Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. september 1953 Ho Chi Minh JOSEPH STAROBÍN: Viet-Nam sækir íram tii ís og freísis ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRlMANN HELGASON imm ny pyrnum Knattspyrnuráð Reykjavíkur mun hafa komið saman til fundar s.l. miðvikudag og á- kvað þá að haldin skyldu 5 kiiattspyrnumót nú um nœstu helgar. Eru það mót i öllum flokkum: meistarafl:, I. fl., II. fl„ III. fl. og IV. fl. Það er auðséð að þarna sitja karlar sem ekki eru að tvínóna við hlutina! Það lítur líka ali- vel út fyrir að þeir sem eiga nú að keppa og velja liðin fái einhverjá vitneskju um þetta stóra ,,plan“ a.m.k. kvöldið áð- ur en allt á að byrja. Þetta tókst honum vegna þess einhuga fylgis senmhann hafði að baki sér, og gerði honum kleift að notfæra sér andstæðurnar milli óvina hans. Um eitt skeið gengu leiðtogar lýðveldisins svo langt, að þeir afhentu vietnamskum leppum Kúómintang sæti á Þjóðfundunum og meira að segja ráðherrastöðu; og á úrslita- stundu tókst Ho Chi Minh að gera samning við Frakka, 6. marz 1946, og viðurkenndi Frakkland lýðveldið Viet-Nam sem „sjálf- stætt ríki með eigin stjórn, eiginn her og eigin stjórn efna- hagsmála, í bandalagi Indókínaríkja og innan frönsku ríkisheild- arinnar." Afleiðing þessa samnings varð, að Kúómíntangherinn neyddist til að fara úr landi. Hann kvað einnig á um næsta stig afstöðunnar til Frakklands. Ekki skildu allir hinir yngri menn í röðum viet- namskra þjóðernissinna nauðsynina á pólitík þeirri er Hó rak og reyndiii trotskistarnir í Saigon og vietnamskir leppar Kúómín- íangs að notfæra sér þá óánægju gegn leiðtogum Viet-Minh. En samningur þessi þýddi stórsigur fyrir lýðveldið Viet-Nam. Ho Chi Minh fór þetta vor til ráðstefnu í Fontainebleu sem þjóðhöfðingi. Enda þótt hún færi út um þúfur og ekki yrði kom-l izt lengra en að fá bráðabirgðasamkomulagið staðfest, tókst í för þessari að vinrra stóran hluta frönsku þjóðarinnar til vináttu við Viet-Nam, og mun sá árangur einstæður. Þegar flotaforjngjar og hershöfðingjar de Gaulle tóku að grafa undan því samkomulagi og réðust loks á Viet-Nam í Haiphong, í nóvember 1946, og Hanoi, í desember sama ár, var hægt að hefja baráttuna gegn frönsku nýlendukúgurunum við margfalt betri skilyrði. Ho Chi Minh hafði alla ævi verið andstæðingur frönsku nýlendustjórnarinnar, en hafði sýnt að hann gat samþykkt að landið væri innan frönsku ríkisheildarinnar, svo framarlega að fcrvígismenn Frakka efndu það sem þeir höfðu sjálfir heitið. Fyrri hluta ársins 1947 bauð Hó Chi Minh hvað eftir annað vopnahlé og yrði setzt að samningsborði skyldi samningurinn frá því í marz 1946 lagður til grundvallar. Sósialistastjórnir Leon Blums og Paul Ramadier svöruðu því ekki öðru en háði og spotti, enda þótt landsþing flokks þeirra krefðist samninga. Frönsku rikisstjórnirnar voru þá þegar orðnar ölvaðar af Truman-kenn- ingunni, þó hún væri ekki formlega birt fyrr en í marz 1949. Þeir kusu heldur tortímingarstyrjöld gegn lýðveldinu Viet-Nam, og ofmátu möguleika sína að. sigra skjótlega. Þeir kusu að halla sér að heimsvaldadrottnun Bandaríkjanna, þó það kostaði sjálL stæði Frakklands, hundruð þúsunda mannslífd og milljarða dollara, — þó það kostaði að Frakkland kæmist sjálft í nýlendu- aðstöðu. Stríðið gegn Viet-Nam varð þess valdandi að „nýlendu- herrarnir kom\ist sjálfir undir nýlenduokið." Röskir karlar. Svona karlar eru nú ekki lengi að hressa uppá sakirnar. Það hafði nefnilega einhver látið sér detta í hug að þeir í K.R.R. hefðu fengið eftir- þanka af því að líklega væri ekki allt í lagi með íþróttaupp- byggingu sumarsins, og sem röskir menn skotið á fundi til að hressa þetta allt saman við Ja, fimm mót, minna má nú gagn gera! Ja hvílík íþrótta- leg uppbót sérstaklega ef tekið er tillit til fyrirvarans! Sannaflegá. ættu t'.a. II. fl mennirnir að vera vel undir