekendur hafa hingað til íieitað að semja við verkalýðs- félögin, en í gær var tilkynnt, að samn’ngaumleitanir mundu að líkindum hefjast um helg- ina. Góðar atvinnu- horfsir s Neskaup- stað Neskaupstað. Frá frélta- ritara Þjóðviljans. Atvkma hefur vérið góð hér í bænum að undanföi nu og -at- vinnuhorfur á næstunnj eru góðar, einkirm við fiskpökkun,. síldarverkun og í sambandi við skreiðarframleiðsluna og hrað frystingu á afla togaranna. gott í ár, og mun ekki hafa verið tekið tillit til þess við þessa útreikninga. Ýmsar smærri breytingar aðrap voru gerðar á útreikningunum, véla- kostnaður og flutningskostnað- ur aukinn en aðkeypt vismuafl minnkað, einnig var reiknað með smávægilegri framleiðslu- aukningu. Rúmlega 3%. Niðurstöður urðu eins og áð- ur segir þær að tekjur þessa svonefnda meðalbús þyrfti að hækka um tæpar 3000 kr. á ári. Síðan kemur til kasta Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins að ákveða hvernig sú tekjuauking verði framkvæmd. Verði hækkunin framkvæmd með allslierjarhækkun á afurð- unum hér innanlands mun hún nema rúmlega 3% á hverri vörutegumd. Mjólkurverðið er hinsvegar samnimgsbundið eft- ir verkföllin miklu í vetur, og eigi bændur að fá meira verð fyrir hana verður ríkisstjórnin að leggja það af mörkum með auknum niðurgreiðslum úr rík- issjóði. Hækkun erlcndis. Sá hluti afurða bænda sem fluttur er út getur einnig haft áhrif á þessar niðurstöður. Er það fyrst og fremst ull og gærur. Er jafnan reiknað með áætluðu verði á þeim vörum, og reynist raunverulegt verð í fyrra þó nokkuð hæira en áætl- að hafði verið. Verði nú reikn- að með hinu raunverulega verði frá síðasta ári ætti það að geta fært bændunum svo til allra þá hækkun sem hinn breytti grumd völlur segir til um. Hættuleg þróun. Búizt er við' að Framleiðslu- ráðið gamgi frá útreikningum sínum í næstu viku — eftir að ný ríkisstjórn er komin á lagg- irnar. Er þess að vænta að það sjái þann kost skynsamlegast- am að hækka í engu afurða- verðið til neytenda innanlaods. Nú þegar hafa safnazt fyrir í landinu stórfelldar birgðir af landbúnaðarafurðum, einkum smjöri og ostum, sem ekki selj- ast vegna þess að kaupgeta al- mennings er ekki í samræmi við framleiðsluna. Það er hvorki bændum né neytendum í hag að bilið á milli kaupgetu og afurðaverðs sé enn stækk- að. Kanada styður Pandit Lester Pearson utanríkisráð- herra Kanada og núverandi for- seti allsherjarþings SÞ sagði í gær, að þeg- ar þingið kýs sér forseta á næsta fundi, mundi Kanada greiða ind- verska fulltrú- anum frú La- * khsmi Pandit ('ly/Ml atkvæði. Frú sem er FruPandU systir Nehrús forsætisráðherra, var ein í hópi þeirra, sem stórveldin öll nema Bandarikin komu sér saman um í embætti aðalritara SÞ, þisgar Lie lét af því. HSðÐVBUVNII Fösiudagiu* 11. september 1953 —- 18. árgangur — 203 tbl. Ágæt reknetaveiði í hafinu fvrir austan Island v ! Afli bátaima 1V2 til 2 tunnur í net Neskaupstað í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans Sex Norðfjarða rbátar stunda reknetaveiðar í austurdjúpi, um 200 sjóxnílur undan landi. Afli hefur verið þar ágætui- síðustu daga. Minnstu bátar eru með 250 tómtunnur, en þeir stærri allt að 400. Goðaborg kom í kvöld með 250 uppsaltaðar tunnur og um 40 tunnur ósaltaðar. Frey- faxi kemur á morgun. Fjórir eða fimm aðrir Austfjarðabát- ar stunda þessar veiðar og Þad lieföi Rodiit skilið Fyrir fjórum mánuðum var myndastyttu af grískri gyðju eftir Rodin stolið úr listasafni í London. í gær fékk safnið styttuna senda aftur í pósti og fylgdi svohljóðandi bréf: ,,Þér megið ekki ætla að styttunni hafi verið stolið í auðgunar- skyni. Mig langaði aðeins að hafa hana hjá mér dálítinn tíma. Rodin hefði skilið það“. Hllsherj arverkfcdl á r Italíu á xiæstusiui? Di Vittorio, aðalritari ítalska alþýðusambandsins, sagði í Róm í gær, að þau verkföll, sem brotizt hefðu út í land- inu að undanförnu, gætu vel orðið undanfari allsherjar- verkfalls. Síðustu vikurnar hafa fjöl- mörg verkalýðsfélög um alla ítalíu boðað til skyndiverkfalla til að koma atvinnurekendum í skilning um, að verkalýður landsins mun ekki til laag- frama sætta sig við þau smán- arkjör, sem honum eru boðin. Verkföllin hafa einkum verið