Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 9
L.augardagur 12. september 1953 — ÞJÓÐVIEJINN — (9 Glugginn (The Window) Víðfráeg ameriísk sakamála- mynd, epennandi og óvenju- leg að efni. Var af vikublað- inu „Life“ talin ein af beztu myndum ársins. — Aðalhlut- verk: Barbara Hafe, Bobby Driseo'J, Ruth Roman. — iSýnd kl. 5, 7 og 9. — Böm innan 12 ár;a fá ekki aðgang. Tr&póixbíé Simi .1182 \ Ösýnilegi veggurinn (The jfiound Baxrier) iHeimsfræg ný, ensk stór- mynd, er sýnir þá baráttu og fórn sem brautryðjendur á sviði fluigmála urðu að færa áður en þeir náðu því tak- marki að fljúga hraðar en hljóðið. Myndin, er afburða vel leikin og hefur Sir Ralph Richai’dson, sem fer með að- aihlutverkið á myndinni feng- ið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „Oskar“-verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi amerískra gagnrýnenda og myndin valin bezta er- ienda kvikmyndin 1952. — Sir Ralph Richardson, Ann Todd, Nigel Patrick. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍJtn! 184« Gög og Gokke á Atómeyjunni iSprellfjörug og spreng- hlægileg ný mynd með allra tíma vinsælustu grínleikur- um Gög og Gokkc. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. & Síxnl 8444 Gullna liðið (The Golden Horde) Viðburðarík og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um hug- djarfa menn og fagrar konur. Ann Blyth, Davíd Farrar. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 2. 8imi 8488 I þjónustu góðs málefnis Afal ve-l leikin og athyglis- verð ný amerisk mynd um baráttuna gegn ofdrykkju og afleiðingum hennar. — Mynd, sem allir aettu -að sjá. — Ray Milland. Joan Fontaine. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendom. Sími 1384 Odette Afar spennandi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum viðburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið framihaldssaga „Vik- unnar“ síðustu mánuði og verið óvenju - mikið lesin og umtöluð. — Aðalhlutverk: Anna Neagle, Trevor Hoiuard. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 7 og 9. Don Juan Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk skilm- ingamynd í eðlilegum litum. Errol Flynn, Alan Hale. — Bönnuð bömum innan 12 ára. - Sýnd kl. 5. — Sala hefst kl. 2 e. h. Simi 81936 Nautabaninn iMjög sérstæð mexíkönsk mynd, ástríðuþrungin og rómantisk. N.autaatið, sem sýnt er í myndinni, er r.aun- verulegt. Tekin af hinum fræga leikstjóra Robert Rossen, sem stiórnaði töku verðlaunamyndai’innar All the Kings Men. — Mel Ferr- er, Miroslava. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mtísip - Sala Pöntunarverð: Strásykur 2.95, molasykur 5.95, haframjöl 2.90, jurtafciti L3.05, fiskdbollur 7.15, hita- jrúsar 20.20, vinnuvetfiugar !rá 10.90, ljósaperur 2.65. — PÖNTUNRADEILD KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunlm Grettisgötu 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Odýrar ljósakrónur Uj» k. «. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmtðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundj 1. Simi B0300, Eldhúsinnréttir^ar Vönduð vinha, sanngjarnt verð. OÚki ty yswyjxAri.ti'i Mjölnisholti 10, sími 2001 yt'M-kfi-í ■rWÁíóLnri'C!, Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Stofuskápar : íúsgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Munið Kaffisöluna í Hafnaxstræti 16. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- llstar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafss&n hæst-aréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. HelgL daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Síml 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helfil- daga kl. 10.00—18.00. FMágsííf Haustmót 4. flokks í knattspyrnu hefst á Gríms- staðaholtsveilinum á dag (Jaugardag) kl. 2. Þá keppa Víkingur og Valur. Kl. 3 Fram og K. R. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246. Þjóðviijsnn vantar angiingt til biaðbniðar viS H&ALEI7ISVE6 blðSVILHNN. sírai 7500 íæprkeppni í knaítspyrnu milli Akraness og Reykjavíkur í dag klukkan 4.30. Dómari: HAUKUR ÖSKARSS0N Verð aðgöngumiiða: Fyrir böm kr. 2,00, stæði kr. 10,00, stúkusæti kr. 20,00. Mófaneíndin Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Alfred Clausen syngur með hinni vinsælu hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sírni 3355. Svdnséfarnir (kpmnir aftur, tvær gerðir. BðLSTXJRGERHIX I. Jónsson H.F. IBrautarholti 22 - Sími 80388} Stúlka óskast til heimilis- \ ^starfa. Sérherbergi. — Nýtízku íbúð. —- Upp-^ lýsingar í síma 5155 þ dag. fbúðaskipti Okkur vantar 3 herbergi og eldhús í skiptum fyrir 2 herbergi og eldhús í bænum. Má vera í Kleppsholti. Sala og saniningar, Sölvhólsgötu 1-í. - Sími 6916 Viðtalstími daglega kl. 5-7. i, "Sau*# QKfNHH mmm »m> Æ?ea. m Baláir fer til Skarðsstöðyar, Sali hðlmavíkur og Króksfjarðai ness á mánudaginn. Vörumót taka árdegis í dag og árdegis mánudag. Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar hiian 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hórnafjarða*', Djúpavogs, Breiðdalsviku::, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og BakkafjarSar á mánudag og þriðjudag. Fai- seðlar seldir á miðvikudag. Danskur verkamaður ósk- / ■ ar eftir S Tilboð raerkt DANSKLR / |sendist afgrejðslu blaðsiusjj |fyrir næsfkomandi laugar-ij idag. \ krlergi Undirrit. .. óskar að gerast áskrífand; að ÞjóðViljaimm Nafn Heimili ......................... — Skólavörð ustíg 19 — Sínu 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.