Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Helmingur mannkynsins á an kosf skólagöngu ÁstandiS versf i núverandi og fyrr- verandi nýlendum i Asiu og Afriku Helmingur mannkynsins á þess engan kost að senda börn sín í skóla, segir Fræoslu-, vísinda- og menningarstoínun SÞ í fimmtu ársskýrslu sinni, sem er nýkomin út. •„Á flestöllum Kyrrahafseyj- unum, um mestalla Asíu sunn- an Sovétríkjanna, víðast hvar í Afríku og víða í Suður-Am- eríku skortir enn sk'lyrði til almennrar barnafræðslu“, seg- ir í skýrslunni. Tvö eða þrjú af hundraði barua ganga í skóla. I sumum löndum á þessum svæðum ganga aðeins tvö eða þrjú börn af hundraði í skóla. I þeim löndum Suður-Asíu, Miðausturlanda og Kyrrahafs- svæðisins ,sem ekki urðu sjálf- stæð fyrir en fyrir skömmu og þenja nú út fræðslukerfi sitt eins hratt og með nokkru móti er hægt ,,vex krafa almennings um fræðslu hröðum skrefum". Fátækt orsökin. Viðurkennt er í skýrslunni að „lang mesta vandamá'ið, sem þau lönd eiga við að fást sem eru að reyna að koma á íhjá sér fullkominni skóla- skyldu, eru fjármálin. Xíi vmmr ug rttru •í bænum Marl-Hiils við Rín datt ölvuðum manni í hug að hringj,a eftir sjúkrabíl klukkan þrjú um nótt, þegar honum tókst ekki ,að ná í leigubifreið. Hann sagði bílstjóra sjúkrabílsins að hann hefði ógurlegar kvalir í maganum og síðan sofnaði hann. Þegar hann vaknaði eftir tólf tám,a svefn, var honum sagt, að spitada'æknir hefðit skorið úr honum botnlangann til vonar og vara. Allur fjöldinn í þeim lönd- um, þar sem ólæsi er yf- irgnæfandi, framleiðir varla nóg til að varðveita mjög kröpp lífskjör óskert. Tekjur þeirra nægja varla.—: og oft nægja þær ekki — til að afla brýnustu lífsnauðsynja svo sem matar, fata og húsaskjóls'. Ólieppilegt námsefni Víða um lönd, þar sem ver- ið er að reyna að_ koma upp skólakerfi hefir verið tekið upp námsefni sem „er að miklu leyti fræðilegt og byggt á venjum vestrænna landa. Það er allt annað en víst að það eigi við skilyrðin í löqdunum, sem taka það að láni. Líkur benda til þess að þetta ó- raunhæfa námsefni valdi því að margir geta ekki fylgzt með kennslunni og yfirgefa skólana fyrr en ætlazt er til“, segir í skýrslu Fræðslu-, vísitida- og menningarstofnunarinnar. Innkaupastjóri Banda- ríkjah^rs tók m illj óiiir í ii m svæla leigjeáirát Húseigandi í Neapel á Ítalíu situr í tugthúsinu og á :að svara til saka fyrir að reyna að svæla leigjendur isína út eins og mel- rakka. Tvær konur meiddust þegar fólk flýði húsið í ofboði eftir , iað húseigandinn hafði kveikt í olíubleyttum tuskum neðst í stiganum. Vildi hann fá fólkið út úr húsinu til að geta hækkað leiguna. Krefst aðstoðar við árás á Míiea • - >; Hægt er csð fá eyðilögð beln og vöðva til að vaxa á ný Meðal þeirra fyrirlestra, sem mesta athygli vöktu á alþjóða- þingi dýrafræðinga í Kaup- mannahöfn í síðasta mánuði, var frásögn A. N. Studitski prófessors af tilraunum, sem hann hefir gert við Moskvahá- skóla, og kenning sú um það, hvernig endurvöxtur eyðilagðs líffæris á sér stað, sem hann byggir á þeim. Nýr vængleggur í fjögur skipti. Studitski prófessor segir að þáð sé ekki rétt að hæfileik inn til endurvaxtar líffæra hverfi hjá æðri dýrum. Hann hef'r tekið leggi úr fuglum, Joseph Marlln, forseti full- trúadeildar Bandaiíkjaþings, hef- ir láí'ð svo um nuelt að Banda- ríkjastjórn verði að leggja drjúg- an skerf af mörkum til að end- urreisa liernaftarmátt Japans. Einnig hvattj hann t'l aukinnar aðstoðar við Sjang Kaisék „í hetjubarátíu hars til að bera kyndil frelsisins aftur fram t'l sigurs á meginlandi Kína“. Banasiys á flugsýiiingu Á brezku flu'gsýningunni Farnborough varð banaslys strax fyrsta daginn. Flugmaður heli- koptervélar, sem æt’.uð er til sjúkraflutninga. marðist til toana þegar vélin valt í lendingu. A Farnborough-sýningunni í fyrra biðu 30 ruanns ban,a þegar þrýstiloftsflugvél tættist í sund- ur á flugi. Þrern mánuðum áður en mynd bessi var tekin var lærleggur inn tekinn úr liundinum sem lmn er af. Nýr leggnr cx og hundurinn er ekki einu sinni lialtur. Fyrir neðan injndina af hundinum sést lærleggurinn, sem numinn var brott úr hon- um svo