Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 1
Búkarestfarar Laugardagur 12. septembcr 1953 — 18. árgangur — 204. tbl. Dagskráin verður á þessa 4. Farið í Ieiki með börn. — leið: 1. Garðurinn opnaður kl. 2 eh. 2. Leikin verða aí' bljómpiöt- um cg kynnt þjóðlög frá ýmsum löndum frá Búkar- estmótinu. 3. Jón Norðfjörð leikari skemmtir. 210 krefgasf þings til umræðu um kjör frauska verkalýðsins Skrifsiofu franska þngsins haía nú borizt kröfur frá til- skildum þriðjungi alíka þing- manna um að kveðja sasnan þingið t'l aukafundar. Þurfti 209 þirigmenn til að ná tölunni, en 210 hafa þegar sent kröfu um þingfund. Hefur forseti þingsins, Herr’- ot, ákveðið að ka’Ia forsæti þess til undar á þriðjudag til að ræða kröfur þessar. Segir í fregn frá París að það séu e'nkuni þingmenn kommún- ista og sósíalista sem krefjast aukaþings, svo þingmönnum gefist tóm til að ræða stefnu stjómariimar í efnahags- og launamáium, og sé iklegt að þing'ð verði kvatt til fundar, en það átti annars ekki að koma saman fyr en um miðjan októ- ber. Drukkið eftirmiðdagskaffi. 5. KvöMs’kemmtun sett af Inga R. Helgasyni fararstjóra Búkarestfara nna. 6. Islenzkir þjóðdansar sýndir undir stjórn Þuríðar Árna- dóttur. 7. Hallfreður Öm Eiríksson kveður rímur. 8. Þjóðdausaflckkurinn sýnir s jóina nna skottis. 9. Búkarestkórinn syngur ís- lenzk þjóðlög undir stjórn Jóns G. Ásgeirssonar. Dansað verður á palli til kl. 2 eftir miðnætti. ■jc Dansaður kassadans. Flugebium skotið á mið- nætti. Búkarestfarar. Ríldsráðsfundurinn í gærmorgun þegar nýja hernámsstjórnin tófc vlð völdum. Forseti Islands, Ásgeir Ásgeirsson, situr við enda borðsins. Til hægri handar forseta sitja: Ólafur Thors, for- sætisrác'herra, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráð- herra, en til viastri: Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, Steingrímur Steinþórss. land- búnaðarráðherra og Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. Stóraukin ihlufun Bandarikj- anna i Viei-Nam fyrirhuguÓ Bandaríski (þingmaðurinn William Knowland kom í gær til Saigon í Indókína, og var tekið á móti honum með mikilli viðhöfn. Er tilkynnt að hann ætli að kynna sér hvemig Frakkar verji bandarísku „hjálp'nni”, og hernaðarástandið í stri'ði Frakka í Viet Nam. Bandaríski sendiherrann í París gekk í gær á fund Lani Péfur Thorsteinsson sendi- herra íslands í Sovétríkjunum Ákveðið hefur verið að skipa Pétur Thorsteinsson sendi- herra íslands í Sovétríkjunum, en þar hefur enginn ís-. Ienzkur sendihen-a haft aðsetur síðan viðskiptum við Sovétríkin var sliöið 1947 og Pétur Benediktsson þáver- andi sendiherra var gerður fulltrúi íslands hjá Marsjall- stoxnuninni í staðinn. bólfestu í Moskvu eftir ihinn mikla viðskiptasamning milli landanna og mun hann fá stór og mikilvæg verkeini. Pétur Thorsteinsson var sem kunnugt er formaður sendinefndar þeirr- .ar sem .gerði viðskiptasamning- inn við Sovétríkin. Pétur Thorsteinsson er fædd- ur í Reykjavík 7. nóv. 1017 og varð stúdent 1937. Hann lauk námi í viðskiptafræðum við Há- skóla ísiands 1941 og varð lög- fræðingur 1944. Sama ár var hann ráðinn í utanríkisráðu- neytið, settur attaché í Moskvu þá um haustið og skipaður í það starf næsta ár. Sendiráðs- rítari í Moskvu varð hann 1946 og getgndi þeim störfum þar til í árslok 1947 að hann tók við störfum í utanrikis- ráðuneytinu. Deildarstjóri í ráðuneytinu var 'hann skipaður 1951. Pétur er kvæntur Oddnýju Björgólfsdóttur. Undanfarið hefur Helgi P. Briem verið sendiherra ís’tands í Sovétríkjunum að nafninu til, en hann hefur sem kunnugt er aðsetur í Stokkihólmi. Nú varð ckki undan því komizt að ís- lenzkur sendiherra tæki á ný els