Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Pöstudagur 11. september 1953 XVIII. Blaðamönnum Morgunblaðs- ins þótti gott að fá þær fregn- ir frá Magnúsi Valdemarssyni og Guðmundi H. Einarssyni, að til væru léieg búsakynni á Rúmeníu, ,,hrörleg íátækra- bverfi“. Enn -betra þótti þeim að fá þau ummæli hispurslaust frá Bjarna Benediktssyni, að í Rúmeníu væxu enn til íbúð- arhús sem ekki tækju fram ÍPólunum í Reykjavík. Og blaða tmennirnir ireiddu hátt til höggs. Hér lá alþýðustjórnin rú- tmenska vel við högginu: I*að voru til Pólar i dýrðarriki liomimúnismans! En sum högg eru vindhögg. Magnús Valdemarsson segir á einum stað: „Húsin eru f'.est gömui og þeim er v-la haldið við og hrör- leg orðin.“ Þama lá hundurinn grafinn: !hin hrörlegu hús eru gömul! Pólamir í Rúmeníu eru leifar igamla skipulagsins sem Magnús er þó að syngja lof og dýrð. Hér er því ekki um að ræða á- .rásarefni á alþýðustjómina Di|eldur kapitajlisimann {í -Rú- rneníu fyrir 1945. Oig Magnús heldur áfram: ,j einu hverfanna var þó verið að byggja nýja verka- ma;ina b ústaði“. Af þessu er ljóst, að ein leið laJþýðustjórnarinnar til að bæta Íhýbýlakost þjóðarinnar, sem var í einu orði sa'gt hroðaleg- iur- þegar 'hún tók við, er að b.vggja verkamannabústaði. Á- rásarefnið hefur því snúizt upp i viðurkenningu á stað- xeyndum sem nálgast lofgerð- larrollu um alþýðustjómina. Auðvitað hefur alþýðustjórn- in lagt mikla áherzlu á að ibæta úr húsnæðisvandræðun- um þau átta ár, sem hún hef- ■ur setið að vöidum. Auk verka- mannabústaða eru menn hvatt ir og þeim hjálpað til að íby’ggja smáíbúðir og vonandi verður síðar skýrt frá, lausn þessara v.andamália hér í blað- ánu, því að ég veit um marga íslenzka þátttakendur, sem ikynntu sér þetta alveg sér- staklega. Stórum hóp sendinefndar- ánnar voru sýndir nýir verka- mannabústaðir og báru þeir v-ott, um hagsýni og stórhug yfirvaldanna. í fimm ára áætl- uninni 1950—-1955 er gert ráð fyrir, að bygja nýja verka- mannabústaði í borgum lands- ins með samanlagðri gólfstærð 2.8 milljónir fermetrar! xix. í viðtalinu við Magnús segir á einum stað: „Menn hverfa sporlaust . ■ •!“ Það tekur því varla að vera að leiðrétta svona rakalausa fullyrðingu, en af þvi að blaðamaðurinn r»i Hluti nýs íbúðahverfis verkamanna í Búltarest. Forgangsrétt að þessum nýbyggingum eig.i þeir verkamenn sem búið hafa við lakast Iiúsnæði. — Einn dag var lslendingum á Heims- mótinu sýnt þetta liverfi. Sjást noiikrir þeirra til hægri á myndinni hópast utan pi túlka sína og leiðsögumann er gáfu allar upplýsingar greiðlega INGI R. HELGASON: sem tók þetta óviðjafnanlega’ viðtal, Þorsteinn Xhorarensen, er nýútskrifaður lögfræðingur eins og ég, mun það ekki saka, þótt þaer upplýsmgar séu gefn-^ ar, ,að samkvæmt 87. gr. hinn- ar nýj-u stjómarskrár Rú- menska alþýðulýðveldisins má engan mann taka. fastan þar í landi án dómsúrskurðar og j eru þau ákvæði svipuð og hjó | okkur. H Magnús segir einnig: „Fólk má ekki ferðast mLEi borga nema það ihafi áður fyllt út $ fjölda af margvislegum eyðu- toiöðum á næstu lögregiustöð". Ég hef sjaldan heyrt lélegri á-' róður. Af hverju segir maður-3 inn ekki bara: „Fólk má ekkil ferðast miili húsa nema o. s.J frv. . . .“! í viðtalinu segir ®ð lokum: | ,Fm meðfædda glaðværðj Balkanbúans kafnar í lögreg'u-® ríki kommúnismans“. Ekki virðist Guðmundur H. Einars- son hafa fundið það á rú- menskum almenningi, að hann lifði í lögregluríki, því að hann svarar spumingunni: „Hvemig er það með lögregluna?“ á þennan hátt: • . ekki virðist fólkið ótlast hana svo mjög eftir því sem ég komst næst.