Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 12. september 1953 Þeir taká með ser nöfn fjallanná >að er me’ra en jörðin sjáll, seim tekin er af hiriiim ínribornu, þegar þeir eru sviptir föðurlaudi sínu. Það er fortið þeirra, rætur þeirra og venjur, hið sanna sjálf þeirra. Ef þeir væru fortaks- laust sviptir þeim hlutum, sem þeír hafa verið vani'r að liorfa á, og sem þeir hxtast við að sjá, mafetti í vissum skilningi a'.veg e'ns stinga úr þeim augixn. Þetta orkar sterkar á frumstæð- ar þjóðir en mexiningarþjóöirnar. Og að því er dýrin snertir, þá hlaupa þau, eins og vér vitum. langar leiðir, og leggja &<g í mikíar hættur og þjáningar til þess að öSfast aftur hið týnda sjálf sitt í því umhverfi, sem þau eru kunnrig. l>egar Masaíai-nir voru flutt'r frá hiniu forna heimkynni sínu fyrir norðan járnbrautarlínuna til hinnar núverandi Masaísér- lendu, tóku þeir með sér nöfní'n á f jö lunum, sléttunum og ánum og gáfu þau fjöllúin. sléttum og ám í liinu nýja landi. Það ruglar ferðamenn í þessum hénxðum. Masaíarnir f uttu með sér hiriiar sundurskornu rætur sínar sem töfragrip í poka og reymlu að varðveita í útlegðiimi fortíð sína með töfiaþulu. (Karen Blixen: Jörð í Afiúku). Þuuglyndi: Kg þalcka ykkur kæru vinir. En þrátt fyrir allt finnst mér ég vera einmana .... j . í ðag er laugardagux-inn 12. september. 255. dagur ársins. Ágústhefti tíma- ritsins AJlt um íþróttir er komið út. Af efni má nefna grein um Svein Teitsson 'ivriattspyrnumann af Akranesi. — Greinar eru um heimsókn B-1903 hingað til lands í sumar. einnig am austurrísku knattspyrnumenn- ina. Ýmislegt fleira er i heftinu, auk fjölmargra mynda af íþrótta- mönnum og íþróttaviðburðum. Tjarnargolfið er opið alla virka daga klukkan 3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e.h GENGISSKRÁKING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16, 1 kanaáískur dollar kr. 16.53 1 enskt pund kr. 45,70 S.O0 tékkneskar krónur kr. 226,67 200 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 ssériskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 300 belgískir frankar kr. 32,6' 10ðÖ franskir frankar kr. 46,63 200 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Híeknavarðstofan Austurbæjarskól- *,num. Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðumii. Simi 7911 Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veð- r ^ urfr. 12:10 Hádeg- isútvarp. 12:50 f ‘W Óskalög sjúklinga. ' 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 10:30 Tónleikar. 19:45 AUglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tónleikar (pl.): Trúðarnir, lagaflokkur op. 26 eftir Kabaew- sky. 20:45 Upplestrar og tónleik- ar: a) Einar Pálsson leikari les „Grasaferð", sögubrot eftir Jónas Hallgrímsson. b) Klemenz Jóns- son leikari les ljóð eftir Jóbann Gunnar Sigurðsson. c) Ragnhiid- ur Steingrímsdóttir leikkona les „Stúlkuna við ána“, smásögu eft- ir Kristmann Guðmundsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir,. 22:10 Danslög af p’.