Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. september 1953 r i 1 dag er föstudagurlim IX. ’ september. 254. dagur ársins. r~ Eor’dild jnúsarbróður, ru ...^ngu. uí rindill. Hann hefur þá fordild ! yfir aðra fugia, að hann verð- ' oir ekki á jörðu drepinn, og : skreppur eða hverfur strax 1 undan höggi í jörð niður, utan ' á meðan hann er í loftinu á } hann komi. Hann forðast ] krosstré i glugga, lifir i hol- um sem mýs. — Jón lærði. Vísir slær því lös.tu í gær að „hagsniunir brezkra verka- manna“ séu „hinir sömu og þjöðar- innar“. Þetta þyk- ir oss nú fulld.júpt í árinni tekið — svona á meðan blaðið hefur ekki skilgreint nánar iiverjir það em sem teljast skulu til „þjóðar- innar“. MorgunvelSl Ólafs konungs Átumein alls heiðar- legs athæfis Eg voga að segja, að það eru engir meira drepandi til í einu byggðarlagi eða landi en þeir menn, sem óguðiega lifa og einsk- is svífast hvaö þeir gjöra, eru þó heiðraðir af öðrum, og hvað þeir tala eða gjöra, það er tekið s.vo sem af hinmum ofan komið, og jafnvel klækir þeirra eru dyggðir kallaðir. Þessir eru eitt átumein alls heiðarlegs athæfis og góðrar skikkunar, snara hins vonda helms og táifuglar djöfulsins. — (Jón Vidalín). Mlnningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreldd í Bókabúð I.árusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og é skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8 Tjarnargoifið er opið alla virka daga klukkan 3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandariskur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16.53 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékknesknr krónur kr. 226,67 100 dánskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 (aeknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla er í Keykjavíkurapóteki. Sími 1760 Það var einn dag snemnja, að konungur reið út með hauka sína og hunda og með lionum merm hans. En er þeir fieygðu haukunum. þá drap konungs- haukur í einu rennsli tvo orra. Og þegar eftir það renndi hann enn fram og drap þrjá orra. Hundarnir hlupu undir og tóku liveru fug inn, er á jörð kom. Konungur lileypti eft r og tók sjálfur veiði sína og hældist injög. segir svo: Langt mun yður flestum til, áður þér veið ð svo. Þeir sönnuðu það og segja. að þeir ætluðu, að enginn konungur myndi svo mikla gæfu til bcra um ve’ði sina. Keið þá konur.gur heim og allir þeir. Var hann þá aUgaður. IiKgigerður konungs- dóttir gekk út úr herberginu. En er hún sá, að konungur reið í garð'nn, snerist hún þannug og heilsaði honum. Hann fagnaði henni hlæjandi og bar þegar fram fuglana og segir frá veiði Litblindur? Og ég sem hef svo gaman af litmyndúm! Krabbameinsféiag Keykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Neytendasamtök Reykjavíkur. Askriftarlistar og meðlimakort dggja ■ frammi i flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Bókmenntagetraun Þótt erindið sem við birtum i gær gæti einnig hafa. verið art i gær, vegna málfarsins, er það eigi að síður eftir Stefán gamla Ólafsson í Vallanesi. Hver er þá höfundur þessa erindis? Viður var mér áður vaxinn fríður að síðu, vestan eg várði hann gusti , varði hann mig austanbiástrum, vatnsflóð hann rætti frá rótum, ráð eru færrj en áður, skjól þó samt eklcert skýli, skal ei vind hræðast svalan. sinni og mælti: Hvar veiztu þann konitng, er svo miksa ve'ði bafi fengið á svo lítilli stundu? ' Hún svarar: Góð morgunveði er þetta, herra, er þér hafið veitt fimm orra, en meia er það. er Ólafur Noregskonungur tók á eiruin morgni fimm konunga og eiguaðist a31 ríki þei'.rra. Og er liann lieyrði þetta, þá hljóp liann af hestinum og sner- ist við og mælt’: Vittu það, Ingigerðui", að svo mikla ást sem þú hefur lagt við þann liinn digra mann, þá skaltu þess áldregi njóta og livortki ykkar annars. Skal ég gi'fta þig r.:okkr- um þeim höfðingja, er mér sé éigandi vinátta v'ð. En ég má aldregi vera vinur þess manns, er ríki mitt hefur tek'ð að her- fangi og gert skaða margan í ránum og manndrápum. Skildu þau svo sína ræðu, og gekk leið sina hvort þeirra. Úr Heimskringlu. Ungbarnavernd Líknar. Templarasundi 3, er opin á þriðju- dögum kl. 3,15 til 4. — Athug- ið: á fimmtudögum verður fram- vegis opið kl. 1,30—2,30. og fyrir kvefuð börn á föstudögum kl. 3,15 til kl. 4. Takmark 'þjóðnýt- ingar Af skllgrebiingu þeirri, er gerð hefur verið á þjóðnýtingarhugtalc- inu, leiðir það, að takmark þjóð- nýtingar er að afnema að meira eða minna leyti framleiðsluskipu- lag auðvaldsins með því: 1) að koma í veg fyrir að framleiðslan sé rekin með það eitt fyrir aug- um að einstakir menn njóti höf- uðarðsins af henni, heldur verðl það þjóðfélagið allt, í hejld sinni, er þann hagnað hrdppi.' 