“ Er nú nóg komið af svo góðu úr viðtali Magnúsar Valde- marssonar. XX. Viðtal Guðmundar H. Ein- arssonar er annars eðlis en Maignúsar. Þar eru nokkur . sannleikskom og upplýsingar, sem stinga í stúf við frásögn Magnúsar, svo að lesandi, s'em les bæði viðtölin, kemst ósjálf- rátt' 'að þeirri niðurstöðu að þessir piltar séu ekki fínir pappírar. Það eru tvö.atriði hjá Gúð- rhundi, sem eftir er að leið- rétta. iHið fyrra er sú frásöign hans, að börnum fyrrverandi atvinnurekenda í Rúmeníu sé baimíað háskólanám. * Þetta var eitt þeirra áróðurs atriða, sém mættu mótsgestum fhá þeim Rúmenum er vildu rægja alþýðustjórnina og henn- ■ar verk, og það var sannarlega vel til fundið iað flytja þann á- róður hingað. Það var hægurinn að rann- saka þetta mál í Búkarest, því að þeir 9 túlkar, sem líslenzka sendinefndin hafði voru allir stúdentar, og það gerir ekkert til þótt Guðmundur viti það, að faðir yfirtúlksins (hann lauk hagfraeð'prófi í vor) átti með bræðrum sínum stórt öl- gerðarliús, sem gert var upp- tækt af alþýðustjóm nni, —en þar með er botninn dottinn úr tunnunni. Samkvæmt 80. grein rú- mensku stjómarskrárinnar eiga iallir þar í landii jafn-an rétt til æðri sem lægri menntunar. Af því ákvæði má einnig ráða sannleiksgildi þessairar fullyrð- ingar. Ég spurði okkar ágæta túlk Camillo um þetta atriði og sagði hann þetta vera fárán- lega ful'lyrðingu. Alþýðustjórnin hefði að vísu tekið atvinnutæki fyrrverandi , atvinnuii'ekenda eíignarnámi1 fil að koma í veg fyrir áfram'haldandi arðrán en ■hún reyndi á allan hátt að fá þá til samstarfs og þátttöku í ’uppbyg'gingu sósíalismans og hún hefði' auðvitað ekkerf á móti bömunum þeirra. En það eru ýmsir aðrir hlutir um stúdenta i Rúmeníu sem Guðmundur minnist ekki á. Fyrir stríð voru stúdentarn- ir aðallega úr bungeisasfétt o>g nokkrum hluta millistéttar- innar af iþeixri einföidu ástæðu, að verkamannaheimilin í land- inu höfðiu ekki efni á að setja íbörn sín til 'mennta. Þarniig var það þá peningalcysið, sem bannaði börnum verkamanna háskólanám. En á iþessu hefur ■orðið 'gagnger ibreyting síðan 1945. Stúden'tum hefir fjölgað ■geysilega, árið 1938 voru þeir 23000 en 1953 eru þeir 62000 og nú eru stúdentar úr fjöl- mennustu stétt þjóðféiagsins þar. í meirihluta. Það er fróðlegt fyrir Guð- mund 'H. 'Einarsson og laðra stúdenta að gera sér grein fyrir námskjörum rúmenskra stúd- enta. Kennslan sjálf er ó- keypis eins og hér, en kennshi- bækurnar eru einnig ókeypis, söfftufeiðis fá þeir ókeyp's mat og húsnæði og 100 — 200 leí í vasaperiinga á mánuði. Núverandi stúdentafjöldi fuil nægir þó hvergi nærri þörf þjóðfélagsins fyrir háskóla- lærða menn. ‘Hver einasti kandidat fer beint í vinnu að loknu prófiL Það ástand er einniig athyglisvert fyrir ís- lenzka stúdenta. Ti,l saman- burðar má birta eftirfarandi tölur úr skýrslu rúmensku kandidata samtakianna (Gene- ral Association of University Graduates) árið 1933: 5% voru í öruggri vinnu 63% unnu af og til 32% algerlega atvinnulausir XXX. Seinna atriðið, sem þarf að leiðrétta, er Þessi fraiögn hans; — ..Aróðurinn Og leiðtoga- dýrUunín var sannist sagna gífuifeg" Hér er um að ræða \isvit- andi ósannindi, strn blaðamað- urinn Matthías Jóhannesson hefur kreist út úr Guðmundi. Á Búkarestmó*.'i.iu i'ór enginn pólitískur áróður fram í ferða- laginu í heild var ekki haldið uppi neinum pólitískum áróðri. jBúkarestmótið v.ir opóiitiskt friðar- og vináttumót heims- æskunnar. Engin leiðtogadýrkun fór fram á mótinu. Ein einasta standmynd af Stalin i