ötum til kl. 24:00. =íSS==> APINN OG SPEGIIJJNN Api nokkur sem sá andlit sitt í spegli hnippti í bjarndýr og sagði: Líttu á þessa hræðilegu skepnu. Sérðu hvað hún glottir og grettir sig og fettir. Eg mundi hengja mig af skömm ef ég liti svona út. En ég verð þó að játa að ég hef séð svona ljótt andlit á vinum mín- um — á fimm eða sex þeirra að minústa kösti. Vertu ekki að hafa fyi’ir því að telja upp vini þína, sagði björninri hörkúlégá. Líttu heldur á sjálfan þig. Tvö innbrot voru framin með stuttu millibi'.i í sjúkrasamlag Hafnarfjarðar síðastliðinri vet- ur og stolið allmiklum pening- um. Nokkru eftir síðai-a innbrotið mætti maðrir í Hafnarfírði kunningja sínum, sem bar sig illa af peningaleysi. Þetta var að kvöldi til. Hvað er þétta, maðuí'? segir þá hinn. Veiztu ekki, að það er búið að loka í sjúkfasam- laginu? (Ist fyndni). Einhver fx-ændi minn hjá Vísi seg- ir í blaði sínu í gær, í dálitlum ritdómi um nýja bók: ,,En liöfund- urinn . . er nægi- leg trygging fyrir innihaldiiiu". Er „höfundurinn" með þessum oi-ðum settur í alveg spánýja afstöðu til verks sins, og er sízt að kvarta yfir ókunnug- leika frænda míns. Söfnin eru opin: Þjóðminjasaf nlð: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbóka^afnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögurii. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 ó sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Bókmenntagetraun Visáft. í gær er eftiV Bj'arna okk- ar Thorarenseri. Eftir hverri ev þetta erindí? En bót er oss heitið, ef biiar ei dáð. Af beisku hið sæta má spretta. Af skaða vér nemum hin nýtustu ráð. Oss neyðin skal kenna hið rétta. Og jafnvel úr hlekkjunum sjóða má sverð í sannieiks og freisisins þjón- ustugerð. ' tNm Grasaferðin 1 kvöid les Einar Pálsson ieikari sögu Jónasar Haligrimssonar Gi'asaferðin. Hún er ein af perl- unum í bókmenntum okkar, auk þess liklega elzta saga okkar sem enn er hægt að lesa eins og hún væri nútímabókmenntir. N'eýtendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bóka- vei-zlunum bæjarins. Árgiald er áðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223 2550, 82383, 5443. Félagar! Komið í sbrifstoír Sósíalistafélagsins og greiðií gjöld ykkar. Skrifstofan e> opin dagléga frá kl. 10-1? f. h. og 1-7 e. h. MéSsur á mórgun ( IXÝi’H BúS.taðápi'estakall: Méssa í Kópavogs- skóla kl. 2. Séra Gunnar Árnáson. Óháði fríkirkjli- söfnuðui'inn: Kirkjudagurinn: Útiguðsþjónusta á kirkjulóð safnaðarins hjá Sjó- mannaskólanum kl. 2 e h. Séra Emil Björnsson. Dóinkii'kjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríklrkjan: Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Laugai'neskii'kja: Messa k'. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigspi'estakall: Messa í Hall- grímskirkju kl. 2 Séra Jón Þor- varðsson. Skipulagið er samt við sig Það er víst og satt að í dag eru átökin milli samkeppni og séreignai-fyrirkomulagsins ann- ars vegar, samvinnu- og sam- eignax'fyr'rkomulagsins liins veg- ar, liarðvítugri en nokkru siimi. Þess væri óskandi að fslending- ar gerðu sér ljóst að þessi átök varða lífsafkomu þeirra livers og e'ns, þess væi-i óskandi að augu hvers einasta verkamanns opnuðust fyrir því, að auðvalds- skipulagið er samt við sig og von bráðar býður það lionum sömu kjör og það gerði fyrir tiu ár- um, — von bráðar tíýður það honixm atvinnuleyri' og skort. Þess væri óskandi að augu sér- livers bónda, sérhvers smáfram- leiðanda, opnuðust fyrir því að auðvaldsþjóðfélagið býður þeim von bráðar sömu kjör og fyrir tíu árum. En umfrani allt ber að óska þess að ölluni þessum að- ilum verði Ijóst að atvinnu- leysi, sölutregða og skortur er ekki neitt náttúrulögmá', lieldur blátt áfram afleiðing af röngu fyn rkomulagi, fyrirkomulagi sem þjóðunum, og þar með okkar þjóð, er nauðsyn að breyta, enda á þeirra valdi. (Sigurbraut fólks- ins). Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík i gær til Akraness og Keflavíkui’. Dettifoss fór frá Keflavík i gær til Akraness og Reykjav'.kur. Goðafoss fór fi'á Hull í gærkvöld áleiðis til Reykjavíkur. Guilfoss fór frá Reykjavrik á hádegi i dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Gautaborgar 9. þm.; fer þaðan til Helsingjaborgar. Hamborgar, Antverpen, Rotter- dam og aftur til Gautaborgar. Se’.foss fór frá Hull 8. þm. til Reykjav'kur. Tröilafoss fór frá Reykjavík 1. þm. til New York. Skipaútgerð riklsUis. Hekla er væntanleg til Reykja- vikur árdegis í dag úr Norður- landafei'ð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaid- breið fer frá Reykjavik á mánu- daginn vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill var á Hólniavík sið- degis í gær á vesturleið. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gæi-kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell losar sement á Norð- uriandshöfnum. Arnarfell iestar timbur i Hamina. Jökulfell los- ar frosinn fisk í Leníngrad. Dis-1 arfell kom til Vestmannaeyja x gærkvöldi. Bláfell átti að fara frá Kotka i gær til Islands. Fyrr á timum var ekki talað um ákveðna liluti og máleíni. Nú ev ekki talað um annað. Krossgáta nr. 174 Lárétt: 1 úlpa 4 leit 5 fél. 7 1 9 hljómi 10 útlend skst. 11 neyzla 13 sérhljóðar 15 ending 16 vera málhaitur Lóðrétt: 1 leyfist 2 höndla 3 keyrðu 4 sjómaður 6 í mjólk 7 yfirgefin 8 grænt 12 klampa 14 árminni 15 tónn Lausn á nr. 173 Lárétt: 1 prédika 7 ræ 8 ósar 9 ólm 11 SXK 12 él 14 ná 15 eija 17 of 18 ótt 20 fimmtán Lóðrétt. 1 próf 2 ræl 3 dó 4 iss 5 Kain 6 arkar 10 mél 13 Ljóm 15 efi 16 att 17 of 19 tá Eftir skáldsÖKU Chacles de Costers * Telkningar effifelge kúhW^Nielsen n Ó. sagði maðurinn, hinir verslegu skemmta sér, en Guð fylgist með þeim. — Heyrðu mig nú, sendiboði góður, s.agði Klér, ætlar þú að bórða méð okkur eða ekkí? —Sendi- boðinn neifaði bví mjög ákveðið. Klér sá að það varð engu tauti komið við manninn og sagði því: Jæja, lir því þú viit endiléga fara svo skyndilega og án þess að þiggja nokkrar góðgerðir, þá kysstu JóSa bróður minn frá mér og vaktu yfir lífi hans í bardaganum. 