2) ;íð af- nema bæöl hina frjálsu samkeppni og auðvaldshringa, en sétja í stáð þess víslndalega skipulagða sam- vinnu á milli auðmagns og vinnu- afls. 3) aö afnema ágóða þann, er einstaka atvinnurekendur hafa af aðkeyptu vinnuafli. 4) að gera hinn eignalausa og auðmagns- háða vinnuiýð að fr.já!suni og f jár- hagslega sjálfstæðum MEÐEIG- ENDUM og MEÖSTJÓRNEND- UM þjóðarauðsins. Allir núverandi fræðimeim og frumherjar jafnaðavstefnuunar. hvol't þeir heldur telja sig til iýðræðisjafnaðarmanna (Soeial- demokrater), sameignamanna (Kommunister), endui-bótamanna eða byltingasiniia, munu vera á einu máli um þetta takmark þjóönýtingarinnar, sem hefur það í för með sér, að mennirnir verði ekki lengur þrælar auðmagnsins, heldur auðrrtagnið þjónn þeirra. (Stefán Jóhann Stefánsson í Rétti 1926). Ati ræðlsaf mælí Attatiu ára er í dag Magnús Magnússon. verkamaður, Fálka- götu 22 Reykjavik. 1 dag verða :gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Sólveig Margrét Þorbjarnardóttir og Kristján Guð- mundsson, járnsmiður. Heimili þeirra verður að Fálkagötu 22. / x Ágústhefti Sam- vinnunnar, nýút- komið, flytur rit- gerð eftir Björn Th. Björnsson um Teiknibókina i Árnasafni, með mörgum myndum. Grein er um þýzka samvinnu. Smásaga eftir O Flaherty: Álaga- eyjan. Sagt er frá heimsóknum „kaupfé!agskvenna“ í Bifröst. — Þriggja ára stríð, grein um Kóreu- styrjö'.dina. Þá er myndasíða um ■Síldarsöltun á Siglufirði. Kaup- félagið á Kópavogsháisi, með myndum. Birt er grein um Bóka- búð Norðra í Reykjavík. Sitthvað fleira er í heftinu sem of langt væri upp að telja. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleik- ar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Frétt- ir. 20:30 Útvarpssagan. 21:00 Tón- leikar (pl.): Moment musicaux eftir Schubert (Arthur «chnabel leikur á píanó). 21:20 Erindi: Frá þingi alþjóðasambands háskóla- kvenna (Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræðingur). 21:45 Heima og heiman (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Dans- og dægurlög: Count Basie og hljómsveit. háíninm Söfnin eru opin: Þjóðmbujasafnlð: kl. 13-16 á sunnu- dögum, ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafuið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúmgrlpasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Elmsklp. Brúarfoss er í Reykjavik. Detti- foss er i Kefiavik; fer þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Hull í dag til Rvík- ur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar í fyrradag; fer þaðan til Helsingja- borgar, Hamborgar, Antverpen, Rotterdam og aftur til Gautaborg- ar. Selfoss fór frá Hull 8. þm. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1. þm. til New York. Skipaútgerð ríitisius. Hekla fór frá Þórshöfn i Færeyj- um í gær til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld aust ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er norðanlands. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell losar sement á Norð- urlandshöfnUm. Arnarfell lestar timbur í Hamina. Jökulfell los- ar frosinn fisk í Leníngrad. Dis- arfell er væntanlegt til Vestmanna eyja í kvöld. Bláfell lestar timb- ur í Kotka. Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi næsta. hálfa mánuð. Krossgáta nr. 173 TT Lárétt: 1 messa 7 fer með bát 8 reykir 9 æst 11 skst. 12 bylur 14 ending 15 dugnaður 17 atv orð 18 títt 20 tala Lóðrétt: 1 raun 2 dans 3 lézt 4 uss 5 sonur Adams og Evu 6 ráf- ai’ 10 hveiti 13 kvæði Jóns 15 vafi 16 rekið út i 17 atv.orð. 19 á fæti Lausn á nr. 172 Lárétt: 1 hrósa 4 ar 5 tá 7 kar 9 gló 10 IBB 11 Róm 13 RR 15 ær 16 kramt Lóðrétt: 1 hr 2 óma 3 at 4 argur 6 Árbær 7 kór 8 rim 12 ósa 14 RK 15 æt Eftir sl de Costers ★ Teikningar eftir Kélre Kiihn-Nielsen anSup -j^gx Svartklæddi maðurinn sagði: Aðeins þeir eru villutrúarmenn sem fylgja kenningu hinnar miklu hóru, Rómar. Enginn hlutur er svo helgur að páfinn selji hann ekki. — Nú vill Jósi fara í stríð og berjast með her Friðriks af Saxiandi, sagði K’ér. Þess- vegna viil hann k-oma- peningum sínuai fyrir á ■ örug-gum- stað. og , hefur því seht mér . 700,. .„gullkrónur., .ásnmb -með blassun sinni. En góði maður, sagði Satina öldungis for- ,viða. — Heyrðu mig, vert-u nú kát, sagði Klér. Katalina. og Néla eru komnar til 'brðður míns í Maíborg og hafa sagt hon- um. frá neyð okkar. Eftir þvi sem send'- boði hans hér., sogir hefur hann kastað kaþólfkri trú og er orðinn lútherskur'viku- trúaimaður. Já, það er sannarlega kominn timi til að þú hugsir eitthvað um sálarheill þína. — Þú stanzar nú eitthvað hjá okkur, sagði Klér við riddarann. Við ætlum ,að hálda upp á daginn með steiktum kalkúni og. svínsíðu. Eg íú þvilíkar krásir af öllu tagi hjá .kjötsalanum að tungan A jrnéi' -artlaði út úi' inunniövun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.