Þjóðviljinn - 12.09.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Page 11
Laugardagur 12. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (1| Framhald af 1. síðu. Bjarni Benediktsson dóms- mála- og menntamálaráðherra. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra. Ingólfur Jónsson viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra. Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðai'- o,g félagsmálaráð- herra. Forsetaúrskurðurinn, um skipt ing starfa milli ráðherranna, miin verða lesinn í fréttum út- varpsins. Stjórnarflokkarnir hafa gert með sér samning, sem greinir meginstefnu -stjórnarinnar og kveður ennfremur á um fram- kvæmd nokkurra ihöfuðmáia, isem ríkisstjórnin mun beita sér fyrir á næslunni. Samningurinn er á þessa leið: Það er höfuðstefna ríkisstjórn- arinnar að tryiggja landsmönn- rim sem öruggasta og foezta af- komu. Til 'þess að því markí verði náð telur ríkisstjórnin nauðsyn- ie-gt að sem mest frjálsræði ríki í viðskipta- og' atvinnulífi þjóð- arinnar, en skilyrði þess, að svo megi verða, er -að trygigt verði jafnvægi I efmaha'gsmálum inn á við og út á við. Ríkisstjórnin mun því foeita sér fyrir halla- lausum ríkisbúskap og fyrir því, að atvinnuvegimir igeti orðið reknir hallalaust þannig að þeir veiti næga atvinmu. Haldið mun verða áfram að vinna að framkvæmd -framfara- má-la þeirra, sem fyrrverandi 'ríkisstjórn beitti sér fyrir og um einstök mál skal þetta tekið fram: 1. Lokið verði á næsta Alþingi endurskoðun skatta- -og útsvars- -la'ga, m.. a. með það fyrir a-ug- um að lækka foeina skatta og færa með því til leiðréttingar misræmi vegna verðlagsbreyt- inga og stuðla að aukinni aöfn- un sparifjár. 2. Hraðað verði byggingu orkuvera, dreifingu raforku og fjölgu-n smástöðva (einkastöðva) vegna byggðarlaiga í syeit o-g við sjó, -sem e-kki h-afa rafmagn eða foúa við ófullnægjandi raforku, og -unnið að -lækkun raforku- verðs, þar sem það -er hæst. Tryggt verði til þess-ara fram- kvæmda fjármagn, sem svarar 25 milljónum k-rón.a á ári að -meðaltali næstu ár. í þessu skyni verði lögfooðin árleg fram- lög -af ríkisfé -aukin um 5—7 milljónir króna og rafmagns- veitum rí-kisins og rafoirkusjóði 'tryggða-r 100 mi-lljón krónur að láni, og sitji það fyrir öðrum lánsútve-gunum af ihendi ríkis- stjórnarinnar, að undanteknu >láni til sementsverksmiðjunnar. . Auk þess séu gerð-ar ráðstafan- ir tiil að hraða áframhaldandi virkjun Sogsins. 3. Trj'ggt verði aukið fjár- magn til íbúðaby-gginga í kaup- stöðum, kauptúnum og þorpum, lögð áhérzla á að greiða fyrir 'byiggingu íbúðarhúsa, sem nú eru í smiðum, og lagður -grund- v-öllur -að þv-í -að -leysa þetta vandamá-1 til frambúðar. 4. Því verði ti-1 ve-gar komið, að framleiðendur sa-uðfjárafurða eigi kost á rekstrarlánum út á afurðir sínar fyrirfram snemma á framleiðsluárinu eftir hlið- stæðum reglum o-g lánað er út á sjávarafurðir. 5. End'Urskoðaðar verði reglur um lán ti;l iðnaðari-ns með það fyri-r au-gum að koma fastari ski-pan á þau mál. 6. Haldið verði áfram að stuðla að öflun atvinnutækja til þeirra byggðarla'ga, sem við at- vinnuörðugleika eiga að -stríða, ti:l þess að f-ullnægia atvi-nnuþörf íbúan-na cg stuðla ;að jafnvæ-gi í foyggð landsins. 