138. dagur Það skal ég gera, svaraði maðurihn. — Síð- an reið hann brott. en Satína gekk xit að verzla svo hægt yrði að gera eitthvað til hátíðabrigða. Storkurinn fékk í s'nn h!ut tvo væna skelfiska og eitt þorskhöfuð til kvöldverðar. Þau tíðindi bárust fljótlega að fátæki Klér væri orðinn ríki Klcr, og prestarnir ræddu um að þrátt fyrir ríkidæmi sitt hefði hann ekki gefið 'kirkjunrii Svo mikið sem eirin skilding í þakkarskyni fyrir auðlegð sína og heppni. Laugardagtif 12. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (£ Þfoðleibliúsíð sýaií Arndís Björnsdóttir, Haraldur Björnsson, iierdxs Þorvaldsdóttir, Búrik ílai’aldsson í Koss kaupbæti. Hnúðormasýki í kartöfium er iiú komin alla le ð austur í Vílc í Mýrdal, ennfremur á Akranes og til Vestmannacyja. Nefnd er landbúnaðarráðu- neytið slcipaði hefUr unnið að rannsóknum á útbreiðslu rinúð- ormasýki í 'kartöflum sem ný- lega vitnaðist um að vseri kom- in upp hér í Reykjavík. I nefndinni hafa starfað Géir. Gígja skordýrafræðingur, Ing- óifur Davíðsson jurtafræðingur og Eðvald B. Malmquist rækt- unarráðu.nautur. Ingólfur -Davíðsson fór norður -ti-1 að kynn.a sér hvort véikin .væri komin þangað, en hVprgi hefur enn frétzt um sýkingu þar. Hér í Reykiavík er sýkin hins vegar nokkuð útbreidd, eða í Vest-urbænum og aidamótagörð- unum, en hvergi í nýjum garð- löndum. Þá er komið í ljós að utan Reykjavíkur er sýkin komin til Akr-aness, Eyrarbakka. Vest- mannaeyja. og Víkur í Mýrdal. Akereyiingar Iiefja herslii Norðfirðingar eru að auka fisklijalla sína og a.m.lt. ann- ar togari þeirra mun fiska í herzlu. Tveir af Akureyrartog- urpnum fiska einnig t'l herziu; mun Helgafellið, sem nú lieitir Sléttbakur,- einnig eiga að fiska t:l herzlu. Fjórði Akureyrartogarinn er á veiðum fyrir Þýzkalands- markað og sá fimmti, Jömnd- ur, er eini togarinn sem stund- ar reknetaveiðar. © 3 SJStagasta sýning leibsms í kvöld í HvesagesSi $ í £11 2 ralSúIkalag' iÞjóðleikhúsið er nú að hefja störf að nýju eftir -sumarieyfi. Á miðvikudagskvöld verður fyrsta sýning haustsins á -ame- , , ríska igamanleiknum „Koss í I gærkvöldi var Topaz synd- að hægt se að syna liann a kau,pbæti.. eftir F Hugh Hellbert Leikflokkur frá Þjóðieikhúsinu sýnir Tópaz í Hveragerði í kvöld og verður ]:að 70. sýning á leiknum, er hann það leikrit sem oftast hefur verið sýnt á vegum Þjóðleikhússins. ur í Njarðvík. Á morgun verð- ur sýning á Selfossi. Sýeiingin í Hveragerði verður sem fyrr segir sjötugasta sýn- ingin. Þar af hafa 35 sýning- ar vei’ið í Reykjavík og 35, eða helmingurinn, úti á landi. Er því Tópaz það leikrit sem Þjóðleikhúsi'ð hefur oftast sýnt, en Islandsklukkan er enn það leikrit er oftast hefur verið sýnt í Reykjavík, eða 56 s:nn- um. Sá leikur er hinsvegar alltof umfangsmikill til þess litlum leiksviðum úti á landi. iim og ræis GKÍbblandssðínnKÍtt: Rúmlega 32 þás. kr. h Snemma á fimmtudagsmorg- uniiin var Keflvýkingur nokk- ur, er dvalizt hafði hér í bwn- um uru nóttina, rændur pen- inguni í herbergi sínu. Málavextir eru þeir að máð- ur þessi