sem hænsnaungum, og speu dýrum, svo sem hundum og kanínum, þannig að einungis vaxtarsvæ'ðin við legghöfuðin og liðfletirnir voru skil:n eftir. Leggirnir uxu aftur í sinni fyrri mynd, holrúmið í væng- leggjum kjúklinganna var til dæmis jafnmikið og áður. Þessa aðgerð er hægt að endurtaka og fjarlægja nýja beinið á sama hátt og það fyrra, þriðji leggurinn vex á sínum stað. Leggir hafa vax- ið þanmg fjórum sinnum. Endurvaxtarhæfileikinu mestur hjá fuglum. Tilraunir með endurvöxt vöðva hafa sýnt að me'ðal hryggdýranna hafa vöðvar fugla mesta hæfileika til end urvaxtar. Rrófessor Studitski telur það stafa af því að ef.na- skipti fuglanna eru örari en annarra hryggdýra. Tilraunir hafa sýnt það að hægt er að nema á brott allt að þriðjung aflvöðvans í vængj um hænsnaunga án þess a'ð það skerði hæfileika vöðvans t;l að vaxa á ný í samt lag. Eins vaxa vöðvarnir aftur þótt miðþriðjungur þeirra sé skadd- aður. Endurvaxtarhæfileiki fuglanna dofnar með aldrinum, þegar þriðjungur aflvöðva er teki.nn úr vængjum fullorðinna hana vex vöðvinn ekki aftur nema á þrem eða fjórum af hverjum tíu fuglum. Vöðvarnir „vandir“ á að vaxa á ný. 1 starfi sínu segist prófessor Studitski hafa stuðzt við kenn- ingar vísindamannsins Pavloffs um skilyrðisbundin viðbrögð taugakerfisins. Endurvaxtar hæfileiki vöðva hefir örvast Komizt hefur upp að stjórnendur innkaupastofnunar Panclaríska hersins í Evrópu hafa kúgað fé svo milljónuciu feróna ekipt'r út úr kaupsýslumönnum, sem þeir verzi- uðu viö. Ramisókn á máli þessu hef- nú eru réttarhöld byrjuð í ir staðið í hálft annað ár og Nurnberg í Vestur-Þýzkalandi. Fyrir réttinum er Charles E. Wilson, sem stjórnaði mat- vælakaupum fyrir allar sölu- búðir bandaríska hersins í Ev- rópu. Keypti ekki nema mútur væru bcði. Fyrsta vitnið, bandaríski kaupsýslumaðurinn Robert J. Maclane, bar það að sér liefðí ekki tekizt að selja vörur sín- ar fyrr en hann féllst á það að greiða innkaupastjóranum og félögum ha.ns ríflega „þókn- un“. Anna'ð vitni, Henrik Emborg frá Danmörku, bar að ómögu- legt hefði verið að selja inn- kaupastofnun hersins vörur nema með því að múta stjórn- endum deildarirtnar. Haun kvaðst sjálfur hafa greitt yfir hálfa m'lljón króna í mútur á einu ári. Aðal sökudólgurinn vestan hafs. Saksóknarinn, William D. Canfield, kveðst álíta að a'ðal sökudólgurinn í m'álinu sé James Harlow, sem stjórnaði innkaupastofnuninni þangað tií í október í fyrra. Hann á nú. heima í San Antonio í Texgs og þess hefir verið farið á leit að hann verði framseldur. Talið er að Harlow, Wi.lson og félagar þe'rra hafi á tvei.m árum þegið mútur sem nema nærri fjórum milljónum króna af viðskiptavinum sínum. Þrisvar hefur vængleggurinn 'erió tekinn úr þessum hana. Alltaf hefur nýr leggur vaxið og eins og mynd.'n sýnir hefur fuglinn fullt vaid yfir vængn- um með hinu þríendurnýjaða beini. við það að stungið hefiv verið í þá í gegnum skinnið sjöunda hvern dag í langan tíma áður en þeir voru skaddaðir. Hin skilyrðisbundnu viðbrögð frá heilaberkinum hafa þannig að vissu marki hlaupið i skarðið fyrir óskilyrðisbundnu við- brögðin, sem stjórna starfsemi þessara líffæra, Rejnslan af öð.rum sviðum, svo sem af því að fá heila vöðva til að vaxa á ný með græðingu marins vöðvavefs, hefir orðið til jress að sovétvísindamenn hafa sett fram þá kenningu að viðbrögð- in frá æðri hluta miðtauga- kerfisins hafi nýmyndandi áhrif á þróuti vefja, sem eru að vaxa á ný. Einnig þj’kir það sannað af tilraunum að það sé lífs- starfið í heild og þá fyrst og fremst það hve áköf efnaskipt- in eru en ekki sérhæfi.ng vefj- anna er ráði úrslitum um hæfi- leika dýraneia tii endurmynd- unar líffæra. Þrýstiloftsknúin helikoptervél Að beiðni brezka birgðamála- ráðuneytisins var hætt við að sýn,a þrýstiloftsknúða helikopter- flugvél á brezku flugsýnin@unni í Farnborough. ■Öliu hefur verið haldið leyndu um þessa vél, nem-a því að ,hún er gasknúin og kælikerfi o.g- gamgbúnaður mjög nýstár.Ieg. Próíessor A. N. Studitski að skera upp hana og taka úr þonum nj iuj ndaðan vænglegg þanuig að nýr ,vaxi enn í staðinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.