7. Ti;l þess að auðvelda fram- kvæmd varn-armála verði sett á stofn sérstök deild í utanrikis- ráðuneytinu, sem fari með þau mál. 8. Fjárhagsráð sé -la-gt niður, enda séu nauðsy-n-leg-ar ráðstaf- anir gerðar a£ því tilefni. Varðandi þin-grofsréttinn hef- ur verið -um það samið nú, eins O'g þagar ríkisstjórn Stei-n'gríms Steinþórssonar v.ar mynduð, að forsæti-sráðhérra 'geri ekki til- lögu -til forseta um þingrof nema með samþykki foeggja stuðnin-gs- flokka r-íkisstjórn-arinnar eða ráðherra þeirra. . Eins Cig málefnasamnin'gurinn ber með sér hefur ríkisstjórnin ei-gi -aðeins markað skýrlega ihöf- uðstefnu sína. Hún hefur einn- ig ákveðið iað -halda áfram bar- áttu fyrir fram-kvæmd á ýmsum þeim má-lefnum, sem fyrrvcrandi stjórn ihafði e-nn -ei'gi unnizt tími til að koma heilum í höfn, og s-amið með sér-að hrinda í fram- kvæmd strax, eða svo skjótt ;em 'auðið er, nokkrum þeim stórmálum, sem þjóðaþörf ka-1-1- ar á. Þ-að -er vitað mál, -að þeim tveim flokkum, sem að hinni nýju ríkisstjórn stand-a, ber margt á milli. 'Þeir átt-u nú -um það iað velja að leig-gj a út í harðvítug-a baráttu um á-grein- i-ngsmálin eða að leita sam- vinnu uffl þau mál, þar sem ek-ki ber meira -á milli en svo, að sameiginleg stefna yrði fundin. Þe-ir 37 þingmenn, -sem standa að myndun hinnar nýju ríkis- stjórniar hiafa va-lið síðari kost- inn. Þeir vænta þess, að þjóðin muni fa'gn-a þessu sam:s-t,arf.i oig þeim fyrirheitum, sem felast í málefnasamningnum, og treysta því, -að þær ákvarða-nir, sem nú hafa verið tekn-ar, -og é-g hef greint frá, megi verða landi og lýð til blessumar". /-------;-------;—■———--------------\ Hafnfirðingar Útsölumaður Þjóöviljans i HafnarfirÖi er nú Kristján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615. Kaupenaur blaösins eru vinsamlega beðnir aö snúa sér til l:ans varöandi afgreiðslu blaðsins í Hafnarfiröi. ftlÓÐVSUINN ^----------------------------' um skipun og skipting ráðherra ofl. Eft'ir tillögu forsætisráðherra og samkvæmt 15. gr. stjórnarskrárinnar hef- ur forseti íslands í dag sett eftirfarandi ákvæði um skipun og skiptingu starfa ráðherra o. f 1.: I. Forsætisráðherra Ólafur Thors. Undir hann heyra eftirgreind m;ál: Stjórnar- skráin, Alþingi, nema aö því leyti sem ööruvísi er ákveðið, almenn ákvæöi uni' fraimkvæmdastjóm ríkisins, skipun ráöherra og lausn, forsætisráðuneyt- isins, .skipting starfa ráðherra, mál, sem varða stjórnarráðið í heild, hin ís- lenzka fálkaoröa og önnur heiöursmerki. Þingvallanefnd og mál' varöandi með*erö Þingvalla, ríkisprentsmiöjan Gutenberg og ríkisbúið á Bessastööum. Sjávarútvegsmál, þar undir Fiskifélagiö og fiskimáTasjóður, síldarútvegsmál (síldarverksmiöjui og síldarútvegsnefhd), svo og öll önnur atvinnumál, sem eiigi eru í úrskuröi þessum falin öðrum ráöberrum. Útflutningsverzlun, Sem entsverksmiöjan, Landsslmiðjan. Atvinna við siglingar. Stýrimannaskólinn. Skipaskoðun ríkisihs. Vitamál. Hafnarmál. Eimskipafél-ag íslands h.f. II. Ráðherra Bjarni Benediktsson. Undir hann hey-rir dómaiskipan, dómsmál, önnur en félagsdómur, þar undir framkvæmd refsidóma, hegninga- og fangahús, tillogur um náðun, veiting réttaríarslegra leyfisbréfa, málflungings menn, lögregluihálefni þ.