hafði verið á ferli um nóttina, al’.mikið drukkinn. — Hitti hann síð!a nætur mann fiér í miðbænum, og gaf honum -bragð. Náðu þe’í félagar sér síðan í bíl og óku vestur á Sólvallagötu 68, en þar átti Keflvíkingurinn innhiaup. Sett- ust þeir að drykkju í herhergi Ski'ifstof-u Rauða kr-ossins í' mannsins. Eftir skamma stund Reykjavík hafa nú borizt rúm- rJs gesturinn upp og rekur lega 3z, þús. krónur :auk ali- gestgjafa sínum roknaliögg svo ma-rgi'a fatagjafa, sem, ekki haín jiann riðaði til falls. Náði hann verið rnetnar í pe-ninigum. | ömu svifum veski úr skyrtu- íramlag frá Rauðakrossdeildum br;>ostvasa Kef.vik ngsma og úti um i-and kr. 10.625,-00. , hraðaði ser slðan með Það Frá Akranesdeild kr. 4.580,00 seln mest hann mátti. Te.ur — Sauðárkróksdeild kr. 1.455,00 laíá' SBimil en -sá leikur v-ar sýndur 12 sinn-um á s.l. vori við vinsældir og á-gæta aðsókn, sem ekkert v.ar farin ,að réna, -þeigar hæ-tta varð sýningum á leiknum vegna óperusýninga. iHaraldur Björnsson er leik- stjóri ,.Koss i kaupbæti", en aðalleikendurnir auk hans eru ’pær iHerd’s Þorvaldsdóttir o-g Arnd'.s Björnsdóttir. Einnig má geta tvegigja u-nglingspilta, sem f-ara með hlu.tverk í leiknum og v-akið hafa -athygli, þeirra 'Ólafs Mixa ag V-als Gústafssonar. Ékares Það var fullt hús í Gamla bíói í fyrrakvöld er fmidur Búkarestfaranna hófst. — Var fundurinn haldinn til að kynna Heimsmótið í heild, og eins þátttöku Islendinga í dagskrá þess. Ingi R. Helgason setti fund- sainbarids Isiands slitlS í dag 'Störfum á 10. iandsþingi Kvenfélagasambands íslands lauk í gær. Hó-fust fundir klukkan 10 i gærmorgun og stóðu al’-an dag- inn o;g fram á kvö-ld, og voru mörg mál af-greidd. I dag verður þinginu slitið að aflokinni kveðjumáltíð, sem 'hefst kl. 12,30 í Breiðfirðinga- búð. Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kartöfluuppskera er nú ó- venjulega góð, en Sandgerðing- ar rækta töluvert af kartöfl- um, eru vel sjálfum sér nógir í þeim efnum. Heyfengur hefur einnig verið hér með mesta móti. gjaldmiðli hersins á Keflavík- urflugvelli. Það eru t’lmæli rannsóknar- — Vestm.eyjadeild kr. 4.590,00 -Samkvæmt ■ lauslegu yfirliti mun nú v-er,a eftir hjá deíldun- um u. þ. b. 8 þús. krónur, sem ekki hefir verið skilað. f igærdag bárust skrifstofunni í Reykjavík m.á. gjaf,a kr. 850,00 frá starfsfólki Búnaðarbankans, og 500,00 kr. frá starfsfólki Landsbankans. lEnnfremui- ihefui’ Sölusamband | hana h*ð fyrsta. ísl. fiskframleiðenda geíið til, ---------: 1 söfnunarinnar 10 smáiestir afj sialtfiski, sem jafngildir 40 þús. krónum. EarmUr þessi verður sendur með fyrsta fiskfl-utninga- skipi, sem fer beina leið til Grikklands, og mun ræðismað- ur íslands þ-air sjá um dreifingu fisksins ti-1 jarðskjálftasvæðanna. Söfnuninní lýkur þriðjudaigi-nn 15. iþ, m. og er fólk, sem hefir huigsað sér að láta eitthvað .af hendi rakna, beðið um að koma því fýrir ,þann tírna, Skrifstof- an í 'Thorvaldsensstrætí 6 er op- in frá kl. 10—12 og 1—5. liinn rændi að í því hafi ver’ð inn og stjómaði