Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Blaðsíða 7
— Laugardagur 12. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 íyrri hernámsárunum. Ástandið í húsnaeðismálum 'Rcykvikinga hefur sjaldan ver- ið alvarlegra en nú. Mönnum er ekki aðeins bannað að byggja yfir siig í- búðir, nema með allra 'hæstu leyfi Fjárhagsráðs, . sem fáir einir verða aðnjótandi og þá oflast sízt þeir isem mesta ■hafa þörfinia, heldur er bönk- ■um og öðrum lánastofnunum Sérstaklega uppálagt að igæta ________ _______ _____ „ ________ _____ þess alveg sérstaklega að lána IM!||M|||l||| || Ml'~ ‘ K ' lpr’ ■JBKf % ekki út fjármagn til íbúðar- Á' I húsabygginga. Það er eins og jðygSjjyPf^HH^gp I stjórnarvöldin liti það^sem w’W " _ ■anna og skriffinnskunnar, knú- ..................... ið ut leyfi til íbúðarbygginga Vegna byggingabannsins og ónytjungsháttar íhaldsins í byggingamálum höfuðstaðarins verða og hafizt handa með lítið fé ^ þr;ðja þúsund Keykvíkingar að hýrast í köldum og þægindasnauðum braggaskriflum frá handa í milli. iMorg þessara húsa eru árum saman í bygg- ingu vegna þess að sá sem fyrir byggingunni stendur fser hvergi fé til að fullgera hana. Þanniig er nú allmikill fjöldi íbúða í byggingu hér í bæ, og sjálfsiagt einnig út um land, sem hvorki rekur eða gengur með að gera ihæfar til íbúðar vegna þess að fiármagn skortir og er hvergi fáanlegt í láns- stofmmum þjóðarinnar. Einu 'byggingamar sem eiga að teljast frjálsar, lað því marki að ióðír fáist undir þær, eru _____________________________________________________________________________ hinar .svonefndu smáíljúðabvgg- ingar. Á því sviði lókst loks aifftW) ■ v|g|j að riúía skarð í rammgerða rnúra byggingabannsins, og var þó ekki iátið undan fyrr en Á sama tíma og íslendingum er bannað að bygg ja og ailar le'ðir lokaðar til öflunar nauðsynlegs 1 ulikreppt var að stjómarvöld- lánssfjár rísa vandaðar íbúðir bandaríska hernámsliðsins suður á Keflvíkurflugvelli. unura. Síðan hafa stjómarflokkarnir, og þá ekki sízt Sjálfstæðis- flokkurinn, látið svo sem þarna væri í uppsiglingu það fyrir- komuiag- , íbúðahúsabygginga, sem sérstaklega bæri .að hlynna að, einmitt í smáíbúðahúsun- um fengi framtak og dugnaður einstakiinganna nauðsynleigt sviigrúm og væri því skyít að veita þeim allan möguleigan stuðning af hálfu ríkisvalds- Hvað laður útvegun láns- fjár fil smáíhúðahúsanria? ms. Hér skal ekki út i það farið .að ræða hvort það fyrirkomu- lag er sérstaklega hagkvœmt eða til fyrirmyndar að dreifa nýbygginigum í Reykjavík út um holt og móa, með öllum þeim erfiðleikum og tilkostnaði sem því fyigir fyrr og síðar fyrir einstaklingana og bæjar- félaigið. Mun flestum sýnast skynsamlegra að reisa íbúðir hraðvaxandi bæjar í myndar- legum og hagkvæmum sam- jbýlisihúsum. Verður vart um það efast að slíkar byggingar yrðu . iangtum ódýrari fyrir bæjiaríélagið og á ýmsan hátt hagkvæmari fyrir fólkið sem við þær á að búa. Hitt er hinsvegar athyglisvert hvernig sjórnarf’.okkarnir hafa i raun ibúið að smáíbúðahús- unum, þessu óskabarni sínu sem þe,:r itelja vera, 'a. m. k. •þeigar þeir þurfa að lofa það einstaka „frjálslyndi“ að leyfa nokkrum ihundruðum a’.