forsætisráðherra, og var til- kynnt að umræðurnar hefðu snúizt um hina fyrirhuguðu „aukahjálp” Bandaríkjastjórn- ar til Frakka, að upphæð 385 milljónir dollara, og verja á til stríðsins gegn Viet-Nam. Gera frönsk stjórnarvöld mik- ið úr „hjálp” þessari og telja mjög vænkast s’gurhorfur sín- ar í Viet-Nam. Talið er víst að Eisenhower Bandaríkjaforseti muni nota heimildina til að veita þessa mj’ndarlegu „aukahjálp”, til að wðhalda nýlendukúgun Frakka í Viet-Nam og öðrum löndum Indókína. (Lesið grein bandaríska blaðamannsin Joseph Staro- bin um íhlutun Bandaríkj- anna í Indókína, á 8. síðu.) Banatilræði sýnt leppsoldáni Nýja soldárJnum í Marokltó, sem Frakkar settu í cmbætti í sumar, var sýnt banatilræði í gær, er haan var á leið til bænahúss eins í Rabat. Soldáninn var ríðandi, er til- ræðismaður ók bíl á hestinn. fótbraut hanti og velti honum. Stökk síðan út úr bílnum og mundaði hníf sinn a'ð soldáni, en einn lífvörður soldáns skaut hann til bana. Soldán sakaði ekki og hélt hann áfram ferð sinni til bænahússkis. Rafvirkjanir nti íun U helztu lof- orð nýju stjórnariiuiar Aínám Fjárhagsráðs talið jafn mikið ánægjuefni og stofnun þess upphaflega! Nýja hernámsstjórnin tók við í gær og er skipun hennar eins og skýi*t var frá hér í blaðinu. Nánari sund- urliðun imála sem heyra undir hvern ráðherra var til- kynnt að loknum ríkisraðsfundi og er hún birt sem aug- lýsing á öðrum stað í blaðinu. í gærkvöld flutti Ólafur Thors svo í útvarpi málefna-i samning stjórnarinnar og birtir hann algerlsga óbreytta stjórnarstefnu. Loforðin eru öll loðin og teygjanleg, af- ciráttarlausast er fyrirheitið um að ráðizt veröi í raf- virkjanir úti um land á næstu árum og varið til þess 25 millj. kr. árlega. Lokaloforðið er svo að Fjárhagsráð' verði lagt niður og er það tilkynnt með ámóta fögnuöi og stofnun ráðsins upphaflega! Er það í rauninni ágæt lýsiug á starfsaðferðum stjórnarflokkanna. Séu gefiin fögur loforð veröa efndirnar slíkar að það er talið sér-i stakt gleðiefni þegar hin upphaflegu loforð eru aftur- kölluð. Ræða Ólafs Thors með samn- ingi stjórnarflokkanna fer hér á eftir: „Þegar úrslit síðustu Alþinigis- kosninga voru ikunn orðin, varð það að samkomulagi innan rík- isstjórnar Steingrims Steinþórs- Frakkíi í Mnrmkléííi sonar að íresta' umræðum um .1. 1 <d.IVIV1 IVIéll OÍVEVU stjórnarmyndun. Um það var þa fullt samkomulag, að ríkisstjórn- in skyldi ekki segýa .af sér að svo stöddu. Var þessi ákvörðun í fullu samræmi við óskir for- seta íslands. Er samning.aum- ■leitanir hófust, áttu fiokkarnir, svo sem kunnugt er, nokkur bréfaskipti um málið, en síðan h.afa fram farið .langvarandi um- ræður milli tumboðsmanna Sjáif- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins. Tvívegis hafa þing- menn þessara tveigigj.a flokka verið til kvaddir. hafa nú Jeitt til myndunar nýrr- ar ríkisstjórnar, sem forseti ís- l.ands hefur skipað í dag. Er hún skipuð þessum mönnum: Ó’.afur Thors er forsætis- og atvinnumálaráðherra. Framhald á 11. síðu. Síldarverðið: ýtvegsmannz- fnndnrí dag Samningaumleitanir Síidarsaltendur og útvegsmenn eru boðaðir til fundar i fundar- sal L. í. Ú. kl. 1.30 í dag. Umræðuefni er síldarverðið, en síldveiðar eru að stöðvast og' jafnvel stöðvaðar vegna þess að útvegsmenn og sjómenn vilja fá tryggt lágmarksverð fyiir síld- þessarina. Athugið að mæta vM og stundvíslega í Tívolí, og þið, sem getið, komið i þjóðbúit- ingum. Títrolískemmfun' BúkcsrestfarcEnnez Búkarestfararnir efna til skemmtunar í Tívolí í dag ef veður leyfir. Heíst hún kl. 2. Um kvöldið verður kvöldskemmtun, sem endar með dansi til kl. 2 eítir miðnætti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.