mögnuð í málmiðnaðinum. en þau hafa eúnnig náð til annarra starfsgreina. Á ítalíu eins og i Frakklandi eru klofningssam- bönd sósíaldemókrata og kaþólskra mjög áhrifalítil með- al verkalýðsins, þó þeim hafi tekizt að sundra kröftum hans. í ítalska alþýðusambandinu eru um fjórar milljónir meðlima. Kjör ítalsks verkamanns og launþega eru sízt betri en stétt- arbræðra þeirra á Frakklandi NorSfjarðartogararnir hafa ekki legið aðgerðalausir í sumar Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Goðanes kom af veiðum í gær með 215 tonn af saltfiski, þar af 170 t. af ufsa, og 30 t. af nýjum ufsa, sem verður hertur. Áformað var að skipið reldi aflann í Aberdeen, en af því gat eltki orðið. Goðanes fer nú á ísfiskveiðar og er áformaö, að afl- inn verði frystur og hertur. Egill rauði er nú að Ijúka við saltfisktúr til Grænlands, en áflínn er ságður hafa verið mjög tregur þar upp á síðkast- ið. Vonazt er til að skipið geti fengið að selja í Esbjerg. Svo mikill saltfiskur er nú hér fyr- ir liggjandi, að mjög erfitt er að taka á móti meiru fyrr en afskipun hefur farið fram, en mikil pökkun bæði á verkuðum og óverkuðum saltfiski stendur fyrir dyrum. Norðfjarðartogaramir hafa ekki legið aðgerðalausir í sum- ar nema vegna nauðsynlegs við- halds á skipunum. og má því fullkomlega búast við því, að á næstunni komi þar til jafnvíðtækra verkfalla og í Frakklandi í síðasta mán- uði. Grein um víðlesnu iímariti í síðasta hefti sovézka tíma- ritsins Nýir tímar, sem gefið er út á rússnesku, ensku, frönsku, þýzku, spænsku, pólsku, tékknesku, rúmensku og sænsku, birtist grein eftir N. Krímova um Halldór Kiljau Laxness og verk hans. í stuttu máli Kim II Sung forssetisráðherra Norður-IKóre'U, og Nam II utan- ríkisiráðherna komu til Moskvu í 'gær til viðræðna við sovét- stjórúina. Stórfe.ld heræfing fjögurra atlianzrikja, Bandaríkjanna, Bret lands. Frakklands og Belgiu hófst í Vestur-ÞýzkaJandi í gær. Austurriska stjórnin hefur far- ið þess á 'leit við fjórveldin að 'hún fái að eiga fulltrúa á hverri þeirri f jórveldaráðstefnu setri fjallar um friðarsamning við Austurríki. • •• • c=S6SS=a Tffjkynjit var í Madrid í giSr, ■að í þessum mánúoi mundi und- irritaður samningur um hernað- arsamvinnu milli Spanar og Bandaríkjanna. nokkrir bátar að sunnan og frá Akureyri. Leggja þeir flestir afla sinn upp á Seyðisfirði. Bandarískur ráð- herra segir af sér E:nn af ráðherrum Eisenhow- ers, Martin P. Durkin, verka- málaráðherra, hefur sagt af sér embætti. Ekki er vitað um hvað veldur lausnarbeiðninni. en það vakti á sínum tíma mikla gagnrýni meðal repú- 'blikana, þegar Eisenhower sk:p aði Durkin ráðherra, því ha.nn hafði fylgt demokrötum að málum. Kapplið Reyk- víkinga valið Lið Reykvíkinga í bæjar- keppninni í knattspyrnu við Ak- urnesinga n. k. 'laugardag hef- ur nú, verið valið og er þannig slcipað: Markvörður Ilelgi Daní- elsson OVal), h. bakvörður Iíarl Guðmundsson. (Fram), v. bakvörður Haukur Bjarnason (Fram), ih. framv. Sæmundur Gísason (Fram), miðframv. Einar Halldórsson (Val), v. framv. Halldór Halldórsson (Val), b. útherji Gunnar Gunn- arsson (Val), h. dnnh. Sveinn Hegason (Val), miðfram'h. Bjarni Guðnason (Vík.), v. innh. Hörður Felixson (Val), og v. út- herji Reynir Þórðarson (Vík.). Varamenn: ólafur Eiríksson, (Vík.), Guðbj. Jcnsson (KR), Hörður .Felixson (KR), Gunn- ar Guðmannsson (KR) og Þor- björn Friðriksson (KR). — Liðið v.aldi einn maður, Gunn- 'lauigur Lárusson. Leikurinn á ’ laug'a'rdaginn hefst k'l. 16.30 og fer fram á íþrótlavellinum Reykjavík. Aukin fiskherzla í Neskaupstað Neskáupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Von er á efni í 50 fiskhjalla til viðbótar í haust og verður þá hægt að herða í senn hart nær 2000 tonn af blautfiski. Skreiðin frá í vetur og vor er nú öll komin í hús og hefur verkast vel. Pökkun er ekki háfin, því pressa, sem notuð er við pökkunina hefur ekki feng- izt- afgreidd ?enn, en von er á henni í næstu viku. í. gær var samþykkt í ástralska þinginu að 'hejmila stjórninni að færa út .landiielg- ina 'út á 100 faðma dýpi. Vei'ður hin riýja landhel'gi sums staðar allt 'að 200 míl'ur frá ströndinpi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.