þýðu- rnanna að verja síðkvöildum cg helgidögum til staría að . byggingu slíkra íbúða. I fyrra sýndi Alþingi þá „rausn“ að heimila ríkisstjórn- inni ®ð verja 4 miiij. kr. sem lánsfé til smáíbúða um land allt. >Urðu aðeins örfáir þeirra, er sóttu, lánanna •aðnjótandi, eins og nærri má geta þegar tipphæðin er höfð i huga. Lánsfé þessu var úthlutað af tveimur gæðingum stjórnar- 'flokkannai, IHannesi Pálssyni, frá Undirfelli, og Riagnari Lár- ussyni, fátækrafulltrúa íhalds- ins. Vafalaust var það engin itilviljun að 'úthlutunin var fal- in einmitt þessum mönnum, en báðir sklpuðu þeir þá for- mannsssæti í flokksfélögum stjórnarflokkanna í höfuðstaðn- •um. Þeir sem hafa átt þess nokkum kost að kynna sér starfsaðferðir þessara tveiggja manna við úthlutun lánsfjáirins eru ekki í neinum eía um hvers vegma einmift þeir voru valdir tii þessa starfs. Þeim var ætlað það hlutverk að noíi lánsúthlutunina í þágu þröngra flokkspó'litískra hagsmuna •stjórnarflokkanna, en snið- ganga þær reglur sem gilda á'ttu um úHhluftunilna. Þessu hiutverki hafa þeir 'gegnt þannig að dómi yfirboðara sinn.a, að þeim var einnig falin úthlutunin í ár. Vegma a 1 þiinglis kcsn: n'gan na sáu stjómarflokkamir sér ek-ki ■annað fært en ákveða á síð- asta þingi mun hærri iánsheim- ild til smáíbúðanna en 1952, enda sýniiegt af áhuga manna fyrir byggingunum 'að svipuð upphæð hefði horfið eins cg dropi í hafið og hrokkið enn skemmra en þá. Var því sam- þykkt 16 mil’j. kr. lántöku- heimild fyrir ríkisstjómina i þess.u skyni. Áttu nú stjómar- 'blöðin, og þá ekki sízt Morg- unblaðið, varla nógu sterk og áhrifamikil lýsingarorð til að sanna áhuga flokka sinna fyr- ir smáibúðabyggingunum O'g skilninig þeirra á nauðsyn þess •að tryggja þeim sem í bygging- 'arnar höfðu ráðist nauðsyn’egt ■lánsfé. í kosningunum var þessari ■umhyggju ríkisstjómarinnar fyrir smáíbúðabyggjendum ó- spart hampað af málsvörum hennar og frambjóðendum stjórnarflokkanna um allt land. Upphaf’.ega var umsóknar- frestur um lánin ákveðinn til ágústloka. Munu þá hafa leg- ið fyrir hundruð umsókna sem enga úrlausn eða afgreiðslu höfðu fengið. ŒCom með þessu greinilega í Jjós skilningsleysi ríkisstjómarinnar á þeirri mikiu nauðsyn, sem á því var fyrir fó'.kið sem í byggir-gunum stóð, að geta 'hagnýtt bezta ibyggingatíma ársins, hás’umar- ið. til þess ,að koma húsum sínum seni lemgst áleiois. Þegar nær kosnir.gimum dró v.ar svo gripið til þess ráðs að auglýsa að nýiu, og þá tilkynnt, að umsóknir þyrftu 'helzt að berast fyrir 15 júní, þ. e. tæpum hálfum mánuði áður en kosningarnar áttu að fara frarn. I~r aivrg fuúlvíst að meu þr ssari breytingu á umsóknar- frestinum var að því stefnt að hægara yrði en e’J.a fyrir h’aup.atíkur r( jórnarflokkanr.ia að nota fjárþörf beirra sem voru að bj'iggja flckkum sín- um til framdráttar í kosn’nga- haráttunni, Voru þeir og ó- sparir á loforð um lán þar sem þeir 'gátu því við ko-mið. Nokkrum h’.uta lánsupphæð- arinmar v,ar úthlutað í júlí og enn hvíldi sami huliðshjúpur- inn yfir reiglum úthlutunar- nefndar og áður. Munu þess fjölmörg dæmi að gengið hafi verið með öilu fram hjá urn- sækjendum sem óumdeilanleg- an ,rétt höfðu fil iánsúthlutun- ■ar samkvæmt gildandi fyrir- mælum og miög brýnia þörf fyrir aðstoð. Hit't er jafnvíst, .að i ýmsum tilfellum skein náðarsól þeirra Hannesar frá Undirfelli og Ragnars Lárussonar á ýmsa þá, sem lítinn siðferðilcgan rétt cg er.gan laga’egan höfðu til lánsúthlutunar. Þykir þeim, sem einga úrlausn hafa fengið, næsta einkennilegt að vera settir hjá á sama tíma og öðr- um eru veitt lán, sem einnig hafa orðið aðnjótandi hag- kvæmra byggingarlána eftir öðrum leiðum t. d. úr lifeyris- sjóðum hins opinbera. Það sem er þó enn vitaverð- ara er það, að ekki hefur enn vrrið úthlutað nema nokkrum •h'ú'a þeirrar upphæðar sem sa nþykkt var að verja t:l smá- í’oúðéiána á siðasta A’.