þetta mót búnir, vel hvíldir og upplagðir þar sem þeir hafa ekki þurft að leika nema 2 leiki (1 félag 3) síðan 22. maí eða í hátt á fjórða mánuð! Og segið þið svo að við íslend- ingar eigum ekkert heimsmet i íþróttum! Nú skyldi enginn halda að hér sé verið að amast við keppni í september og útí okt- óber, síður en svo, okkur veitir sannarlega ekki af hér uppi á íslandi, þar sem sumarið er svo átakanlega stutt. Hér er aðeins verið að vekja athygli á því hvernig hressir karlar fara að þegar mikið ligg- ur við. Þeir eru ekkert fyrir að vera alltaf að núlla við þessa leiki, þeir vilja gefa hvíld ir, og taka það svo með Guíinar Nielsen setur met á Undanfarið hafa þær spár gengið að hinn snjalli danski hlaupari Gunnar Nielsen væri í afturför og hefur það sjálfsagt valdið að hann hefur tapað þrisvar í röð fyrir norska hlauparanum Audun Boysen, Um síðustu helgi lék hann þó það bragð að setja nýtt danskt met á 1500 m á tímanum 3.48.0, eldra metið var 3.4Ö.8. í þessu hlaupi varð annar Nils Toft frá Gálve, hann hafði haft for- ustuna alla leið þar til að loka- spretti kom, en þá skaust NieÞ sen framhjá. Tími Tofts var 3.48.4. Vegna þessa árangurs hefur Nielsen látið svo um mælt að nú muni hann snúa sér meira að 1500 m og 3000 m en 800 m sem honum finnst of stutt. „trompi", og sjá allt er harla gott. Hætt er þó við að II. fl. sé ekki alveg ánægður með 3 mánaða hvíldina. I. fl. raunar ekki heldur. Ekki er heldur ó- líklegt að meistaraflokkur telji rúmlega 1 leik á mánuði í op- inberum mótum vera full ró- lega tilveru og ekki líklega til þroska. Nógu dýra landsliðs- þjálfara 1 Rétt er það, við höfum lands- liðsæfingar, og frestum leikjum í okkar merkilegasta móti til þess að verða nógu sterkir þar. Hvað er það þó við eyði- leggjum stóran hluta af íþrótta- og félagsstarfi knattspyruu- manna fyrir það? Hvað gerir það til þótt félögin verði svo léleg að fáir vilja á leiki þeirra horfa? Við skulum alveg hætta að hugsa um það að úr sterkum félögum koma sterkir menn sem ekki þurfa langar landsliðsæf- ingar. Við skulum bara fá þjálfara sem kostar 30—40 þús., láta hann æfa landsliðið í 4—5 mánuði, koma á með mikl- um liraða skyndimótum vor og haust svo nokkurn vegian sé öruggt að flestir leikmanna komi til leiks illa eða óþjálf- aðir en hvíldir að vísu. Raunar koma þar þrælþjálfaðir lands- liðsmenn og taka á sig það sem hina vantar, ef þeir eiga þá orðið heima í svo ófínum fé- lagsskap. Þau félög sem enga landsliðsmenn eiga verða að vísu illa úti, en livað um það, landsliðsæfingar fyrir öllu og nógu dýran þjálfara með þeim. Ef ekki skyldi nú allt ganga, eru hæg heimatökin, bara að bæta við mótum! Og til að hafa það sem áhrifaríkast að láta þau koma með nógu litl- um fyrirvara! Því er ekk; að neita að þegar hcfur náðst mik- il leikni í þessu atriði! I síðustu viku fór fram hin árlega Norðurlandskeppni, og tóku fjögur félög þátt í henni. Voru það Akureyrarfélögin 2, Þór og KA., Knattspyrnufélag Siglufjarðar og sveit frá Ung- mennasambandi Eyjafjarðar sem nú lék í fyrsta sinni á þessu móti. Sigurvegari varð Knatt- spyrnufél. Þór, Akureyri, fékk 5 stig, KA varð nr. 2, fékk 4 st., KS 3 st. og UMSE 0 stig. Leikur Þórs og KA varð jafn- tefli '1:1, en KA gerði líka jafn- tefli við KS 2:2. I fyrra unnu Siglfirðingar þetta mót en þar áður Þór. Mótið var allvel sótt .af á- horfendum og áhugi mikill fyrir móti þessu. Dómari á mótinu var Hannes Sigurðsson úr Reykjavfk. Ta liggnr leiSin Myndin er tekin á íþróttamótinu, sem fram fór í sambandi við alþjóðamót æskulýðsins í Búkarest. Hún sýnir Norðmanninn Sverre Strandli, þegar hann var hylltur eftir sigur sinn í sleggju- kasti. Við hlið hans er Ungverjinn Czermak, sem kastaði sleggj- unni jafnlangt og Strandli í bezta kasti, 59,48 m og Rússinn Krivonosoff, sem kastaði henni 57D0 m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.