Búkarest, afhjúpuð þar fyrir mörgum ór- um, kom ekkert mótinu við. Hvergi héngu myndir aí Stabn, eða Malenkov utan á húsum í þorginni og ihvexgi sáust slíkar myndir á samkomum mótsins, opnunarhátíðinni, i- þrótta'leikjum eða lokahátið- inni. Fáeinar myndir af forseta Rúmeníu og forsætisráðherra utan á opinberum byggingum borgarinnar eru ekki meiri ileiðtogadýrkun en Þegar verið er að setj.a Ásgeir Ásgeirsson út í búðarglug'ga við Laugaveg- inn. XXII. Ég hef nú lokið við að leið- rétta ýmsar villandi upplýsing- ar tveg'gja. ferðafélaga minna úr Búk'arestferðinni. Ég vona að það ihafi orðið til nokkurs gagns fyrir lesendur Þjóð- viljans. Þessr tveir piltar létu sig vanta á skilngðarhóf Búkarest- farannia af einhverjum ástæð- um og gat ég þvd ekki þakkað þeim sem öðrum fyrir sam- veruna, en það geri ég hér “með. Löggiliir prófarkalesarar — Götuljós hjá vatns- geymimim. — Boulevard Bingo NÚ FER að líða að því að nýjar bækur streyma á markaðinn ef að vanda lætur. Undanfarin ár 'hafa komið út firnin öll af bók- um, misjöfnum að gæðum, en eíít hefur viljað brenna við í þeim öllum: prófarkalestur að þeim hefur verið lélegur. Auð- vitað eru til heiðarlegar undan- tekningar en þær eru því miður a'Jlt of fáar. Nú hefur einn vel- unnari Bæjarpóstsins borið fram tillögu sem hann álítur að mætti verða til að ráða bót á þessu og tillagan er í stuttu máli á þessa leið: Það á að birta nafn próf- arkalesara á titilblaði hverrar bókar sem út kemur. Eftir á- kveðið árabil eiga stjórnir rit- höfundafélaganna og útgáfufyr- . ixtækjanna að fara yfir. bæk- urnar, athuga þær gaumgæfi- lega og ganga úr skugga um hvaða prófarkalesarar hafa staðið bezt í stykkinu. Þeir beztu yrðu síðan valdir' úr og löggiltir sem slíkir. — Þetta þykir mér afbragðs tillaga og ég er víss um að það eitt að nafn prófarkalesarans yrði birt, gæti orðið til þess að hann vand aði vinnubrögð sín að miklum mun. S.S. SKRIFAR eftirfarandi: „Það væri mjög vel þegið af mörgum, ekki sízt af þeim sem búa við Kringlumýrarveg og í Kringlumýrinni, ef háttvirtir ráðamenn Reykjavíkurbæjar sæu sér fært að láta setja upp götuljós við Háteigsveginn ná- lægt Vatnsgeyminum. Vegurinn liggur þarna yfir hæðina og niður í Kringlumýrina, og eiga því æðimargir þama leið um bæði í birtu og myrkri; þarna er ekkert ljós á mjög löngu færi, en bílaumferð er þarna oft mik- il og í rauninni merkilegt að þarna skuli ekki verða slys. Þá væri ekki að lasta að sómasam- leg lýsing væri við brautina heim að svo veglegri og mynd- arlegri byggingu eins og Sjó- mannaskólanum, og farið væri að gera eitthvað til að prýða skólalóðina. S S.“ ★ OFANVERT VIÐ Hlíðahverfið mun í framtíðinni liggja glæsi- leg breiðgata. Þaðan verður dýr legt útsýni yfir Reykjavíkur- borg. Með götu þessari verða gróðursett fögur tré til þess að æska Reykjavíkur geti á sið- kvöldum gert framtíðaráætlanir ***■ VírSB undir skuggsælum trjákrónum. Og við þessa glæsigötu munu auðmenn og valdamenn lands- ins okkar eiga villur sínar og skrauthýsi, þar sem þeir njóta rikulega ávatxanna af fórnfúsu starfi fyrir land og þjóð. Þessi gata mun verða stolt, bæjarbúa og það er þegar búið að gefa henni nafn. Það hefur sem sé flogið fyrir að einn víðfrægasti stjórnmálamaður okkar hafi í hyggju að reisa hús sitt við þetta stræti framliðarinnar. Og þið getið ef til vill gizkað á hver sá maður er, þegar þið fáið að vita hvað gatan heitir í munni almennings. Henni hefur sem sé verið gefið nafnið Boulevard Bingo, sem útleggst Bingóstræti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.