þingi. Hv.'ur ríkisstjórnin og úthlut- u::?.rnefndin fært það fram sér t'i afcölrunar að ekki hafi. enn •tr'-.izt að afla •al'raiv lánsupp- h. ' ðarinnar. Nú í septemiberbyrj.u.n, að liSnum umsóknarfrestinum sem se'tur vs.r í upphafi, standa rak’ir því þannig, ;að ekki hefur v r'ð úthlutað nem.a hluta þeirra 16 mil’j. sem samþykkt var að 'heimila ríkisstjórninni að afla t;:l smáíbúðanna, og úthiutun þess, sem látið hef- ur verið af hendi, liggur und- ingunum allt það fé er komizt hefur verið 'höndum yfir, sam- ansparaða eigin skildinga og ián veitt af vinum og kunn- ingjum. Það er því full ástæða til að spyrja ríkisstjórnina og flokka hennar hvort við þétta eigi að sitja. Er það meining ríkrsstjórnar íhalds og Frani- sóknar að skjóta sér undan því að útvega Það fé sem Al- þingi heimilaði til smáíbúða- bygginga? Eiga þetta að verða efndir loforðanna um stuðning- inn við Þessa tilraun fjö|- niargra a þýðumanna til þess að koma upp yfir sig sóma- samlegri íbúð?- Þessi spurning er nú ofar- le-ga í hu'ga margra, sem trúðu á yfirlýsingar stjómarflokk- anna um stuðning hins opin- bera við þetta 'bjiggingafyrir- komulag, sem fjöldi fólks hef- ur neyðst til að tileinka sér,' af þeirri einföldu ástæðu að það virtist vera eina færa leiðin til að- brjóta nokkurt skarð í múra byggmgabannsins, haft- anna og skriffinnskunnar. Og þessi spurning er ekki sízt knýjandj nú hér i Reykja- vík þegar svo er ástatt, að um það leyti sem vetur genigur í garð er fyrirsjáanlegt .fuM- komið öngþveitisástand í hús- næðismálunum og var þó vart á það ibætandi. Ofan á húsnæðisneyðina, sem fyrir er, bætist það, að fjölda fólks hefur verið sagt upp ábúðum sínum miðað við 1. október. Flest þetta fólk stendur úrræðalaust uppi, hef- ur 'hvergi von um þak yfir höfuð sitt og sinna. Þeg.ar svo er komið er það beinlínis skylda hins opinbera að 'greiða á allan hugsanlegan hátt fyrir því, að aílt það íbúðarhúsnæð.i sem ' í hj'gigingu cr verði sem allra fyrst ítoúð- larhæft. Það er glæpsamlegt skeytingarleysi eð.a annað verra undir núverandj kringumstæð- um að ieita ekki allra úrræða til að 'greiða úr lánaþörf þess- ara ihúsbygginga og annarra. Verði það ekki gert foíður sár neyð og vandræði stærri fjölda en vera þyrfti þegar vænta má að vetrarhörkumar berji að dyrum. Lánsupphæðina til sináíhúð- anna verðar að útvega tafar- laust. Og ríkisstjórninri: ber að tryggja að lánunum verði út- hlutað í sainræmi við settar regfi-ur en ekki samkvæmt ó- hafandi klíkusjónarmiðum og einkaliagsmunum síjómar- flokkarna. Jafnframt verður að tryggja nauðsyn egt lár-sfé til annarra íbúðabygginga sem eru stöðv- aðar vegna Uinsfjá rbanr sins. Cig það á að aflétta 'bygg- ingabanninu, höftunum og hinni sligandi skrifinnsku. Það á ekki að líta á það sem glæp að reisa íbúð.'r yfi,r ísiendinga á íslandi. Krafizt finn ára íp - Sænski skipstjórinn Lorentzon, sem setið hefur mánuðum saman í tyrknesku fangelsi ákærður um að hafa átt sök á árekstri, sem kostaði um 90 tyrkneska sjó- menn lífið, var í gær toks leidd- ir þungrf og rökstuddri gagn-j'ur fyrir rétt í Ankara. Ákær- rýni. andinn krafðist fimm ára fang- Á siama tíma biða hundruð( elsis, og taldi skipstjóranum það smáíbúðahúsa hálfbyggð og allt | m- a- til saka, að hann hefði í fullkoiTVnni óvissu um hvort leitað á náðir sænska sendiráðs- tekst að 'gera þau íbúðarhæf. ins og gagnrýnt aðúnaðinn í Fjöldi manna hefur fest í bygg- fangelsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.