honum. Síðan um 2000 krónur í íslenzkum j tók Gunnar Benediktsson rit- peciingum, auk 24 dollara og j höfundur til máls, ræddi um sem svarar 20 dollara virði í Heimsmótið og dagskrá þess Meir en heliningur Hafn- arbúa á ekki svo mikið sem krónuvirði Mu eigu sssmmsiugt 17m mMijóiiir Meira en helmingur skatigreiðenda í Kaup- mannahöfn hafa gefið það upp til skattyfirvald- anna að beir eigi ekki svo mikið sem krónu virði, segir danska blaðið Land og Folk. En í hinum enda eignastigans eiga um 5000 skattþegar — eitt prósent þeirra — samanlagðar eignir sem eru hvorki meira né minna en 1700 milljónir króna. Svo gífulegt er bilið í eignaskipt- ingunni. Blaðið vitnar í opinberal skattþegnar urðu að láta sér skýrslu um tekjur og eignir á' nægjia lægri tekjur en 3000 kr. og um fögnuð fólksins í Rú- meníu. Var ræða hans méð af'brigðum skemmtileg, og er lögreglunnar að bílstjóri sá, j þess að vænta að hún sjáist á er ók mönnunum vestur á Sól- prenti hið fyrsta. valiagötu, gefi sig fram viði Annu-r Búkajfestfari) Tryggvi Sveinbjörnsson, sagði frá kynn- um sínum af börnunum í Rúm- eníu; en um það voru margir sammála að þau væru það fegursta sem þeir sáu í allri förintii. Þjóðdansaflokkur Búkarest- fai’a sýndi uiidir stjórn Þurlð- ar Árnadóttur, Hallfreður kvað rímur, og kór Búkarestfara söng undir stjórn Jóns G. Ás- geirssonar. Var öllum þessum atriðum tekið hið bezta; fóru menn ánægðir af góðri sam- komu. iði er treg 5 Ctrindavík Grindavik. Fi-á fréttarítará Þjóðyiljans. Síldve’öi er fremur treg, eii sú bót er í máli að þegar veiðin er treg er síldin stærri og þá megnið af hen.ni saltað. Hefur töluvert verið saltað hér. Flest- ir Grindavíkurbátanna stunda nii síldveiðar. skattaárinu 1952—53. Margar aðrar fróðlegar upplýsingar er þar einníg að finna. Meðal iann- ai's segir þar ,að meðaltekjur verkamanns ú Kaupmannahöín toafi hækkað úr 7-850 kr. árið 1950 í 8360 kr. árið 1951, eða um 6.5%. Til samanburðar bafa meðaltekjur forstjóra hækkað úr 53166 kr. 58811 kr. eða -um 10.6%). í Gentofte voru 247 milljón- arar eða naestum eins niargir og í Kaupmannahöfn og Frede- riksber.gbæj arfélögunum til sam- ans (271). iEn á hinn bcginn hef- ur talsvert meira en þriðjungur Gentofteborgiaranna engar eign- ir og em ;að því leytj í sarna f’okki og meir en helmingur Kaupmannahafnarbúa. 1422 menn höfðu 1951 hærri tekjur en 100 þús. kr., en 105303 Forstjórar höfðu 1951 að meðal- tali 58811 kr. í tekjur, stórkaup- menn 36639 kr., lögfræðingar 37492 kr. en vinnukonur 3337 kr. Kýprusbúar Framhald af 12. síðu lofsorði á framkomu eyjar- skeggja í þessum hprmungum. Hveiigi hafi komið fyrir að ráa hafi verið framin, og hafi sam- hjálp dbúanna verið tii fyrir- myndar. Fólk sem slapp við jarðskjálftann þyrpist til jarð- skjálftasvæð.anna til að vinna m-argvísieg hjálparstörf og söfn- un handa hinu bágstaddd, .fól-kt gekk mjög igreiðiega, enda þótt fjöldi eyjaskeggja væru nýbúnir að 'gefa stórfé til fólksins á Jón—• ísltu eyjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.