á.m. gæzla landhelginnar, áfengismál, strandmál, sifjaréttarmál, -erföaréttarmál, persón uréttarmál, eignarréttarmál, yfirfjár- ráöamál, lög um kosningar til Alþingis og kjördæmaskipting, umsjón me'ö framkværpd alþingiskosninga, ríkisborgaravéttur, útgáfa Stjórnartíöinda og Lögbirtingablaðs, húsameistarii ríkisins, verzlunarmál, sem ekki eru í úrskuröi þessum falin öörum ráðherrum, þar undir verzlunarskólar. Menntamál, þar undir skólar, sem ekki eru sérstaklega undan teknir. Ú'tvarpsmál og viö- tækjaverzlun, barnavsrndarmál, Menntamálaráð íslands, Þjóöleikhús og önn ur leikiistarmál, kvikmyndamál, skemmtanaskaftur. III. Ráðhei-ra Eysteinn Jónsson. Undir h ann heyra fjármál ríkisins. Þar undir skattamál, tollamál og önnur mál, er varöa tekjur ríkissjóös, -svo sem ef verzlun er rekin til aö afla ríkissjóöi tekna, undir-skrift ríkisskuldabréfa, fjárlög, fjáraukalög og reikningsskil ríkissjóðs, hin umboöslega -endurskoöun\ embættisve'ðT. Eftirlit meö innheimtumönnum ríkiis-ins, laun embættigmanna, eftirlaun, lífeyrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þar undir peningaslátta. Yfirleitt fer þessi ráöherra meö öll þau mál, er varöa fjárhag ríkisins eöa landsitns í heild, nema þau eftir eðli sínu eöa sérstöku ákvæði heyri undir annan ráöherra. Hagstofan. Mæiing og skrásetning skipa. IV. Ráðherra Ingólfur Jónsson. Undir hann heyra viöskiptamál, önnur en út flutningsverzlun. Bankar, spariisjóðir, gjaldeyrismál og verölagsmál. Flug- mél, þ.á.m. flugvailarekstur. Póst- síma- og loftskeytamál. Iönaöarmál, þar undir iönskólar, iðnaöarnám, iönfélög. Eftivlit með verksmiöjum og vélum. Einkaleyfi. Ennfremur heilbrigöislmál. þar á meðal sjúkrahús og heilsuhæli. V. Ráðherra dr. Kristinn Guð’mundssQn. Undir hann heyra utanríkismál, fram- kvæmd varnarsamningsins. þ.á.m. löi’eglumál, tollamál, flugmál, heilbrigð- ismá-1, félagsmál og önnur þau mál, er leiða af dvöl hins erlenda varnarliös í landinu. Gildir þetta um varnarcvæ öið og mörk þeirra. Ennfremur fer hann með vegaimál og' samgöngumál á sjó, sem >igi heyra undir aöra ráðherra samkvæmt úrskuröi þessum, svo og’ önnur samgöngumál, er eigi eru í úr skuröinum falin öörum ráð'herrum. .VI. Ráðherra Steingrímur Steinþórsson. Undir hann heyra landbúnaöarmál, þar undir ræktunarmál, þ.á.m. skógræktarmál og sandgreeöslumál, búnaðar- félög, búnaðarskólar, garöyrkjuskólar, húsmæöraskólar í sveitum, dýralækn- ingamál, þjóðjaröojmál, Áburöarverksmiöjan h.f. Búnaðarbanki íslands. Enn- fremur rafmagnsmál, þ.á.m. rafmagnsveitur ríkisins og rafrhagniseftiirlit, vatnamál, þar undir sérleyfi til vatnsorkunotkunar, jaröboranir eftir heitu vatni og gufu. Námurekstur. Kaupfélög og samvinnufélög. Atvinnudeild há- skólans. Rannsóknarráö ríkisins. Kirkjumál. Félagsmál, þar undir alþýöu- tryggingar, atvinnubætur, vinnudeilur, sveitarstjórnar- og framfærslumál. Fé lagsdómur. Almenn styrktarstarfsemi þar undir styrkveitingar til berklasjúk- linga og annarra sjúklinga, sctm lialdnir eru langvinnum sjúkdómum. sjúkra sjóöir, ellistyrktarsjoöiir, öryrkjasjóöir, slysátryggingasjóöir, lífsábyrgöarsjóöir og aðrir tryggingasjóðir, þar með taliö Brunabótafélag í slands, nema sérstak lega séu undan teknir. Byggingafélög. V&öurstofan. Mælitækja- og vogaa-i' haldamál. Ráöherrafundi skal halda um nýmæli í lögum og mikilvæg stjómarmálefnk Svo skal og ráðherrafundi halda, ef einhver ráöherra æskir að bera þar upp mál. Meö úrskuröi þessum er úr gildi felldur forsétaúrskuröur frá 14. marz 1950 um skipun og skipting starfa ráðherra o.fl. og breyting á þeim úrskurði frá 9. október 1951. Þetta birtilst hér meö öllum þeím, er hlut tiga aö máli. Forsætisráðunevtið, 11. sept. 1953. N ÓLAFUR THGRS BIRGIR THO'R-LACIUS,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.